Þjóðviljinn - 22.07.1966, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.07.1966, Blaðsíða 1
! Fösiudagur 22* jólí |1966 —- 311 árgangur — 1161. tölublað. ÞjóSviliinn er 18 síður í dag, tvö blöð - Aukablaðið er helgað þjóð- hótíð Pólverja í tilefni ddgsins Mef i óSaverSbólgu: Matvæli hafa hækkað um 25% á ári undir viðreisn □ Matvörur þær sem húsmóðir fékk fyrir 100 krónur 1960 kosta nú 248 krónur. Þær hafa hækk- að um 148% á sex árum — eða tæp 25% á ári til jafnaðar! Slíkt er ekki aðeins íslandsmet í hækk- unum á brýnustu nauðsynjum almennings, heldur hlýtur vafalaust að nálgast heimsmet. Það er raun- ar athyglisvert að ekkert hefur hækkað jafnört og matvælin í tíð viðreisnarstjórnarinnar, en verð- bólga af því tagi bitnar að sjálfsögðu þyngst á þeim sem hafa lægstar tekjur. Önnur hækkun 11-22% á ári ■ Það sem hækkað hefur næstmest er liðurinn „ýms vara og þjónusta“. Það sem fékkst fyrir 100 krónur af slíku tagi 1960 kostar nú 230 krónur. Hækkunin er 130% á sex árum éða tæp 22% á ári til jafnaðar. í júnímánuði ækkaði þessi liður vísitölunnar um 2 stig. B Þriðja mesta hækkunin er á vísitöluliðnum fatnað- ir og álnavara. Það sem fékkst fyrir 100 krónur 1960 :ostar nú 180 krónur. Hækkunin er 80% á sex árum eða rúm 13% á ári til jafnaðar. Þessi liður vísitölunnar hækk- aði í júní um eitt stig. ■ Minnst er hækkunin á vísitöluliðnum „hiti, rafmagn -,fl.“. Það sem fékkst fyrir 100 krónur 1960 kostar nú 169 :rónur. Hækkunin er 69% á sex árum eða rúm 11% á ári ‘il jafnaðar. Hins vegar tekur þessi liður stórt stökk með næstu reikningum frá Hitavéitu Reykjavíkur. Kostaði 100 kr. 1960, nú 224 kr.! □ Meðalhækkunin á lífsnauðsynjum er sú, að bað sem fékkst fyrir 100 krónur 1960 kostar nú 24 krónur. Hækkunin er 124% á sex árum eða að Slík úrkoma aSeins 1 sinni á 20 árum Eins og flestir hljóta að hafa tekið eftir, rígndi heldur en ekki hraustlega í gærdag. Rigningin var mest á suðurlandsundirlendi Strokuhermaður- inn enn éfundinn Er Þjóðviljinn hafði samband við lögregluna síðdegis í gær var strokuhermaðurinn af Keflavík- urvelli enn ófundinn, í fyrra- kvöld gerðu herlögreglumenn af Vellinum enn leit að honum á skemmtistöðum og veitingahús- um hér í borginni og ennfrem- ur á götunum en án nokkurs árangurs. Hefur ekkert til manns- ins spurzt síðan hann flúði frá lögreglunni á Reykjavíkurflug- vglli á mánudaginn við komuna .á Vestmannaeyjum. og allt vestur í Dali og aðeins a örfáum stöðum á Iandinu var úrkomulaust. Samkvæmt upplýsingum Veð- urstofunnar var mesta regnsvæð- ið austan frá Mýrdal um suð- vesturlandsundirlendið, í Borg- arfirði og vestur í Dali — og rigndi mest á miðju svæðinu. Víðast um land var nokkur rigning, þó var svo til úrkomu- laust í Húnaflóa og sumsstaðar a suð-austurlandi. Á tímnnum frá kl. 9 til 18 í gær mældist mest regn á Þing- völlum eða 42 mm. Á Síðu- múla mældust 37 mm á sama tíma og 33,5 mm í Reykjavík. Sagði Páll Bergþórsson, veð- urfræðingur að yfir sumarmán- uði -á árunum .1931 til 1950 hefði aldrei mælzt jafnmikil rigning. Svo mikil úrkoma verður yfir- leitt ekki oftar en einu sinni á hverjum 20 árum, sagði Páll. meðaltali tæplega 21% á ári. Því aðeins hafa menn haldið óskertu kaupi á þessu tímabili að krónu- talan hafi aukizt um 124%, tvöfaldazt og fjórð- ungi betur. Hafi menn ekki náð þessari hækkun hefur raunverulegt kaup þeirra lækkað; raun- veruleg kauphækkun er hinsvegar aðeins það sem umfram er 124%. Framfærsluvísitalan upp um stig fi Vísitala framfærslukostnaðar, sem fengin er með óraunhæfum húsnæðislið, með því að taka tillit til skatta og fjölskyldubóta, er nú 192 stig og hækkaði um eitt stig í júnímánuði.' Sjónvarpsmálið í Eyjum: Sendimaður Gylfa kemst enn hvergi ic Hin ólöglega endurvarpsstöð • á Klifi í Vestmannaeyjum hélt áfram ótrufluð rekstri sínum í gærdag undir sér- stakri vernd símamálaráð- herra og dirfðist engxnn að hrófla við þessu ólöglega af- kvæmi hans. ★ Sendimaður menntamálaráð- herra varð hinsvegar að sitja hér í Reykjavík í allan gær- dag, — hefur ekki gefið flug- veður síðan á hádegi í fyrra- dag og hafa Eyjar verið sam- bandslausar við meginlandið" þar með. ★ Ausandi regnveður var í Vest- mannaeyjum í gærdag með stinningskalda og kom það þó ekki í veg fyrir, að sjón- varpsumboðin gætu haldið á- fram að mata krókinn, þrátt ! Því ekki að biðja Kana að byggja yfir handritin? Vísindarannsóknirnar og vesæld stjórnarvaldanna í blaðamannafundi sem for- 11 ystumenn Surtseyjarfé- lagsins héldu í fyrradag komu fram margar athyglisverðar staðreyndir um fjölbreyttar vísindarannsóknir sem gerð- ar eru á eynni og í næsta umhverfi hennar. Það- er aug- Jjóst að meðal islenzkra vís- indamanna er uppi mikill á*- hugi fyrir því, að þessar rann- sóknir verði gerðar með þeim myndarskap sem til þarf — enda liggur mikið við: það er ekki á hverju ári að tæki- færi gefst til þess að fylgj- ast með því í smáatriðum, hvernig nýtt land verður til og með hvaða hætti líf sezt þar að. Þetta vísindastarf verður að reka af þrótti um langan tíma enn og ef vel til tekst hafa íslenzkir vis- indamenn skilað starfi sem einstakt er í sinni röð og mun hafa mikla þýðingu fyr- ir önnur óróleg svæði jarðar. En — „öalileo þurfti líka að éta‘‘ — nútíma vísinda- rannsóknir eru mjög fjárfrek- ar. Það er því ekki ófróðlegt að vekja athygli á því, hver hefur verið frammistaða ís- lenzkra stjórnarvalda og þá einkum hlutaðeigandi róð- herra, Gylfa Þ. Gíslasonar, að því er varðar stuðning við þær náttúrufræðirannsóknir, sem að sínu leyti em jafn- þýðingarmiklar og þróttmikl- ar rannsóknir Islendinga á sínum formi bókum. Ifréttatilkynningu Surtseyj- arfélags segir, að í ár hafi Vísindasjóður veitt tvo 50 þús. kr. styrki til rannsókna í Surtsey og að Rannsóknarráð ríkisins hafi veitt 200 þús. kr. styi-k til að ljúka hús- byggingu á staðnum. Að öðru leyti eru rannsóknai'störf ís- lenzkra vísindamanna því að- eins hugsanleg, að stofnanir sem þeir vinna við, leyfa þeim að stárfa í Surtsey, Landhelg- isgæzlan og ýmsir aðilar aðr- ir veita aðstoð við flutninga, og að vísindamenn sjálíir ti- unda ekki hverja klukkustund í ár berst frá þrem aðilum bandarískt gjafafé til Surts- eyjarrannsókna sem nemur rúmlega 43 þús. dollara eða um tveim miljónum íslenzkra króna. Og rúmur helmingur þessa fjár berst frá því fyrir- tæki, sem mest þarf á því að halda um þessar mundir að hressa upp á mannorð sitt í heiminum — handaríska flot- anum. Það eru m.ö.o. að veru- legu léyti sömu sjóðir sem standa fyrir glæpaverkum í Santo Domingo, Vietnam og víðar, sem eiga að firra ís- lenzka ríkisstjói'n áhyggjun; af þýðingarmikilli vísinda- starfsemi, þá ríkisstjórn, sem stærir sig af þeirri stjórn- vizku að svo mikil síld veið- ist við strendur landsins að íslendingar séu nú oi-ðnir flestum þjóðum ríkari. ! 'Jem sagt: tvær miljónir í ) gjafafé, 300 þús. kr. úr I RannsóUnarcfni. er þeir verja til þessara starfa. Islenzk stjórnarvölrl veita hinsvegar ekki grænan eyri tii þessara rannsókna á fjárlögum, ekki frckar en Surtsey væri á tunglinu. Það gera hinsvegar erlendir aðilar. stofnana — og Gylfi og hans lið telur sig geta sofið vært í húsi sinnar verðbólgu. Áð- ur voru nefndar til fornar bækur: það yrði ekki nema eðlileg- staðfesting á þeirri i-eisn sem nú er yfir íslenzkri stjórnarforystu, að bandai-íski flotinn verði beðinn um að skjóta handritunum heim. þegar þar að kemur sVo og byggja yfir þau — að minnsta b kosti undir tréverk, minna * má ekki vera. Einkum ef svo heppilega stseði á, að þessi frægi floti væri búinn „að ljúka sér af“ í öðru litlu larídi hinúmegin á hnettin- um. ! fyrir óhentugar aðstæður, að reisa sjónvarpsloftnet á hús- in, og ennþá seldist slatti i gærdag. ik Sama stórhríðin er auðvitað á öllum sjónvarpsskermum. ¥eður háir töku á lauðu skikkjunni 4r Kvikmyndun á „Rauðu skikkjunni“ átti að hefjast i Ax- arfirði s.I. mánudag eins og Þjóðviljinn skýrði frá. Vegna veðurs hófst hún þó ekki fyrr en á þriðjudag og hefur verið unnið af miklu kappi síðan, nema hvað veðrið gerði aftur strik í reikninginn í gær. ★ Við Hljóðakletta verður kvikmyndað þar til í ágúst og er miðað við að hópurinn komi suður uppúr 10. ágúst og hefst þá kvikmyndataka í Krýsuvík. Þó hefur veðrið tafið fram- kvæmdir nokkuð eins og fyrr segir og, má gera ráð fyrir að áætlunin raskist lítilsháttar. Rigningin tefur malbikuB Hafnar- fjarðarvegarins Vegna rigningarinnar undan- farna daga hefur vinna við mal- bikun Hafnarfjarðarvegarins legið niðri en eftir er að mal- bika þriðja og síðasta áfang- ann, þ.e. frá Arnarnesi að Kópavogslæk. Fyrsti hlutinn, frá Engidal að Vífilsstaðaafleggjaranum, var malbikaður sl. föstudag og á mánudag og þriðjudag var lok- ið öðrum áfanganum en ekki mátti tæpara standa að það tækist vegna rigningarinnar. Vinna við malbikun sfðasta á- fangans hefst strax og veður leyfir. Það eru íslenzkir aðal- verktakar sem annast verkið. Siprtkr Pálsson iskup Talningu atkvæða er nú lokið í vígslubiskupskjöri i Skálholts- biskupsdæmi. Séra Sigurður Pálsson á Selfossi hlaut kosn- ingu, fékk 32 atkvæði. Séra Jón, Thorarensen kom næstur hon- um. hlaut 26, og séra Þorgrím- ur Sigurðsson á Staðarstað hlaut 5 atkvæði. Nokkrir prestar hlutu eitt atkvæði. Hinn nýkjörni vigslubiskup er fæddur 1901 að Haukatungu i Hnappadal. Stúdent varð hann í Reykjavík 1928. cand, theol. frá Háskóla íslands 1933. Sóknar- prestur í Hraungerði sama ár og hefur verið það síðan. en situr nú á Selfossi. Kona Sigurðar er Stefanía Gissurardóttir frá Byggðarhorni í Flóa. 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.