Þjóðviljinn - 22.07.1966, Blaðsíða 7
Föstudagur 22. júli 1966 — ÞJÖÐVILJXNN — StÐA 7
Bindindisimmnamót
©
Bindinditsmótið verðar sett á
laugardagskvöld, en þá imrn Ás-
geir Pétursson, sýslumaður flytja
ávarp. ,Síðar um kvöldið verður
dansað og varðeldur kveiktur á
miðnætti. Fyrir dansi leikurj
hljómsveitín DÁTAŒt.
Á sunnudag verður guðs'þjón-
usta klukkan 14.00 en prédikun
■ Bindmdismót verður haldið í Husafellsskögi um Gytur séra Bjöm Jónsson í KeDa-
Verzlunarmannahelgina, og verður dagskrá mótsins fjöl- vík. Síðd. verður flutt skemmti-
breytt. Er þetta í sjöunda skipti sem góðtemplarar efna daSskrá með ýmsum atriðum m-
til sKks móts, en fyrri mót hafa verið f jölsótt og heppn- raptogf oTTöng. fmnnfS
Rzt Vel. kvöld verður kvöldvaka- Ólafur
^ Þ. Kristjánsson, stórtemplar fiyt-
ur ávarp, Ríótríóið skemmtir,
Guðmundur Böðvarsson, skáld
les upp úr verkum sínum, fluttar
verða eftirhermur og Ómar Ragn-
arsson flytur skemmtiþátt- Að
lokum verður dansað, en. varð-
eldur kveiktur á miðnætti og
flugeldum skötið. Mótinu verður
slitið um nóttina.
Bindindismótið hefur fengið
mjög góða aðstöðu fyrir tjald-
búðir í Húsafellsskógi og verð-
ur reynt að búa svæðið sem
bezt úr garði fyrir þátttakendur.
Þá verður á staðnum góð varzla
og hjálparsveit frá skátum til-
búin til hjálpar, ef eitthvert ó-
happ ber að höndum.
Fjölmenn starfsnefnd vinnur
að undirbúnin.gi mótsins og mun
sjá um framkvæmd á mótinu,
en það eru félagar úr Umdæmis-
stúkunni nr. I sem skipa nefnd-
ina- Formaður nefndarinnar er
Gissur Pálsson, rafvirkjameistari,
en dagskrárstjóri mótsins verður
Bjöm Jónsson. — Upplýsingar
um Bindindismótið verða veittar
daglega í Góðtemplarahúsinu í
Reykjavík dagana 25- til 30. júlí
klukkan 5—7 síðdegis, sími 13355-
Sddmann
KQPARFITTINGS
KOPARRQR
HVERGIMEIRA
QRVAL
(íic?[kco.
Laugavegi 178, sími 38000.
EINKAUMBO
TRADING
SIMI 17373
Athugið, að merki
þetta sé xó
húsgögnum, sem
óbyrgðarskírteini
fylgir.
Kaupið
vönduð húsgögn.
HIÍSGA6NAMEISTARAFÉLAG REYKJAVÍKUR
Söfnin
{gníineníal
Úfvegum effir beiðni
flestar stærðir hjólbarða
á jarðvinnslufæki
Önnumst ísuður og
viðgerðir á flestum stærðum
Gúifimívinnustofcm h.f.
Skipholti 35 - Sími 30688
og 31055
★ Borgarbókasafn Reykjavík-
ur er lokað vegna sumarleyfa
frá fimmtudeginum 7. júlí til
þriðjudagsins 1. ágúst, að
báðum dögum meðtöldum.
★ Bókasafn Kópavogs er lok-
að fyrst um sinn
V
★ Arbæjarsafn er opið dag-
lega kl. 2.30—6,30 Lokað á
mánudögum
Skt Listasafn Islands er opið
daglega frá klukkan 1.30-4.
★ Þjóðminjasafn Islands er
opið daglega frá kl. 1.30—i
e.h.
★ Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og
miðvikudögum frá kl. 1.30 til
kl. 4.
Ásgrimssafn Bergstaða-
stræti 74 er opið alla daga
nema laugardaga frá klukkan
1.30—4.
★ Bókasafn Seltjarnarness er
opið mánudaga klukkan 17.15-
19 og 20-22; miðvikudaga
klukkap 17 15-19.
★ Bökasafn Sálarrannsóknar-
félagsins, Garðastræti 8 er op-
ið miðvikudaga klukkan 17.30-
19.00.
SKIPtUIGtRO KIKISINS
M/S ESJA
fer austur um land í hringferð
27. þ.m. Vörumóttaka á föstudag
og árd. á laugardag til Fáskr-
úðsfjarðar, Reyðarfj arðar, Eski-
fjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarð-
ar, Raufarhafnar, Húsavíkur,
Akureyrar og Siglufjarðar.
Farseðlar seldir á föstudag.
M/S HERÐUBREIÐ
fer vestur um land í hringferð
28. þ.m. Vörumóttaka á mánu-
dag og þriðjudag til Ingólfsfjarð-
ar, Norðurfjarðar, Djúpavíkur,
Ólafsfjarðar, Kópaskers, Þórs-
hafnar, Bakkafjarðar, Vopna-
fjarðar, Borgarfjarðar, Mjóa-
fjarðar, Stöðvarfjarðar, Breið-
dalsvíkur, Djúpavogs og Horna-
fjarðar.
Farseðlar seldir á þriðjudag.
Fasteignasala
Kópavogs
Skjólbraut 1.
Opin kl. 5.30 til 7.
laugardaga 2—4.
Sími 41230 — heima-
simi 40647.
^ &
is^
umði&cús
siaumukGKröKöon
Fást í Bókabúð
Máls og menningar
Dragið ekki að
stilla bílinn
★ HJÓLASTILLJNGAR
★ MÓTORSTILMNGAR
Skiptum um kerö og
platínur o.fl
BÍLASKOÐUN
Skúlagötu 32 sími 13-100
Sími 19443
SÍMASTOLL
Fallegur - Vandaður
Verð kr. 4.300,00.
#•
Húsgagnaverzlun
AXELS
EYJÓLFSSGNAR
Skipholti 7. Simi 10117.
Jón Finnsson
bæstaréttarlögmaður
Sölvhólsgötn 4
( Sambandshúsinu XII. hæðj
Símar; 23338 og 12343.
ur og; skartgripir
iKORNELfllS
JÚNSSON
skáiavördustig 8
KRYDDRASPJf)
FÆST í NÆSTU
BÚÐ
BR1ÐGESTONE
HJÓLB ARÐAR
Síaukin sala
sannargæðin.
BiRI DGESTONE
veitir aukið
öryggi í akstri.
BRl DGESTON E
ávallt fyrirliggjandí.
GÖÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sfmi 17-9-84
Pússningarsandur
Vikurplötur
Einangrunarplast
Seljum allar Eerðir af
pússningarsandi heim-
fluttum og blásnum inn.
Þurrkaðar vikurplötur
og einangrunarplast
Sandsalan við
Elliðavog s.f.
ESliðavogi 115. Simi 30120.
BÍL A-
LÖKK
Grunnnr
Fyllir
Sparsl
Þynnir
Bón.
HITTQ
einkacmboð
ASGEIR ÓLAFSSON, heildv.
Vonarstræti 12. Siml 11075.
JAPÖNSKU NITTO
HJÓLBARDARNIR
f flastwm stsorðum fyrirlissþndi
f Tollvörugoymslu.
FUÓT AFGREIQSLA.
DRANGAFELL H.F.
Skipholti 35 —Sfmi 30 360
Smurt brauð
Snittur
viö Oðinstorg.
S£mi 20-4-90.
Bíll til sölu
til sölu Moskovits '57j
— mjög ódýr
Upplýsingar á
Sogaveg 133.
■^mÞoa
Skólavorðustzg 36
. símí 23970.
INNH&MTA
LÖ0mÆ9tST5fíf?
FRAMLEIÐUM
AKLÆÐI
á allar tegundir bíla
OTUR
Hringbraut 121.
Sími 10659
Sængurfatnaður
— Hvítur og mislitur —
★
ÆÐARDUNSSÆNGUR
GÆSADtJNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
*•
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
biði*
■Skólavörðusttg 21.