Þjóðviljinn - 03.07.1966, Blaðsíða 9
Sunnudagur 3. júlí 1966
ÞJÓÐVILJINN — SlÐA Q
Bandaríkjamenn sökkva..
Framhald af 1. síðu.
in niður yfir Norður-Vietnam
um 40 km suður af .kínversku
landamœrunum. Flugmannsins er
saknað. Þetta var önnur banda-
ríska vélin serti skotin var nið-
ur yfir Norður-Vietnam í gær
og hin 273. frá því 7. febrúar
i. .-fj’rra, og er þá farið eftir
opinberum tölum bandarískum.
Kvartað yfir blaðafregnum
Þá hefur bandaríski varautan-
Erfileikar við
stjðrnarmyndun
í Arnentínn
BUENOS AIRFS 2/7 — Di$ló-
matar í Buenos Aires. undrast
það nú, að enn skuli ekki. hafa
verið útnefndur nýr utanríkis-
ráðherr-a Argentínu eftir upp-
reisn hersins á þriðjudag, en
þá var sem kunnugt er steypt af
stóli stjórn Arturo IHias forseta.
Sú, »táðfeynd, áð hinn nýi for-
seti. Juan Carlos Ongania, skuli
aðeins hafa útnefnt einn ráð-
herra í .stjórnina, efnahagsmála-
ráðhérrann, — er skoðuð serrv
vottur þess, að hann hafi lent
í érfiðleikum við stjórnarmynd-
nnina.
vVí
ríkisráðherrann George Ball
kvartað yfir því að blaðafregnir
í þessari viku hefðu getað hindr-
að bandarískar hernaðaraðgerðir
í Vietnam og stofnað lífi banda-
rískra hermanna í haettu. Full-
víst er talið, að Ball hafi hér
átt við lausafregnir sem fór á
undan morðárásum Bandaríkja-
pianna á Hanoi og Haiphong.
Svíar mótmæla
Torsten Nilsson, utanríkisráðh.
Svíþjóðar, lét svo um mælt á
föstudag ^ sjónvarpsviðtali: —
Við hörmum það, að Bandaríkja-
menn skuli telja það nauðsyn-
legt að grípa til þessara aðgerða.
1 þessu máli hefur sænska stjóm-
in tekið afstöðu- fyrir löngu, við
höfum talið að hætta ætti
sprengjuárásum í Vietnam,
minnka hemaðinn og reyna að
lokum að setjast að samningum
sem Þjóðfrelsihreyfingin er aðili
að.
Sjálfboðaliðar til Vietnam
Norður-Kórea tilkynnti það op-
inberlega í dag, að landið muni
senda sjálfboðaliða til Vietnam
til þess að styðja skæruliða Þjóð-
frelsishreyfingarinnar í barátt-
unni. — Suður-Kórea hefur þeg-
ar sent 25.000 manna lið lepp-
stjórninni í Saigon til hjálpar,
og verður það á næsta mánuði
aukið upp í 40.000.
Útvarpsannáll
Framhald af 6. síðu.
Hitt er svo annað mál, að
þótt séra Árelíus benti með
réttu og á mjög: skemmtileg-
an hátl á margskonar eyðslu
og sukk, verður ekki sagt að
hann hafi kafað neitt sérlega
djúpt í verðbólguhylinn, og
fullyrðingar hans um að verð-
bólgan væri sök fólksins, en
ekki etjómarvaldanna, eru dá-
lítið hæpnar. Mætti hann þá
meðal annars minnast þe8s, er
Hallgrimur kvað Og hann hef-
Ur vafalaust lært þegar hann
var að alast upp vestur við
Breiðafjörð:
Hvað höfðmgjarnir hafast að,
hinir meina sér leyfist það.
— En hvað um það. Þetta var
svo skemmtileg- tilbreyting frá
hinu hversdagslega, að maður
býr að Því langa stund, líkt
og þegar 'maður fær verulega
gott kaffi.
Skúli Guðjónsson.
Suðvestur-Afríka
Framhald af 4. síðu.
tilefni til sameiginlegra að-
gerða aðildarríkja Sameinuðu
þjóðanna.
Til þessa hafa allar tilraunir
til samningsviðræðna við stjóm
Suður-Afríku farið út um þúf-
ur og eru ekki líklegar til að
bera árangur í framtíðinni.
Þess vegna verður að gera ráð-
stafanir til að leysa vandann.
Alþjóðlegar efnahagslegar
refsiaðgerðir geta þvingað Suð-
ur-Afríku til að láta landsvæð-
ið af hendi. Eftir það yrði
nauðsynlegt, að Sameinuðu
þjóðirnár véktu yfir umskipt-
unum með tílstyrk 'örýggis-
sveita.
Meginvandamálið er hins veg-
ar í því fólgið, að helztu við-
skiptavinir Suður-Afríku koma
í veg fyrir að öryggisráðið
felli umboðið úr gildi. Þess
vegna er höfuðnauðsyn að hafa
áhrif á glmenningsálitið, fyrst
og fremst í Bandaríkjunum og
Bretlandi, en einnig í Frakk-
landi, og reyna að fá það til
að hafa áhrif á stjórnarvöldin
í þessum löndum.
Verði vandamál Suðvestur-
Afríku ekki leyst í náinni fram-
tíð, mun traust jarðarbúa á
Sameinuðu þjóðunum og Al-
þjóðadómstólnum verða fyrir á-
falli, og hlutverk Sameinuðu
þjóðanna við eflingu alþjóða-
friðar og öryggis verður erfið-
ara. Þetta voru helztu niður-
stöður ráðstefnunnar í Oxford.
(Frá upplýsingadeild S.Þ. í
Kaupmannahöfn).
3 seldu í Bret-
landi í fyrradag
Þrír íslenzkir togarar lönduðu
í Bretlandi á föstudag, togar-
arnir Marz, Röðull og Ingólfur
Arnarson, en voru allir með
fremur lítinn afla.
Marz seldi 137 tonn fyrir 6514
sterlingspund og Ingólfur Am-
arson 116 tonn fyrir 8556 pund.
Ekki er kunugt um sölu Röðuls.
Togararnir lönduðu í Grimsby
og Hull.
E S J A
fer austur um land í hringferð
8. þm. Vörumóttaka á mánudag
og þriðjudag til Fáskrúðsfjarðar,
Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norð-
fjarðar, Seyðisfjarðar, Raufar-
hafnar, Húsavíkur og Akureyrar.
FaTseðlar seldir á mánudag.
B A B D U R ■
fer til Rifshafnar, Ólafsvíkur,
Grundarfjarðar og Stykkishólms
miðvikudag. — Vörumóttaka á
þriðjudag.
ABYRGOARTRYGGINGAR
TRYGGIN6AFELAGIÐ HEIMIRS
LINPARGÖTU 9 • REYKJAVÍK • StMI 22122 — 21260
i -
Leðurjakkar - Sjóliðajakkar
. á stúlkur og drengi — Terylenebuxur, stretch-
4 buxur, gallabuxur og peysur.
, GÓÐAH VÖRUR — GOTT VERÐ
Verzlunin Ó*. L.
■ - ■ • Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu).
TILKYNNING
frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur
T ,
Skrifstofur Sjúkrasamlags Reykjavíkur
verða lokaðar mánudaginn 4. júlí vegna
sumarferðalags starfsfólks.
SJÚKRASAMLAG
REYKJAVÍKUR.
FIFA
Sundskýlur á drengi
frá 70 kr.
Sundskýlur á herra
frá 145 kr.
Sundbolír á telpur
frá 135 kr.
Suildbolir á dömur
frá 275 krl
Stuttbuxur á böm
á 72 kr.
Stuttbuxur á herra
frá 98 kr.
Stretchskyrtupeysur á herra
frá 266 kr.
Stretch-buxur á böm
frá 158 kr.
Stretch-buxur á dömur
frá 475 kr.
Molskinnsbuxur á böm
i þrem litum frá 236 kr.
Regnkápur á börn
frá 253 kr.
Regnföt á böm
frá 392 kr.
Tvílitar lakkregnkápur
fyrir unglinga á 575 kr.
Regnkápur fyrir dömur
864 kr.
Regnúlpur fyrir herra
tilvalið fyrir veiði-
menn) 474 kr.
Verzlunin F í F A
Laugavegi 99 (inngangur
frá Snorrabraut).
Klapparstig 26.
ur og skartgripir
KORNELlUS
JÚNSSON
skólavördustig 8
Smurt brauð
Snittur
við Óðinstorg.
Sími 20-4-90.
Jón Finnsson
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólsgötu 4
( Sambandshúsinu III. hæð)
Símar; 23S38 og 12343.
m
SkólavöríSustíg 36
$ímt 23970.
INNH&IMTA
LÖOFK/ZtH&Tðfir
BRIDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannargæðin,
B:RIDGESTONE
veitir aukið
öryggi í akstri.
BRIDGESTONE
ávallt íyrirliggjandi.
GÖÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn b.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
Sími 19443
Fjölvirkar skurðgröfur
J
'I.
AVALT TIL REIÐU.
Sími: 40450
KRYDDRASPIÐ
FÆST i NÆSTU
BÚÐ
B í L A -
L Ö K K
Grunnur
Fyllir
Sparsl
Þynnir
Bón.
EINKAUMBOÐ
ÁSGEIR ÓLAFSSON, heildv
Vonarstræti 12. Sími 11075.
<§niinenlal
Önnumst allar viðgerðir á ,
dráttarvéla’niólbörðum
Sendum um allt land
Gúmmívinnusfofan h.f.
Skipholti 35 — Reykjavik
Sími 31055
Fasteignasala
Kópavogs
Skjólbraut 1.
Opin kl. 5.30 til 7,
Iaugardaga 2—4.
Sími 41230 — heima/-
sími 40647.
__________í ....—
Dragið ekki að
stilla bílinn
★ HJOLASTILLINGAR
★ MÓTORSTILLINGAR
Skiptum um kerti og .. .
platínur o.fl
BÍLASKOÐUN
Skúlagötu 32 sími 13-100
„4\
FRAMLEIÐUM
AKUÆÐI
á allar tegundir bíla *
OTUR
Hringbraut 121. s
Sími 10659
Pússningarsandur
Vikurplötur
Einangrunarplast
Seljum allar getðir af
pússningarsandi heim-
fluttum og blásnum irm.
Þurrkaðar vikurplötur
og einangrunarplast.
Sandsalan við
Elliðavog s.f.
Elliðavogi 115. Sími 30120.
Sængurfatnaður
— Hvítur og mislitur —
★
ÆÐARDUNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
k
SÆNGTJRVER
LÖK
KODDAVER
Skólavörðustíg 21.
* '
*