Þjóðviljinn - 22.07.1966, Blaðsíða 5
Fostudagur 22. júlí 1S66 — ÞJÓÐVrLJÍNN — SlÐA ^
MYNDIN var tekin er Armenningarnir liigöu af stad í Færeyjaferð ina með SNARFAXA Flugfélags ístands.
Tala umferðarslysa
í Evrópu fjórfaldast
á einum áratug
Umferðarslysum fjölgar á-
kaflega ört í Evrópu. Efna-
hagsnefnd Sameinuðu þjóðanna
fyrir Evrópu (ECE) hefur safn-
að upplýsingum um tölu þeirra
sem létu lífið og slösuðust í
umferðinni árið 1964 frá 12
iöndum í Evrópu. Þær sýna,
að' aukningin frá árinu á und-
an nam 9 af hundraði að því
er tók til banaslysa og 7 af
hundraði að því er tók til ann-
arra umferðarslysa. Á þessu
eina ári Iclu 68.510 manns líf-
ið í umferðarslysum, en
1.840.910 sliisuðust.
Samanlagt er talið að á ár-
inu 1963 hafi um 80.000 manns
látið lífið í umferðarslysum í
allri Evrópu. Allsherjartala
fyrir árið 1964 liggur ekki fyr-
ir ennþá.
Á árunum 1955—64 fjölgaði
banaslysum í umferðinni um 49
af hundraði í 12 löndum, og á
sama tíma íjölgaöi öðrum um-
ferðarslysum um 55 af hundr-
aði í sömu löndum. Fjöldi bíla
jókst á þessu tímabili um 180
prósent.
í Bandaríkjunum létu 47.700
manns lífið í umferðarslysum
árið 1964 og 1.700.000 slösuðust.
Sé beim sem létu lífið í urn-
ferðarslysum í Evrópu á ár-
inu 1964 skipt niður í hópa,
sýnir eftirfarandi yfirlit hlut-
fallið milli heirra. reiknað í
prósentum.
Létu lífið Slösuðust
Gangandi menn 31 17
Hjólreiðamenn 10 10
Mótorhjólareiðm. 20 25
Ökumenn 38 48
Ötilteknir menn 1 —
24 prósent þeirra fótgangandi
manna sem létu lífið voru
undir 15 ára aldri og 33 prós-
ent þeirra voru yfir 65 ára
gamlir. — (Frá S.Þ.).
Armenningar sýndu íslenzka glímu
á Vestanstevnunni í Færeyjum
Meistaramót íslands á mánudag
Tveir Tyrkir keppa
hér eftir heigina
Fyrir síðustu helgi kom nl
landsins með- Snarfaxa, Fokk-
er Friendship flugvél Flugfé-
lags Islands, fiokkur glímu-
manna úr Glímudeild Glímufé-
lagsins Ármanns úr sýningar-
ferðalagi til Færeyja. Fóru þcir
utan hinn 5. júlí til þátttöku í
svoneíndri Vcstanstevnu, scm
að þessu sinni var haldin í
Sörvági á Vágar, og var glímu-
flokknum boðið til þáUtöku í
hátíðahöldunum, cins og áffur
hefur verið getið í blöðunum.
Vestanstevnan er hátíð sem
Vágar-búar efna til árlega en
er haldin til skiptis í bæjunum
Sörvági, Miðvági, Sandavági og
Véstmanna, þótt Sá bær sé á
Straumey. Helztu þættir Vest-
ánstevnunnar hverju sinni eru
káppróður, sem er einhver
mesta skemmtun Færeyinga, f-
þróttakeppni, sýningar og
dánsar, bæði þjóðdansar og
yngri dansar. Að þessu sinni
vár breytt frá venju og boðið
til hátíðarinnar glímuflokki frá
íslandi.
Móttökur
Þegár glímumennirnir komu
til Vágar tóku á móti þeim
formaður hátíðarnefndarinnar i
Sörvági, Leif Nolsoe, auk um-
boðsmanns Flugfélags íslands á
Vágar, sém reyndist ásamt að-
álumboðsmanni Flugfclagsins í
Tórshavn, Lars Larsen, flokkn-
um hið bezta á meðan á dvöl-
iími stóð í Færeyjum. Sama
dag fór Leif Nolsoe með glímu-
mennina til Mikines, sem er
þekktur ferðamannastaður, fög-
úr, hrikaleg og sæbrött kletta-
eýjá, úti fyrir Sörvági. Síðar
vár Vágar skoðuð og farið til
Tórshavn á Straumey.
Vestanstevna
Sjálf Vestanstevnan varhald-
in 9. og 10. júlí. Munu allt að
2000 manns hafa verið aðkomn-
ir í Sörvági, sem er 1000 manna
bær. 36 áhafnir á tveggja til
tíu manna förum tóku þátt i
káppróðrinum, sem var hinn
mésti til þessa á Vestanstevnu
og komu þær frá flestum eyj-
um. Þá sýndu froskmenn frá
Tórshavn listir sýnar i höfn-
inni. Var þetta í fyrsta sinn,
sem froskmennirnir viðhöfðu
slíka skemmtan í Færeyjum.
Hándknattleiksflokkar kvenna
képptu og voru þeir frá Tórs-
havn og Sandavági, en karla-
flokkar frá Sörvági og Mið-
vági.
Hátíðin var sett af Leif Nol-
soe um miðjan dog 9. júlí að
lokinni skrúðgöngu um bæinn,
þar sem í fararbroddi voru
bornir færeyski og íslenzki
faninn fyrir flokkum íþrótta-
manna og skáta, auk annorra
hátíðargesta. Bærinn skartaði
sfnu fegursta, hreinn og fagur,
blaktandi fánar við hún, og
sólin skein í heiði. Er leiö að
miðnætti þessa dags voru menn
kvaddir til fundar á íþrótta-
leikvangi Sörvágs með því að
bornir voru logandi kyndlar
um bæinn og P. M. Dam,
fólksþingsmaður, flutti
næturræðu við snark
andi bálkastar. Að
lokinni var hin skrautlegasta
flugeldasýning. Lyktaði svo
fyrra degi Vestanstevnunnar.
Er leið að kvöldi síðari dags
upphófst dans í tveim sam-
komuhúsum, færeyskir þjóð-
dansar í öðru en nýrri dans-
ar í hinu og var dansað á báð-
um stöðum fram á rauöan morg-
un liinn 11. júlí, er menn tóku
að tygja sig til heimferðar.
Útsýnisflug F.í.
Tvennt var það sem einna
mesta athygli mun hufa vakið
á þessari Vestanstevnu, og var
hvorttveggja komið frá Islandi.
Voru það glímusýningar Ár-
menninganna og útsýnisflug
Gljáfaxa Flugfélags Islands.
Flugfélag Islands staðsetti
Gljáfaxa á Vágar-fiugvelli há-
tíðisdagana og flaug hinn
trausti og öruggi flugstjóri
Ingimar K. Sveinbjörnsson og
aðstoðarfólk hans svo mörg út-
sýnisflug yfir Vágar og aörar
eyjar, sem við var komið, fram
í myrkur báða dagana. Margir
Færeyingar flugu að þessu
sinui í fyrsta skipti, og auk
þeirrar reynslu, sáu þeir land
sitt a£ nýjum og áður óþekkt-
um sjónaihóli. Þeir Islending-
ar, er áttu þess kost að fara
með Gljáfaxa munu seint
gleyma mikilleik færeyskrar
náttúru og sérstaklega fegurð
þeirri, sem eyjarnar búa yfir.
Glímusýningar
Ármenninga
Glímus>rningar Ármenninga
urðu alls fjórar, tvasr 8. júlí,
ein 9. júlí og sú síðasta hinn
10. júlí, ávallt fyrir fullu húsi
áhorfenda, sem munu hafaorð-
ið hart nær 1500, og er slík að-
sókn einsdæmi í Sörvági, að
íþrótta- eða leiksýningum
sama sýningarflokks. Á dagskrá
glímuflokksins voru milli 30
og 40 atriði glímu og fomra
leikja og dagskráin því mis-
munandi á hverri sýningu.
Undirtektir voru fádæma góðar,
sem marka má af því, að þó
aðeins fimm glímumenn hafi
verið í flokknum, varð stytzta
sýningin 1 klst. og 15 mín., en
sú lengsta tæpar tvær klukku-
stundir, án teljandi hléa. Flokk-
urinn var vel samæfður fyrir
utaníörina og hafði hlotið góða
þolþjálfun, og má þakka því
★ Að taka sér sjóbað vífta við
strönd Suftur-Englamls er nú
orðii) ekki ósvipað því að fara
í örlitla sundlaug, þar sem
vatnið er hlandaft með tíu lítr-
um af skólpi og sorpi.
★ Mörg vötn í Evrópu og Am-
críku, sem ferftamannapésar
og Iandabréf tjá okkur aft séu
með tæru, fersku vatni, eru
orðin svo óhrein, aft þar er
naumast hægt að synda iengur.
★ í fjölmörgum bandarískum
fylkjum kemur vökvi sem lfk-
ist sápuvatni í drykkjarglasift,
liegar opnaft er fyrir vatns-
kranann.
★ I Bandaríkjununi eru hús-
mæður nú hvattar til að kaupa
þvottaduft meft BORON, efni
sem að vísu hefur þau góftu
áhrif, sem hcitið er I auglýs-
ingunum, en þegar þvottavatn-
ift rennur síftan um skólpræsin
út í höf cða vötn, drcpast fisk-
arnir í hrönnum. Þar sem það
rennur bcint út í jarðveginn,
drepast gerlarnir sem annast
hina mikilvægu rotnun í jörft-
inni. Efnið lcysist ckki upp og
hverfur aldrei lír jarðveginum.
I sumum héruðum hafa slík
„bætiefni“ í hreingerningar. og
bleikidufti sigið alla leið nift-
tvennu, hveesu vel tókst til
með sýningarnar.
1 lok síðustu sýningarinnar
var skipzt á gjöfum. Fengu
glímumenn fagran áletraðan
silfurbikar fyrir þátttöku í
Vesfcanstevnunni frá Sörvágs-
búurn, en afhentu Leif Nolsoe,
formnnni hátíðanefndarinnar,
nýjan silkifána á stöng, sem
Glímudeild Ármanns hafði lát-
ið gera fyrir þessa för. Teikn-
aði fánann Gísli B. Björnsson.
auglýsingateiknari.
Glímumennirnir er þátt tóku
í Færeyjaförinni voin Pétur
Sigurðsson, , Guðmundur Freýr
Halldórsson, Valgeir Halldórs-
son, Þorvaldur Þorsteinsson og
Framhald á 6. síðu.
ur í neðan jarðarvatnift, þannig
aft þau eru komin í drykkjar-
vatnið.
Það er sérfræðingur hjá
Matvæla- og landbúnaðarstofn-
uninni (FAO), Josef Zimmer-
man verkfræöingur, sem hefur
dregið fram þessi dæmi. I ný-
útkominni bók segir hann, að
við séum vel á vegi með að
eitra fyrir sjálfa okkur með
okkar eigin skólpi. Einkanlega
varar hann við þvottaefnum
með boron og öðinm svipuðum
aukaefnum.
Hann heldur því fram, að
vandamálið sé orðið svo í-
skyggilegt, að efna verði sem
allra fyrst til alþjóðlegra að-
gerða, áður en í óefni sé kom-
ið og við fáum ekki við neitt
ráðið.
Skólp er nothæft
Zimmcrman lífcur svo á, að
skólp sé hjálparmedal sem
hagnýta beri til að bæta úr
hinni sáru vatnseklu í heimin-
um. I bók sinni gerir hann grein
fyrir þeim möguleikum sem
fyrir hendi eru til að hagnýta
skólp til áveitu. Til þess verð-
ur hreinlætisstig þess að vera
90 prósent. Tilraunir í Kaliforn-
íu og Israel hafa leitt í Ijós,
að uppskeran hefur orðiðmeiri
Tveir tyrkneskir frjálsí-
þróttamcnn keppa sem gestir
á Meistaramóti Islands, sem
fram fer á I.augardalsvc.11 i eft-
ir hclgina.
Þetta vcrður fertugasta meist-
aramótið i karlngreinum og
hefst á mánudagskvöldið, en
verður haldið áfram á þriöjudag
og miðvikudag- Jafnframt verð-
ur kvennameistaramótið háð.
Tyrknesku íþróttamennimír
eru hlauparinn Muharrem
Dalkilic og Askin Tuna, en í
för með þeim verður Sihad
Renda, ritari tyrkneska frjáls-
íþróttasambandsins.
þar sem slíkt skólp hefur ver-
ið notað til áveitu, en það
stafar af því að skólpið hefur
að geyma ákveðin mikilvæg á-
burðarefni.
Fyrir mörg vanþróuð lönd
verður ódýrara að hreinsa
skólp en eima sjó, segir Zimm-
erman. Rannsókn á eynni Möltu,
sem býr við sáran vatnsskort,
hefur sýnt að það er 5 til 10
sinnum ódýrara en að eima
sjó.
En hér verður að fara með
gát, segir sérfrasðingurinn. Þó
vatnið hafi verið hreinsað, eru
í því úrgangsefni, og því á ekki
að nota það við ræktun kál-
höfða, salats eða rótarávaxta
sem etnir eru hráir. Að sjálf-
sögðu verður líka að gæta
þess vandlega að vatnið sé
ekki notað í öðru skyni. Þess
vegna er heppilegast að nota
skólp til áveitu á stómm bú-
görðum eða í samvinnubúskap,
þar sem hægt er að koma á
ströngu eftirliti.
En strax og skólpið hefur að
geyma óuppleysanleg gerviefni
úr þvotta- og bleikiþvoli, verða
þau eitur, og jurtirnar drepast.
„Hvíta hættan"
Æ fleiri lönd þjást af vatns-
eklu, og þetta vandamál verður
Dalkilic er fyrst og freiBEfc
langhlaupari og hefur náð góð-
um árangri í 5 km. hl. (14.023
mín). Hér keprpir hann í 800
og 1500 m hlaupum, em í sið-
arnefnda hlaupinu hefttr hartn
náð tímanum ca. 3.50,0.
Tuna er þrístökkvari og
hefur lengst stokkið 15,44
metra. Bezti árangur hans á
þessu árf er 15,34 m.
Tyrkirnir voru væntanlegir
hingað til lands sL nótt, ea
héðan halda þeir á miðvfko-
daginn. Þeir koma hingað
Frjálsíþróttasambandi IstenS^
að kostnaðariatrsu.
að leysa, ef nokkur von á að
verða til að auka matvæla-
framleiðsluna. En það eru ekfci
einungis bændur og húaliðsem
sjá sér hag í að skólpið sé
verndað gegn „hvítu hættunni",
eins og Zimmerman nefnir
gerviefni þvottaduftsverksmiðj-
anna.
Það hlýtur einnig að véra
borgarbúum allmikið kapps-
mál að varðveita hreint drykkj-
arvatn og eiga kost á að baða
sig í höfum og vötnum. Séinni
þörfin verður því brýnni sem
menn fá meiri frítíma, segir
Zimmerman.
Við mörg vötn sem ferða-
menn sækja til, hafa vaxiðupp
iðjuver, sem yfirvöldin hafa
svo miklar mætur á að þau
hafa ekki viljað styggja eig-
endur þeirra með of ströngum
reglum um meðferð úrgangs-
efna. Þessi vötn eru stórhættu-
leg, og Zimmerman ségist vita
um nokkur, sem taka mundi
10 ár að hreinsa.
Framleiðendum þvottaefna
hefur tekizt að framleiða gervi-
efni, sem ekki verða eftir í
vatni eða jarðvegi, en alltof
lítið er gert til að koma þeim a
markaðinn, segir maðurinn sem
vill hagnýta skólp í baráttunni
við hungrið. — (Frá S.Þ.).
mið-
brenn-
ræðunniV-
Veldur skólp eitrun eða auk-
inni framleiðslu matvæla?