Þjóðviljinn - 17.06.1966, Side 5

Þjóðviljinn - 17.06.1966, Side 5
Föstudagur 17. júnf 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 5 / FERÐAMENN Við viljum vekja athygli yðar á bifreiðaverkstæði okkar. — OLÍUSALA. Reynið viðskiptin í Kjörbúðinni. Kaupfélag Húnvetninga BlönduósL Sam vinnumenn verzla við sín eigin samtök. Vér höfum flestar algengar neyzluvörur á boðstólum. Kaupfélagið Ingólfur Sandgerði. Kaupfélag Vestur-Hún vetninga Hvammstanga. Kaupfélagið útvegar félagsmönnum sínum nauðsynjavörur eftir því sem ástæður leyfa á hverjum tíma, og tekur framleiðsluvör- ur þeirra í umboðssölu. Sérleyfísferðir: Reykjavík — Hvammstangi: 2 ferðir í viku — Afgreiðsla hjá Vöruflutningamiðstöðinni, Borgartúni 21. hvenærsem hár farifti ALMENNAR JCI mm TRYGGINGAR.IÍ ferðatrygging PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SlMI 17700 HÚSBYGEJENDUR Byggingarefni oftast fyrirliggjandi: Timbur, Sement, Steypustyrktarjárn, Þakjárn, Þakpappi, Saum- ur, Þilplötur, Gólfdúkur, Plastflísar, Málning. ALLT TIL BYGGINGA Á EINUM STAÐ. Kaupfélag Suðurnes/a Keflavík — Njarðvík — Grindavík. Bifreiðastjórar — Ferðamenn A T H U G I Ð : Hjá okkur fáið þér benzín og olíur á bílinn og margt' gott í nest- ið, svo sem: Ö1 — tóbak — sælgæti — heitar pylsur — kaffi og smurt brauð. — Opið alla daga frá kl. 8—11.30. Kaupfélag Kjalamesþings Bílanesti (ESSO) Mosfellssveit. > / KAUPFELAG SNÆFELUNGA ÓLAFSVIK-hellissandi Það orkar ekki tvímælis, að hagkvæmustu kaupin gerið þið lijá kaupfélaginu, því það leitast jafnan við að hafa á boðstól- um beztu fáanlegar vörur á hagstæðasta verði. y Geymið sparifé yðar í innlánsdeild kaupfélagsins sem greið- hæstu vexti. Tryggið fjölskyldu yðar og eignir hjá kaupfélaginu. — Höf- um umboð fyrir Samvinnutryggingar og Líftryggingafélag- ið Andvöku. KAUPFELAG SNÆFELUNGA \ ÓLAFSVÍK — HELLISSANDI. V7. júní hdtíöar- höld í Kópavogi Hátíðarhöldin hefjast með skrúðgöngu frá Félagsheimilinu kl. 1.30. Skemnitun sett í Hlíðargarði kl. 2. Fjallkonan flytur ávarp. — Ræða. — Gamanþættir, skátar skemmta. — Almennur söngur. — Lúðrasveit leikur milli atriða. Um kvöldið við Kópavogsskóla kl. 8.30: Gamanþáttur: Árni Tryggvason og Klemenz Jónsson. Ríó-trió úr Kópavogi leikur og syngur þjóðlög. Tvöfaldur kvartett syngur. Dans úti og inni. Hátíðinni slitið kl. 1 eftir miðnætti. 1

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.