Þjóðviljinn - 19.06.1966, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 19.06.1966, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÓÐVTEjJINN — Sunnudagur 19. júnl 1966 Otgefandl: Sóeíalistaflokk- Sameiningarflokkjur alþýðu urinn. Ritstjórarj Ivar H. Jónsson (áb). Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson, I Fréttaritstióri: Sigurður V. Fx’iðþjófsson. Auglýsingastj.: Þorva’dur Jó'^annesson. Sími 17-500 (5 Ifnur). Áskriftarverð kr. 105.00 á mánuði. Lausa- söluverð kr. 5.00. Verkamenn krefjast svars Olöðum ríkisstjórnarinnar og Vinnuveitendasam- ** bandsins hefur að vonum reynzf örðugt að finna rök fyrir því, að þessir aðilar höfnuðu hóg- værum kröfum verkamannasamtakanna varðandi kjarasamninga er gilda skyldu til haustsins. Sér- staklega hefur stjórnarblöðunum þótt miður að bent skuli hafa verið á beint samband hins stein- runna afturhalds forystumanna Vinnuveitenda- sambandsins sem fram kemur í slíkum viðbrögð- um og afturhaldssemi ríkisstjórnarinnar í kjara- málum. Verkamenn og verkakonur á íslandi munu þó vita fullvel hvoru megin ríkisstjórn, þar sem Sjálfstæðisflokkurinn ræður flestu, stendur í kjara- baráttumni. l|yf orgunblaðið hefur reynt að gefa í skyn að stjórn- arfundur Verkamannasambands íslands hafi að einhverju leyti tekið aðra afstöðu til samninga- málanna en þeir fulltrúar sambandsins, sem stóðu í samningum þar til atvinnurekendur sigldu þeim í strand. Fyrir því er enginn fótur. í ályktun sam- bandsstjórnarfundarins er einmitt skýrt tekið fram að sambandsstjórnin lýsi „fyllsta samþykki sínu við tilraunir framkvæmdastjórnar sambands- ins að undanförnu 'til að ná heildarsamningum sem mótað gætu í aðalatriðum kjarasamninga almenríu verkalýðsfélaganna. Fundurinn telur eðlilegt að framíkvæmdastjómin hefur beint samningaumleit- unum að því að ná fram bráðabirgðasamningum til hausts, vegna hins mjög ótrygga ástands sem nú ríkir á ýmsum sviðum efnahagsmála er miklu varða fyrir kjör verkafólks, og telur þá lausn mála nauðsynlega eins og nú er ástatt“. /Ýg þessi fundur sambandsstjórnar Verkamanna- " sambands íslands taldi sérstaka ástæEu til að lýsa „vonbrigðum sínum og vanþókríun á viðbrögð- um atvinnurekendasamtakanna við óhjákvæmileg- um en hóflegum kröfum sambandsins um kjara- bætur lægst launuðu stétta þjóðfélagsins, sem stuðla myndu að friði á vinnumarkaðinum“. Og svo augljóst sé að Verkamannasambandið sættir sig ehki við þá niðurstöðu, segir í ályktuninni að fundurinn feli „framkvæmdastjórn sinni að vinna áfram að því að ná fram bráðabirgðasamningum án tafar og aið hafa forystu um aðgerðir af hálfu verkalýðsfélagánna, er nauðsynlegar kunna að reynast til þess að samningar takist. Skorar fund- urinn á verkalýðsfélögin að vera viðbúin þeim á- tökum sem framundan kunna að vera“, segir orð- rétt í ályktun sambandsstjórnarfundarins. ¥i|að er eftir þessa ein<3regnu áminningu og yfir- * lýsingu um samningamálin að fulltrúar Vinnu- veitendasambandsins hafa samþykkt að hef ja á ný samningaumleitanir, en glöggt kemur fram í á- lyktuninni að ekki er ætlazt til að þær uroleitanir dragist endalaust. Það mun ekki- ofmælt sem Guð- mundur J. Guðmundsson sagði við Þjóðviljann á dögunum, að .þungt væri orðið í verkamönnum vegna samningstregðu Vinnuveitendasambandsins. Aðvörun háfnarverkamanna á fimmtudag hefur vonandi eitthvað stuggað við þeirri sjálfsblekk- ingu Vinnuveitendasambandsins og ráðherranna að verkamenn láti bjóða sér hvað sem er. — s. Skákþáttur: Velimirovk hættu- iegur sóknarmaður Á skáktnóíi í Belgrad í októ- ber s.l. vakti ungur Júgóslavi, Velimirovic að nafni, á sér at- hygli, með því að vinna glæsi- lega sóknarskák gegn Tékkan- um Kavalek. Tveim mánuðum síðar var Skákþing Júgóslavíu haldið í Titograd. >ar náði Velimirovic 4.—5. sæti ásamt Bertok með 10% vinning í 19 skákum, en eins og kunnugt er sigraði Gligoric á móti þessu. En athyglisverðast við þennan árangur er þó, að í nítján skák- um gerði Velimirovic aðeins eitt jafntéfji, oj* það í síðustu um- ferð! Er jfað einstakt í svo sterkum félagsskap. Á móti þessu hlaut Velimirovic öll. aukaverðlaun, sem veitt voru: 1. fegurðarverðlaun; verðlaUn fyrir mestu baráttugleðina; verðlaun fyrir flestar vinnings- skákir (10). Síðar var svo teflt um hverjir skyldu íefla fyrir Júgóslavíu í næstu svæðamót- um, og verður Velimirovic einn þeirra. Við skulum nú líta á fegurð- arverðlaunaskákina frá Skák- þingi Júgóslavíu 1965, en hún hefur einnig „teoriskt“ gildi. Hvítt; Velimirovic. Svart: Sofrevsky. Sikileyjarvörn 1. e4 2. Rf3 3. d4 • 4. Rxd4 5. Rc3 6. Be3 7. Bc4 8. De2 (Nýr leikur í c5 Rc6 cxd4 e6 d6 Rf6 Be7 þessari stöðu. Venjulega er leikig hér 8. Bb3 (Að þessarí stöðu hafði svart- ur stefnt. Hvítur virðist engu hóta, og þó .. .) 14. Rf5! exf5 (Svartur verður að taka mann- Yfirlýsing Þjóðviljanum hefur borizt eftirfarandi yfiriýsing: „Að gefnu tilefni, vilja únd- irrituð bókagerðarfélög lýsa því yfir, að ekkert samráð hefur verig haft við þau um bóka- sýningu þá, sem félag ís- lenzkra teiknara gengst fyrir í Iðnskólanum og nefnd er „fs- lenzk bókagerð 1965‘‘. Er sýning þessi því algjör- lega óviðkomandi undirrituðum félögum. Félag bókbandsiðnrekenda. Offsetprentarafélag ísiands. , Félag offsetprentsmiðjueigenda. Prentmyndasmiðafélag íslands. Félag prentmyndagerðaeigenda.*1 Kanar tolla ekki heima WASHINGTON 15/6 — I fyrra ferðuðust 2,5 milj. Bandarikja- manna til útlanda og var það met. Þetta met verður aftur sleg- ið í ár, að því er opinberar heimildir teija. Stjórnin hefur árangurslaust reynt að fá Banda- ríkjamenn til að verja sumar- leyfum heima til að minnka dollarastraum úr Iandinu. Meðal þeirra sem fyrst snarar Sér til Evrópu er Lynda forsetadóttir. i inn, því eftir 14. —, Bf8 eða 14. —, b4 kémur 15. Rd5). 15. Rd5 Dd8 (15. —, Da5 virðist lítið betra: 16. exf5, Bb7 (16. —, Dalf kemur eins út) 17. Rxe7, Dalf 18. Kd2, Dxb2 19. Rc6! og svarta drottningin er lokuð inni). 16. exf5 0—0 (Önnur leið er hér 16. —, Bd7 17. f6, gxf6 18. Hhel!, Bxd5 19. Hxd5, Da5 20. Bd4, 0—0 21. gxf6, Bxf6 22. b4!, Dd8 (22. —, Dc7 23. Dg4t, Kh8 24. Dxd7!, og vinnur). 23. Hglf, Kh8 24. Hxd6 og s-vartur * virðist varn- arlaus. Auðvitað koma marg- ar aðrar varnarleiðir til greina fyrir svartan, en Þær virðast allar leiða til taps). 17. f6 i gxf6 (Ekkí dugar 17. —, Rxf6 vegna 18. Bb6. 17,- —, Bxf6 er engu betra: 18. gxf6, Rxf6 19. Bb6 og hvítur vinnur). 18. Bd4! — (Eftir þennan sterka leik er svartur glataður hverni-g sem hann fer að). 18. — Re5 (18. —, He8 19. gxf6, Bxf6 (Ekki 19. —, Rxf6 20. Bxf6, Bxf6 21. Rxf6f og vinnur). 20. Rxf6!, Hxe2 21. Hhglf, Kf8 22. Bxd8, Bb7 23. Bc7, He6 (23. —, Bxd5 24! Bxd6f, Ke8 25. Hg8t og vinnur). 24. Rf4 ásamt 25. Bxd6t og vinnur). 19. gxf6 Bxf6 20. Hhglt Bg7 (Eða 20. —, Kh8 21. Bb6, Bg5t 22. Kbl og vinnur). 21. Bxe5! dxe5 22. Dxe5 f6 23. Re7t Kf7 (Ekki dugar 23. —, Kh8 24. Hxd8, fxe5 25. Hxf8t, Bxf8 26. Andrés auglýsir NÚ ER ÓDÝRT AÐ KLÆÐAST! Karlmannaföt úr vönduðum enskum fata- efnum, verð aðeins kr. 2975. — Erlend karl- mannáföt, verð aðeins kr. 1390 til 1990. Stakir karlmannajakkar á kr. 975. Stakar karlmannabuxur á kr. 575. Drengjabuxur frá kr. 450. Einnig skyrtur, bindi, peysur og sokkar ásamt úrvali annarrar smávöru. VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER. . 0—0.) Hg8 mátl). 8. — a6" 24. Dh5t og svartur 9. 0—0—0 Dc7 gafst upp, enda mát ekki 10. Bb3 Ra5 , langt undan. 11. g4 b5 (Stuðzt . hefur i verið við 12. g5 Rxb3t skýringar D. Andric í Schach 13. axb3 Rd7 Echo). Bragi Kristjánsson. I. DEILD MELAVÖLLURi; í dag kl. 4 keppa Valor—f þ rótta ba ndalag Akraness Dómari: Guðmundur Guðmundsson Línuverðir: Hannes Þ. Sigurðsson og Gértar Norðfjörð. MELAVÖLLURí á morgun, mánudag kl. 8.30 keppa KR — íþróttabandalag Akraness Dómari: Magnús Pétursson .Línuverðir: Guðmundur Guðmundsson og Stéinn Guðmundsson Mótanefnd. <l sl ‘TEEJTL EM’) FolytiUr Bezta fóanlega buxnaefnið er 55% Terylene blandað 45% enskri ull, það mó þvo í þvotta'vél og það , heldur betur brotum en nokkuS annað efni. Gefjunarbuxur eru eingöngu saumaðar úr þessu efni. Stærðir fró 4—44, mörg snið. Mynztur og litir í fjölbreyttu úrvali. GEF3UN KIRKJUSTRÆTI, REYKJAVÍK, SÍMI 12838. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.