Þjóðviljinn - 05.06.1966, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.06.1966, Blaðsíða 2
2 SfÐA — ÞJÓÐVILJTNN — Sunnudagur 5. Júní 1966. SKÁKÞÁTTURINN ★ ★★★ ★★★★★! Skákþáttur T.R. FRÁ SKÁKMÓTINU í LE HAVRE .í aprílmánuði var haldið al- þjóðlegl skákmót í Le Havre í Frakklandi. Teflt var í fjór- um flokkum. í efsta flokki tefldu tólf skákmeistarar, þar á meðal tveir sovézkir stór- meistarar, Polugajevsky og Krogius, svo og danski stór- mestarinn Bent Larsen. Mótinu lauk með glæsilegum sigri Larsens, sem hlaut 9 vinn- jnga í 11 skákum. Tapaði hann engri skák, og lagði m.a. báða sovézku stórmeistarana að velli! í 2.—3. sæti komu svo Polugajevsky og Krogius með 7 vinninga. 4.—5. Forintos (Ungverjal.) og Matanovie (JÚgósl.) 6’/2 v. 6.—7. T :ov (Búlgaríu) og Roliand (Frakk- landi) 6 v. 8.—10. Dúckstein (Austurríki), Boutteville og Mazzoni (báðir Frakkl.) 4% v. 11. Dr. Roos (Frakkl.) 4 v. 12. Zinser (Frakkl.) % v. Hér kemur svo ein skák frá mótinu, viðureign Larsens við Polugajevsky, en biskupatafl- lokin í henni eru mjög athygl- isverð. Hvítt: Larsen Svart: Polugajevsky Réti-byrjun. 1. Rf3, Rf6 2. g3, d5 3. Bgr2 c6, 4, 0—0, Bf5 5. b3, e6 6. Bb2, h6 7. d3 Be7 8. ef? Bh7 9. De2, a5 10. a4, Ra6 11. Rc3, Rc5 12. Re5, 0—0 13. f4, Rfd7 14. Rxd7, Dxd7 15. e4, dxe4 16. Rxe4!, Rxe4 17. dxe4, Hfd8 18. Hadl, — (Betra virðist 18. Dg4, Bc5t. (Ekkj 18. —, Bf8 19. Bf6! á- samt 20. Hadl). 19. Khl, 20. De2 ásamt 21. Dc4.). 18. Dc7 19. Khl, Hxdl 20. Hxdl, Hd8 21. Bf3, Hxdlt 22. Dxdl, Dd8 23. Dxd8t, Bxd8 24. Kg2, fir5! 25. h3. Kf8 26. Kf2, g:xf4 27. grxf4, f6! 28. Ke3, Bs:6 2»; Bd4, Ke7 30. Bc5f, Kd7 31. Bf8, Bb6t 32. Kd3, h5 Larsen 33. Ba3, Bc7 34. Bcl, Kd6 35. Bb2, Ke7 36. Ke3, Bb6t 37. Bd4, Bc7 38. Bc5t, Kd7 39. Be2, b6 40. Ba3, Bd6 41. Bb2, Bc5t 42. Kf3, f5 43. Bd3, fxe4t 44. Bxe4, Bf5 45. Bxf5, exf5 46. Kg8, — (Eftir 46. Bf6, Be7! 47. Bg5, Bb4! kemst hvítur ekkert' á- fram. Sú leið, sem hann vel- ur, er hins vegar mjög hættu- leg). 46. —, Be7 47. Bjí7, Ke6 48. Bh6, Kd5 49. Bg5, Bd6 50. Bd8, ' Ke4 51. Bxb6, Bxf4t 52. Kh4, Bd2 53. Kxh5, — 53. * f4? (En nú verður svörtum alvar- lega á í messunni. Eftir 53. , Kf3! 54. Kg6, f4 55. h4, Be3 56. Bxa5, Ke2 57. Bc7, f3 58. Bg3, Bf4! vinnur hann auð- veldlega). 54. Kg4, Bel 55 h4, f3 56- Kh3! Kf4 57. Bc5, Kf5 58. Be7, Ke4 59. h5!, Bd2 (Eftir 59. —, Ke3 60. Bc5t, Ke2 (60. Kd2 61. h6, Kxc2 62. Bd4 og vinnur). 61. h6, f2 62. Bxf2, Bxf2, 63. h7, Bd4 64. b4!, axb4 65. a5 og vinnur). 60. Bc5!, — Hraðfrystar sjávarafurðir 28.9% heitdarútflutnings (Kemur í veg fyrir, að svarti kóngurinn komist tjl e3 og e2). 60. —, Be3 . 61. Bf8!, Bd4 62. Bh6!, Be5 (Nú kemur árangurinn af bisk- upsleikjum hvíts í Ijós, því að 62. —, Be3 strandar á 63. Bg7 og svartur verður að gefa biskupinn fyrir hvita h-péðið). of' AðálTundur Sölumiðstöðvar híáðfrystihúsanna var haldinn í síðustu viku að Hótel Sögu í Reykjavík. Fundarstjóri var kjörinn Jón Árnason, alþm., Akranesi, til vara Huxley Ól- afsson, framkv.stj. í Keflavík og ritari Helgi Ingimundarson, við- skiptafr. Reykjavík. í frétt frá SH af fundinum segir m.a. svo: í upphafi fundarins lagði for- maður, Gunar Guðjónsson for- stjóri fram skýrs'lu stjómar fyT- ir starfsárið 1965—1966 og fylgdj henni úr hlaði með ræðu. Framkvæmdastjórar S.H. og dótturfyrirtækja gáfu skýrslur um hag og rekstUr fyrirtækj- anna árið 1965, og koni þar m.a. eftirfarandi fram: Heildarframleiðsla hraðfrystra sjávarafurða árið 1965 var um 100.000 srnál., en hafði verið um 90.000 smálestir næsta ár á undan. Framleiðsla frystjlhúsa innan S.H., sem eru 58 talsins var árið 1965 72.359 smál., eða 9.653 smál. meiri en árið 1964. Var fyrst og fremst um að ræða aukna síldarfrystingu úr 17.886 smál. 1964 í 24.289 smál. 1965. Nokkur aukning var í frystingu hrogna, flatfisks, dýra- fóðurs og fiskflaka. FramAeiðsluhæstu frystihúsin innan S.H. voru á s.l. ári, talið í tonnum: Vinnslustöðin h/f, Vest- . mannaeyjum 5.240 ísbjöminn h/f, Rvík 4.546 Hraðfrystistöð Vestmanna- eyja, Ve. 4.527 Ilraðfrystihúsið á Kirkju- sandi, h/f Júpíter og h/f Marz, Rvík 3.669 ísfélag Vestmannaeyja h/f, Vestmannaeyjum 3.500 Framleiðsla hraðfrystihúsa S. H. frá 1. janúar til 30. april í ár var 20.408 smál., en var á sama tíma í fyrra 28.142 smál. Stafaði eamdrátturinn einkum af minnkandi frystingu si'ldar- og þorsk- og ýsuflaka. Hraðfrystar sjávarafurðir skip- uðu fyrsta sess í útflutningi Framhald á 9. síðu. 63. Bd2, Bf4 64. Bxa5 Ke3 651 Bel, Ke2 66. Kg4!, Bh6 (Ekki 66. —, Kxel 67. Be5 68. a5 og vinmir). 67. Bh4, Bd2 68. Bg3, c5 69. c4, f2 70. Bxf2, Kxf2 71. h6!, Ke3 (Ekki dugar 71. —, Bxh6, 72. a5 og vinnur). - 72. h7, Bc3 73. a5 og svartur gafst upp. Bragi Kristjánsson. v'AAA/'AAAAAAA/'A'A/'AAA/VW'AAAAAAAAAAAAA''AAAA/vvwwwwwwwwwwwwwwwwwvwwwwwwwwwvwwwwwwwvwwwwww in. — Skerið ofan af íer- ur, t.d. stafina hennar mömmu ar gifs og 1 hlutj veggfóður- hyrndum vindlakassa og slíp- ef þið ætlið að gefa henni lím. Stórt lok af blikkdós eða *ð brúnir hans með fínum borðhlífina að verki loknu. gamall diskur er notaður til sandpappír. Gifs og veggfóð- Að síðustu mætti lakka kass- þess að steypa í. — Smyrjið urslím er notað i hlutföllum: ann að utan og gott er að lokið bó fvrst innan með •kííEiííÁÍííSSÆSíSEííSíSrííýsÍtfjíSSííÁ'A": 2 hlutar gifs og 1 hluti lím. líma filtbletti undir homin á matarolíu. — Nú þurfið þið - Þetta er hrært saman, þar til honum. Munið að allt efnið að vera hugkvæm og tína | það er eins og þéttur grautur. þart að vera til staðar þegar saman allskonar „drasl“ til Nú þurfa smásteinar að vera þið hefjið verkið. — að vinna úr. — Þið sjáið að við höndina — og þið þurfið - s - - -v þessi skjöldur er búinn til að vera handfljót, því að gifs- Ty* ’* ^ ý- ' úr eftirfarandi: Flöskulykill steypan storknar fljótt, eða W/j " - |vlf fyrir nefið, nagli fyrir munn- svona á fimm mínútum. — inn, endar af dósalyklum, 2 Leggið steinana í kassann, stykki fyrir eyrun. Hsrus af en látið þá þó standa lítið W {L sóp eða skrúbb er í stað hárs- eitt uppúr steypunni. Ef þið jf «: St \ ins og augnabrúna og að lok- hafið tínt saman þ<ssa steina j li| um er gömul keðja. öllu er í fjörunni, er betra að þvo j \jf£ Mm* A''J & þessu þrýst hæfilega langt þá upp úr heitu grænsápu- | S Jm niður í hálfstorknað gifsið. vatnj og þegar þeir eru þurr- || Jw Jfm Muna þarf eftir þvi að gera ir er gott að nudda þá með jtjljv ÆKm hengsli eða krók, t.d. úr hár- tusku sem ' matarolía hefur jÉÉÉv flJk' jflÍÍI nál, og stinga því í gifsið að ^ verið borin i. ofan, svo hægt sé að hengj.-. Eftir þá meðferð fá stein- gripinn upp, þegar hann er arnir meiri og dýpri gljáa og fullharðnaður. — Reynið að Rqj-q|-|| j'f , verða dekkri. — Einnig mætti finna upp ný mynztur og er nota mosaík-plötur í stað . , _ . . þá gott að leggja hlutina á Borðhlífina, sem þið sjáið steinanna, þær fást í ýmsum V ©gQSKlÖlCiUr hvítan pappír til þess að sjá hér á myndinni er auðvelt að litum og stærðum, séu þær hvemig þeir „taka sig út’’, áð- búa til, e.t.v. er hún þó frek- notaðar eru óteljandi mögu- Vcggskjöldurinn er einnig ur en sjálf steypuvinnanbyrj- ár verkefni fyrir eldri böm- leikar á að gera ýmis mynzt- steyptur úr blöndu af: 2 hlut- ar. ; \ \ vvvWVVVVl/WYA/VXVVVVVVVV^VVVVl/VVVVVWVVVVVVWVWWWVVVWV/VVVVWVVVVAA/VVVVVVV^V^VWWWVVVWtVl/VVVVVVVVVVX^ ÚTB0Ð Óskað er tilboða í smíði og uppsetningu stál- /grindarhúss fyrir Veiðimálastofnunina við laxel,d- isstöð ríkisins í Kollafirði. Tilboðin eru tvennskonar: A. Undirstöðubygging. B. Smíði og uppsetning stálgrindarhúss. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora Borgar- túni 7 n.k. mánudag gegn kr. 2.000,00 skilatrygg- ingu. Innkaupastofnun ríkisins. SLOVENSKI OKTET söngsveit frá Júgóslavíu. SAMSÖNGUR í Gamla Bíói miðvikudaginn 8. júní kl. 7 e.h. Viðfangsefni: Mótettur og madrigalar. Negrasálmar. Ensk, rússnesk og iúgóslavnesk þ'jóðlög. ■ Aðgöngumiðar í Gamla Bíói frá kl. 4 á morgun (mánudag). ATH.: Þetta eru einu tónleikamir. PÉTUR PÉTURSSON. Tæknifræðingar \ Rafmagns- og byggingatæknifræðingar óskast til starfa. Upplýsingar hjá deildarstjóra veitukerfisdeildar. Kafmagnsveita Keykjavíkur. Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu. BYGGINGA VÖRUR ★ Asbest-plötur ★ Hör-plötur ★ Harðtex ★ Trétex ★ Gips þilplötur ★ Wellit-einangrunarplötur ★ Alu-kraft aluminpappír til húsa-einangrunar Þaicpappi * tjöru ög asfalt ★ Icopal pakpappi kr Rúðugler MARS TRADING C0. H.F. KLAPPARST-fG 20 SÍMI 17373 Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 Leðurjakkar - Sjóliðajakkar á stúlkur og drengi — Terylenebuxur, stretch- buxur, gallabuxur og peysur. GÓÐAR VÖRUR — GOTT VERÐ Verzlunin Ó. L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.