Þjóðviljinn - 03.07.1966, Side 11

Þjóðviljinn - 03.07.1966, Side 11
I [frál morgni | Sunnudagur 3. júH 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA J J til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl 1.30 til 3.00 e.h. •k' I daff er sunnudagur 3. júlí Processus og Martinianus. Árdegisháflæði klukkan 3.42. Sólahuppíás klukkan 2.06 — sólarlag klukkan 22.56. ★ Opplýsingar um lækna- biónustu ( borginni gefnar i sitnsvara Lseknafélags Rvíkur — SlMT IR888 ★ Nætúrvarzla I Reykjavik vikuna 2.—9. júlí er í Vestur- bæiar Apóteki. ★ Helgidagavörzlu í Hafnarf. laugardag til mánudagsmorg- uns 2.—-4. júli annast Eiríkur Bjðrnsson, læknir, Ausfcurgöfcu 41, sími 50235. Næturvörzlu aðfaranótt briðjudagsins 5. iúlí annast Jósef Ólafsson. læknir, ölduslóð 27, simi: 51820. ★ SlysavarðStofan. Opið all- an sólarhringinn , — Aðeins móttaka slasaðra. Siminn er 21230. Nætur- og helgidaga- lækm'r ( sama síma. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — stMI 11-100. skipin ★ Ríkisskip. — Hekla er á leið til Tórshavn og Reykja- víkur. Esja er á Norðurlands- höfnum á austurleið. Herjólf- ur'fer frá Vestmannaeyjum kl. 05.00 til Þorlákshafnar, frá Þorlákshöfn kl. 9.15 til Vest- mannaeyja. Frá Vestmanna- eyjum í Surtseyj arferð kl. 13.30—17.00. Frá Vestmanna- eyjum kl. 19.00 til Þorláks- hafnar Og-þaðan kl. 22.30 til. Reykjavíkur. Skjaldbreið fór frá Reykjavík kl. 10.00 í gær vestur um land-til Ólafsfjarð- ar Herðubreið er á Aust- fjarðahöfnum á norðurleið. kirkjan ferðalög ýmislégt flugið Kópavogski'rkja: Messa klukkan 10.30. Séra Gunnar Árnason. , Laugarneskirkja: Messa klukkan 11. Séra Garð- ar Svavarssnn. ★ Kvenfélag Langholtssafn- aðar fer í skemmtiferð þriðju- daginn 5. júlí. Farið verður frá safnaðarheimilinu klukk- an 9 árdegis. Farið verður um Þingvelli til Borgarfjarðar. — Upplýsingar í símum 33395, 34095 og' 32646. — Ferðanefndin. ★' Flugfclag Islands. Gullfaxi fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8 í dag. Vélin vænt- anieg aftur til Reykjavíkur klukkan 21.50 í kvöld. Gull- faxi fer til Glasgow og K- hafnar klukkan 8 á morgun. Skýfaxi fer til óslóar og K- hafnar klúkkan 14.00 á morg- un. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar fjórar ferðir, Eyja tvær ferðir, Isafjarðar, Hornáfjarð- ar og Egilsstaða tvær ferðir. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar þrjár ferðir, Eyja þrjár ferðir, Hórnafjarð- ar, tsafjarðar. Kóp>askers, Þórshafnar, Egilsstaða tváer ferðir, Sauðárkróks. söfnin ★ Fótaaðgerðir Eyrir aldrað fólk í safnaðarheimili Lang- holtssóknar falla niður f júli og ágúst. Upppantað f sept- ember. Tímapantanir fyrir október í sfma 34141 ★ Ráðleggingarstöð Þjóð- kirkjunnar. Ráðleggingarstöð- in er til heimilis að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími prests er á þriðjudögum og föstudögum kl. 5—6. Viðtals- tími læknis er á miðvikudög- ★ Árbæjarsafn er opið dag- lega kl. 2.30—6.30 Lokað á mánudögum -*•' Ásgrímssafn Bergstaða- stræt.i 74 er opið alla daga nema laugardaga frá klukkan 1.30—4. *' Listasafn Islands er opið daglega frá klukkan 1.30-4. ★ Borgarbókasafn Reykjavfk ur: Aðalsafnið Þingholtsstrætl 29 A. simi 12308. Otlánsdeild er opin frá kl 14—22 alla virka daga '.iema laugard. kl. 13—19. Lesstof- an opin kl. 9—22 alla virka daga nema laugardaga fcl 9—19. ★ Tækníbókasafn IMSl, Skip- holti 37. Opið alla virka daga kl. 13—19 nema laugard. kl. 13—15. ★ Þjóðminjasafn Islands er opið daglega frá kl. 1.30—4 e.h. ★ Bókasafn Kópavogs. Otlán á þriðjudögum, miðvikudög- um. fimmtudögum og föstu dögum. Fyrir böm kl. 4.30—6 og fullorðtia kl. 8.15—10. ★ Bókasafn Seltjarnarness er opið mánudaga kl. 17.15—19 og 20—22 miðvikud. kl. 17.15— ★ Bókasafn Sálarrannsóknar- féiagsins. Garðastræti 8 er opið miðvikud kl. 17.30—19 minningarspjöld ★ Minningarspjöld Langholts sóknar fást á eftirtöldum stöðum: Langholtsvegi 157, Karfavogi 46. Skeiðarvogi 143. Skeiðarvogi 119 og Sól- heimum 17. + Ráðleggingarstöðin, Lind- argötu 9. Viðtalstími læknis er á miðvikudögum kl. 4—5. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1.30 til kl. 4. f ★ Munið minningarspjöld Hjartaverndar er fást á skrif- stofu Læknafélagsins Braut- arholti 6, Ferðaskrifstofunni Útsýn, Austurstræti 17 og á skrifstofu samtakanna Aust- urstræti 17, 6. hæð, sími 19420. ★ Minningarspjöld Heimilis- sjóðs taugaveiklaðra bama fást í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og á skrifstofu biskups, Klapparstíg 27. I Hafnarfirði hjá Magnúsi Guð- laugssyni, úrsmið, Strandgötu 19. Sími 11-3-84 Fallöxin (Two on a Guillotine) Æsispennandi og viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd í Cin- emaScope: Connie Stevens Dean Jones Cesar Romero Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Konungur frum- sköganna, 1. hluti Sýnd kl. 3. Simi 50-1-84 Sautján (Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir skáld- sögu hjns umtalaða rithöfund- ar Soya. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5. 7 og 9. Síml 50-2-49 „49 1“ Hin mikið umtalaða mynd eft- ir Vilgot Sjöman. s "" Lars Lind. Lena Nyman. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl, 7 og 9. Fáar sýningar eftir. Áfram sægarpur (Carry on, Jack) Bráðskemmtileg ensk gaman- mynd í litum. Sýnd kl. 5. Jóiagleði með Stjána bláa Nýtt smámyndasafn. Sýnd kl. 3. Sími 32075 —38150 Maðurinn frá Istanbul Ný amerísk-ítölsk sakamála- mynd í litum og CinemaScope. Myndin er einhver sú mest spennandi, sem sýnd hefur ver- ið hér á landi og við metað- sókn á Norðurlöndum. Sænsku blöðin skrifa um myndina að James Bond gæti farið heim og lagt sig . . . Horst Buchholz Sylva Koscina. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Miðasala frá kl: 4. Bamasýning kl, 3: Syngjandi töfratréð Litmynd með íslenzku tali. Sími 41-9-85 — ÍSELNZKITR TEXTI — Pardusfélagið (Le Gentleman de Cocody) Snilldar vel gerð og hörku- spennandi, ný, frönsk saka- málamynd í algjörum sér- flokki. Myndin er í litum og Cinemascope. Jean Marais, Liselotte Pulver. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3: Aladdin og lampinn Sími 11-5-44 Katrína Sænsk stórmynd byggð á hinni frægu skáldsögu eftir finnsku skáldkonuna Sally Salminen, var lesin hér sem útvarpssaga og sýnd við metaðsókn fyrir allmörgum árum. Martha Ekström Frank Sundström Danskir textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allt í lagi lagsi Hin sprellfjöruga grínmynd með Abbott og Costello. Synd kl. 3. ' STJORNUBÍO Sími 18-9-36 Það er gaman að lif a (Funny Side of Life) Sprenghlæileg, ný amerisk gamanmynd sett saman úr nokkrum frægustu myndum hins heimsfræga skopleikara þöglu myndanna: Haroids Loyd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bakkabræður berjast við Herkúles Sýnd kl. 3. 11-4-75 Hann sveifst einskis (Nothing But The Best) Skemmtileg ensk kvikmynd í litum. Alan Bates Millicent Martin ÍSLENZKUR -ZXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnnð innan 14 ára. Merki Zorros Bamasýning kl. 3. Sími 22-1-40 The Cazpetbagf eis eða Fj'ármálatröllið Heimsfræg amerísk mynd ,eft- ir samnefndri metsölubók. — Myndin er tekin í Technicolor og Panavision. Leikstjóri: Ed- ward. Dmytryk. — Þetta er myndin, sem beðið hefur ver- ið eftir. — Aðaihlutverk: George Peppard. Alan Ladd. Bob Cummings. Martha Hyer. Carrol Baker. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Þyrnirðs Hinn ógleymanlegi filmballett við tónlist Tchaikovskis. Endursýnd kl. 5 og 7. Barnasýning kl. 3: 14 teiknimyndir Dúkkur — Dúkkur Barbe-dúkkur kr. 237,00 Barbe m/liðamótum — 268,00 Ken — 240,00' Ken m/liðamótum — 277,00 Skipper — 234,00 Skipper méð liðamótum — 264,00 Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. Sími 31-1-82 Meða ástarkveðju frá Rússlandi (From Russia with Love) Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný. ensk sakamálamynd í litum. Sean Connery, Daniela Bianchi. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kL 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Bamasýning kl. Glófaxi 3: jgÉI J I H > . s: m SIMASTOLL Fallegur - Vandaður Verð kr. 4.300,00. Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7. Sími 10117. SÆNGUR Endumýjum gömlu sæng- umar, eigum dún- og fið- urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Simi 18740. (örfá skref frá Laugavegj) ÚRVALS BARNAFATNAÐUR ELFUR LAUGAVEGI 38. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 13. SNORRABRaUT 38. Bifreiðaleigan VAKUR Sundlaugavegi 12. Sími 35135. TRULOFUNAR HKINGIRy/ AMTMANN S STIG 2 Hálldór Kristinsson gullsmiður. — Sími 16979 SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTT Opið frá 9-23-30. — Pantið tímanlega j vejzlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólar Kollar kr. 950,00 — 450,00 — 145,00 F ornverzlunin Grettisgötu 31. Kaupið Minningarkort Slysavamafélágs tslands Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðtma. Bílaþjónustan Kópavogi. Auðbrekku 53. Sími 40145. Saumavélaviðsrerðir Ljósmvndavéla- viðcrerðir — FLJÓT AF6REIÐSLA — S Y L G J A Laufásvegi 19 (bakhús) Sfmi 12656 SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður HAFNARSTRÆTl 22. Simi 18354. Auglýsið í Þjódviljanum til lcvölds

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.