Þjóðviljinn - 05.06.1966, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 05.06.1966, Blaðsíða 11
9 Stinmidagur 5. júní 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA | J morgni til minnis ★ Tekið er á móti til- v kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h.' ★ í dag er sunnud agur 5. íúní.. Þrenningarhátíð. Ár- degisháflæði kl. 6.35. Sólar- upprás kl. 2.16 — sólarlag kl. 22.37. ★ Upplýsingar um lækna- þjónustu { borginni gefnar í símsvara Læknafélags Rvíkur — SÍMI 18888. ★ Næturvarzla í Reykjavík vikuna 4.—11. júní er í Laugavegs Apóteki. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir f sama síma. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — SlMI 11-100. ★ Heigarvörzlu í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorg- uns 4.-6. júní annast Kristján Jóhannesson læknir, Smyrla- hrauni 18, sími 50056. Néetur- vörzlu aðfaranótt briðjudags- ins annast Jósef Ólafsson, læknir, Ölduslóð 27, sími 51820. skipin ★ Skipadeild SÍS. Arnarfell fer væntanlega á morgun frá Sörnes tjl íslands. Jökulfell ,er í Camden. Fer baðan væntanlega á mo'rgun til ís- lands. Dísarfell losar á Norð- urlandshöfnum. Litlafell er í oliufhifmngum á Faxaflóa. Helgafell er væntanlegt tiil Gdynia á morgun. Fer það- an til Ventspils, Leningrad og Hamina. Hamrafell vænt- anlegt til Le. Havre 12. þ.m. Stapafell fór í gær frá Rott- erdam til fslands. Mælifell er í Þorlá'kshöfn. Ríkisskip. — Hekla er í Reykiavik. Esja er væntanleg tjl Reykjavikur í kvöld að vestan. Herjólfnr er í Rvík. Skjaldhreig er á Akureyri á vesturleið. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur siðdegis í darr ag vestan, fer á mánudagskvöld til Vest- mannaeyja. •*• Hafskip. — Langá er í Kaupmannahöfn. Laxá losar á Austfjarðahöfnum. Rangá fór fré Keflavík 4. þ.m. til Belfast, Bremen og Hamborg- ar. Selá er í Hull. Irene Frijs er í Reykjayík. Star fór frá Hamborg 2.' þ.m. til Eski- fjarðar. Erik Sif fór frá Hamborg 3. til Reyðarfjarðar. mega koma til bólusetningar (án skoðana) sem hér segir: f ba-rnadeild á Barónsstíg alla virka mánudaga kl. 1—3 e.h. og á bamadeild í Lang- holtsskóla alla virka fimmtu- dagia kl. 1—2.30. Mæður eru sérstaklega minntar á að koma með börn sín þegar þau eru 1 érs og 5 ára. Heim- ilt er einnig að kpma með böm á aldrinum 1—6 ára til læknisskoðunar, en fyrir þau þarf að panta tíma í síma 22400. ★ Ráðleggingarstöð Þjóðkirkj- unnar. Ráðleggingarstöðin er til heimilis að Lindargötu S. 2. hæð. Viðtalstimi prests er á þriðjudögum og föstudögum fcl. 3—5. Viðtalstfmi læknis er á miðvikudögum kl. 4—5. ★ Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík. Skrifstofa nefnd- arinnar verður opin frá 1. júní kl. 3,30 til 5,00 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Síminn er 17366. Þar verður tekið á móti umsóknum og veittar allar upplýsingar varð- andi orlbfsdvalir sem verða að þessu sinni í Laugagerðis- skóla á Snæfellsnesi. \ ★ Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og böm sin í sumar á heimilj Ma ira- styrksnefndar, Hlaðgerðarköti í Mosfellssveit, hafi samband við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstofan er opin alla virka daga nema laugardaga frá 2—4. Sími 14349. ★ Munið minningarspjöld Hjartaverndar er fást á skrif- stofu Læknafélagsins Braut- arholti 6, Ferðaskrifstofunni Útsýn, Austurstræti 17 og á skrifstofu samtakanna Aust- urstræti 17, 6. hæð, sími 19420. ★ Minningarspjöld - Hcimilis- ' sjóðs taugaveiklaðra bama fást f Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og á skrifetofu biskups, Klapparstíg 27. I Hafnarfirði hjá Magnúsi Guð- Iaugssyni, úrsmið, Strandgötu 19. félagslíf ★ Stangveiðiklúbbur unglinga Mánudaginn 6. júni kl. 2—8 eh. hefst innritun f klúbbinn á vegum Æskulýðs- ráðs Reykjavíkur, að Fri- kirkjuvegi 11. Allir unglin.gar 12 ára og eldri eru velkomnir í klúbbinn, ársgjald er' kr. 15.00. Á mánudagskvöld kl. 8 verður sýiid stangveiði- kvikmynd. Fræðslu um veiði- tæki og kastæfingar annast Halldór Erlendsson. Ennfrem- ur gefet unglingum kostur á ódýrum veiðiferðum f vötn í nágrenninu. Nánari upplýs- ingar á skrifstofu Æskulýðs- ráðs kl. 2—8 e.h. sími 15937. kirkja ir Langholtsprestakall. Guðs- biónusta kl 11. (Atb. breýtt- an messutíma vegna útvarps). — Séra Árelius Níelsson. ■k Kópavogskirkja. Messa kl. 2. — Séra Gunnar Ámason; ★ Laugarneskirk.ia. Messa kl. n fb — Séra Garðar Svav- arsson. gengið ýmislegt ★, Orðsending frá Heilsii- verndarstöð Rcykjavíkur. Að gefnu tilefni skal minnt á, að börn yfir eins árs aldurs SÖLUGENGI: 1 Sterlingspund 120.34 1 Bandai dollar. 43.06 l Kanadadollar 40.03 100 danskar krónur 624.50 100 norskar krónur 602.14 100 sænskar fcrónur 835.70 100 Finnsk mörk 1.338.72 100 Fr frankar 8T8.42 100 belg. frankar 86.47 100 svissn. frankar 992.30 100 Gyllini 1.10.76 100 Tékkn. kr. 598.00 100 V.-þýzk mörk ’ 1.073.32 100 Lirur 6.90 100 .usturr. sch. 166.60 100 Pesetar 71.80 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 100.14 . ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ « I Sýning j kvöld kl. 20. Ferðin til skugganna grænu og Loftbólur Sýning fyrir verkalýðsfélögin í Reykjavik í Lindarbæ í kvöld kl. 20.30. Síðasta sinn. GESTALEIKUR: Látbragðsleikarinn Marcel Marceau Leikatriði: Flugdrekjnn — Stiginn — Myndhöggvarinn — Töframað- urinn — Búrið — Fimleikamað- urinn — Almenningsgarður- inn — Æska, fullorðinsár, elli og dauði — BIP: dýra- temjari, á skautum, spilar á al- mannafæri, fremur sjálfsmorð, í samkvæmi, leifeur Davíð og Goliat. — Grímusmiðurinn. Sýningar mánudag 6. júní Qg þriðjudag 7. júnf ld. 20. Aðeins þesar tvær sýningar. Aðgöngumiðasalan opin frá ki. 13.15 til 20.00. Sími 1-1200. Sími 11-5-44 Ástarbréf til Brigitte (Dear Brigittej Sprellfjörug amerísk grínmynd. James Stewart Fabian, Giynis Jones ásamt Brigritte. Bardott sem hún sjálf. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Surf Party Hin bráðskemmtilega músik- og gamammynd. Sýnd kl. 3. ■■j.i.i.iyi ■ui ....■ Sími 18-9-36 , Porgy og Bess Hin heimsfræga ameríska stór- mynd í litum og CinemaScope. Sýnd kl. 9. Stigamenn í villta vestrinu Geysispennandi amerísk lit- kvikmynd. James Piibrook Duane Eddy. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Hausaveiðararnir Spennandj Tarzanmynd. Sýnd kl. »3. Sími 32075 —38150 Söngur um víða veröld , (Songs in Worid) Stórkostleg ný ítölsk dans- o® söngvamynd í litum og Cin- emaScope. — Meg bátttöku margra heimsfrægra lista- manna. — ÍSLENZKJJR TEXTI — Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bamasýning kl. 3: Glófaxi Spennandi litmynd með Roy Rogers. Miðasala frá kl. 2. Sýning miðvikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. 7P • . * • * •• Ævmtyri a gongutor 180. sýning föstudag kl. 20,30. Allra síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. fÍteNXRFlARSARBto Simi 50-2-49 INGMAR BERGMAN: ÞÖGNIN (Tystnaden) IngTid Thulin Gunnel Lindblom Sýnd kl. 7 og 9,10. Fjör í Las Vegas Sýnd kl. 5. Tarzan og skjald- meyjarnar Sýnd kl. 3. Sími 31-1-82 Hjálp! (Help!) Heimsfræg og afbragðs- skemmtileg ný, ensk söngva- og gamanmynd í litum með hin- um vinsælu „The Beatles". • Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Barnasýning kl. 3: Gullæðið uAcpai ABIÓ j Dear Heart Bráðskemmtileg, ný, amerísk gamanmynd með íslenzkum texta. — Aðalhlutverk: Glenn Ford, Geraldine Page. Sýnd kL 9. V axmyndasafnið Bönnuð bömum innan 16 ára. Endursýnd M. 5 og. 7. , Hestaþjófarnir Sýnd kl. 3. Sími 41-9-85 Skæruliðaforinginn '(Gpngehpvdingen) Spennandi og bráðfyndin. ný dönsk stórmynd í litum. Dirch Passer. Sýnd kl 5, 7 og 9. Barnasýning M. 3: Ævintýri í loftbelg 11-4-75 Kona banda pabba (The Courtship of Eddie’s Father) Skemmtileg CinemaSeope4it- mynd. Glenn Ford. Shirley Jones Stella Stevens Sýnd kl. 5 og 9. Gosi Bamasýning kl. 3. Sími 22-1-40 F jölskyldud jásnið (The Family Jewels) Ný amerísfc litmynd. í þess- ari mynd leikur Jerry Lewis öll aðalhlutverkin, 7 a'g tölu. Sýnd M. 5, 7 og 9. Barnasýning M. 3: Gög og Gokke til sjós SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Sími 50-1-84 Sautján gg '+'" (Sytten) m Dönsk litkvikmynd eftir skáld- sögu hins umtalaða rithöfund- ar Soya. Bönnuð börnum jnnan 16 ára. Sýnd M. 5, 7 og 9. ' ’i \ Rauðhetta og - ]Sjf \ úlfurinn výO ' ' 'HÉÍÍ'\SJ 'l'jfí'Í Sýnd kl; 3. Itft t§fl t§jÍ ÁUSTURB^IÁRíBtÓll Sími 11-3-84 S Æ N G U R Endumýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld. ver, æðardúns- og gæsadúnss ængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Sími 18740. (örfá skref frá Laugavegi) ÚRVALS BARNAFATNAÐUR ELFUR LAUGAVEGl 38. SKÖLAVÖRÐUSTlG 13. SNORRABRaUT 38. Bifreiðaleigan VAKUR Sundlaugavegi 12. Sími 35135. trulofunar HRINOIR AMTMANN S STI G 2 A Halldór Kristinsson gullsmiður. — Sfmi 16979 SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9-23-30. — Fantið tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Simi 16012. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval. — PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Sími 10117 Kaupið Minningarkort Slysavamafélags lslands Sveinn H. Valdi- marsson, hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4 (Sambands- húsinu 3. hæð). Símar: 23338 12343 Gerið við bílana ykkar siálf —- Við sköpum aðstöðuna. Bílaþjónustan Kópavogi. Auðbrekku 53. Sími 40145 Hvítar prjón- nylon-skyrtur Karlmanna-stærðir kr. 150. Unglingastærðir kr. 125. — Takmarkaðar birgðir Verzlunin H. TOFT Skólavörðustíg 8. Guðjón Styrkársson hsestaréttarlögmaður HAFNARSTRÆTI 22. Sími 18354. Auglýsið í Þjóðviljanum iif kwölds

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.