Þjóðviljinn - 12.06.1966, Síða 11

Þjóðviljinn - 12.06.1966, Síða 11
Sunnudagur 12. júnl 1966 — ÞJÓÐVTLJINN — SÍÐA JJ |«rá mopgni|—j til minnis skipin flugið kirkjan ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 'til 3.00 e.h. ★ í dag er sunnudagur 12. júní. Ársæll biskup. Árdegis- háflæði kl. 12.44. Sólarupprás M. 2.03 — sólarlag kl. 22.53. ★ Opplýsingar um lækna- ■ þjónustu í borginni gefnar f 6Ímsvara Læknafélags Rvíkur — SIMI 18888. , ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 11. til 18. júní er í Vesturbæjar Apóteki. ★ Helgidagavörzlu laugardag til mánudagsmorguns 11- til 13. júní í Hafnarfirði annast Jósef Ólafsson, læknir, Öldu- slóð 27, sími 51820. Nætur- vörzlu aðfaranótt þriðjudags annast Eiríkur Bjömsson, læknir, Austurgötu 41, sími 50235. • i « ★ Siysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka siasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir f sama síma. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — SlMI 11-100. ★ Laugarneskirkja Messa kl. 11 f. h. Gideon- félagar kynna starf sitt við guðsþjónustuna. Séra Garðar Svavarsson. ★ Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 2. Safnaðarprestur. ★ Langholtsprestakall Guðsþjónusta kl. 10.30. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. ýmislegt ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Reykjavík kl. 18.00 í gær í Norðurlandsferð. Esja er á Vestfj.-höfnum á norður- leið. Herjólfur er í Reykjavík. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun austur um land í hringferð. ★ Skipadeild SlS. Arnarfell fór 10. þm frá Sörnes til Is- lands. Jökulfell fór 7. þm frá Camden til Islands. Dísarfell er í Gufunesi. Litlafell losar á Austfjörðum. Helgafell er í Leningrad. Fer þaðan til Hamina. Hamrafell kemur til Le Havre í dag. Stapafell er í Vestmannaeyjum. Fer á morgun til Hull og Rotter- dam. Mælifell er í Flekke- fjord. Fer þaðan til Hauga- sunds. ★ Hafskip. Langá er í G- dynia. Laxá fór/frá Keflavík 10, þm til Norrköping, Kaup- mannahafnar og Gautabörgar. Rangá er í Hamborg. Selá er í Reykjavík. Erik Sif er á Raufarhöfn. ★ Flugfélag Islands. Sólfaxi fór til Gl^isgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í morg- un. Væntanlegur aftur til R- víkur kl. 22.00 í kvöld. Fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 8.00 í fyrrámálið. Skýfaxi fer til Osló og Kaup- mannahafnar kl. 14.00 á 'morg- un. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (4 ferðir) Vest- mannaeyja (2 ferðir). Isa- fjarðar. Hornafjarðar og Eg- ilsstaða (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fijúga til Akur- eyrar (3 ferðir). Vestmanna- eyja (2 ferðir), Isafjarðar, Hornaf jarðar, Kópaskers, Þórshafnar, Egilsstaða og Sauðárkróks. ★ Ráðleggingarstöð Þjóð- kirkjunnar. Ráðleggingarstöð- in er til heimilis að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími prests er á þriðjudögum og föstudögum kl. 5—6. Viðtals- tími læknis er á miðvikudög- um kl. 4—5. ★ Kvenrétlindafélag Islands. féi* í skemmtiferð til Strandar- kirkju um Krýsuvík sunnu- daginn 19. júní. Þátttakend- ur tilkynnist í síma 13076, Ástu Bjömsdóttur og í síma 20435, Guðrúnu Heiðberg, fyr- ir fimmtudagskvöld 16. júní. ★ Frá Verkakvennafélaginu Framsókn. Starfsstúlkur sem ráðnar eru á barnaheimilið í Rauðhólum eru vinsamlega beðnar að mæta við Austur- bæjarbamas'kólann mánudag- inn 13. þ.m. kl. 3 e.h. Far- angur barnanna fer þá einnig en börnin fara briðjudaginn 14. þ.m. kl. 10.30 frá sama stað. ★ Vestur-íslendingar. Gesta- mót Þjóðræknifélagsins verð- ur að Hótel Borg, suður- dyr miðvikudagskvöldið 15. júní kl. 8 e.h. Allir Vestur- fslendingar staddir hér á landi eru boðnir til mótsins og þéir hvattir til að mæta. Heimamönnum frjáls að- gangur meðan húsrúm leyf- ir. Miðár við innganginn Frekari upplýsingar veittar i síma 3-4502 ★ Frá Orlofsncfnd húsmæðra í Kópavogi. 1 sumar verður dvalizt f Laugagerðisskóla á Snæfellsnesi dagana 1.—10. ágúst, Umsóknum veita mót- töku og gefa nánari upplýs- ingar: Eygló Jónsdóttir, Víg- hólastíg 20, sími 41382, Helga Þorsteinsdóttir, Kastalagerði 5 sími 41129, og Guðnín Ein- arsdóttir, Kópavogsbraut 9, simi 41002. ★ Þjóðminjasafn Islands er opið daglega frá kl. 1.30—4 e.h. ★ Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur, sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sin í sumar hejmilj M,- a- styrksnefndar, ■ Hlaðgerðarkoti f Mosfellssveit, hafi samband við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstofan er opin alla virka daga nema laugardaga , frá 2—4. Sími 14349. ferðalög ★ Frá Farfuglum. Farið verður á Eyjafjallajökul og Dyrhólaey um helgina. — Þann 17. — 19. júní verður farið á Snæfellsnes. Skrif- stofan er opin í kvöld — Farfuglar. ★ Fcrðafélag lslands fer gróð- ursetningarferð í Heiðmörk á þriðjudagskvöld 14. þm kl. 8 frá Austurveilli. Félagar og aðrir eru vinsamlega beðnir um að fjölmenna. tll ÍCWÖ1CÍ3 ÞJÓÐlEIKHlJSID íl Sýning í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. Ó þetta er indælt strið Sýnin.g miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opjn frá kl. 13.15 til 20.00. Sími 1-1200. Simi 11-5-44 Vitlausa fjölskyldan (Xhe Horror of it A.ll) Sprellfjörug og spennandi am- erísk hrollvekju-gamanmjmd. Pat Boone, Erica Rogers, Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AHt í lagi lagsi Hin bráðskemmtilega grín- mynd með Abbot og Costello. Sýnd kl. 3. HAFNARFJARÐARBÍÓ Sími 50-2-49 INGMAR BERGMAN; ÞÖGNIN (Tystnaden) Ingrid Thulin Gunnel Lindbiom Sýnd kl. 7 og 9,10. Fjölskyldudjásnið Ný ’ amerísk litmynd með Jerry Lewis. Sýnd kl. 5. Tarzan og hafmeyjarnar Sýnd kl. 3. Sími 32075 —38150 Söngur um víða veröld (Songs in World) Stórkostleg ný ítölsk dans- og söngvamynd i ljtum og Cin- emaSoope. — Með '"41'ttöku margra heimsfrægra lista- manna — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Síðasta sinn. Barnasýning kl. 3. Eldfærin Skemmtilegt ævintýri í litum eftir H. C. Andersen. íslenzkt tal. Mið^sala frá kl. 2. Sími 18-9-36 . Porgy og Bess Hin heimsfræga ameríska 'ór- rriynd í iitum og CinemaScope. Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. Sól og suðrænar meyjar Afar skemmtileg ný frönsk- ítölsk litkvikmynd í Cinema- Scope meg ensku tali. Erico Maria Salerno. Sýnd kl 5 og 7. Stúlkan sem varð | að risa i Sýnd kl. 3. rREYKJAYÍKUIV Sýning í kvöld kl. 20,30. Síðasta sinn. Ævintýri á gönguför 184. sýr.ing þriðjudag kl. 20,30 Allra síðasta sinn. Sýning miðvikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. Sími 50-1-84 Sautján (Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir skáld- sögu hins umtalaða rithöfund- ar Soya. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5. 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Tintin Ævintýramynd í litum. KÓP AVOGS B!Ó Sími 41-9-85 •— ÍSLENZKUR TEXTI — Flóttinn mikli (The Great Escape) * Heimsfræg og snilldar vel gerð amerísk stórmynd í litum og Panavision. Steve McQueen, James Garner. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3. Ævintýri í loftbelg 11-4-75 Strokufanginn (The Password is Courage) Ensk kvikmynd byggð á sönn- um afburðum. Dirk Bogarde, Maria Perscky. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Pétuír Pan Barnasýning kl. 3. Sími 31-1-82 Hjálp! (Help!) Heimsfræg og afbragðs- skemmtileg ný, ensk söngva- og gamanmynd í litum með hin- um vinsælu „The Beatles". Sýnd kl. 5, 7 og 9. GuIIæðið Barnasýning kl. 3. AUSTURBÆJARBÍÓc^l Sími 11-3-84 Nú skulum við skemmta okkur! (Palm Springs Weekend) Bráðskemmtileg og spennandi, ný, amerisk kvikmynd i litum. Troy Donaue, Connie Stevens, Ty Hardin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning. kl. 3. Conny sigrar Sími 22-1-40 Svörtu sporarnir (Black Spurs) Hörkuspennandi - amerísk llt- mynd er gerist i Texas í lok síðustu aldar. — Þetta er ein a'f beztu myndum sinnar teg- undar. — Aðalhlutverk: Rory Galhoun, Terry Moore, Linda Darnell, Scott Brady. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl 5. 7 og 9 Barnásýning kl. 3. Gög og Gokke til sjós ú^+Iafþór ÓWMUNPtiOS SkólavorSustíg 36 $ímí 23970. INNHBIMTA LÖGFRÆVtSTðQP S Æ N G U R Endumýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Simi 18740. (örfá skref frá Laugavegi) ÚRVALS BARNAFATNAÐUR ELFUR LAUGAVEGI 38. SKÖLAVÖRÐUSTlG 13. SNORRABRaUT 38. Bifreiðaleigan VAKUR Sundlaugavegi 12, Sími 35135. TRUL0FUNAR HRINGIR AMTMANN S STIG 2 Ta Halldór Kristinsson gullsmiður. — Sími 16979 SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9-23-30. — Pantið tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval. — PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Sími 10117 Kaupið Minninerarkort Slysavarnnfélags Islaiids SKIPAUKiCRÐ RÍKISINS M.s. BALDUR Vörumóttaka á þriðjudag til: Snæfellsness, Hjallaness' Skarðs- stöðvar, Króksfjarðarness og Flateyjar. Sveinn H. Valdi- marsson, hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4 (Sambands- húsinu 3. hæð). Símar: 23338 — 12343 Gerið við bílana vkkar siálf — Við sköpum aðstöðuna. BílaHiónustan Kópavogi. Auðbrekku 53. Síml 40145 Hvítar prjón- nylon-skyrtur Karlmanna-stærðir kr. 150. Ungljngastærðjr kr 125 — Takmarkaðar birgðir Verzlunin H. TOFT Skólavörðustig 8. Guðjón Styrkársson þæstaréttarlögmaður HAFNARSTRÆTl 22. Sími 18354. Auglýsið > Þjóðviíjanum V 1

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.