Þjóðviljinn - 19.06.1966, Síða 5

Þjóðviljinn - 19.06.1966, Síða 5
Sunnudagur 19. júní 1966 — £>JÓÐVIL/JINN — Sfí>A 1} Vladímír Asjkenazí sigrar gagnrýnendur og Beethoven íslendingar þekkja nú ordið ekki aðra tónlistarmenn betur en Vladimír Asjkenazí, og í sí- fellu berast utan úr heimi einhverjar fréttir af mikilli frægð hans og ágætri frammi- Asjkenazí stöðu og vist eru þær áreið- anlegri miklu en þau tíðindi sem við höfum á ýmsri tíð haft af Garðari Hólm og hans félögum. Fyrir um það bil tveim mánuðum var Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna í ferð um Am- eríku og hélt m.a. fema tón- leika i Carnegie Hall i New York. Fékk sú ágæta sveit þokkaleg ummæli, en það var þó einkum talið henni til ágæt- is að hafa ráðið Asjkenazí með sem einleikara. Er þessi píanó- snillingur bæði lofaður fyrir frammistöðu sína í öðrum píanókonsert Prokoféfs, scm svo ágætlega var fluttur aö andarteppa lagðist yfir áheyr- endur — að því er stórblaðið Ncw York Ilcrald Tribune seg- ir. En þó hafi þá fyrst kveðið verulega að Asjkenazí cr hann lék síðar með hljómsveitinni. þriðja píanókonsert Beethov- cns — l>að hafi orðið hápúnkt- ur heimsóknarinnar. Scgir tón- listargagnrýnir blaðsins m. a.: Hann lék sem í aigleymi, en þó ekki svo að hann týndi nokki-u sinni niður ncinu af byggingu verksins eða ljóð- rænni fegurð .... Var ]x?tt.a ein'hver fegursta írammistaða ársins, og er þá mikið sagt. Ncw York Timcs tekur mjög í sama streng, og lætur mjög að því liggja að Asjkenazí hafi gefið þessum píanókonscrt Beethovens nýtt líf. Það sé fremur algengt að nútíma pían- istar skili þcssu verki í anda reiði, hörku, þrjózku, en Asjk- enazí hafi hinsvegar tckizt að koma til skila þeim mildari eiginleikum þessa verks sem ekki liggja í augum uppi, finna falin blæbrigði örvænt- ingar og harmleiks. Það kom mjög á óvart nú til dags. sog- ir blaðið, að heyra svo mikla tónlist og svo smáar áhyggjur af hverri nótu. Vladímír Asjkenazí er vænt- anlegur til Islands ásamt íjöl- skyldu sinni nú um þessar mundir en mun ekki halda hér hljómleika að sinni. Próf vfð Háskóla íslands á vorinu 1 maí og júní luku eftirtald- ir stúdentar prófum við Há- skóla Islands: Embættisprófi í guðfræði: Heimir Steinsson. Embættisprófi í læknisfræði: Auðólfur Gunnarsson Baldur Fr. Sigfússon Brynjólfur Ingvarsson Ingólfur St. Sveinsson Ingvar Kristjánsson Kristján Sigurjónsson Þórarinn B. Stefánsson Þorsteinn Sv. Stefánsson Kandídatsprófi í tann- lækningum: Björn Þorvaldsson Gylfi Felixson Hrafn G. Johnsen Kristín Ragnarsdóttir Ólafur G. Karlsson öm Guðmundsson Exam. pharm. prófi ___ í lyfjafræði lyfsala: Eggert Sigfússon Guðbjörg Kri.stinsdóttir Margrét Svavarsdóttir Sigríður Kristín Hjartar Vigdís Sigurðardóttir Embættisprófi í lögrfræði: Arnar Geir Hinriksson Ellert B. Schram Hafsteinn Hafsteinsson Hákon Árnason Hreinn Sveinsson Hörður Einarsson Óttar Yngvason Sigvaldi Fi'iðgeirsson Þorsteinn Guðl. Geirssun Þorvarður örnólfsson Kandídatsprófi i viðskipta- fræðum: Haraldur Magnússon Helgi Gíslason Helgi Hákon Jónsson Ingólfur Árnason Kristinn Zimsen Ólafur Ingi Rósmundsson Öskar G. Óskarsson Sigurður Ragnar Helgason Skúli Ólafs Sveinn Ingvar Sveinsson Sverrir Ingólfsson örn Marinósson íslenzkuprófi fyrir erlenda stúdcnta: Trygve Skomedal B. A. prófi: Bernharð S. Haraldsson Einar Guðmundsson Einar öm Lárusson Halla Hallgrímsdóttir Jónas Kristjánsson Katrín S. Árnadóttir Margrét E. Arnörsson Ólöf Birna Blöndal Pétur H. Snæland Sigríður Arnbjarnardóttir Sigurður Oddgeir.sson Sigurlaug Sigurðardóttir Sveinn S. JóhannssOn Þyri Laxdal Fyrri hluta verkfræði; Agnar Olsen Erlingur I. Runólfsson Geir Arnar Gunnlaugsson Guðjón S. Guðbergsson Guðm. Ingvi Jóhannsson Halldór Sveinssori Jóhann G. Bergþórsson Jónas Matthíasson Loftur Jón Árnason Páll Jóhannsson Sigríður Á. Ásgrímsdóttir Sigþór Jóhannesson Sveinn Ingólfsson Sveinn Þórarinsson Tvcir kandídatanna hlutu ágætiseinkann: Heimir Steinsson, cand. theol., 14,94, Auðólfur Gunnarsson. cand. med., 14,58. Ennfremur hlaut ágætiseinkunn: Halldór Sveinsson, sem lauk fyrri hluta nrófi í verkfræði, 7,68 (Örsteds- kerfi). Sumarleyfi í Þýzkalandi Baðstrendur eru ágætar og rómaðar á Eystrasaltsströnd Austur-Þýzkalands. ZWINGER í Drcsden — eitt hið merkasta Nazistar settu hin illræmdu réttarhöld sín gegn búlgarska verklýðsforingjanum Dimitrof Iistavcrkasafn í heimi. á svið á sínum tíma í þessari rammgerðu steinbyggingu . Þar er nú Dimitrofsafnið. Árlega flykkjast þúsundir ferðamanna til Austur-Þýzka- lands meðan á Eystrasaltsvik- unni stendur tii þess að eyða þar sumarleyfi sinu og kynnast landi og þjóð. Eins og á liðnum árum gefst nú íslenzku ferðafólki tækifæri til að dvelja í Kúhlungsborn, baðstað við strönd Eystrasalts- ins, og taka þátt í hátíðahöld- um Eystrasaltsvikunnar. Skipu- lagðar verða ferðir til Rostoclr og Wismar og þátttaka í ýms- um skemmtunum. Að lqkinni Eystrasaltsviku vcrður cfnt til 7 daga fcrðar um Brandenburg og Saxland og helztu borgir þar heimsótlar. í Berlín, höfuðborg Austur- Þýzkalands, hafa síðustu árin risig upp glæsilcg íbúðar- og verzlunarhverfi. og mcrkar byggingar, sem eyðilögðust í heimsstyrjöldinni síðari, verið end’.irreistar. Söfn borgarinnar hafa að geyma merkar minjar evrópskrar fornaldarmenningar þar á meðal Pergamonaltarið • Nordens Husflidsforbund • Heimilisiðnaðarfélag Islands hefur nýlega gefið út rit, „Nordens Husflidsforbund", um norræna heimilisiðnaðarþingið, sem og er prýtt fjölda mynda m.a. frá sýningunni, sem hald- in var í sambandi við þingið. Ritstjórn hefur annazt Stefán Jónsson arkitekt. Útsölustaðir: Isl. heimilisiðn- aður, Laufásvegi 2. Verzl. Bald- ursbrá, Skólavörðust. 4. Verzl. Ragnheiðar O. Bjömsson Ak- kureyri. Verð kr. 100.00. fræga. Skammt fró Berlínarborg er Potsdam meg sumarhöllum Friðriks mikla, Sanssouci, sem byggðar eru um miðja 18. öld og teljast til stórlenglegustu minja Rokokostílsins í Þýzka- landi í byggingar- og skrúð- garðalist. Á Saxlandi er borgin Wilt- enberg Auk fjölda bygginga frá endurreisnartimanum er þar að finna hallarkirkjuna, þar sem Lúther hengdi upp mólmælagreinar sínar gegn af- lótssölu kaþólskra árið 1517, en sá atburður e,r talinn marka upphaf siðbótarhreyfingarinnar. Leipzig hefur öldum saman verig miðstöð verzlunar milli austurs og vesturs. í fyrra voru liðin átta hundruð ár frá þyí að hún fékk borgarréttindi og farig var að halda þar kaup- stcfnur. Borgin er einnig kunn fyrir blómlegt tónlistarlíf; í Tómasarkirkjunni starfaði Jo- hann Sebaslian Bach á sínum tíma og drengjakór kirkjunnar, Tómasarkórinn, hefur jafnan notið mikillar frægðar. Dresden var höfuðborg Sax- lands og eru þar mikil og merk listasöfn, meira en fjögurr? Gin- og klauffa- veiki horfin KAUPMANNAHÖFN 14/6 — Holrn, yfirmaður dýralækninga í Danmörku lýsti því yfir í dag, að gin- og klaufaveikj hefði verið kveðin niður í Danmörku þar sem mánuður væri liðinn síðan tilkynnt hefði verið um nýtt veikindatilfelli. alda gömul. Málverkasafnið gefur gott yfirltt yfir þróun ev-rópskrar myndlistar írá 15. til 20. aldar og í hstiðnaðar- deildunum eru ýmiskonar dýr- gripif frá dögum saxnesku kjör- furstanna. Borgin liggur i fögru umhverfi við Elbu Og baðan er skammt yfir til Sáchsisehe Sehweiz, sem er vinsæll dvalar- staður meðal ferðafólks. í Meissen er elzta postulíns- gcrðist Bandalag starfsmanna ríkis og bæja aðili að NOSS. Tvö ríkisstarfsmannasambönd, snnað frá Damörku hitt frá Svíþjóð gengu einnig í NOSS á fundin- um. Eru aðildarríkjasamböndin. eitt frá Danmörku, eitt frá Finn- iandi, eitt frá Noregi. tvö frá Svíþjóð og B.S.R.B. frá Is- landi. Fundurinn samþykkti ný lög fyrir sambandið. Auk þess voru þar rædd eftirlaunamál rikis- starfsmanna, málefni varðandi kjarasamninga ríkisstarfsmanna verksmiðja í Evrópu, stofnuð árig 1710. Þ-ar gefst kostur á að kyunast postulínsgerð fyrr og nú og skoða sýnishom af Meissens-postulíni allt frá upp hafi. Ferðina um þessar borgir skipuleggur Ferðaskrifstofan LANDS'ÝN Laugavegi 54, sem gefur allar nánari upplýsingar og tekur við farmiðapöntunum. st. haldinn í Helsingfors. Finnlandi, í september 1967. Fulltrúar B.S.R.B. á fundinum voru Kristján Thorlacius og sr. Bjami Sigurðsson. KINSHASA 18/4 — Kamitatu, fyrrum utanríkisráðherra Kongó, var í dag dæmdur í fimm ára fangelsi. Er honum gefin að sök aðild að samsæri um að ráða Mobutu forseta af dögum — en fjórir fyrrverandi ráðherrar voru hengdir á dögunum fyrir sömu sakir. Samband ríkisstarfsmanna á Norðurlöndum endurstofnað Á fulltrúaráðsfumli starfs- manna á Norðurlöndum, sem haldinn var í Stokkhólmi dagana fi og 7. júní sl. var endurstofn- að Samband ríkisstarfsmanna Norðurlamls, NOSS, sem upp- haflcga var stofnað á árinu 1949 en mjög hafði drcgið úr starfi þess síðuslu árin. Á fundinum Stokkhólmi í þeim löndum, þar sem fleiri en eitt samband fer með samn- ingsréttinn. Rætt var um mögu- leika á sameiginlegum fræðslu- r.ámskeiðum fyrir ríkisstarfs- menn á Norðurlöndum O. fl. Formaður sambandsins næsta ár er Finninn Victor W. Hein- ström. Næsti fundur Sambands ríkis- starfsmanna Norðurlanda verður í l

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.