Þjóðviljinn - 12.06.1966, Síða 8

Þjóðviljinn - 12.06.1966, Síða 8
g SlÐA — ÞJÖÐVTLJINN — Sunnudagur 12. ]uní 1966. Aðalfundur Hlaðs hf. é , verður haldinn í fundarsal Hótel Loftleiða mið- vikudaginn 15. júní n.k. kl. 20,30. Dagskrá fundarins verður sem hér segir: 1. Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemi sl. ár. 2. Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar. 3. Jóhannes G. Helgason M.B.A. skýrir álit og áætlanir. 4. Kosning stjórnar og endurskoðenda. 5. Önnur mál.' Aðgöngumiðar að fundinum eru afhentir i mála- flutningsskrifstofu Birgis ísl. Gunnarssonar, I.ækj- argötu 6 B, frá og með mánudeginum 13. júní svo og við innganginn á fundinn. Stjórnin. ARÐUR Aðalfundur Flugfélags íslands h.f. haldinn 17. maí sl. samþykkti að greiða hluthöfum 10% arð, af hlutafjáreign þeirra, fyrir síðast liðið ár. Greiðsla arðsins fer fram á aðalskrifstofu félagsins í Bændahöllinni gegn framvísun arðmiða ársins 1965. , ísfírðingar í Reykjavík og nágrenni. í tilefni af aldarafmælishátíð ísafjarðarkaupstaðar 16. og 17. júlí nk. efnir ísfirðingafélagið til ferða til ísafjarðar. — Farið verður með: 1. Flugvélum frá Flugfélagi íslands 15. júlí, til baka 18. júlí. — Fargjald kr. 1296,00 báðar leiðir. 2. Hópferðabifreiðum „Vestfjarðaleiða" 15. júlí kl. 8 um morguninn, til baka 18. júlí á sama tíma. — Fargjald kr. 650,00 báðar leiðir. V'egna útvegunar á gistirými fyrir þá sem fara á vegum ísfirðingafélagsins verða væntanlegir þátt- takendur að skrásetja sig hjó Jóni Leós eða Ásu Guðmundsdóttur, Langholtsvegi 43, fyrir 16. júní' n.k. Ákveðið hefur verið að á hátíðinni fari fram knattspyrnukappleikur mílli „eldri knattspyrnu- manna“ búsettra í Reykjavík og nágrenni og á ísa- firði. — Eldri félagar úr Herði og Vestra eru því beðnir að mæta hjá Óskari Sumarliðasyni í Smur- stöð Skeljungs við Suðurlandsbraut mánudaginn 13 .júní ki. 8,30 til skrafs og ráðagerða. ísfirðingafélagið í Reykjavík. Aaglýsingasími Þfóðviljans er 17-500 Sportsokkar Mikið af fallegum barnasokkum. R. Ó. búðin Skaftahlíð 28, sími 34925. 8.30 Hljómsveitir Mantovanis og R. Martins leika. 9.10 Morguntónleikar: a) Kóral- fantasia, eftir M. Reger. F. Germani leikur á orgel. b) Log eftir Mendelssohn tig Schumann. E. Söderström syngur. c) Fiölukonsert í e- moll op. 64 eftir Mendelssobn. W. Schneiderhan og Sinfón- íusveit Berlínarútvarpsins leika; F. Friesay stjómar. 10.30 Prestvígsla í Dómkirkj- unni. Biskup Islands vígir Heimi Steinsson oand. theol. settan prest í Seyðisfjaröar- prestakalli. Séra Eriendur, Sigmundsson lýsir vígslu. Hinn nývígði prestur prédik- ar. 14.00 Miðdegistónleikar. a) Passacaglia, recitative og fúga fyrir píanó og hfjöm- sveit eftir R. Yardumian. J. TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIR" LINDARGÖTU 9 • REYKJAVÍK • SÍMI 22122 —- 21260 Úðun trjágarða. Viðvörun Allir þeir, sem nota eitruð efni til úðunar á trjá- görðum, skulu gæta fyllstu varúðar í meðferð slíkra efna. Skal þeim skylt að festa upp á gberandi stað við hvern garð, sem úðaður er, prentaðar leið- beiningar með nauðsynlegum varúðarreglum. Jafn- framt skal öllum íbúum viðkomandi húss gert við- vart áður en úðun h#fst, svo og íbúum aðliggjandi húsa. Um brot gegn þessu fer eftir 11. gr_ laga nr. 24/1. febrúar 1936. Jafnframt eru borgarbúar varaðir við að láta börn vera nærri, þar sem úðun fer fram, láta glugga standa opna þar sem úðað er, eða láta úða berast á þvott, húsgögn o.þ.h. Borgarlæknir. ÚTGERÐARMENN. TRYGGIUM HVERS KONAR SKIP OG ALLT, SEM ÞEIM VIDKEMUR fV .. . Í© G. Jónsson syngur. Hólly- wood-kvartettinn leikur kvartett nr. 1 op. 11 eftir Tjaikovsky. R. Merrill syng- ur aríur eftir Verdi og Ross- ini. S. Rikhter leikur Fanta- síuþætti op. 12 eftir Schu- mann. M. Rabin leikur á fiðlú lög eftir Sarasate, Ravel, Prokofjeff og Suk. 16.30 Síðdegisútvarp. S. Law- rence. S. A. Howes. R. Alda D.fl. syngja lög út What Makes Sammy Run? F. Fcnn- ell stjórnar hljómsveit, sem leikur lög eftir Gershwin, hljómsveit O. Mortensen. W. Horwell, Geneviéve, hljóm- sveit G. Giirsch og Les Panc- hos tríóið leika og syngja. 18.00 Lög úr Da Bohéme, cftir Puccini. Penninck og Fíladelfíu- hljómsveitin leika; stjórrt- andi: E. Ormandy. b) M. Forrester syngur. Við pianó- ið: J. Newmark. 1: Rapsódía vorsins, eftir J. Coulthard. 2: Til tónlistarinnar, eftir K. -Tonese c) Sinfónía nr. 3 eftir A. Copland. Sinfóníu- sveit Lundúna leikur; höf- undur stjórnar. 15.30 Sunnudagslögin. 16.35 Knattspyrnulýsing frá Akranesi. Jón Ásgeirsson lýs- ir síðari hálfleik enska liðs- ins Norwich og íslenzks úr- valsliðs. 17.30 Barnatími: Helga og Hulda Valtýsdætur sljórna. a) Saga: Þessi Jim Stevens .. Briet Héðinsdóttir les. b) Lög úr sögunni. 1 Mararþara- borg. Höfundurinn, Ingibrikt Davik, syngur. c) Gísli Al- freðsson spjallar við ungan < dreng um flugvélar og fleira. 18.30 Richard Tucker syngur. 20.00 Wilhelm Kempf leikur með Sinfóníuhljómsveit Is- lands. Píanókonsert nr. 4 óp. 58 eftir Beet.hóven. Stjóm- andi B. Wodiczko. (Hljóðrit- að á tónrleikum £ Háskóla- bíói 27. f.m.) 20.35 Móðir, eiginkona, dóttir. Gunnar Benediktsson rithöf- undur flytur fyrsta erindi sitt: Guðný Böðvarsdóttir. 20.55 Samleikur á selló og pí- anó: W. Joachim og J. New- mark leika: a) Tilbrigði um gamalt enskt barnalag eftir Hindemith. b) Klid — Skóg- arkyrrð — eftir Dvorák. 21.05 Gamli bóndinn, smásaga eftir Hannes J. Magnússon. Valur Gíslason leikari les. 21.40 Karlakórinn Fóstbræður syngur. Stjómandi: Jón Þör- arinsson. 22.10 Danslög. I Útvarpið á mánudag: 13.15 Við vinnuna. 15.00 Miðdegisútvarp. FriðbjÖrn Gunnar Benediktsson. 20.00 Um daginn og veginn. Séra Sigurður Einarsson tal- ar. 20.20 Gömlu lögin sungin og leikin. 20.35 Safn undir beru lofti — í Érevan. önnur frásaga Gunnars Bergmanns úr blaðamannaför til Sovétrfkj- anna — bg viðeigandi tón- list. 21.15 Hljómsveitartríó op. 1 eftir J. Stamitz. Tékkneska fílharmoníusveitin leikur; M. Munclinger stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: Hvað sagði tröllið? 22.15 Hljómplöiusafnið. Gunn- ar Guðmundsson kynnir. 23.15 Dagskrárlok. TAKIfl 4 FLASHMYNDIR AN ÞESS Afl SKIPTA UM PERU Kodak hefur búið til nýja tegund af Instamatic myndavélum, sem nota flashkubb sem snýst sjálfkrafa eftir hverja myndatöku þanníg, að hann er strax tilbúinn fyrir næstu mynd. Kodak Instamatic 104 kr. 877.00 HANS PETERSEN" Bankastræti 4 - Simi 20313 útvarpið

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.