Þjóðviljinn - 22.07.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.07.1966, Blaðsíða 9
Föstadagur 22. júlí 1966 — ÞJÖÐVmJINN — SÍÐA Q til minnis flugið • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 íil 3.00 e.h. I dag er föstudagur 22. júlí, María Magdalena. Ár- degisháflæði kl. 8,28. Sólar- upprás kl. 2,42 — sólarlág kl. 22,23. •k Opplýsingar om lækna- þjónustu t borginni gefnar ( eimsvara Læknafélags Rvíkur — SlMI 18888. Næturvarzla S Reykjavík vikuna 16.-23. júlí er í Lauga- vegsapóteki. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt laugardagsins 23. júlí annast Ragnar Ásgeirsson lseknir, Tjarfiarbraut 15, sími 52315. ic Slysavarðstofan. Opið all- ain sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra. Siminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir t sama síma. k Siökkviliðið og sjúkra- bífreiðin. — SIMI 11-100. ★ Flugfélag Islands. Gullfaxi kemur frá Osló og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23:00 kvöld. Sólfaxi fer til London kl. 09:00 í dag. Vélin ervænt- anleg aftur til Rvikur kl. 21:05 í kvöld. Innanlandsflug: 1 dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja <3 ferðir), Homafjarðar, Isafjarð- ar, Egilsstaða (2 ferðir) og Sauðárkróks. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (3 ferðir), Patreksfjarðar, Húsa- víkur, Isafjarðar, Egilsstaða (2 ferðir), Homafjarðar, Sauð- árkróks, Kópaskers og Þórs- hafnar. minningarspjöld skipin k Skipadeild S.I.S. Amarfell losar á Austf jörðum. Jökulfell fór frá Camden i gær til 'íslands. Dísarfell er á Sauðárkróki, fer "þaðan til Þingeyrar, Borgarness pg R- vikur. Litlafell er væntanlegt til Rvíkur á morgun. Helga- fell er á Húsavík, fer þaðan til Austfjarða. Hamrafell fór frá Hafnarfirði 16. þm. áleið- is til Vestur-Indíu. Stapafell losar á Austfjörðum. MælifeH fór 18. þm. frá Arkhangelsk til Antwerpen. ★ Hafskip hf. Langá er í Gdynia. Laxá er í Cardiff á ieið til Kaupmannahafnar og Gautaborgar. Rangá er í Hull, fer þaðan til London, Ant- werpen, Hamborgar, Hull og Rotterdam. Selá er ' Rvík. Knud Sif er í Rvík. ★ Eimskipafélag Isiands. Bakkafoss fór frá London 20. þm. til Antwerpen og Rvíkur. Brúarfoss fór frá Vestmanna- eyjum í gær til Akraness og Rvíkur. Dettifoss fór fráRott- erdam í gær til Rvíkur. Fjall- foss fór frá N.Y. 20. þm. til Rvíkur. Goðafoss kom til R- víkur 20. þm. frá Kaupm.h. Gullfoss kom til Kaupmanna- hafnar í gærmorgun frá LÆith. Lagarfoss kom til Rvíkur 20. þm. frá Keflavxk. Mánafoss kom til Rvíkur 20. þm. frá Akranesi. Reykjafoss fer frá Leningrad 26. þrp. til Gdyn- ia og Rvíkur. Selfoss fórfrá Rvík 16. þm. til Gloucester, Cambridge og N.Y. Skóga- foss er væntanlegur tilSeyð- isfjarðar árdegis í dag. Fer þaðan til Þoi’lákshafnar og Rvikur. Tungufoss fór frá Norðfirði 20. þm. til Grimby, Hull, Hamborgar og London. Askja fór frá Bremen í gær til Hamborgar, Rotterdam og Hull. Rannö fór frá Kotka 16. þm., væntanleg til Seyðis- fjarðar f gærdag, fer þaðan til Raufarhafnar og Ryíkur. Golzwardersand fór frá R- vík 20. þm. til Bíldudals, Súg-> andafjarðar og Hornafjarðar. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Rvík kl. 18:00 á morgun í Norðurlandaferð. Esja er á Austurlandshöfnum á suðurleið. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vestm.- eyja. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið er á Austur- landshöfnum á norðurleið. ★ Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum. 1 Reykjavík: Bókabúð lsafoldar, Austurstraeti 8, Bókabúðinni Laugamesvegi ‘ 52, Bókabúð- inni Helgafelli, Laugavegi 100, Bókabúð Stefáns Stefánsson- ar, Laugavegi 8, Skóverzlun Sigurbjörns Þorgeirssonar, Miðbæ Háaleitisbraut 58—60, hjá Davíð Garðarssyni, orth- opskósmið, Bergstaðastræti 48, Reyk j avíkurapóteki, Holts- apóteki, Garðsapóteki, Vestur- bæjarapóteki og f skrifstofu Sjálfsbjargar, Bræðraborgar- stíg 9. í Kópavogi: hjá Sig- urjóni Björnssyni, Pósthúsi Kópavogs. I Hafnarfirði: hjá Valtý Sæmundssyni, öldu- götu 9. Sjálfsbjörg, félag iatlaðxa. ferðalög ........1 11 m ★ Ferðafélag Islands. Ferðafélag Islands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Hvítárnes—Kerlingarfjöll —Hveravellir. — Ferðin hefst kl. 20 á föstudags- kvöld. , 2. Þórsmörk. 3. Landmannalaugar. 4. Hekla. — Þessar þrjár ferðir hefjast kl. 14 á laug- ardag. 5. Þórisjökull. — Farið kl. 9.30 á sunnudagsmorgun. Allar nánari upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu fé- lagsins Öldugötu 3, símar: 11798 og 19533. ★ Frá Farfuglum. Um vei-zl- unarmannahelgina vérður far- ið f Þórsmörk og um Fjalla- baksveg nyrðri í Eldgjá. 6.—14. ág. Níu daga sumar- leyfisferð um Fjallabaksveg nýrðri og syðri. Meðal annars verður dvalið í Eldgjá, ekið að Langasjó og gengið á Sveinstind og Fögrufjöll. Upp- lýsingar á skrifstofunni. féiagslíf Iðja, félag verksmiðjufólks í Reykjavík. Skemmtiferð í Þórsmörk. Farið verður í Þórsmörk 23. júlí kl. 10 f.h. og komið aftur að kvöldi 24. júlí. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Iðju fyrir kl. 6 e.h. 20. júlí. Stjórnin. ★ Minningarspjöld Langholts sóknar fást á eftirtöldum stöðum: Langholtsvegi 157, Karfavogi 46, Skeiðarvogi 143, Skeiðarvogi 119 og Sól- heimum 17. fil lcvoBds Sími 11-3-84 Don Olsen kemur í heimsókn Sprenghlaegileg ný dönsk gam- anmynd. — Aðalhlutverk leik- ur vinsælasti gamanleikari Norðurlanda Dirch Passer. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Síml 50-1-84 Sautján (Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir skáld- sögu hjns umtalaða rithöfund- ar Soya, Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. 10. sýningarvika. Sími 31-1-82 Með ástaikveðju írá Rússlandi (From Russia with Love) Heimsfræg og snilldar vel gerð. ný. ensk sakamálamynd í litum Sean Connery, Daniela Bianchi. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. LAUGARÁ5BÍÖ Sími 32075 —38150 Maðurinn frá Istanbul Ný amerísk-itölsk sakamála- mynd í litum og CinemaScope. Myndin er einhver sú mest spennandi, sem sýnd hefur ver- ið hér á landi og við metað- sókn á Norðurlöndum. Sænsku blöðin skrifa um myndina að James Bond gæti farið heim og lagt sig . . . Horst Buchhölz Sylva Koscina. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sími 41-9-85 — ÍSELNZKUR TEXTI — Pardusfélagið (Le Gentleman de Cocody) Sniildar vel gerð og hörku- spennandi, ný. frönsk saka- málamynd i algjörum sér- flokki. Myndin er í litum og Cinemascope. Jean Marais, Liselotte Pulver. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Simi 11-5-44 Fyrirsæta í vígaham („La bride sur le Cou“) Sprellfjörug og bráðfyndin frönsk CinemaScope skop- mynd í „farsa“ stíl. Brigitte Bardot Michel Subot Danskir textar Bönnuð hörnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. 11-4-75 Dularfullu morðin (Murder at the Gallop) Ný ensk sakamálakvikmynd eftir sögu Agatha Cristie. Margaret Rutherford, Robert Morley. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð yngri en 12 ára. Sími 18-9-36 Barabbas — ÍSLENZKUR TEXTl — Amerísk-ítölsk stórmynd í lit- um og CinemaScope. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Eineygði sjóræn- inginn Æsispennandi mynd í litum óg CinemaScope. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 12 ára. ..'"'-CiK Dúkkur — Dúkkur Barbe-dúkkur kr. 237,00 Barbe m/liðamótum — 268,00 Ken „ — 240,00 Ken m/liðamótum — 277,00 Skipper — 234,00 Skipper með liðamótum — 264,00 Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. SÆNGUR Endumýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fiö- urhéld ver, æöardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stæröum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Simi 18740. (örfá skref frá Laugavegj) HÁSKÓLABfð Bð#IN Klappamtig 26 Sími 22-1-40 Kærasta á hverri öldu (The Captain’s Table) Ensk Rank-litmynd, ein bezta gamanmynd ársins. Aðalhlutverk: John Gregson, Peggy Cummings, Donald Sinden, Nadia Gray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 50-2-49 Kulnuð ást Áhrifamikil amerísk mynd tek- ‘in í CinemaScope og litum. Susan Hayward, Bette Davis, Michael Connors. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. SUNDFOT og sportfatnaður i úrvali. ELFUR LAUGAVEGI 38. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 13. SNORRABRAUT 38. Leðurjakkar á stúlkur og drengi. Peysur og peysuskyrtur. Góðar vörur — Gott verð. Verzlunin Ö. L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu). Auglýsið í Þjóðviljanum ALMENNAR TRYGGINGAR £ PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SlMI 17700 Bifreiðaleigan VAKUR Sundlaugavegi 12. Sími 35135. TRULOFUNAR HRINGIR AMTMANN S STIG 2 Halldór Kristinsson gullsmiöur. — Simi 16979 SMURT BRAUÐ SNITTUR — OL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9-23-30. — Pantið tímanlega í vejzlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Stáleldhúshúsgögn Borð BakstólaT Koilar kr. 950,00 — 450,00 — 145,00 F ornverzlunin Grettisgötu 31. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags fslands Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna. Bílaþjónustan Kópavogi. Auðbrekku 53. Sími 40145. Saumavélaviðgerðir L jósm vndavéla- viðgerðir — FLJÖT AFGREIÐSLA — S Y LGJA Laufásvegi 19 (bakhúfi) Sími 12656 Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 SERVÍETTU- PRENTUN StMI 334QL Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaöur HAFNARSTRÆTI 22. Simi 18354 Auglýsið í Þjóðviljanum i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.