Þjóðviljinn - 03.07.1966, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 03.07.1966, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 3. júlí 1966 v*.. - ABYRGÐ A HUSGOGNUM Athugið, oð merki þetta sé ó húsgögnum, sem óbyrgðorskírteini fylgir. Koupið vönduS húsgögn. 542 FMMLEIÐANDI í : NO. HUSGAGNÁMEISTARA- FÉLAGI REYKJÁVÍKUR HÚSGAGNAMEISTARAFÉLAG REYKJAVÍKUR VEIÐIÚTBÚNAÐAR Veiðistengur Línur Vöðlur Sökkur FÍugubox Veiðistígvél Spænir Önglar Flotholt Mitchell-veiðihjól fhf f/utt teiknistofu mína að Þingholtsstræti 30, 4. h., sími 10790. JÖN HARALDSSON, arkitekt. Piáslmö ÞAKRENNUR OG NIÐURFALLSPÍPUR RYÐGAR EKKI ÞOLIR SELTU OG SOT, ÞARF ALDREf AÐ WIÁLA MarsTradini Oompany lif ^ LAUGAVEG 10? — SIM! 17.373 Útsöhstaðir Þjóðviljans ísafjörður. Umboð fyrir Þjóðviljann a ísafirði annast Bók- hlaðan h.f. Blaðið er einnig selt í lausasölu á sama stað. Flateyri. Blaðið er selt í lausasölu hjá Bókaverzlun Jóns Eyjólfssonar. Búðardalur. Blaðið er selt í lausasölu hjá Söluskála Kaup- félags Búðardals. Stykkishólmur. Umboðsmaður Þjóðviljans i Stykkishólmi er Erlingur Viggósson. Ólafsvík. Umboðsmaður Þjóðviljans í Ólafsvík er Þórunn Magnúsdóttir. Ilellissandur. Umboðsmaður Þjóðviljans á Hellissandi er Skúli Alexandersson. Borgarnes. Umboðsmaður Þjóðviljans í Borgarnesi er Ol- geir Friðfinnsson. Akranes. Umboðsmaður Þjóðviljans á Akranesi er Arn- múndur Gíslason, Háholti 12. heyrt • Margvísleg stórtíðindi úr dulspekinni • Eins og fcunnugt er hafa ís- lendingar um langa hríð haft miklar tilhneigingar lil að sæ-kja á svi? hins dularfulla, yfirski'lvitiega og óumraeðilega og reisa síðan á þessum gpaná* velli fcennin'gar, hverja annarrí stórglaesilegri um hinztu rök allra hluta. Eínn angi þesisarar áráttn birtist i sfarísemi Sigfúsar El- íassonar, en í fréttatilkynníngu frá dulspekiskóia hans er hann nefndur „áður ókunnur vísinda- maður,'sem íarið hefur einför- um upp eftir hinum háu stig- um sannleiksleitarinnar‘‘. Segir þar og að Sigfús hafi orðið margs vísari síðan hánn stofnaði Etulminjasafn Reykja- víkur 1956 og Dulspekiskólann tveim árum síðar, en þar er að sögn kennd svo. há guðfrseði, að prestar hafa aldrei heyrt annað eins. Þannig hefur Sigfús ,,í gegn- um hig vigða samband“ náð sér í upplýsingar um tunglið, „sem hnattfrmðingaT og rann- sóknarmenn himingeimsins hafa ekki komið auga á með allri sinni núlíma tækni“. Sýnir myndin hér að ofan Sigfús með frumteikninigu af mánanum og má þar sjá aðalatriði hins nýja sannleika, að dangansmikill seg- ulbergsöxull gengur í gegrrum mánann frá skauti til skauts. Ekki er ljóst af fréttinni með hverju þessi öxull er étinn, en tekið fram, að nokkur eintök af frumíeikningunni verði prentuð og afhent æðstu mönn- um og stofnunum þjóðarinnar. Ög skorað eindregið á stór- fyrirtæki og efnamenn, sem vilji virða Það sem íslenzkt er að kaupa eintak af teikningu Sigfúsar svo Oig styrkja útgáfu ritgerðar þar sem öxulkeniiing- in verði útlistuð. Og þvi er lofað að þetta sé aðeins upphaf að ,',mi!tlu meiri Dtilspekivís- indum um himingeiminn, um jarðeðlisfræði Og lífefnafræði“. Þannig er ymprað á því að Sigfús hafi íundig Friimhfefn- ið Rafildi. Eru það bersýnilega meiri tíðindi en áður hafa gerzt í sögunni, því efni þetta er „undrið sem kvefkir allt líf á jörðú hér ... það er og verðnr samloðunarefni allrar náttúrn“. ■ Þá er og í fréttinni getið urn stuðning „þekktra útvegsmanna, skipstjóra, forstjóra verzlanar- fyrirtækja og sjómanna'’' við ritstörf Sigfúsar. • Hjónabönd Á myndinni er Sigfús Elíasson með teikningu sína af tunglinu. • Ef hann rignir • Þá er Sverrir Kristjánsson að hefja nýjan erindaflokk og segir frá afdrifarík'um stórtið- indtnn í Þýzkalandi — þarf það efni að sjálfsögðu ekki meðmæla við. Annar fjörugur útvarpsmað- ur Stefán Jónsson er einnig mættur til leiks, þannig að ef hann rignir má búast við mikl- um fjölda útvarpshlustenda í kvöld. Á mánudaginn er það hugg- un gegn degi að vegi að lesin er smásaga - eftir Shaw — Shaw átti í sér talsvert af til- gerð og er stórsyndugur maður á marga vísu, en hann var sjaldan leiðinlegur. , Og Gunnar Bergmann er kominn til Kíef hvað sem Tars- t is segir. 8.30 Hljómsveit Holrnes leikur valsasyrpu og Capitol-hljóm- sveitin lög eftir Foster. 9.10 Morguntónleíkar. a) Con- certo grosso t>p. 6 nr. 10 eft- ir Corelli. Corelli-hijómsveit- in leikur. b) Frá Handel-tón- listarhátíðinni i Göttingen. Sorgaróður við dauða Karó- línu drottningar í Englandi ■ (1737) eftir Hándel Stok- lassa, Gilles, Jochum, Wollitz og Precantor-drengjakórinn syngja með Handelhljómsv. G. Weissenborn stjómar. e) Strengjakvintett (K. 515) e. Mozart. Búdapestkvartettinn og Trampler víóluleikari flytja. / 11.00 Messa í Réttarhbltsskóla. (Séra Ólafur Skúlason). 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátíðinni í Björgvin í vor: a) Fjögur sálmalög eftir Grieg. Det Norske Sol- istkor syngur. Einsöngvari: A. Hansli. Stjórnandi: Knut Nystedt. b) Tónlistin við Pét- ur Gaut eftir Grieg. Hljóm- sveitin Harmonien í Björg- vin leikur. Einsöngvari: Fris- ell. Stjómandi: K. Andersen. c) Sinfónía nr. 9 op. 45 eftir Sæverúd. Harmonien leikur; K. Andersen stjómar. 15.30 Sunnudagslögin. 17.30 Barnatími: Hinrik Bjarna- son stjórnar og gerir sund- íþróttinni skil: Spjallað við ungt sundfólk í Reykjavík og Mosfellssveit, Guðmund Gíslason sundkappa og Haf" stein Sveinsson froskmann. Jens Þórisson les tvær sög- ur. Fimm stúlkur, Rannveig, / íris, Díana, Jafcobína og Anná María syngja. 18.30 Karl Schmitt-Walter • syngur. 20.00 Blóð og járn fyrir einni öld. Sverrir Kristjánsson sagnfræ'ðingur flytur fyrsta erindi sitt: Horfið ríki og land. 20.30 Þýzkir listamenn skemmta með söng og hljóð- færaleik. 21.00 Stundarkorn með Stefáni Jónssyni og fleirum. 21.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. TJtvarpið á morgun: 13 00 Við vinnuna. 15.00 Gísli Magnússon leikur Vikivaka og Idyl eftir Svein- bjöm Sveinbjömsson. Phil- harmonía í London leikur Bernard ShaW Parade eftir Satie; Marke- vitch stjómar. Bashkirov og Rússneska rikishljómsveitin leika Píanókonsert op. 20 eftir Skrjabin. Vishnevskaya syngur Fimm lög op. 27 eftir Prokofjeff við ljóð eftir Önnu Akhmatovu. Sinfóníusveit Berlínar-útvarpsins leikur Tasso sinfónískt ljóð nr. 2 eftir Liszt; Rother stjómar. 16.30 Síðdegisútvarp. Clebanoff- strengjasveitin, syngjandi nunnumar, Brubeck kvartett- inn, Jo Basile, Previn og hljómsveit hans. Gould og hljómsveit hans og Mantov- ani-hljómsveitin leika og syngja. 18.00 Lög úr Töfraflautunni eftir Mozart. 20.00 Um daginn og veginn. Séra Sig. Einarsson skáld í Holti talar. 20.25 Gömlu lögin sungin og leikin. • Laugardaginn 25. júní voru gefin saman í • Laugardaginn 25. júní voru geíin saman í hjórvaband ungfrú Áslaug Steingrímsdóttir og hjónaband af séra Bjama Sigurðssyni á Mosfelli Birglr Blóndal. (Stjörnuljósmyndir, Flókagötu 45). ungfrú Hlín Árnadóttir og Ketill Oddsson, Reykja- lundi. (Stjörnuljósmyndir, Flókagötu 45). 20,35 Svartahafið blátt og Kænugarður grænn. Þriðja frásögn Gunnars liergmanns af blaðamannaför til Sovót- ríkjanna — með viðeigandi tónlist. 21.15 Sigurður Sigurðsson lýs- ir hálfleik i landskeppni Dana og Islendinga á íþrótta' leikvangi Reykjavíkur. 22.25 Knattspyrna í lausu lofti. smásaga eftir Shaw. Málfríð* ur Einarsdóttir þýddi. Mar- grét Jónsdóttir les. 22.50 Tónlist eftir Samuel Barber. a) Toccata Festiva op.36. b) Tónlist við þátt eftir Shelley. c) Dover-strönd. d) Essay nr. 2 fyrir hljómsveit. Flytjendur: Fíladelfíusveitin, hljómsveitin Symptiony of the Air, Biggs organleikari, Curtis-strengjakvartettinn og höfundurinn. Barber. Stjóm- endur: Ormandy og Golsch- mann. 23.40 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.