Þjóðviljinn - 19.06.1966, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.06.1966, Blaðsíða 10
Carl Saemundsen, forstjóri I Kaupmannahöfn (t.h.) gerði sér ferð á hendur tíl Islands að af- henda Alþingi lslendinga til eignar bústað Jóns Sigurðsson- ar, Benedikt Gröndal (t.v.) þakkaði þessa höfðinglegu gjöf. — (Ljós. Þjóðv. A. K.) Ódýr skófatnaöur frá Frakklandi - úr striga - úr leðri - vynil - fyrir kvenfólk - fyrir karlmenn - fyrir börn Nyjar sendingar teknar upp á morgun og þriðjudag STÓRKOSTLEGT ÚRVAL SKOBUÐ AUSTURBÆJAR Laugaveg: 100 T Sunrmáagur 19. júní 1966 — 31. árgangur — 134. tö'lublað. Fintiar og sov- ézkir sammála HELSI3SHKI 18/6 — Lokig er sex daga heimsókn Kosygins, forsæt- isráðherra Sovétríkjanna til Finnlands. Átti hann margar við- ræðux vig Kekkonen forseta. í opinberrj tilkynningu um þessar viðræður segir, að So.vétríkin og Finnland séu sammála um öll helztu vandamál alþjóðastjóm- mála. Sé friðsamleg sambúð þessara ríkja um margt til fyrir- myndar. f>á er lögð áherzla á, að mynduð verði kjamorku- vopnalaus svæðj sem víðast og á nauðsyn samkomulags um bann við útbreiðslu kjarnavopna. Krzg fær sér- kennileg verðlaan KAUPMANNAHÖFN — Forsæt- isráðherra Dana, Jens Otto Krag, lét svo um mælt í viðtali ný- lega, að hann læsi aldrei þann bölvaðan snepil, SF-blaðið (mál- gagn Sósíalíska alþýðuflokksins). Nú hefur blaðið svarað með l því að sæma Krag heiðursverð- launum. Verðlaunin eru ævilöng áskrift að SF-blaðinu. Fyrirtaekið Ökukennsla s.f., Vesturgötu 3 hér í bæ, hefur nú tekið upp nýbreytni, sem felur það í sér, að ökukennsla getur að nokkru farið fram innanhúss. Kennsla verður tvenns konar, annars vegar kennsla í akstri á tæki, sem efnist ökuþjálfi, og hinsvegar allur undirbúningur undir fræðilegt bílpróf, það er að segja kenns’a í umferðarlög- um og reglugerðum. Kennslufyrirkomulaa verður þannig, að fyrst lærir nemand- inn á ökuþjálfann, sem þarf ekki að taka meira en u.þ.b. 3—4 kennslustundir. Þá verður fræði- leg kennsla, er tekur álíka lang- an tíma. Kennsla getur bæði farið fram að degi til eða kvöldi, eftir því sem aðsókn og tími nemenda segir til um. Þeir sem vildu endurnýja kunnáttu sína, eiga þess einnig kost, og verður þá aðallega lögð áherzla á um- ferðaxlög og reglugerði|\ — Þá er og ætlunin að komá af stað fræðslu fyrir volkswageneigend- ur. Oft er kvartað yfir því, að dýrt sé að taka bílpróf og læra á bíl; Eigendur þessa fyrirtækis telja, að með tilkomu nýrra kennslutækja skólans eigi að vera mögulegt að mtnnka þann kostnað. Til samanburðar má geta þess, að námskeið skólans Á fundi borgarstjórar síðast- liðinn fimmtudag bar Öskar Hallgrímsson fulltrúi Alþýðu- flokksins, fram um það fyrir- spum. hvað liði störfum nefnd- ar sem athuga skyldi verzlunar- þjónustu við borgarana á kvöld- in. Birgir ísl. Gunnarsson, full- trúi ihaldsmeirihlutans, upplýsti það, að ekki hefði fengizt nein samstaða í þeirri nefnd, og væri hún nú hætt störfum. Óskar rakti síðan nokkuð þessi mál, sem eru nú orðin marg- kostar 350 kr. og hver tími í bíl 220, en að sjálfsögðu misjafnt, hve marga tíma menn þurfa. Við þennan kostnað þsetist svo lækn- isvottorð, myndataka, prófgjald, (kr. 300) og sakavottorð. Á fundi þorgarstjórnar síðast- liðinn fimmtudag var kosið í n’okkrar nefndir borgarinnar 1 Æskulýðsráð voru kosin þeir Ragnar Kjartansson, Kristín Gústafsdóttir og Steinar Lárus- son frá íhaldinu. Af lista Fram- sóknar og Alþýðubandalagsins voru kosnir þeir Böðvar Péturs- son og Gunnar, Bjarnason. 1 Barnavcmdamefnd voru kosin þau Ölafur Jónssbn, Kristín Gústafsdóttir, Þórir Kr. Þórðar- son og Sigurlaug Bjarnadóttir frá íhaldinu, frá Framsókn og Alþýðubandalaginu þær Margrét Margeirsdóttir og Valborg Bents- flókin. svo ekki sé meira sagt. Uþphafið hefði verið bað, að kaupmannasamtökin hefðu litið það óhýru auga, að sumar verzl- anir hefðu haft opið á kvöldin, hér hefði hinsvegar verið um vinsæl'a þjónustu að ræða, enda myndu 50—60 verzlanir hafa innt hana af hendi. Borgarstjórn hefði svo með reglugerð afnumið hana, í trausti þess, að kaup- mannasamtökin stæðu við skuld- bindingar sínar um skiptiverzlun. Það hefðu þau hinsvegar ekki gert, og borgarstjórn stæði frammi fyrir því að hafa af- numið þessa þjónustu án .þess borgararnir fengju nokkuð í staðinn. Kristján Benediktsson, fulltrúi Framsóknar, kvað þetta orðið „mesta leiðindamál‘‘ enda hefðu Kaupmannasamtökin ekki fylgt málinu eftir — og er nú rétt mátulega búið að reka Sigurð Magnússon úr borgarstjórn svo bann kom ekki vörrium við. Óskar Hallgrímsson kvaðst á- skilja sér rétt til þess að taka þetta mál upp aftur, og síðan var umræðum um það slitið. dóttir, en Guðný Helgadóttir, frá krþtum, náði kosningu. Ragnar Lárusson var kosinn í stjórn Sparisjóðsins Pundið, en endur- skoðendur þeir Steinar Berg Bjömsson og Jónsteinn Haralds- son. Gísli Ölafsson, framkvæmda- stjóri, v>ar kosinn í stjórn Spari- sjóðs vélstjóra, en endurskoð- endur þeir Þorkell Sigurðsson, vélstjóri, og Jón Snæbjömsson. Frestað var áð kjósa fjögurra manna skölanefnd Iðnskólans í Reykjavík, þar eð iðnfræðslulög hafa nokkuð breytzt og borg- arfulltrúar ekki viðbúnir að kjósa varamenn. Ný kennslutækni vii ökukennslu Kosið var í nokkr ar Sovéikir blaðanienn í heimsókn Hér dvelst um þessar mun-lir sendincfnd sovézkra blaöumanna í boði Blaðamannal'élags lslands. Þeir eru (£rá v.) Osípof, Evrópuritstjóri vikuritsiftj Za rúbézjom, Saarcmíagi, formaður blaðamannasam- bands Eistlands og Mhedlísvíli, ritstjóri dagblaðsins Komunisti og formaður blaðamannasambands Grúsíu. I gær heimsóttí sendinefndin ríkisútvarpið og Morgunblaðið og horfði á Iciksýningu S Þjóð- leikhúsinu. — Ljósm. A. K.). / • I 0

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.