Þjóðviljinn - 13.07.1966, Qupperneq 10
ferðamenn og I urhöfn á laugardagsmorgun og
skipið að bryggju í Rvík- 1 fer á sunnudagskvöld.
. /
' +S\ r ^
■: 5:í :ÍS.íí-SíS^aSSí:;* ; • •: :• • ••: ::‘ •
':
■ '' ■■■ / '
*■’
:
.:
i
■immím
DIMUINN
Miðvikudagur 13. júlí 1966 — 31. árgangur — 153. tölublað.
Islendingar í sport
feríir til færeyja
□ Eins og fram hefur komið í Þjóðviljanum er
Messa heilags Ólafs, Ólafsvakan 29. júlí n.k. og er
þá mikið um dýrðir í Þórshöfn í Færeyjum.
□ Allmargir Islendingar fara til Færeyja þenn-
an dag og dveljast þar í nokkra daga, enda hefur
flugvöllurinn batnað mikið frá bví sem áður var.
Unnii af kappi vií aí fullgera
sundlaugina nfju í Laugardalnunt
Vonazt er til að landskeppnin við Dani geti farið þar fram
um aðra helgi en laugin verði opnuð almenningi síðsumars
Um .aðra helgi heyja Islend-
ingar landskeppni í sundi við
Dani- Við höfðum heyrt það,
að ætlunin væri að keppnin
fari fram í hinni nýju Iaug
i Laugardalnum, en eins og
meðfyigjandi myndir bera með
sér, virtist það í tæpasta lagi,
að sú áætlun stæðist. frekar
en aðrar verklegar á landi
feðra vorra- Við hringdum því
í tJlfar Þórðarson augnlækni,
formann Laugardalsnefndar,
og spurðum hvort af keppn-
innj. gæti orðið á þessum stað.
— Og (Jlfar fullvissaði okkur
um það, að svo væri-
Að vísu hóf hann samtalið
á því að segja, að maður
„vonaði það bezta. en byggi
sig undir það versta“. Að öllu
gamni slepptu kvað hann þó
mega telja öruggt, að keppnin
gæti farið þama fram- Sund-
samband Islands hefði farið
fram á það við Laugardals-
nefnd að fá að hafa lands-
keppnina þarna og nefndin
fallizt á það fýrir sitt leyti.
Þó hefði það verið algjört
skilyrði af nefndarinnar hálfu,
að landskeppnin tefði ekki
verkið. og færi því keppnin
fram um helgi, laugardag og
sunnudag.
Við þetta ætlar Laugardals-
néfnd að standa, sagði svo
Úlfar. Hann bætti því við, að
vont tíðarfar í vor hefði taf-
ið allmjög verkið, en þó hefði
sú töf nú verið unnin upp að
mestu. Einnig gat Úlfar þess,
að það væri að því leytinu
heppilegt að hafa landskeppn-
ina þama áður en verkið
væri fullbúið, að með því
móti mætti „prufukeyra“ ým-
is tæki betur en ella-
Að sögn Úlfars standa vonir
til þess, að laugin verði opn-
uð almenningi í sept--okt.
eða jafnvel fyrr.
— Myndina hér gð ofan tók
Ijósmyndari Þjóðviljans: Ari
Kárason.
Blaðið hafði samband við
Kjartan Helgas'on, framkværtida-
stjóra Landsýnar sem skipulegg-
ur ferð á Óiafsvökuna-
Sagði Kjartan að Ólafsvakan
væri mesti menningarviðburð-
ur eyjarskeggja og stæði hátíðin
yfir í rúman sólarhring. Flogið
er frá Reykjavík 27. júlí og tek-
ur ferðin alis 7 daga og er m-a-
farið í bátsferð um eyjarnar.
Margt er til skemmtunar á
Ólafsvöku nni; í þróttakappleik-
ir, þjóðdansar og auðvitað dansa
þátttakendur og syngja. Einhvern
tíma kom það líka fyrir að
grindahvalatorfa var rekin á
land i Þórshöfn á Ólafsvökunni
og fengu gestir og heimamenn
þá nóg að gera.
Æskulýðsfylkingin efnir til
gert ráð fyrir 28 manns í þá ferð
og skal tekið fram að ekki er
skilyrði að vera meðlimur í
Fylkingunni til að vera með.
Einnig skipuleggur ferðaskrif-
stofan Lönd og Leiðir 4ra daga
ferð -á Ólafsvökuna- Sagði Ólafur
Sigurðsson. starfsmaður hjá L&L
að ferðaskrifstofan hefði skipu-
lagt þannig ferð fyrir .3 árum,
þá hefði flugvöllurinn verið
slæmur, en hann væri nú
skárri og.auk þess væri hægt að
leigja betri flugvélar núna-
Fyrir utan þessar skipulögðu
ferðir lenda farþegar með Kron-
prinsinum á Ólafsvökunni en
þeir verða að yfirgefa Þórshöfn
þegar gleðin stendur sem hæst.
Mesta ,>ferðamannavika" á þessu ári:
2600-2700feriamenn koma
é, \
mei 5 skemmtiferiaskipum
1 þessari viku koma til Kvíkur | v<
4 erlend skemmtiferðaskip á
vegum Ferðaskrifstofu Zoega,
dvelja þau hér í einn sólaírhring I
hvert og fara tvö þeirra norður |
á Akureyri. — Einnig kemur I
þýzkt skip á vegum Ferðaskrif- j
stofunnar Lönd og Leiðir.
1 gærdag var skemmtiferða- : -
skipið Argentina hér með 460 i
bandaríska ferðamenn og hélt |
skipið héðan í gærkvöld.
Stærsta skipið sem kemur ,
hingað í sumar, New Amster- j
dam , var væntanlegt til Reykja- j
víkur kl. 7 í morgun- Með því :
eru 826 farþegar frá ýmsum i
löndum en mest er af Frökkum j
og Bandaríkjamönnum.
Á morgun kemur enska skipið
Andes með 500-550 enska farþega
um borð og á föstudaginn kem-
ur Caronia, (sem er með álíka
marga -farþega. Caronia er enskt
skip en kemur hingað frá Banda-
ríkjunum-
Skipin 3 stanza hér í einn sól-
arhring hvert og tvö þeirra,
New Amsterdam ng Andes fara
til Akureyrar- ;
Regina Mares er nýtt skemmti-
ferðaskip sem kemur hingað frá
Lúbeck á vegum Ferðaskrifstof-
unnar L&L- Með því eru 300
Brunavarðamót
í Reykjavík
Mánudaginn 18. júní kl. 09:15,
verður sett Brunavarðamót í
nýjm slökkvistöðinni við Reykja-
nesbraut. Mót þetta verður sótt
af brunavörðum frá öllum Norð-
urlöndum og auk þess koma 2
194hvalirveiMren voru
197 um sama leyti í fyrra
„Það gengur svona sitt á hvað“'
sagði Loftur Bjarnason fccrstjóri
þegar Þjóðviljinn hringdi í hann
í gær upp í Hvalfjörð og spurði
hvernig hvalveiðarnar væru á
vegi staddar. Nú þegar hafa veiðzt
194 hvalir en voru 197 á sama
tíma í fyrra, svo þetta má kall-
ast svipuð veiði. enda þótt held-
ur fari hún minnkandi. Flestir
hafa hvalirnir veiðzt 517 á einni
vertíð, það mun hafa verið árið
1958, Loftur var ekki alveg viss
um ártalið svona í fljótu bragði-
1 fyrra veiddust samtals 432
hvalir, svo enn vantar nokkuð á
að fylla þá tölu.
Loftur kvað vera svipaða
stærð á hvölunum frá ári til árs.
Hann býst við þv!í, að hvalveiða-
vertíðin standi nú eitthvað fram
yfir 20. sept- en ekki er það með
öllu ákveðið.
Segir Zambía sig úr
brezka samveidinu?
LUSAKA 12/7 — Kenneth Kaunda íorseti Zambíu
hótaði í dag að land hans gengi úr brezka sam^
veldinu, en í því eru nú 22 lönd, ef ríkisstjórn Ian
Smith í Rhodesíu fái að halda völdum áfram.
Kaunda gagnrýndi Breta fyrir
að kalla næstu samveldisráð-
stefnu ekki saman fyrr en í sept-
ember í stað þess að halda hana
fyrir júlílok-
Kaunda forseti talaði við há-
tíðlega athöfn er hann var sett-
ur í embætti rektors við nýjan
háskóla í Zambíu.
Hann sagði, tað með þátttöku
í samveldinu — eða hvaða ann-
arri stofnun sem vera skyldi,
yrði Zambía að láta hluta flf
frelsi sínu bæði í orði og at-
höfn-
: I þessu tilviki er ekki um það
að ræða að sjá aðeins sjálfstæði
sitt skert lítillega. j núverandi
! ástandi vilja þeir jfá okkur til
j að brjóta meginreglur okkar, en
það getum við ekki fallizt á,
saeði hann.
Sildaraflinn sunnan/ands í
sumar orðinn 17.387Sestir
Vikuna 26- júní til 2. júlí bár- Grindavík
t á Iand hér sunnanlands 2.177 Sandgerði
Skcmmtiíerðaskipið Argcntína í Reykjavíkurhöfn í gær- — (Ljósm. Þjóðv- A-K.)
;ir og vikuna 3- til 9- júlí
753 lestir- Nemur aflinn frá 1.
’ú því 17.387 lestum.
Aflinn skiptist þannig á lönd-
unarstáði:
Vestmannaeyjar 9.778 lestir
Þorlákshöfn 3.142
Keflavík
Reykjavík
Akranes
Bolungarvík
Kunnugt er um
hafa fengið afla-
(Frá Fiskifélagi íslands)
3.093
316
340
366
243
109
59 skip sem