Þjóðviljinn - 17.06.1966, Side 3

Þjóðviljinn - 17.06.1966, Side 3
Föstaöagur K. JQní T9G5 — PíÖÐVTMINN — SÍÐA 3 Hollenzkir þingmenn ræða götuéeirðirnar Ríkisstjórnin viðurkennir að lögreglunni hafi orðið á mistök — byggingarverkamenn í Haag hefja verkfall HAAG 16/6 — Hollenzka ríkisstjórnin sendi lögreg’lunni í Amsterdam liðsauka í dag til að koma í veg fyrir frekari óeirðir í borginni. Auk þess hefur lögregluliðið í borginni verið aukið um 1.400 manns. í dag hefur allt verið með kyrrum kjörum í borginni, en í gærkvöld barðizt lögreglan við ungmenni og var það þriðja daginn í röð, sem óeirðir geisa í Amsterdam. Rúmlega 100 manns hafa særzt, 28 lögreglumenn og 81 borgari. Innanríkisráðherra Hollands, Jan Smallenbroek sagði um leið Og hann skýrði frá ofangreind- um tölum í þinginu í dag,. að rík- isstjómin muni ekki þola götu- óeirðir. Meiri lögreglustyrkur yrði sendur til borgarinnar ef nauð- syn krefði. Þingfundur Innanríkisráðherrann talaði á aukafundi í þinginu, sem tíu þingmenn stjómarandstöð.unnar úr Frjálslyda flokknum höfðu krafizt til að fá tækifæri til að spyrja ríkisstjómina um hegðun lögreglunnar i óeirðunum og meðferð hennar á lögbrjótum. Smallenbroek skýrði frá því, að lögreglan í Amsterdam væri alltof fáliðuð og vatitaði 20% til að liðið væri fullskipað. Þess vegna gat hún ekki haf- izt handa fyrr en hálftíma eftir að byggingarverkamenn réðust á hús íhaldsblaðsins Der Telegraaf á þriðjudag. Leiðrétting I frétt um síldarverðið hér sunanlands í blaðinu í gærdag, sem byggð er á fréttatilkynn- ingu frá Verðlagsráði sjávarút- vegsins, er talað um hámarks- verð, — á vitaskuld að vera lág- marksverð að venju. BÚKAHEST 16/6 — Sjú Enlæ forsætisráðherra Kinverja kom í dag tii Búkarest í átta daga opinbera heimsókn. Georghe Maurer forsætisráðherra Rúm- eníu bauð hann velkominn á flug- Hermdarverk Jvon Samkalden, dómsmálaráð- herra sagði að ríkisstjómin við- urkenndi ag lögreglunni hefðu orðið á mistök, en sagði að svo gæti alltaf farið þegar á riði að taka í lögbrjóta. Ofbeldisverk hafa aukizt hér Kína er fipimta kjarnorku- veldi í heimi og getur ef það kærir sig um, breytt valdahlut- föllum í heiminum eftir örfá ár, sagði fulltrúi Breta. Þessi gríðarlega þjóð 700 milj- ón manna, hefur nú þegar ein- hvérn stærsta her í heimi og er j að taka fyrstu skrefin í átt til þess að verða kjarnorkuveldi, Enginn veit hvernig Kínverj- ar muni nota þetta vald. fánum á götum borgarinnar. Maurer forsætisráðherra sagði í ræðu sinni á flugvellinum, að heimsóknin væri ný viljayfirlýs- ing um viháttu og samvinnu að hugsjónum Marx-Leninismans °2 í landi og hermdarverk verða ; bráðlega landlœg, sagði ráðherr- ann. Verkfall Um sama leyti og þessi mál voru rædd á þingi fóru bygg- ingarverkamenn í Haag í verk- fall og fóru að skipuleggja kröfugöngu. Handteknir * Lögreglan skýrði frá því, að 60 manns hafi verið handtekn- ir síðastliðna þrjá daga. Flestir sátu enn í dag í fangelsum á- kærðir fyrir ýmsar sakir, í- kveikju, skemmdarstarfsemi, þjófnað og opinbert ofbeldi. Ef Kínverjar halda áfram að auka kjarnorkumátt sinn utan vig samfélag þjóðanna og ef kjarnorkukapphlaup Sovétríkj- anna og Vesturveldanna verður harðara munu aðrar þjóðir verða fyrir sífellt meiri þrýstingi að taka þátt í þessari vitskertu þróun, sagði brezki afvopnunar- ráðherrann. Einnig hélt hann því fram að i horfumar á frekari umræðum I um afvopnunarmál væru í- ; skyggilegar, ef Genfarráðstefn- an festist í sama sporinu og ekki verði hægt að greina allsherj- arþingi SÞ frá neinum árangri ! í haust. Víðtækar afvopnunarráðstafan- ir væri ekki mög'ulegt að gera meðSn stríðið stendur í Víetnam. En ráðherrann kvaðst ekki skilja, að ekki væri hægt að stíga mikilsverð skref á sérsvið- um svo sem að ná samkomulagi um bann við útbreiðslu kjarn- orkuvopna. Sjú Enlæ fagnað viB komuna tíi Búkarest RÆTT UM KÍNVERJA Á AFVOPNUNARRÁÐSTEFNU Kínverjar munu bráðlega geta skipt sköpum um frið eða stríð í heiminurr LONDON 16/6 — Brezki afvbpnunarmálaráðherrann, Chal- font lávarður, sagði á afvopnunarráðstefnunni í Genf í dag, að alþýðulýðveldið Kína muni geta skipt sköpum um frið eða stríð á síðasta fjórðungi aldarinnar. Skömmu eftir að þessi mynd var tekin var búið að velta bifreið- inni og brjóta margar rúður í húsi hollenzka íhaldsblaðsins Der Telegraaf. Lögreglukór Nýtt hernaðar- bandalag Araba BAGDAD 14/6 — Útvarpið í Bagdad sagði í dag, að Sýrland og Egýptaland hefðu gert með sér nýjan hernaðarsamning, sem ætti að vera upphaf að nýrri hernaðarstefnu Araba með það markmið að brjóta á bak aftur afturhalds- og heimsvaldasinna. Síldaraflinn Framhald af 12. síðu. 150 Björgúlfur EA 100 Jón Garðar GK 376 (tvær landanir), Raufarhöfn: Eldborg GK 120 tonn Þorbjörn II GK 200 Sigurborg SI 295 Guð- björg GK 220 Guðbjartur Kristj- án IS 210 Snæfell EA 200 Bjarmi II EA 270 Súlan EA 271 (tvær landanir) Framhald af 12. síðu. Þar fer fram útisöngur og hefst hann kl. 20.30 á því að Lögreglukór Reykjavíkur syng- ur nýtt lag eftir Pál Isólfsson, sem hann tileinkar lögreglu- mönnum. Lagið heitir „Á samhljóma vængjum“, textinn eftir Stein- grím Thorsteinsson. Síðan syngja kórarnir eitt lag hver og að lok- um syngja allir kórarnir saman — má gera ráð fyrir að þá komi „hljóð úr horni‘‘ því að hátalara- kerfi verður komið upp fyrir lögreglumennina 144. Miðvikudagurinn íer í ferða- lög þátttakenda og á fimmtudag- inn verða tónleikar f Háskóla- bíói, en aðgöngumiðar eru ekki seldir að þeim því að lögreglu- mönnum Pg þeim mörgu aðilum, sem aðstoðuðu LKR við að halda mótið hérlendis verður boðið Qg munu þeir fylla Háskólabíó. Að endingu verður kveðjuhóf að Hótel Sögu á fimmtudags- kvöld. Agfa 0? Gevaerf 1 hófi þar sem gjörð voru kunn úrslit í Ijósmyndasam- keppni Fálkans Dg Agfa umboðs- ins. sem sagt er frá annars stað- ar í blaðinu, var sagt frá því, að Ijósmyndavörufyrirtækin Agfa og Gevaert hefðu nú sameinast um framleiðsluna og umboð þeirra í flestum löndurti verið sameinuð. Skýrði þýzkur fulltrúi fyrirtækjana fréttamönnum svo frá, að hann væri hingað kom- inn til að endurskipuleggja söl- una hér og sameina umboðin og kvaðst vona að forstöðumenn þeirra héldu áfram verzluninni sem áður. Umboðsmaður Agfa hér hefur verið Stefán Thorarensen, og Gevaert umboðið hefur haft Sveinn Björnsson & Co og hafa þeir hingað til háð harða keppni um markaðinn. Samvinnuverzlun tryggir yður sann- , gjamt verðlag. Kaupfélag Hvammsfiarðar Búðardal. Kaupir og selur allar íslenzkar vörur. Starfrækir innlánsdeild. VORITRYGGINGAR HEIMIR TRYGGIR VÖRUR UM ALLAN HEIM TRYGGINGAFÉLAGSÐ HEIMIR2 LINDARGÖTU 9 • REYKJAVÍK • SfMI 22122 — 21260 vellinum og hundruð þúsunda Rúmena fögnuðu Sjú Enlæ með Þjóðdaasaflokk- ur til útlanda Þjóðdansafélag Reykjavíkur er fimmtán ára í dag. Stofn- fundur þess var haldinn 17. júni 1951 að frumkvæði Sigríð- ar Valgeirsdóttur, og var hún formaður félagsins fyrstu árin. Núverandi formaður er Sverr- ir M. Sverrisson. Félagið mun minnast afmælisins með sýn- ingu í haust. sem byggð verður á þjóðlegu efni, söngvum, leikjum, dönsum og vikivökum. Hópur frá félaginu mun taka þátt í 21. norræna þjóðdansa- mótinu. sem að þessu sinni verður í Óðinsvéum í Dan- mörku, dagana 7.—10. júlí. Hópurinn sýnir auk þess í Svíþjóð, Þýzkalandi. Hollandi og Belgíu. Margar konur eiga íslenzkan búning og vill félagið hvetja þær til að bera hann á þjóðhá- tíðardeginum og setja með Því svip á hátíðahöldin. baráttu fyrir sósíalískum íriði. Sjú Enlæ forsætisráðherra lagði áherzlu á það í ræðu sinni, að Rúmenar íylgi þjóðlegri stefnu, sem hafi leitt til þess að landið hafi náð sérstakri stöðu meðal sósíalískra ríkja og sé sjálfstætt í hugmyndafræðilegri deilu kínverskra og sovézkra kommúnista. f kvöld ræddi Sjú Enlæ við leiðtoga rúmenskra kommúnista, Nikolae Ceausascu. Lóðabraskið Framhald af 1. síðu. heimilt að afturkalla lóðaút- hlutun á hvaða byggingar- stigi sem er. Lóðarhöfum sé gert ljóst, að Þeir megi búast við að fyrirgera framvegis rétti til lóðaúthlutun- ar hjá Rcykjavíkurborg, ef þeir selji lóðarrétt eða bjóði falan. Tafnframt varar borgarstjórn borgara við að kaupa slíkar lóð- ir á þeim hinum almenna mark- aði, þeir geti búizt við því, að úthlutunin sé afturkölluð, og þá ’ði þeir fjárhagstjón af. Lóða- 'efnd er falið að fylgjast vel n eð þessum málum. í þessu formi vsr "a tillagan afgreidd með samhljóða atkv. MÁL OG MENNING NÝ FÉLAGSBÓK: MANNKYNSSAGA 300-630 eftir SVERRI KRISTJÁNSfcON. Bókin hefur verið send til umboðsmanna um allt land. Mól og menning, Laugaveaí 18

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.