Þjóðviljinn - 22.07.1966, Blaðsíða 6
g SÍDA — ÞJÓÐVTLJimr — Föstudagm- 22. Jfiff 1968.
• Hjónabönd
• Nýtt götukort
• af Reykjavík
• Offsetprentsmiðjan Litbrá
hefur sent á markaðinn lit-
prentað kort af Reykjavík, sem
skreytt er ljósmyndum úr
borginni og teikningum af
helztu styttum og byggingum.
Kort þetta, sem aðallega er
ætlað erlendum ferðamönnum
og utanbæjarfólki, er all ný-
• Þ-ann 17. þ.m. voru gefin
saman í hjónaband af séra
Áreliusi Níelssyni ungfrú Sig-
ríður Kristinsdóttir og Gylfi
Pálsson. Heimili þeirra er á
Líiugavegi 34A. (Nýja Mynda-
stofan, Laugavegi 43b, sími
• Nylega voru gefin saman í
hjónaband af séra Óskari J.
Þorlákssyni ungfrú Þrúður
Karlsdóttir og Guðmundur P.
Theodórs. Heimili þeirra cr að
Stóra-IIolti, Dalasýslu. (Ljósm..
Nýja Myndastofan, simi 15-1-25).
• Þann 10. þ.m. voru gefin
saman í hjónaband af sr. Garð-
ari Svavarssyni ungfrú Sigrún
Björnsdóttir og Hafsteinn Har-
aldsson, Bragagötu 23. (Ljósm.
Nýja Myndastofan, sími 15125).
• Þann 16. júlí voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Þor-
Steini Bjömssyni ungfrú Krist-
fn Eggertsdóttir og Björn Haf-
steinsson, Bárugötu 30a. (Ljósm.
Nýja Myndastofan, simi 15-1-25).
• 16. júlí voru geíin saman í
hjónaband af séra Frank M.
Halldórssyni ungfrú Jónína
Xngólfsdóttir og Ásmundur Ól-
afsson, Vesturgötu 45, Akranesi.
(Ljósm. Nýja Myndastofan,
sími 15-1-25).
2. júlí voru gefin saman í
jónaband af séra Gunnari
masyni ungfrú Anna Ás-
•irsdóttir. Hátröð 5 og Sig-
rjón G. Sigurjónsson, Álfhóls-
igi 6. (Ljósm. Nýja Mynda-
ofan, sími 15-1-25).
• 2. júlí voru gefin saman í
hjónaband af séra Bjarna Sig-
urðssyni, Mosfelli, ungfrú
Dröfn Sigurgeirsdóttir og Helgi
Ólafsson, Hraunbraut 34. —
(Ljósm. Nýja Myndastofan
sími 15-1-25).
stárlegt fyrir þaö að hótelin,
ferðaskrifstofumar, söfnin o.fl.
sem ferðafólk hefur áhuga fyrir,
er merkt með númerum inn
á kortið og er því auðfundið í
borginni.
Aftan á kortinu eru svo heim-
rKsföwg og srananúiner yfirþau
heiztu fyrirtæki er veita ferða-
fólki þjónustu, — hóteKn, bank-
amir, ferðaskrifstofumar, bila-
leigumar flugfélögin. minja-
gripaverzkmimar, skipafélögin,
bifreiðastöðvamar og veitinga-
staðimir.
Kort þetta er mjög smekk-
lega úr garði gert, hefur Torfi
Jónsson sett upp og teiknað
það.
Verð í lausasölu er kr. 25.00.
• Kort yfir móts-
stað skáta
• Á vegum Landsmóts skáta við
Hreðavatn, sem hefst n.k. mánu-
dag, hefur verið gefið út sér-
stakt kort i litum. Kort þetta
sýnir mótsstaðinn við Norðurá
og næsta nágrenni hans. Einníg
er á kortinu merki landsmóts-
ins. Merkið er táknrænt fyrir
þann ramrna, sem var valinn
fyrir mótið. Hefur ramminn ó-
spart verið notaður við upp-
byggingu hinna ótrúlegustu
hluta ó mótinu, auk uppbygg-
ingar tjaldbúða og dagskrár.
Kort þetta verður til sölu á
Landsmóti skáta og auk þess
í frrmerkjasökrm og íSkátabúð-
inni f Rvfk.
13.15 Lesin dagsferá naestu
viku.
13.30 Við vinnuna.
15.00 Miðdcgisútvarp.. Egiíl
Jónsson og Guðmundur Jóns-
son leika sónötu fyrir kiari-
nettu og píanó eftir Jón Þór-
arinsson. H. Prey syngur við
tmdirleik G. Moorc. Til unn-
ustunnar í fjarlægð, lagaflokk
eftir Beethoven. W. Kempff
leikur sónötu op. 110 eftir
Beethoven. Y. Menuhin leik-
wr með Philharmoniu róm-
önsu nr. 1 op. 40 cftir Bcct-
hoven; W. Furtwangler stj.
F. Hoietschek og W. Barylli
leika Dumka fyrir fiðlu og
píanó cftir Janácek. J. Louel,
G. Almann og P. Bulte leika
andstæður fyrir klarinettu,
íiðlu og píanó eftir B. Bartók.
16.30 Síðdegisútvarp. G. Foyer
o.fl. leika Vínarlög, Jean-Paul
Mengeon með hljómsveit 'og
kór flytja Parísarlög, M. Da-
vids og sextett hans, G. Kell-
ey, D. Rcynolds o.fl. fiytja lög
úr „Singing in the rain“, F.
Yankovic og hljómsvcit hans
ieika polkasyrpu, Sven-Olaf
Walldorff og hljómsveit
syngja og lcika létt sænsk
lög, Phil Tate og hljómsveit
hans og F. Fennel leika og
syngja.
18.00 Ixig eftir Helga Pálsson.
20.00 Fuglamál. Þoi'steinn Ein-
arsson íþróttafuiitrúi kynnir
þrjá evrópska söngfugla, flot-
mcisa, blémeisa og laufmcisa.
20.05 tír ríki Magnúsar de la
Gardie. Þórunn Elfa Magn-
úsdóttir rithöfundur flytur
fyrra crindi sitt.
20.30 Brandenborgarkonscrt nr.
1 eftir Bach. Filharmóníu-
sveitin í Berlín leikur. von
Karajan stjómar.
21.00 Guðbjörg Þorbjarnardótt-
ir leikkona les ljóð eftir
Snorra Hjartarson.
21.10 Dietrich Fischer-Dieskau
syngur lög eftir R. Schwarz-
Schilling og W. Fortner. A.
Reimann leikur með á píanó.
21.30 tJtvarpssagan: „Hvaðsagði
tröllið?“
22.15 „Gekk ég í gljúfrið
dökkva“. Ingbjörg Stephensen
les síðari hluta sögu eftir
Gunnar Benediktsson.
22.45 Píanókonsert nr. 5 op. 73
eftir Beethoven. E. Fischer
og Philharmonia ieika. W.
Furtwangler stjómar.
• Þankarúnir
• Frakkinn var erfiður and-
stæðingur. í fyrstu lotu fékk
hann áminningu fyrir að nota
höfuðið ....
(Úr frásögn af hnefaleikum).
Renníbekkir á vélasýningu
• llm þessar mundir fer fram sýning að SíðumúJ a 9 á sovézkuin dráttarvélum og ýmsum vélum
öðrum. Þeirra á mcðal cru tvcir rennibekkir af nýjustu gerff og sézt annar þeirra hér á myndinni.
(Ljósm. A. K.k
Kastalatorgið í Varsjó
Skótamót
Hér er mynd af kaslalatorginu í Varsjárborg og ber við liimin á
miðju torginu hina miklu granítsúlu með myndastyttu Sigmund-
ar Vasa konungs, er gerði Varsjá að höfuðborg ríkisins fyrir
þrem öldum.
: t * *.<*. >
Framhald af 10. síðu.
sem koma lengst að eru frs
Ástralíu.
Á mótsstað, sem er við Norð-
urá í Borgarfirði verða m.a.
fjölskyldutjaldbúðir svokallaðar
fyrir a.m.k. 200 manns og eru
þær ætlaðar gömlum skátum og
börnum þeirra.
Fyrslu skátarnir fara á föstu
dagskvöldið á mótsstað en flest-
ir á iaugardag og sunnu-
dag. Búizt er við að þeim
fjölgi um verzlunarmannahelg-
ina en allt er þetta veðrinu
háð.
Eins og fyrr segir verður mót-
ið sett mánudaginn 25. júlí eft-
ir hádegi og eftir setninguna
hcfjast ýmiskonar keppnir og
gönguferðir.
Skátarnir geta valið um bíl-
! ferðir einn daginn og er ein
þeirra til Stykkishólms og verð-
ur farið út í ' Breiðafjarðareyj-
ar. — En vitaskuld verða það
varðeldar og mikill söngur sem
einkenna mótið. Opinber heim-
sóknardagur verður á laugardag-
inn og á sunnudaginn er öllum
heimilt að koma á mótið.
Vestanstevna
Framhald af 5. síðu.
Hörður Gunnarsson, formaður
Glímudeildar Ármanns, sem var
þjálfari og fararstjóri.
Þakkir
Glímudeild Ármanns vHI
þakka öllum þeim, sem á einn
eða annan hátt stuðluðu aðþví,
að för þessi yrði farin, og
þakkar sérstaklega hinar stór-
höfðinglegu móttökur Sörvágs-
búa, sem allir létu sér annt
um, að „glímararnir úr Is-
landi“ hefðu allt sem beztmeð-
an þcir dveldust þar. Ber þar
formann hátíðarnefndarinnar,
Leif Nolsoe hæst.
Ekki síður þakkar Glímu-
deild Ármams Flugfélagi Is-
lands og starfsmönnum þess
alla fyrirgreiðslu, bæði hér
hcima og í Færeyjum; þó al-
veg sérstaklega blaðafulltrúa fé-
lagsins, Sveini Sæmundssyni,
fyrir þá miklu aðstoð, erhann
veitti glímuflokknum.
(Fréttatilkynning frá
Glímudeild Armanns).