Þjóðviljinn - 19.06.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 19.06.1966, Blaðsíða 9
Sunnudagur 19. júní 1966 — Þ JÓÐVILJINN — SlÐA 0 til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. ★ I dag er sunnudagur 19. júni. Marcus og Marcellian- us. Árdegisháflæði klukkan 4.49. Sólarupprás klukkan 1.55 ' — sólarlag klukkan 23.03. ★ Opplýsingar um lækna- þjónustu i borginni gefnar í simsvara Læknafélags Rvíkur — SlMI 18888. ★ Næturvarzla S Reykjavík vikuna 18. til 25. júní er í Reykjavíkur Apóteki. ★ Heigarvörzlu í Hafnar- firði laugardag til mánudags- morguns annast Eirikur Bjömsson, læknir, Austurgötu 41. sími 50235. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir f sama síma. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — SÍMI ll-lf>0. flugið ★ Flugfélag Islands. Sólfaxi fór til Glasgow og K-hafnar klukkan 8 í morgun. Væntan- legur aftur til Reykjavíkur klukkan 22.45 frá K-höfn og Osló. Gullfaxi fer til London klukkan 9 í dagv Væntanlegur aftur til Reykjávíkur klukk- an 21.05. Sólfaxi fór til Glas- gow og K-hafnar klukkan 8 í fyrramálið. Væntanlegur til Rvíkur klukkan 23.00, Ský- faxi fer til Oslóar og K-hafn- ar klukkan 14.00 á morgun. Inrianlandsflug: 1 dag er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ar'fjórar ferðir, Eyja tvær íerðir, ,|safjarðar, Homafjarð-,. ar, Egilsstaða tvær ferðir. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar þrjár ferðir, Eyja þrjár ferðir, Hornafjarð- ar, Isafjarðar, Kópaskers, Þórshafnar. Egilsstaða og Sauðárkróks. sunnudaginn 26. júní Farið verður frá félagsheimilinu kl. 9 stundvíslega. — Farmiðar verða seldir í Félagsheimil- inu fimmtudaginn 23. júní kl. 2 til 6. — Nánari upplýsing- ar í símum; 40554 — 40193 — 40211 kl. 8 til 10 e.h. Nefndin. ★ Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins 5 Reykjavík minnir á skemmtiferðina á sögustaði Njálu, 26. júni nk. öllum Skagfirðingum í Reykjavíkog nágrenni er heimil þátttaka. Látið vita í sfma 32853 og 41279 fyrir 22. júní nk. — Stjórnin. ★ Ferðafélag fslands ráð- gerir 2 sumarleyfisferðir í júní: 23. júní er 5 daga ferð til Grímseyjar og fleiri staða. Farið með bíl til Siglufjarð- ar, síðan með M.s. Drang til Grímseyjar, eyjan skoðuð, þaðan er svo siglt til Dalvík- ur. Farið síðan með bílum um Svarfaðardal, Hörgárdal, Inn-Eyjafjörð Dg síðan um Skagafjörð. 29. júni er 8 daga ferð um Öræfin. Flogið til og frá Fagurhólsmýri. ' Ferpazt síðan með bílum um sveitina, m.a. út í Ingólfshöfða, að Skaftafelli, Bæjarstaðaskógi, Svínafelli, Kvískerjum og til fleiri staða. Nánari upplýs- ingar veittar á skrifstofu fé- lagsins Öldugötu 3, símar 11798 og 19533. ýmislegt ferðalög •k Kvenfélag Kópavogs fer skemmtiferð í Þjórsárdal ★ Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík. Skrifstofa nefnd- arinnar verður opin frá 1. júní kl. 3,30 til 5,00 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Síminn er 17366. Þar verður tekið á móti umsóknum og veittar allar upplýsingar varð- andi orlofsdvalir sem verða að þessu sinni í Laugagerðis- skóía á Snæfellsnesi. ★ Frá Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi. 1 sumar verður dvalizt í Laugagerðisskóla á, Snæfellsnesi dagana 1.—10. ágúst. Umsóknum veita mót- töku og gefa nánari upplýs- ingar: Eygló Jónsdóttir, Víg- hólastíg 20, sími 41382, Helga Þorsteinsdóttir, KastalagerSi 5, sími 41129, og Guðrún Ein- arsdóttir, Kópavogsbraut 9, simi 41002. ★ Þjóðminjasafn Islands er opið daglega frá kl. 1.30—4 e.h. Plast þakrennur og niðurfallspípur fyrirliggjandi PLASTMO Ryðgar ekki þolir seltu og s’ót þarf aldrei að mála MARS TRADING C0HF KLAPPARSTfG 2 0 SÍMI 173 73 til kvolcis I Plaslmo ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ I t Sýning í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opjn frá kl. 13.15 til 20.00. Sími 1-1200. HAFNARFjARÐARgfÓ Sími 50-2-49 49 1 << >> Hin mikið umtalaða mynd eft- ir Vilgot Sjöman. Lars Lind. Lena Nyman. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. F egurðar samkeppnin Bráðskemmtileg mynd í litum og CinemaSeope. Janette Scott, Yan Hcndry. Sýnd kl. 5. F jölsky Idud j ásnið með Jerry Lewis. Sýnd kl. 3. KÓPAVOGS8IÓ Simi 41-9-85 — ÍSLENZKUR TEXTI — Flóttinp mikli (The Great Escape) Heimsfræg og snilldar vel gerð amerísk stórmynd i litum og Panavision. Steve McQueen, James' Garner. Sýnd kl. 5 dg 9. Bönnuð börnum. Barnasýning kl, 3: Konungur villihestanna Sími 22-1-40 I \. Svörtu sporarnir (Black Spurs) Hörkuspennandi amerísk lit- mynd er gerist í Texas í lok síðustu aldar. — Þetta er ein af beztu myndum sinnar teg- undar. — Aðalhlutverk: Rory Galhoun, Terry Moore, Linda Darnell, Scott Brady, Bönnuð böi-num innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bamasýning kl. 3: Hjúkrunarmaðurinn mað Jerry Lewis. Sími 32075 —38150 Parrish Hin skemmtilega ameríska lit- mynd, með hinum vinsælu leikurum; Troy Donahue, Connie Stevens, Claudettc Colbert óg Karl Molden. Sýnd laugardag kl. 5 og 9. — Islenzkur texti. — Barnasýning kl. 3: Eldfærin Skemmtileg ævintýramynd í litum eftir H. C. Andersen, með íslenzku tali. Miðasala frá kl. 2. 50. sýning í kvöld kl. 20.30. Allra síðasta sinn. Sýning miðvikudag kl. 20.30. Sýning fimmtudag kl. 20.30. 2 sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. NYJA BIO Sími 11-5-44 Olfabræðurnir (Romulus og Remus) Tilkomumikil og æsispennandi ítölsk stórmynd í litum byggð á sögunni um upphaf Rómar- borgar. Steve Reeves Gordon Scott. Danskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3, 6 og 9. líÁé IÓ 11AS lv : AUSTURBÆJARBÍ6 [ Sími 11-3-84 Nú skulum við skemmta okkur! (Palm Springs Weekend) Bráðskemmtileg og spennandi, ný, amerísk kvikmynd í litum. Troy Donahue, Connie Stevens, Ty Hardin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Strokufangarnir Sýnd kl. 3. Sími 50-1-84 , Sautján (Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir skáld- sögu hins umtalaða rithöfund- ar Soya. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gög og Gokke í lífshættu Sýnd kk 3. Sími 31-1-82 Hjálp! (Help!) Heimsfræg og afbragðs- skemmtileg ný, ensk söngva- og gamanmynd í litum með hin- um vinsælu. „The Beatles*1. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Gullæðið 11-4-75 Aðeins fyrir hjón (Honeymoon Hotel) Amerísk gamanmynd í litum og CinemaScope. Robert Goulet Nancy Kwan Robert Morse Jiil St. John. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bamasýning kl. 3: Pétur Pan Hefnd í Hongkong Æsispennandi frá byrjun til enda, ný, þýzk lifkvikmynd, um ófyrirleitna glæpamenn, sem svífast einskis. Llausjörgen Wassow, Marianne Koch. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Danskur texti — Bönnuð börnum. Síðasta sinn. Bariiasýning kl. 3: Villimenn og tígrisdýr S Æ N G U R Endumýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðoim. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Simi 18740. (örfá skref frá Laugavegi) URVALS BARNAFATNAÐUR ELFUR LAUGAVEGI 38. SKÖLAVÖRÐUSTlG 13. SNORRABRaUT 38. Mafþór. óumumsos SkólavörSustíg 36 Símí 23970. INNHeiMTA LÖOPR/ZQtSTÖnr Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir — FLJÓT AFGREIÐSLA — S Y L G J A Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656 Bifreiðaleigan VAKUR Suridlaugavegi 12. Sími 35135. TRUL0FUNAR HRINGIR AMTMANN S STIG 2 Halldór Kristinsson gullsmiður. — Simi 16979 SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9-23-30. — Pantið tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Nýtízku húsgögn Fiölbreytt úrval. — PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Siml 10117 Kaupið Minningarkort Sly sa varn » f élags tslands Sveinn H. Valdi- marsson, hæstaréttarlögmgður Sölvhólsgötu 4 (Sambands- húsinu 3. hæð). Símar: 23338 — 12343 Gerið «»ið bílana vlrlíar niálf — Við5 sköpum aðstöðuna. Bí1a|biónustan Kópavogi. Auðbrekku 53. Sími 40145 Ryðveriið nýiu bif- reiðina strax með Simi 30945. TECTYL Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður HAFNARSTRÆTl 22. Siml 18354 Auglýsið í Þjódviljanum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.