Þjóðviljinn - 19.06.1966, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 19.06.1966, Blaðsíða 6
g SIÐA — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 19. júní 1966 Við minnisvarða Jóns Sigurðssonar Forseti fslands leggur blónisveig að minnisvarða Jóns Sigurðssonar. Við hlið hans Bjarni Benedikts- son forsætisráðherra. — (Ljósm. A. K.) Sönglagasamkeppni heimssýningarinnar t sambandi við heimssýning- una í Montreal í Kanada árið 1967 fer fram samkeppni um sönglög sýningarinnar. Le Festival Du Disque Inc. 6tendur fyrir samkeppni með stuðningi frá Sn Life Assur- á'nce Co. öllum er heimil þátttaka i samkeppninni, lögin verða að vera ný og mega ekki hafa verið flutt opinberlega áður. Lagið á að vera í almennum sönglagastíl og textinn á ensku eða frönsku. Flutningur lagsins á aðr taka eina og hálfa til þrjár mínútur. Verðlaunahafinn fær 5.000.00 kanadadoliara og að auki höf- undalaun fyrir flutning lagsins í öllum löndum. Festival Du Disque Inc. mun gefa lagið út og koma því á framfæri út um heim, en öll lögin, sem send eru inn, verða eign útgefanda, þar til sýning- unni lýkur 27. oktober 1967. Lögin á að senda til Inter- national Competition „Expo 67 Theme Song“, co Le Festival Du Disque Inc. Box 700, Station „H“, Montreal. P. Q. Canada. Reglur um hvernig búrð skuii um innsend lög, má fá á sama stað eða hjá íslenzku sýningar- nefndinni, pósthólf 499. í ISirskólcmum í Rrykjovík Sýning á „bezt gerSo bákom árs«ww ásamt bezto bókono ótvöldom í Svíþjóð, Nore^i, Donmörko og Sviss, dagana 11.—19. fúm, á vegum Félags íslenzkra teiknara. OPIÐ KL 2—10 Í5LENZK BÓKAGERÐ 1965 Auglýsing frá bæjarsíma Reykjavíkur Nokkrir laghentir menn á aldrinum 17—30 ára óskast til vinnu nú þegar. Vaktavinna gæti komið til greina, að reynslutíma liðn- um. Nánari upplýsingar gefur Ágúst Guð- laugsson yfirdeildarstjóri, sími 11000. PLASTSTOLAR PLASTFJARLÆGÐARKLOSSAR UNDIR STEYPUSTYRKTARJÁRN FÁST í EFTIRTÖLDUM VERZLUNUM: BYGGINGAVÖRUR H. BENEDIKTSSON H.F. SINDRI J. ÞORLÁKS SON & NORÐMANN PÉTUR HJALTESTED BYGGINGAVÖRUVERZLUN KÓPAVOGS KAUPFÉLAG HAFNFIRÐINGA EINNIG VÍÐA UM LAND. VERZLANIR SEM ENN HAFA EKKI PANTAÐ PLASTSTÓLANA, ATHUGI AÐ VIÐ SENDUM HVERT Á LAND SEM ER. iðhplast GRENSÁSVEGI 22, RVÍK. SÍMAR 37810 OG 12551. • Mikil aðsókn að sýningu Sverris • Kvenréttindi og Sovétskrif Hinn nýi ambassador T.vrklands, herra Osman Derrinsu afhenti á fímrntudag forseta fsíands tnínaðarbréf sitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum, að viðstöddum utanrrkisráðhcrra. • Mér fannst ég finna til • Flestir Islendingar myndu líta á það sem óþarft verk Og illt cf söguð væri í sund- ur stytta Jóns Sigurössonar á Austuirvelli, eða ef eitnhver garpurinn færi vaðandi inn í listasafn, Einars Jónssonar með slcggju og tæki að brjóta höfuðin af höggmyndunum og selja síðan fýrir nokkra dollara erlendum mönnum, í þeim tilgangi að kaupa sér sígarettur og bjór. Ef ég þekki lesandann rétt, þá myndi liann ekki aðeins viðhafa ó- fögur orð um þetta framferði, heldur einnig finna til. Jóhann Hannesson í Lesbók Morgunblaðsins. • t>á er sautjéndi júni liðinn með Bjama Ben.. blöðrum, medalium ög öðrum þjóðleg- heitum. Og í dag er kvenrétt- indadagskrá mefi tilheyrandi. Sú sanna kvenréttindabar- átta í dag er að okkar viti fólgin í bví að berjast gegn því að þjónusta við bifreiðar landsmanna gleypi allt það fé sem annars hefði mátt verja til að tryggja fólki aðgang að barnaheimilum. — >ar á eftir kemur Stefán Jónsson sem vel er lí'klegur til að láta sér vel upp takast. Á mánudag er Gunnar Berg- mann með frásögn frá Sovét — það snýst allt um það land núna í fréttaaukum, á mánu- lögum, í Morgunblaðinu og Vísi: Axel Thorsteinsson er búinn að skrifa eina heilsíðu- grein um sína Moskvuför og er þó ekki kominn á staðinn enn. En hvað um það: allt er þelta staðfesting á því að kalda stríð- ið er xir sögunni, og svo að tilfinningaleg afstaða til Sov- étríkjanna hefur mjög sett niður — þetta er prðið land með löndum í vilund manna en ekki dularfullur heimur, ná- skyldur guðfræðinni. Segi menn svo að heimur íari versnandi. 8.30 Philharmonia Promenade leikur valsa eftir Waldteufel, og Salmhofer stjórnar hljóm- sveit, sem leikur marsa og polka eftir Straxiss. 9.10 Morguntónleikar. a) Strengjakvintett. (K406) eftir Mozart. Búdape.stkvartettinn og Trampler vióluleikari fl. b) Totentanz eftir Liszt. Kat- in og Fílharmoníusveit Lund- úna leika; Marlinon stjórnar. c) Sönglög eftir Hugo Wolf. Erika Köth syngur; Engel leikur á px'anóið. d) Fiðlu- konsert op. 47 eftir Sibelius. Ricci leikur meö Sinfóníu- sveit Lundúna; Fjeldstad stj. 11.00 Messa í Kópavogskirkju (Séra Sigui’ður Kristjánsson prófastur á ísafirði). 14.00 Miðdegistónleikar. a) Sön- ata fyrir selló og píanó op. 05 eftir Chopin. Starker Pg Sébök leika. b) Aríur úr <>per- um efti,r Donisetti, Caballé syngur. c) Sinfónía nr. 1 eftir Mahler. Fílharmonfusveit Vínarborgar leikur; Kletzki stjómar. 15.30 Sunnudagslögin. 16.30 Frá sveitaglímu KR fyrir tveimur vikum. Lárus Saló- monsson lýsir glímum og á viðtöl við glimumenn og fþróttafrömuði. • Gífurleg aðsókn hefur verið að sýningu Sverris Haraldssonar listmálara, sem opnuð var fyrir viku, og hafa fjórtán málverk selzt af tnttugu, og sex tréskurðarmyndi'r. — Það er Listafélag Menntaskólans í ReykjavSk sem stendur fyrir sýningunni og er hún opin (laglega fxii klukkan ]>rjú til ellefu síðdcgis. Sýning- in er í kjallara nýbyggingar skólans við Bókhlöðustíg og er mynd- in hér að ofan frá hcnni. 17.30 Barnatími: Skeggi Ás- bjarnarson stjórnar. a) Elfa Björk Gunnarsdóttir les kín- venska smásögu: Fómfýsi. b) Guðrún Jakobsen syngur og, leikur undir á gítar. c) Ólöf Jónsdóttir les fi-umsamda smásögu: Hnoðri litli. d) Ti-yggvi Tryggvason les sögu eftir Hannes J. Magnússón: Skin og skúrir. 18.30 Boris Gmyrja syngur. 20.00 Kvenréttindi — karlrétt- indi, Sigurveig Guðmunds- dóttir og Anna Sigui’ðardóttir flytja erindi og Elín Guö- mundsdóttir inngangsorð að tilhlutan Kvenréttindafélags Islands. 20.45 Valletti syngur lög eftir Scarlatti. 21.00 Stundarkorn með Stefáni Jónssyni og fleirum. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrórlok. Utvarpið á mánudag 20. júní: 13.00 Við vinmxna. 15.00 Miödegisútvarp. María Markan syngur. Glynde- bourne-hátíðahljómsveítin leikur sinfóníu nr. 95 eftir Haydn; Gui stjómar. Ritchie syngur lög eftir Schubert. Menuhxn leikur Sónöta nr. 3 op. 45 eftir Grieg; Levin leikur moð á píanó. Peter Pears syngur nokkur lög. 10.30 Marimba-Wjómsveitin leikur lagasyrpu, Andy Williams og hljómsveit leika lagasyrju, lög úr kvikmynd- um, Jean-Paul Mengeon, kór t>g hljómsveit leika, McPart- land og félagar leika syrpu af léttum lögum. 18.00 Lög úr Rakaranum í Se- villa eftir Rossini. 20.00 Um daginn og veginn. B. Gi’öndal talar. 20.20 Gömlu lögin sungin og lei'kin. 20.35 Vordagar í Riga og Tallin. Þriðja frásögn Gunnars Bergmanns af blaðamanna- för til Sovétríkjanna — með viðeigandi tónlist. 21.15 Fiðlukonscrt í F-dúr eftir Vivaldi. Toso og I. Solisti Veneti leika; Scimone stj. 21.30 Útvarpssagan: Hvað sagði tröllið (12). 22.15 Hljómplötusafnið í um- sjá Gunnare Guðmundssbnar. 23.10 Síldveiðiskýrsla Fiskifé- lags íslands. útvarplð • 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.