Þjóðviljinn - 11.06.1966, Page 9

Þjóðviljinn - 11.06.1966, Page 9
Laugardagur 11. júní 1966 — ÞJÓÐVIL-JINN — SlÐA ^ til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. ★ f dag er laugardagur 11- júní. Barnabasmessa. Árdeg- isítóflaaði kl. 11,39. Sólar- upprás kl. 2,03 — sólarlag kl. 22,53. ★ Cpplýsingar um laskna- þjónustu I borgirxni gefnar i simsvara Læknafélags Rvíkur — SlMI 18888. ★ Naeturvörzlu í Reykjavík _ vikuna .11. til 18. -júní er í Vesturbæjar Apóteki. ★ Helgidagavörzlu laugardag til mánudagsmorguns 11. til 13.. júní í Hafnarfirði annast Jósef Ólafsson, læknir, Öldu- slóð 27, sími 51820. Nætur- vörzlu aðfaranótt þriðjudags annast Eiríkur Bjömsson, læknir Austurgötu 41, sími 50235. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn ' — Aðeins móttaka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir f sama síma. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — SlMI 11-100. skipin í nótt til Austfjarða. Helgafell er í Ventspils. Fer þaðan til Leningrad og Hamina. Hamra- fell kemur til Le Havre á morgun. Stapafell er á Tálkna- firði. Fer þaðan til Vest- mannaeyja. Mælifell fór 8. þ.m. frá Þorlákshöfn til Flekkefjord og Haugasunds. ★ Ríkisskip. Hekla fer frá Reykjavík kl. 18.00 í dag í Norðurlandaferð. Esja fór frá Reykjavík kl. 21.00 í gær- kvöld vestur um land í hring- ferð. Herjólfur er í Reykja- vík. Skjaldbreið er í Reykja- vík. ★ Hafskip hf. Langá er í Gdynia. Laxá fór frá Kefla- vík í gær til Norköping, Kaup- mannahafnar og Gautaborgar. Rangá er í Bremen. Selá er í Reykjavík. Star er í Reykja- vík. Erik Sif er á Raufarhöfn. flugið ★ Jöklar hf. Drangajökull er i Savannah. Hofsjökull fór í gærkvöld frá Cork til New York. Langjökull er í Bre- ' vik. Vatnajökull .fer í kvöld frá Reykjavík til London, Rotterdam og Hamborgar og lestar í London 1$., Rotter- dam 17 og Hamborg 20. þm. Gitana fór í gær frá^ Ham- borg til Reykjavíkur. ★'Eimskip. Bakkafoss fór frá Eskifirði gær til Antwerpen og London Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum í fyrrad. til Grimsby, Rotterdam. Rostock og Hamborgar. Dettifoss kom til Reykjavíkur 4 þm. frá N.Y. Fjallfoss fór frá Reykjavík i gærkvöld til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar og Norðfjarðar. Goðafoss kom til Reykjavíkur i gær frá N.Y. Gullfoss fer frá Kgupmanna- höfn i dag til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá Kaupmanna- höfn. i morgun til Varberg, Gautaborgar. Ventspils og Kotka Mánafoss fór frá Gautaborg 7. þm. til Homa- fjarðar cg Reykjavikur. Reykjafoss fór frá Akranesi 7. þm til Gdynia og Ventspils, Selfoss fór frá Gloucester i gær til Cambridge og N.Y. Skógafoss fór frá Seyðisfirði 9 þm. til Gautaborgar og Osló. Tungufoss kom til R- víkur 7. þm frá Huli. Askja' fór frá ísafirði i fyrrinótt til Húsavíkur. Akureyrar. Súg- andafjarðar og Flateyrar. Rannö kom til Reykjavíkur 9. þm. frá Kaupmannahöfn. Nyhavns Rose kom til Rvikur 9 þm. frá Kristiansand Grön- ingen fór frá Hamborg 9. þm. til Reykjavíkur. Havpil fór frá Leith 7 þm.. væntanleg til » Reykjavíkur árdegis i dag Norstad fer frá Kaupmanna- höfn 14 þm. til Reykjavíkur. Bling fer frá'Huli 15. þm. til Reykjavikur. Skipadcild ?ÍS. Arnarfell fór í gær frá Sörnes til ís- lands. Jökuifell fór frá Camd- en 7. þm. til íslands. Dísarfell er í Borgamesi. Litlafell fór ★ Loftleiðir. Guðríður Þor- bjarnardóttir er væntanleg frá N.Y. kl. 9,00. Fer til baka til N.Y. kl. 1.45. Bjarni Herjólfss. er væntan- legur frá N.Y. kl. 11,00. Held- ur áfram til Luxemborgar kl. 12,00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 2,45. Held- ur áfram til N.Y. kl. 3,45. Eiríkur rauði fer til Osló- ar kl. 10,15. er væntanlegur til baka kl. 0,30. Þorfinnur karlsefni fer til Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar kl. 10,00 Þorvaldur Eiríksson er væntanlegur frá Kaupmanna- höfn og Gautaborg kl. 0,30. ★ Flugfélag íslands. Milli- landaflug: Sólfaxi fór til Glasgov og Kaupmannahafn- ar kl. 8,00 í morgun. Væntan- legur aftur til Reykjavíkur kl. 22,00 í kvöld Innanlandsflug: f dag er áæt.1- að að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (3 ferðir), Patreksfjarðar, Húsa- víkur, ísafjarðar, Egilsstaða (2 ferðir), Hornafjarðar, Sauðárkróks, Kópaskerp og Þórshafnar. félagslíf ★ Frá _ Verkakvcnnafélaginu Framsókn. Starfsstúlkur sem ráðnar eru á barnaheimilið í Rauðhólum eru vinsamlega beðnar að mæta við Áustur- mánudag- inn 13. þ.m. kl. 3 e.h. Far- angur barnanna fer þá einnig en börnin fara briðiudaginn 14. þ.m. kl. 10.30 frá sama stað. ■k I'estur-íslendingar. Gesta- mót Þjóðræknifélagsiná verð- Ur að Hótel Borg, suður- dyr miðvikudagskvöldið 15. iúní kl. 8 e.h. Allir Vestur- Tsíendingar staddir hér á landi eru boðnir til mótsins og þeir hvattir til að mæta. Heimamönnum frjáls að- gangur- meðan húsrúm leyf- ir. Miðar við innganginn. Frekari upnlvsingar veittar 1 síma 3-4502 ferðalög ★ Frá Farfuglum. Farið verður á Eyjafjallajölcu] og Dyrhólaey um helgina. — Þann 17. — 19. júní verður farið á Snæfeilsnes. Skrif- stofan er opin f kvöld — Farfuglar. iíiU . ÞJÓÐLEIKHUSIÐ Ó þetta er indælt stríí Sýning í kvöld kl. 20. Aðeins 3 sýningar eftir ái þessu leikári. ÍÍIIÍII Sýning sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opjn frá kl. 13.15 til 20.00. Sími 1-1200. Sími 11-5-44 Vitlausa fjölskyldan (The Horror of it All) Sprellfjörug og spennandi am- erísk hrollvekju-gamanmynd. Pat Boone, Erica Rogers, Bönnuð börnum. < Sýnd kl. 5. 7 og 9. H AFNÁRFJARÐ ARBÍÓ Sími 50-2-49 INGMAR BERGMAN: ÞÖGNIN (Tystnaden) Ingrid Thulih . Gunnel Lindblom Sýnd kl. 7 og 9,10. F j ölsky ldud j ásnið Ný amerísk litmynd með Jerry Lewis. Sýnd kl. 5. Sími 32075 —38150 Söngur um víða veröld (Songs in World) Stórkostleg ný itölsk dans- og söngvamynd í ljtum og Cin- emaScope. — Með >’’tttöku margra hejrr^frægra lista- manna — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Síðasta sinn. Sími 18-9-36 Porgy og Bess Hin heimsfræga ameríska -tór- mynd í litum og CinemaScope. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Sól og suðrænar meyjar Afar, skemmtileg ný frönsk- ítölsk litkvikmynd í Cinema- Scope með ensku tali. Erico Maria Salcrno. Sýnd kl 5' og 7. HASKÓLABIO Simi 22-1-40 Svörtu sporamir (Black Spurs) Hörkuspermandi amerísk lit- mynd er gerist i Texas í lok síðustu aldar. — Þetta er ein af beztu myndum sinnar teg- undar. — Aðalhlutverk: Rory Galhoun, 1 Terry Moore, Linda Darnell, Scott Brady. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. jkfélag: REYKJAVfKDR^ Sýning í kvöld kl. 20.30. UPPSELT. Næsta sýning miðvikudag. Fáar sýningar eftir. r • Sýning sunnudag kl. 20.30. Síðasta sinn. Ævintýri á gönguför 184. sýning þriðjudag kl. 20.30. Allra siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. Sími 50-1-84 Sautján (Sytten) Dönsk litkvikiftynd eftir skáld- sögu hins umtalaða rithöfund- ar Soya. Bönnuð böraum innan 16 ára Sýnd kl. 5. 7 og 9. ÁAÖSTURB/EJARBlÓ 1 Sími 11-3-84 Nú skulum við skemmta okkur! (Palm Springs Weekend) Bráðskemmtileg og spennandi, ný, amerísk kvikmynd í litum. Troy Donaue, Connie Stevens, Ty Hardin. Sýnd kl. 5. 7 og 9. KOPAVOGSBÍÖ Sími 41-9-85 — ÍSLENZKUR TEXTI -1 Flóttinn mikli (The Great Escape) Heimsfræg Qg snilldar vel ger'ð amerísk stórmynd í litum og Panavision. Steve McQueen, James Garner. . Endursýnd kl. 7 óg 9. Bönnuð börnum. 11-4-75 Strokufanginn (The Password is Courage) Ensk kvikmynd byggð á sönn- um atburðum. Dirk Bogarde, Maria Perscky Sýnd kl. 5. 7 og 9 Sími 31-1-82 Hjálp! (Help!) Heimsfræg og afbragðs- skemmtileg ný, ensk söngva- og gamanmynd í litum með hin- um vinsælu „The Beatles". Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. 1ÍAFÞÓR ÓUMUHmoK SkólavörSustícf 36 Símí 23970. INNHE/MTA LÖOTRÆOtSTðHr S Æ N G U R Endumýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið-- urheld ver, æðárdúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Simi 18740. (örfá skref frá Laugavegj) ÚRVALS BARNAFATNAÐUR ELFUR LAÚGAVEGI 38., SKÓLAVÖRÐUSTlG 13. SNORRABRaUT 38. (oníinental Önnumst allar viðgerðir á dráttarvélahjólbörðum Sendum um allt land Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Reykjavík Sími 31055 Bifreiðaleigan VAKUR Sundlaugavegi 12. Sími 35135. TRUL0FUNAR HRINGIR^ AMTMANNSSTIG2 Halldór Kristinsson gullsmiður. — Sími 16979 SKIPAUTGCR0 RIKISINS M.s. BALDUR Vörumóttaka á þriðjudag til: Snæfellsness, Hjallaness Skárðs- stöðvar. Króksfjarðamess og Flateyjar. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9-23-30. — Pantið- tímanlega í vejzlur. BRAIJÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval. — PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Sími 10117 Kaupið Minningarkort Sly sa va rn *» f élags íslands Sveinn H. Valdi- marsson, hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4 (Sambands- húsinu 3. hæð). Símar: 23338 — 12343 Gerið víð Kílana . vkkar siélf — Við sköpum aðstöðuna. Bílahiónustan Kópavogi. Auðbrekku 53. Sími 40145 Hvítar prjón- nylon-skyrtur Karlmarvpa-stærðir kr. 150. Ungljngastærðjr kr. 125 — Takmarkaðar birgðir Vérzlunin H. TOFT Skólavörðustíg 8. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður HAFNARSTRÆTl 22. Simi 18354. Auglýsið í Þjóðviljanum f

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.