Þjóðviljinn - 05.06.1966, Síða 12

Þjóðviljinn - 05.06.1966, Síða 12
I Hæstu vinningar í Happdrætti DAS f gær var dregið í 2. fL Happ- drættis D.A.S. tim 250 vinninga og féllu vinningar þannig: fbúð eftir eigin vali fyrir kr. 500.000,00 kom á nr. 47896. Um- boð Aðalumboð Bifreið eftir eigin vali , kr/ 200.000,00 kom á nr. 29073. Um- boð Keflavík. Bifreiðir pftir eigin vali kr. 150.000,00 kom á nr. 8536, Sval- barðseyri, 13843, 29405, 33485. Aðalumboð. Húsbúnaður eftir eigin vali fyrir kr. 35 þús. kom á nr. 9120. Umboð Hafnarfjörður. Húsbúnaður eftir eigin vali fyTÍr kr. 25 þús. kom á nr. 26034. Umboð Keflavik. Húsbpnaður eftir eigin vali fyrir kr 20 þús. kom á nr. 25807 og 63237. Aðalumboð. Húsbúnaður eftir eigin vali fyrir kr. 15 þús. kom á nr. 1466. Aðalumboð. 32094, ísafjörður, 44699. Aðalumboð. Fulltríaráð ÆFR f frétt af aðalfundi Æskulýðs- fylkingarinnar i Reykjavík hér í blaðinti .í gær féllu niður nöfn tveggja félaga, sem kosnjr voru í fuiltrúaráð, en þeir eru ; Guðmundur Magnússon og Úlfur Hjörvar. Bflar til Búrfellsvirkjunar Sunnudagur 5. júní 1966 — 31. árgangur — 123. tölublað. Tóaleikar / Kefía- vík og á ísafírði EINAR 0LGEIRSS0N ritar pólitiskar endurminningar ■ Nýkomið hefti af tímaritinu RÉTTI er líklegt til að viekja athygli fyrir skemmtilega ritaðar og fróðlegiar pólitískar endurminningar, sem Einar Olgeirsson skrifar, frá árunum milli 1920 og 1930, og nefnir „Fyrir 40 árum“. Pjalla þær að verulegu leyti um verkalýðshreyfinguna á Akureyri og svo þjóðmálabaráttuna. Greininni fylgja myndir frá þessum árum af iundum og fólki og margir kunnir menn úr verkalýðshreyfingunni og stjórnmálun- um koma við sögu. Fyrir nokkru voru sjö vöru- bifreiðar („tipptrukka“ kalla Svíar þær) settar í skip og sendar til íslands. Bifreiðarn- ar eru frá sænska fyrirtæk- inu Kockum-Liandsverk en kaupendur eru E. Pihl & S0n og Almenna Byggingafélagið. * Þessi fyrirtæki ætla svo aft- ur að nota bílana við það sem þau á heimsmálinu kalla Burfell Hydroelectric Pro- ject. — Áður hefur þetta sama sænska fyrirtæki selt íslendingum ýmsar stórvirk- ar vinnuvélar. * Myndin er af einum þessara sjö bíla á leið í skip, verið getur að tveir verði keyptir til viðbótar. Réttur minnist með þessum árgangi 50 ára afmælis og hafa heftin tvö sem út hafa komið á árinu verið prýðilega fjölbreytt og margt þar athyglisvert. I síðara heftinu er líklegt að veki athygli tvær greinar sænskra Kápa frá fyrstu árgöngum Rétt- ar, með teikningu eftir Rikharð Jónsson. kommúnista. Mikil hreyfing er á kommúnistaflokki Svíþjóðar og vekja ekki sízt skrif og ræður hins nýja formanns flokksins C. H. Hermannsson, athygli einnig utan Svíþjóðar. Hér er birtur í íslenzkri þýðingu kafli úr um- deildri bók eftir C. H. Her- mannsson, „Vegur vinstri hreyf- ingar,“ og nefnist þessi kafli „Lýðræði í atvinnuiífinu." í fhinni greininni lýsir annar sænskur kommúnisti, Gunnar Öhmann þeim breytingum, sem va^ið er að gera eða fyrirhug- aðar eru á starfi sænskra komm- únista og nefnist greinin „Ný viðhorf — nýjar starfsaðforðir." Af öðrum greinum í þessu hefti má minna á grein eftir Johan Vogt um Georg Lukacs og ræðu Sverrir Kristjánssonar á 60 ára afmæli Dagsbrúnar. í fyrra heftinu er m.a. ýtar- leg yfirlitsgrein Einars Olgeirs- sonar „Hugleiðingar um hálfrar aldar reynslu íslenzkr'ar verka- lýðshreyfingar á nokkrum svið- um“, löug grein eftir Sverri Kristjánsson um Jón Sigurðsson, Aðallöndunarbrygg/an hjá SR á Siglufírði endurbyggð Að undanförnu hefur verið unnið af kappi vjð endutbygg- ingu á aðallöndunarbryggju Síld- arverksmiðja rikisins á Siglu- firði og er það verk nú langt komið. Hins vegar er eftir að setja upp löndunartækin en þau verða nú í fyrsta sinrt með út- búnaði til þess að vigta sildina en hún hefur ti! þessa verið mæld í máliun. Bryggja þessi er byggð bann- ig að rekin voru niður stál- stólpamót sem síðan var steypt i. Á stólpana voru því næsjt lagðijl bitar úr strengjasteypu og ofan á bitana lagðir steypu- flekar. Þar ofan á verður svo steypt slitlag. Er þetta alger nýjung í bryggjugerð hér á landi. ★ Enn hefur síldin ekkj látið sjá sig fyrir Norðurlandi frem- ur en undanfarin ár, en Sigl- firðingar munu hafa fullan hug á að vera viðbúnir komu henn- ar þegar Þar að kemur. Einar Olgeirsson. og þingræða Magnúsar Kjart- anssonar.um alúmínmálið. Einar Olgeirsson birtir í þessú hefti „tvö söguleg skjöl sósial- ismans á íslandi". Það er frá- sögn af jafnaðarmannafélagi sem Ólafur Friðriksson stofnaði á Akureyri veturinn 1914—1915. Þarna eru birt í fyrsta sinhi svo vitað sé lög þessa félags og „Stefnuskrá íslenzkra jafnaðar- manna“, frumvarp sem Ólafur sendi ýmsum um þetta leyti. Er hvort tveggja hin merkustu heimildarskjöl varðandi sögu sósíalistahreyfingar á íslandi, og þyrftf að grafa meira upp af slíkum frumheimildum og birta þær. Fjölmargt fleira er í heftun- um, einkum erlent efni. Má af þessari upptalningu sjá að Rétt- ur er síður en svo í afturför, heldur flytur hann enn sem jafnan fyrr tímabært og mikil- vægt efni, sem allir íslenzkir sósíalistar ættu að kynna sér og fylgjast með. Brandí kosinn DORTMUND, laugardag. — Willy Brandt, borgarstjóri Vest- ur-Berlínar, var í dag endur- kjöWnn formaður vesturþýzka Sósíaldemókrataflokksins. Við formannskjörið hlaut Brandt 324 atkvæði af 326. Varaformennirn- ir voru einnig endurkjörnir, beir Fritz Erler Og Herbert Wehner. Leiðrétting í frétt Þjóðviljans í gær um kosningar í borgarstjóm misrjt- aðist föðurnafn endurskoðanda Styrktarsjóðs sjónfanna- og verkamannafélaganna í' Reykja- vík. ' Hann , heitir Alfreð og er Guðmundsson en ekki Guðna- son eins og sagt var í blaðinu. Píanósnillingurinn bandaríski Daníel Pollack, er væntanlegur hingað til lands þriðjudaginn 7. þessa mánaðar og efnir til tveggja opinberra hljómleika, auk þess sem hann mun leika inn á segulband fyrir ríkisút- varpið. Þetta er í annað sinn, sem Pollack leikur hér á landi, því að hann kom hér við i hljóm- leikaför árið 1963 og lék hér þá við frábærar undirtektir áheyr- enda. Að þessu sinni leikur hann ekki í Reykjavik, heldur verða hljómleikar hans haldnir í Keflavík þriðjudaginn 7. júní og á ísafirði daginn eftir, og eru það tónlistarfélögin á þessum stöðum, sem gangast fyrir tón- leikunum. Á fimmtudag heldur hánn svo vestur um haf. Pollack er aðeins liðlega þrí- tugur, fæddur í Los Angeles í Kaliforníu 23. janúar 1935, en samt hefur honum hlotnazt mik- ill sómi víða um heim fyrir píanóleik sinn. Hann byrjaði að læra aðeins 4ra ára gamall, og tæplega átta ára að aldri kom hann í fyrsta sinn fram opin- berlega og vakti furðu gagnrýn- enda og aðdáun. Þegar hann var tæpra níu ára lék hann með Fílharmóníuhljómsveit New York og aftur vakti hann undr- un og hrifningu gagnrýnenda með djúpum skilningi sínum og innsýn í verk ýmissa meistara, svo sem Chopin. Hann hlaut fyrsta skipti verðlaun fyrir leik sinn, þegar hann var ellefu ára gamall, en alls hlotnuðust hon- um 22 ’ verðlaun af ýmsu tagi fram til 22ja ára aldurs, Hann hlaut ýmsa námsstyrki sem sér- lega efnilegur nemandi, meðal annars við Juilliard-skólann, frægasta tónlistarskóla Banda- ríkjanna, og loks hlaut hann Fulbright-styrk- til framhalds- náms í Vín. Segja má, að Pollack hafi að vissu leyti unnið mesta sigur Daniel Poilack sinn í apríl 1958, þegar hann hlaut verðlaun í fyrstu alþjóð- legu Tsjaikovskipíanókeppninni í Moskvu, en hann og Van Cli- Framhald á 9. síðu. Eddukvœði á grúsísku MOSKVU — Hin ódauðlegu norrænu söguljóð, sem kallast einu nafni Eldri-Edda (Sæ- mundar-Edda) og hafa nú þegar verið tvisvar þýdd á rússnesku, er nú verið að þýða á grúsísku. Þýðinguna gerir þekkt grúsískt skald, þjóð- fræðingur og þýðandi, Ge- orgí Kalanadze. Hefur hann þegar þýtt af íslenzku sex kvæði. (Fréttastofan ARN). Þess má geta að Grúsíu- menn eru að þvi líkir Is-V lendingum að þeir telja ýms- ar fornar baékur sitt mesta stolt — á þessi Kákasusþjóð víðfræg og ágæt skáld allt frá þeim tíma er Eddur voru festar á bókfell hérlendis. NÝ SENDING t FYRRAMÁLIÐ KVENSKÖR FRÁ STÓRGLÆSILEGT ÚRVAL SKÓVAL Austurstraeti 18 (Eymundssonarkj allara ) \

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.