Þjóðviljinn - 17.06.1966, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.06.1966, Blaðsíða 8
7 g SIÐA — ÞJÖÐVHJINNÍ — FSstudagur 17. júnl 19«. útvarplð 8.00 Morgunbæn. Séra Gu*n- ar Amason flytur. 8.05 Lú-ðnasveitin Svarnir leik- ur. Stjómandi: Jón Sigurðs- son. 8.30 íslenzk sönglög og al- / fýðulög. 10.25 íslenzk kór- og hljóm- sveitarverk. a) Þjóðhvöt, kantata eftir Jón Leifs. Al- býóukórinn og Sinfóníu- hljómsveit Islands flytja; dr. Hallgrímur Helgason stj. b) Endurminningar smala- drengs, svíta eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníuhljóm- sveit Islands leikur; Páll Pálsson stjórnar. c) Mansöng- ur úr Ólafs rímu Græn- lendings eftir Jórunni Viðar. Þjóðlei khúskóri n n og Sinfón- íusveit Islands flytja. Stj. Dr. Urbancic. d) Islenzk svíta eftir Hallgrím Helga- son. Hljómsv. Ríkisútvarps- ins leikur undir stjórn höf- undar. e) Frelsisljóð, kantata eftir Ama Bjömsson. Karla- kór Keflavíkur og Haukur Þórðarson syngja. Stjórnandi: Herbert Hribershek Ágústs- son.' Píanóleikári: Ásgeir • Beinteinsson. f) Brotaspil, hljómsveitarverk eftir Jón Nordal. Sinfóníuhljómsv. lsl. leikur; Jindrich Rohan stj. /13.40 Frá bjóðhátíð i Reykja- vík: a) Valgarð Briem lögfr., formaður þjóðhátíðamefndar, flytur ávarp. b) Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. (Séra Þorst. L,. Jónsson í Vestmannaeyj- um). c) Hátíðarathöfn við Austurvöll. Forseti Islands leggur blómsveig að fótstalli Jóns Sigurðssonar. Þjóðsöng- urinn leikinn og sunginn. Forsastisráðherra, dr. Bjarni Benediktsson, flytur ræðu. Ávarp Fjallkonunnar. Lúðra- sveitir leika. b) Barna- •. skemmtun á Arnarhóli. Dúðrasveit unglinga leikur undir stjóm Karls O. Run- ólfssonar. Leikhúskvartettinn syngur lög úr Jámhausnum, eftir Jón Múla Árnason. Ró- bert Arnfinnsson og Borgar Garðarsson flytja leikþáttinn Einkunnabókina. Barnaþór úr Melaskólanum syngur; Magn- ús Pétursson stjórnar. Alli Rúts og Karl Einarsson leika Litla og Stóra. Skátar syngja skátalög. Alli Rúts syngur gamanvísur. Heimir Sindra-. son og Jónas Tómasson syngja og leika. Stjórnandi og kynnir barnatímans er Gísli Alfreðsson. e) Dans- skemmtun í Lækjargötu fyr- ir börn og unglinga. Magnús Pétursson píanóleikari og hljómsveitin Toxic leika fyrir dansi, sem Hermann Ragnar Stefánsson stjómar. f) 17.00 Hljómleikar í Hallar- garðinum. Lúðrasveit Reykja- víkur leikur. Stjórnandi: Páll Pálsson. g) 17.45 fþróttir á Laugardglsleikvangi. Baldur Möller flytur ávarp. Jón Ás- geirsson lýsir íþróttakeppni. 18.15 Miðaftanstónleikar. a) Gaudeamus, syrpa af stúd- entasöngvum í útseetningu Jóns Þórarinssonar. Erlingur Vigfússon, Friðrik Eyfjörð, Guðmundur Jónsson, Hjalti Guðmundsson og félagar úr Fóstbræðrum sýngja með Sinfóníuhljómsv. Isl. Ragnar Bjömsson stjórnar. b) Island- ia hljómsveitarverk eftir Sveinbj. Sveinbjömsson. Hljómsv. Ríkisútvamsins leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. c) Píanólög eftir ísl. tónskáld. 20.00 Islenzkir kvöldtónleikar. og Hátíðarforleikur e. Pál Is- ólfsson. Sinfóníuhljómsv. Isl. leikur; höf. stjómar. b) Formannsvísur' eftir Sigurð Þórðarspn. Sigurveig Hjalte- sted. Guðm. Guðjón^son, Guðm. Jónsson og Karlakór Réykjavíkur syngja; höf. stj. 20.30 Frá þjóðhátíð í Reykjavík: Kvöldvaka á Amarhóli a) Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjórnandi: J<Vn Sigurðeson. b) Geir I-Iallgrímsson flytur ræðu. c) Karlakórinn Fóet- bræður syngur. Stj.{ Páll P. Páisson, d) Þorst. Ö. Step- hensen leikari ies Gunnars- hólma eftir Jónas I-Iallgríms- son. e) Svala Nielsen og Guðm. Jónsson syngja. Við hljóðfærið: Ólafur V. Al- bertsson. 22.10 Utvarp frá skemmtumjm á Lækjartorgi, Lækjargötu og Aðalstræti: Hljómsveitir: Ragnars Bjarnasonar, Ásgeirs Sverrissonar og hljómsveitin Dátar leika. Söngvarar: — Ragnar Bjarnason og Sígríð- ur Magnú,sdóttir. Kynnir á Lækjartorgi: Svavar Gests. 01.00 Hátíðahöldunum slitið frá Lækjartorgi. Dagskráriok. Laugardaginn 18. júní: 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín A. Þórarinsdóttir kynnir lögin. 15.05 Lög fyrir ferðafólk — með ábendingum og viðtals- þáttum um umferðarmál. 16.3Í0 Pétur Steingrímsson og Jón Þór Hannesson, kynna létt lög. 17.05 Óskar Þorsteinsson full- ,trúi velur sér hljómpl. 13.00 Shaw-kórinn syngur og Richard Tauber syngur lög úr kvikmyndum. 20.00 Gayane, ballettsvíta eftir Khatsjatúríjan. Filharmoníu- sveit Vínarborgar leikur; höfundur stjómar. 20.20 Þá hlýt ég að vera dauð- ur, smásaga eftir Soya, Þýð- andi: Unnur Eiríksdóttir. Lesari: Gísli Halldórsson leikari. 20.40' Baldur Pálmason bregður á íóninn plötum frægra tón- listarmanna, sem lagt hafa leið sína til Islands á síðari Leikrit kvöldsins cr eftir^ Jök- ul Jakobsson. 21.30 Leikrit: Því miður, frú eftir Jökul Jakobsson. Leik- stjóri: Helgi Skúlason. 22.15 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Velvakandi var ágætur með- an hann hafði minna rúm. Eftir að hann stækkaði flytur hann einungis áróður hinna í- haldssömu afla, sem . stöðugt reyna að finna eitthvað til þess að hengja hatt sinn á — og skammast. • Og Velvakandi bítur strax á agnið og birtir vitleysuna. — Guðnvundnr Björgúlfsson.'* (Or bréfi til Velvakanda'Mbl.). X • 19. JÚNf 1966 komin út • 19. JÚNI 1966, ársrit Kven- réttindafélags Istands er komið út, myndarlegt rit með marg- víslegu efni. Ritstjóri er Sig- ríður J. Magnússon. Forsíðu- mynd er eftir Louisu Matthí- asdóttur Bell og ritar Petrína K. Jakobsson grein um hana í blaðið. Petrína skrifar einnig greinar um launajafnrétti i framkvæmd Dg um barna- gæzlu og leikvelli. Mrnningai- grein um Júlkjpu Sveinsdótfcur málara er eftir Leif Sveinsson. Sigríður J. Magnússon skrifar um Indiru Gandhi, Guðrún P. • Ilelgadóttir um handritamálið og Anna Sigurðardóttir um jafnréttismál. Rætt er við Harald Guð- mundsson fv. ráðherra um al- mannatryggingar og eftirlaun, frásagnir eru eftir Sigríði Ein- ars, Ragnheiði Jónsdóttur og Guðrúnu Þorsteinsdóttur ■ og Ijóð eftir Steingerði Guð- mundsdóttur, Sigríði Einars, Ólöfu Jónsdóttur, Drífu Vlðar og Guðrúnu Ámadóttur frá Oddsstöðum. Þýddar greinar eru cftir ITelen Judd: Rétturinn til/ að lifa og André Maurois: Konur í ábyrgðarstöðum. — Minnzt er látinna félagskvenna Pg sagt frá félagsstarfi K.R.F.I. - ELDHUS • 5. júní voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurði Hauk Guðjónssyni ungfril Víó- letta Gránz og Eýþór Bollason, Langholtsvegi 80. Nýja Mynda- stofan Laugaveg 43b. W; ^ W', Sýning í Málaraglugganum framlengd til 20. júní Einkaumboð á íslandi: SKORRI H.F. Sölustjóri: Ólafur Gunnarsson, Hraunbraut 10, Kópavogi. — Sími 4-18-58. SAMVINNUYERZLDN tryggir sanngjamt verð. Ferðalag ★ Sumarfcrð Kvcnfclagsins Sunnu, Hafnarfirði verður farin sunnudaginn 26. júní n. k. Nánar auglýst síðar. — , /' ' i j • 28. maí voru gefin saman £ hjónaband af séra Joni Auðuns ungfrú Sigríður Guðmundsdótt- ir og Einar Högnnson. Heimili þeirra er að Pólgötu 4 Isafirði. Nýja Myndastoían Laugavegi 43b. - Góð þjónnsta. Kaupfélag Stykkishólms Stykkishólmi i FYRSTA SENDING AF INTERNATIONAL SCOUT - 800 KOMINN TIL LANDSINS SYNINGARBÍLL Á STAÐNUM • Sælir eru hógværir • „Ég hef talið að þeir frænd- urnir í Reykholti, Snorri og Sturla Þórðarson. hafi skrifað Njálu og eftir * því, sem ég hugsa það mál betur, þeim mun sannfærðari verð ég um það að aðrir koma ekki til greina." » (Helgi á Hrafnkelsstöðum í Tímanum). • Nú eru góð ráð dýr „Mér finnst mjög miður, að jafngott blað og Morgun- blaðið skuli tileinka aftur- haldssinnuðum kjaftakerlingum nærri hálfa-.síðu í blaðinu. Ég fer að halda að það sé komm- únisti sem skrifar Velvak- anda. EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI ÖXULL H.F. SUÐURLANDSBRAUT32 SÍMI 38-5-97. i i / *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.