Þjóðviljinn - 23.07.1966, Page 2

Þjóðviljinn - 23.07.1966, Page 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINM — Laugardagur 23. jálí 1966. □ 1. marz síðastliðinn verður líklega talinn mikill merkisdagnr í framfarasögn vísiridanna, því að þá var það sem sovézka geimfarið Venus 3. lauk ferð sinni um geiminn — 108 miljón kíló- metra vegalengd — og lenti á plánetunni nöfnu siiini, kvöldstjörnunni, morgumstjörnunni, sem er hin þriðja bjartasta af himinhnöttum, — ein- ungis sól og tungl eru bjartari, og svo skært skín hún að stundum sést hún um bjartan dag. Jöröln r, Erott- i'dr Í MERKUR. Geim- iflang W '* , f Jörisin "SBEi ’0.Z Afariga- staður Sérfraeðingar eru í engum vafa um þáð, að með þessu hafi Rússar hafið nýtt skeið í geimvísindum. Því það er meira en meðalverk að koma 960 kg. af vísindatækjum út fyrir aðdráttaraflsvæði jarðar- innar og beina síðan á leið sem nemur 100 miljónum kíló- metra og 8 að auki, hnitmiða svo stefnuna að sama sem engu skeiki- Auk þess senda þeir nú hvert geimfarið af öðru til Venusar- Fjórum dögum eftir að Venus 3. var send af stað, fór Venus 2., sem send var 12. nóv- 1965, framhjá stjörnunni í 24.000 km- fjarlægð frá henni, og þurfti aldrei að leiðrétta stefnuna. (En stefnu Venusar 3. þurfti hinsvegar að breyta og Jagfæra 26. des.) Líf á Venus Ekkert sýnir betur hvílíkt förhlaup Rússar hafa fram yf- I ijf Randaríkjamenn 1 geimvís- indum. Moskva er nú í farar- broddi að því er snertir könn- un aljieimsins- Eftir að það var kunnugt hversu tekizt hefði til um geimflug V. 3-, var birt einkennileg yfirlýsing frá Jod- rell Bank, þessari miklu stjömuútvarps-athuganastöð í Bretlandi- Forstjóri stofnunar- innar, Sir Bernard Lovell, á- taldi þá sem ábyrgð báru á þessu fyrirtæki. — Þeir geta hafa komið þvi til leiðar, sagði hann í blaða- viðtali, að stjarnan hafi meng- azt' af sýklagróðri jarðarinnar, svo að þáð verði aldrei bætt. Ef til vill girðir þetta fyrir að við öðlúmst nokkurtíma vitn- eskju um það hvort líf geti þróazt af sjálfu sér og óháð öllu utanaökomandi. Þó að líklegast sé að þessi varnaðarorð sir Bernards eigi ekki við rök að styðjast, því að rússneskir vísindamenn sótt- hreinsa vandlega allt sem þeir vel á þessa brennandi spum- ingu: Mundi nokkurt líf vera að finna á plánetunni Venusi? Það er vísl, að fcunglið er lífvana hnöttur, og hefur það helzt til sín ágætis að vera okkur svona náieeg-. sem raun er á- H'orki þa:' né á Júpíter eða Satú'.viusi év hugsanlegt að nokkurt vtf geti þróazt. Marz hefur sérstoðu, það heíur lengi verið álitiz, að þar væri líf að finna, og einkum hafa .,skurð- irnir“, sem Schiparclli fann árið 1877, ýtt undir þá skoðun. En það er engan veginn víst, að Marz hafi betur í þessu, líkurnar eru flestar Venusi i hag. Það er nærri víst, að Rúss- ar telja Venus vera miklu lík- Iegri til þess að þar megi hefja landnám frá jörðunni. í.lytja þangað og setjast þar að. Engin af plánetunum er jafn lík jörðinni og Venus er. Það mætti kalla þær tvfburasystur. Hún er ofurlítið minni en jörð- km.. en jarðarinnar 12.756). Massi hennar og þéttleiki er lítið eitt minni. Og samsetning t>g hlutföll efna líklega eins- (Hinsvcgar er þrýstingurinn v*ð v-firiy-irðið miklu meiri, ti- faldu* eða tvítugfaldur við það sem hér er-) Dularfull stjarna En það sem er aðaleinkenni á stjömunni er það hve dular- full hún er, og erfitt að átta sig á henni. Hún hefur um sig lofthjúp, eins og jörðin, og það er hann — þetta hvíta skýja- þykkni — sem hylur hana sjónum stjömuskoðarans. Og engin stjömuspá megnar að sjá hvað fyrir innan er- Þessi lofthjúpur er ákaflega þéttur, alveg ógagnsær. og miklu em- fangsmeiri en héma á jörðinni. Og eru uppí margar getgátur um eðli og ásigkomulag hnatt- arins undir hjúpnum, og ein- mitt þetta gerir hann svona heillandi viðfangs. Vegna þees hve náto-g Venus er sólinni, eau miklar líkur til að þar sé a&ar heitt. Sumir halda að þar séu svipaðar á- stæður og hér var fyrir 500 miljónum ára, á þessari heitu jarðöld, steinkolattrnanum. senda út i geim, minna þau.....-in. XþvermáJ hennar er 12.200 VARÚÐÁVEGUM Minning Helga B. Rögnvaldsdóttir Kveðja frá systradætrum hennar í hjarta þínu var blítt og bjart, bamshugans gleöin sanna, ætíð reyndist hún indælt skart örþreyttra jarðar manna. Þú vildir rétta þeim hjálparhönd er höfðu við margt að stríða. Þar sástu þín vors- og vonalönd og varst ekki neinu að kvíða. Síglaðar við þér sátum hjá systurdætumar þínar, sögur okkur þú sagðir þá sálum enn við þær hlýnar. Við eigum brosmild börnin smá, þeim bauðstu þinn faðminn hlýja, vildir þar góðu sæði sá, sýna þeim fegurð nýja. Það er svo margt sem þakka ber, þaS er oft sárt aö kveðja, minningin þín, hún alltaf er okkur að verma og gleðja. Systkini þín þig kveðja kært, kvöldsólin þín er hnigin. Lífsins og friðar ljósið skært ljómar á bak við skýin. . Kvödd ert þú hiýtt með hjartans þökk hljóðlátra vina þinna. Skugga þá auka skýjar dökk, skal okkur voráól minna á birtu er vermir vona geim og vísar á bÆttu harmi. Far þú í Drottins friði heim íaiin .þaná ^áfar-armi. G.G. : ■ ■ ■ ■ SigurSur Agústsson, fram- Jcvæmdastjóri, hefur sent Þjóð- viljanum til birtingar ávarpfrá samtökunum „Varúð á vegum‘‘, bandalagi félagasamtaka til vamar umferðarslysum og til eflingar umferðarmenningar á Islandi. I bréfi sem fylgdi grein Sig- urðar segir m.a.: Án samstarfs og samvinnu við almerining, ýmis félög og opinbera aðila, geta samtökin litlu sem engu áorkað. En með fullu samstarfi við alla þá aðila, sem af heilum hug vilja draga úr hinum ógn- vekjandi umferðarslysum, geta samtökin orðið þess megnug að fækka þessum slysum til mikilla muna- ASKORUN Samtökin beina þeim tilmæl- um til allra landsmanna að þeir komi, hringi eða skrifi og bendi á það, sem betur má fara , í umferðarmáium okkar, og m-a. hættulega staði á þjóð- vegum landsins og á götum bæjanna, og m.fl- íslendingar! — Tökum öll höndum saman og vinnum nú þegar með öllum tiltækum ráð- um, að fækkun umferðarslysa. VARÚÐ A VEGTJM Hús Slysavarnafélags íslands, Grandagarði. ' Sími 20360 og 20365 Reykjavík. Grein Sigurðar Agústssonar fer hér á eftir: Landssamtökin um Varúð á vegum vill beina þeirri áskor- un til landsmanna, að vera vel í verði gegn hvers konar hætt- ■im sem mæta þeim á vegum 'sndsins, jafnt í bæjum sem <ti á vegum. Þrátt fyrir mikið og gott á- fcak vegamálastjómarinnar f að bæta vegi og merkja hættu- lega staði, eru víða illa merkt- ar og ómerktar hættur, Bæja- og sveitafélög leggja drjúgt af mörkum til bættra samgangna og umferðarað- stæðna, en það vantar oft á tíðum, að öryggi sé þar í fyrir- rúmi. Sem dæmi má nefna, að víða í bæjum og á vegum úti eru blind hom, ómerkt eða ekki búið svo að að gangandi né akandi hafi aðstöðu til <að fara þar um, án stórhættu. Víða eru illa- eða ómörkuð gatnamót, þar sem ökumenn eða aðrir vegfarendur, geta ekki gert sér fyllilega Ijóst, ,hvar þeir eiga að fara- Víða er alger vöntun á gangvegum eða gangstéttum, gangvegir ekki aðskildir frá akbrautinni- eða þá. að þótt rými sé fyrir gangandi vegfarendur, er óger- legt að notfæra sér það. Víða eru mjög illa eða ekk- ert upplýstar götur og þá sér- staklega gatnamót, þar sem lýsingar er mest þörf, og vænta má helzt, að gangandi og ríðandi séu á ferð í vegi fyrir ökutækjum. Víða eru vegir sveigðir fyrir hæðir og klettanafir svo blind- hom myndast, þótt vegurinn sé að öðru leyti gœiðfær. Slíka hættu mætti hæglega minnka með breikkun á veginum, merk- ingu. eða með því, að aðskilja akbrautina með stikum og merkjum. , Þakkarverð er sú fram- kvæmd vegagerðarmanna að aðskilja akbrautir á blindhæð- um, en ennþá eru enn mjög víða hættulegar blindhæðir. Hrörlegar og hætulegar brýr eru víða og aðkeyrsla að þeim er ómerkt- Víða þarf að gera varnargirðingar á vegbrúnir. við þrýr og þar sem hætta er á útafakstri vegna slæmra skil- yrða. Þá er ekki síður þörf slíkra ráðstafana, þar sem slysahætta er stórkostlegri, ef útafakstur ætti sér stað, þar sem vegur liggur í giljum og fjállahlíðum. Frágangur við vega- og gatna- gerð er mjög misjafn, og er Ijóst, að vankanta á því sviði má bæta ef vilji er fyrir hendi- Landssamtökin Varúð á veg- um hafa að markmiði sínu að vinna gegn umferðarslysum. Samtökin hvetja landsmenn til að veita aðstoð með upplýsing- um um ástand gatna, vega, lýsingu og annað, er þeir telja máli skipta til aukins öryggis í sínu heimáhéraði og annars- staðar. Sérstaklega vilja samtökin beina áskorun þessari til með- lima samtakanna. langferðabil- stjóra og annarra, sem marg- sinnis fara um vegi og þekkja vel aðstæður og geta gert sér grein fyrir hættunum. Þeir sem vildu vera samtök- unum hjálplegir um framan- greindar upplýsingar, eru vin- samlega beðnir að senda þær bréflega, þar sem viðkomandi ástandi er lýst og f hverju meginhættan ' er fólgin- Gott væri ef lauslegur uppdráttur og/eða ljósmynd fylgdi af stöð- unum. Heimilisfang samtakanna er: Varúð á vegum, Slysavama- húsinu Grandagarði, Reykja- vík. Þá væru upplýsingar og við- töl símleiðis vel þegnar- Sími samtakanna er: 20360 og 20365- Þá væri ánægjulegt, að þeir sem hefðu fram að bera mál, sem varða umferðaröryggi og vamir gegn slysum heimsæktu framkvæmdastjóra samtakanna f húsakynnum læirra f Slysa- varnahúsinu. F-h- stjómar Varúðar á vegum. Sigurður Ágústsson, framkv.stj. Snýst Venus um sjálfa sig? Ekki er að svo komnu unnt að svara þos*?u með nokkurri vissu, því veidur hinn kenni- leitasnauði og einkennalausi lofthjúpur. Arið 1666 gizkaði Cassini á að hún snerist um sjálfa sig á tuttugu og þremur klukkustundum, og þessa til- gátu óbreytta bar Franeois de Vico fram aftur árið 1841. En sumir gizkuðu á tuttugu og fjórar stundir- Sú trú var út- breidd um tíma. að Venus sner- ist um sjálfa sig á jafnlöng- um tíma og hún snerist um sólina, og sneri því ætfð hinni sömu hlið að sól. Sú hlið hlaut að vera brennheit, en hin hlið- in að sama skapi köld. En síðan hefur margt komið upp, og hið merkilegasta má telja það, að dr- Gordon Pett- englll, sem stjómar stjörnuút- varpsloftnetinu mikla f Porto Rico, heíur nýlega sett fram það álit\sitt. að Venus sé tvö- hundruð og fimmtíu daga að snúast um sjálfa, sig, og snú- ist hún öfugt við það sem vit- að er að nokkur annar himiri- hnöttur getí. En almennust er sú skoðun sem byggð er á útvarps- stjömufræðinni að Venus sé níu eða tíu daga að snúast um sjálfa sig, og samkvæmt þvf njóta því allar hliðar plánet- unnar góðs af sólarljósinu og má þá vænta þess að loftslag- ið sé þolanlegt lifandi verum. 14. desember 1962 fór bana- ríska geimfarið Maríner II. hjá Venusi f 34.000 km fjarlægð, og sendi þá allmárgar upplýs- ingar- En þær eru flestar svo vafasamar, að fæstir vísinda- menn þora að leggja nokkuð verulegt upp úr þeim- Þannig fór svo að Maríner II. fann ekkert segulaflsvið hjá stjðm- unni, en vel getur hafa verið að mælingatækin hafi ekki Framhald á 7. síðu. :•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■ *■■■■■>, •.•■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■l» i í Minning I | i Þorsteinn Rögnvaldsson I | # [ Kveðja frá systkinum Vertu sæll vinur og bróöir. Vorgeislar skína . j nú yfir leiðið þitt lága sú ljósheima kveðja minnir á bemskunnar brosin á björtustu stundum, minnir á mannkosti þína. Margt er að þakka. ■ ■ ■ i ■ • ■ • ■ ■ ■ i ■ Geymd skal í minni sú gleði er gafst okkur tíðum j sólin á samveru stundum, sorg var þá fjarri. Nú hefur brimaldan brotið j bátinn þinn vinur. Hittumst heima þar skína heilögu Ijósin. j i - i ■ ■ : : ■ ■ » • -■ Náð Guðs þig náði og styðji nýjum á leiðum, annist hann ástvini þína j auki þeim gleði. j Ég lifi og þér munuð lifa, Lausnarinn sagði, honum er framtíð þín falin, frelsi hann veitir. G.G. j

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.