Þjóðviljinn - 23.07.1966, Blaðsíða 4
4 Sf»A — ÞJÓÐVIUINX — Laagardagur 23. Jöf 1966.
Otgoíandl: Samelnlngarfloktour alþýdu — Sósíalistaflokk-
orina.
Ritstjórar: Ivar H. -lónsson (áb). Magnús Kjartansson.
Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Fiiðþjófsson.
Auglýsingastj.! Þorva’dur J^’-annesson.
Síml 17-500 (5 lfnur). Askriftarverð kr. 105.00 á mánuði. Lausa-
söluverð kr. 5.00.
Þeir biða dóms
Tt/fenn eru að velta því fyrir sér hverjir skyldu
hafa stjómað landinu á undanfömum árum,
einkum þeir sem kunna að taka mark á skrifum
stjórnarblaðanna svonefndu, Morgunblaðsins og
Alþýðublaðsins. Þei'r ménn hafa haft það fyrir
satt að tveir stjórnmálaflokkar, Sjálfstæðisflokk-
urinn og Alþýðuflokkurinn, hafi farið með ríkis-
stjómina í sjö ár, og kynni meira að segja að
reka minni til þess að minnt hefði verið á þá s'tað-
reynd í þessum sömu blöðum, gott ef ríkisstjóm
þessara flokka hefur ekki verið þakkað hversu
vel hefur aflazt síld undanfarin sumur og hve
verðlag hefur stórhækkað á íslenzkum afurðum
erlendis. En nú flytja stjórnarblöðin þær fregnir
að þrátt fyrir þetta eindæma tækifæri þá sé nú
óðaverðbólga að urga flestu úr skorðum í íslenzku
þjóðfélagi, togaraflotinn að gefast upp, mikill
hluti bá't’aflotans eigi í vök að verjast, iðnaðar-
fyrirtæki sum gömul og gróin á íslenzkan mæli,
leggi hvert af öðru upp laupana og segi upp þraut-
reyndu starfsfólki, fiskiðnaðurinn kveini og kvarti
undan hráefnaskorti. í stað þessara íslenzku at-
vinnuvega sé nú eina framtíð íslendinga að hleypa
erlendu hringaauðvaldi inn í landið og leyfa því
að arðsjúga auðlindir íslands og innlent vinnuafl.
IT’n allt þetta virðist hafa verið utan valdsviðs
^ ríkisstjórnar landsins, ef trúa má stjómarblöð-
unum, nema heimboðið til erlenda auðmagnsins.
Ríkisstjórn, sem taldi það meginhlutverk sit't’ að
berjast gegn verðbólgunni og þóttist svo sem
kunna við henni ótal ráð, fórnar nú höndum eftir
að hún hefur leitt yfir þjóðina skefjalaust verð-
bólguflóð, og þykist hvergi hafa nærri komið.
Verðbólgunni hefur ríkisstjómin ekki stjórnað að
eigin dómi! Hún þykist heldur ekki hafa átt sök
á hnignun togaraflotans og vandræðum minni bát-
anna og heldur ekki öngþveiti iðnaðarins. Allt
þetta og annað það sem þjóðin á nú við að glíma,
telur ríkisstjórnin að hafi nánast verið landsstjót’n-
inni óviðkomandi undanfarin sjö ár, það sem hall-
ast í íslenzkum þjóðarbúskap sé allt öðru að kenna
en stjórninni og stjórnarstefnunni!
ff^etta eru að sjálfsögðu ekki sannfærandi undan-
* brögð. Stjórnin og stjórnarflokkarnir verða
dæmdir eftir því hvernig þeir hafa stjórnað í sjö
ár, í mesta góðæri íslenzkra atvinnuvega. Aðal-
flokkur stjórnarinnar, Sjálfstæðisflokkurinn,. fékk
um það aðvörun í bæjarstjórnarkosningunum,
ekki sízt í höfuðvígi sínu, Reykjavík, að ólíklegt
verður að teljast að miljónafjáraustur í kosninga-
slag dugi honum til þess að hanga áfram við völd.
Og Alþýðuflokkurinn, sem stóð í stað í Reykja-
vík, er ekki líklegur til afreka gangi hann til kosn-
inga í því skyni að verða áfram hækja handa í-
haldsstjórn í landinu. Stjómarflokkarnir þurfa
ekki að halda að. þeir geti gerzt stikkfríir og varp-
að frá sér ábyrgðinni á ós'tjóminni. Ríkisstjórn
Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins bíður nú
dóms — alþingiskosninganna í haust eða að vori
— s.
Fyrstí fundur fulkrúuráðs Alþýðubundu-
lugsins í Reykjuvík n.k. þriðjudugskvöld
•k Á framhaldsslofnfundi AI-
þýðubandalagsins í Reykjavík í
síðasta mánuði var kjörið full-
trúaráð, en samkvæmt lögum
samtakanna skal þar cigasæti
fjórðungur félagsmanna.
★ Fulltrúaráðið er boðað tii
fyrsta fundar þriðjudaginn í
næstu viku, 26. júlí.
★ Aðalefni fundarins er að
fjalla um framkvæmd sam-
þykktar sem framhaldsstofn-
fundur gerði um landsfund Al-
þýðubandalagsins. Samþykkti
hann að Alþýðubandalagið ■
Reykjavík skyldi beita sér fyrir
landsfundi Alþýðubandalags-
manna í haust.
★ Fundur fulltrúaráðsins verð-
. ur í Lindarbæ, Lindargötu 9,
og hefst kl. 20,30 á þriðjudags-
kvöld.
★ Hér fara á eftir nöfn þeirra
sem sæti eiga í fulltrúaráði AI-
þýðubandalagsins í Reykjavík:
Aðalsteinn Jochumsson,
verkamaður, Adda Bára Sig-
fúsdóttir, veðurfræðingur, Al-
freð Gíslason, læknir, Alex-
ander Guðmundsson, fulltrúi,
Andrés Guðbrandsson, verka-
maður, Arnar Jónsson, leikari,
Árni Kristbjörnsson, járnsmið-
ur, Arnmundur S. Backman,
stud. jur., Ársæll Sigurðsson,
húsasmiður, Ásgeir Sigurðsson,
múrari, Ásmundur Sigurðsson,
bankafulltrúi, Auðunn Einars-
son, húsasmiður, Baldur
Bjarnason, verkamaður, Berg-
mundur Guðlaugsson, toll-
varðstj., Bergþór Jóhannsson,
grasafræðingur, Birgitta Guð-
mundsdóttir, afgrst., Björgúlf-
ur Sigurðsson, verzlunarm.,
Björn Th. Björnsson, listfræð-
ingur, Björn Jónasson, krana-
maður, Björn Ólafsson, verk-
fræðingur, Björn Sigurðsson,
bílstjóri, Björn Svanbergsson,
framkv.stj., Bolli A. Ólafsson,
húsgagnasmiður, Brynjólfur
Bjarnason, kennari, Böðvar
--------------------—----------«
21 skip með 2584
lestir í fyrradag
Fyrra sólahr. voru síldveiði-
skipin einkum að veiðum um
30 mílur S og SV frá Jan May-
en. Veður var gott á þeim
slóðum. — Samtals tilkynntu 21
skip um afla, samtals 2.584 lest-
ir.
Raufarhöfn lestir
Jörundur II. RE 300
Þorleifur OF 52
Guðbjörg IS 87
Barði NK 150
Helga Guðmundsdóttir BA 212
Gísli Árni RE 240
Guðbjörg OF 90
Hafrún IS 65
ÁsbjÖrn RE 100
Oddgeir ÞH (2 landanir) 254
Geirfugl GK 200
Gullfaxi NK 60
Sigurborg SI 130
Heimir SU 50
Vonin KE 65
Sæfaxi II. NK 51
Bára SU 130
Helga Björg HU 133
Dalatangi Iestir
Haraldur AK 45
Þorsteinn RE 30
Höfrungur III. AK 140
Fárviðri í Sevét-
ríkjunum
MOSKVU 21/7 — Kolanámu-
svæði í héraðinu um Amúr við
landamæri Kína hefur orðið fyr-
ir míklum flóðum vegna geysi-
legra rigninga.
f Blagovestjsjensk fylltust
námur af vatni og vegir og j
iárnbrautarteinar eru sundur-
i rofnir á mörgum stöðum. I
Pétursson, verzlm., DrífaThor-
oddsen, húsmóðir, Eðvarð-Sig-
urðsson, form. Dagsbrúnar,
Einar Andrésson, verzlm., Ein-
ar Bragi, rithöfundur, Einar
Hannesson, fulltrúi, EinarLax-
ness, kennari, Einar Olgeirs-
son, alþm., Einar Ögmundsson,
bílstjóri, Eiríkur Jónsson, '
kennari, Erlendur Vigfússon,
verkamaður, Friðjón Stefáns-
son, rithöfundur, Geir Rögn-
valdsson, nemandi, Geirharður
Þorsteinsson, arkitekt, Gils
Guðmundsson, alþm., Gísli B.
Björnsson, teiknari, Gísli
Gunnarsson, kennari, Gísli
Sigurhansson, rennism., Gísli
Svanbergsson, iðnverkamaður,
Guðbjörn Ingvarsson, málara-
meistari, Guðgeir Jónsson,
bókbindari, Guðjón Jónsson,
járnsmiður, Guðlaugur R.^
Guðmundsson, kennari, Guð-
mundur Ágústsson, skrifstofu-
stj., Guðmundur Ásgeirsson,
verkamaður, Guðmundur J.
Guðmundsson, starfsm. Dags-
brúnar, Guðmundur Hjartar-
son, framkvstj., Guðmundur
Jónsson, verzlm., Guðmundur
Þ. Jónsson, iðnverkam., Guð-
mundur Rósinkarsson, vélvirki,
Guðmundur Sigurðsson bíl-
stjóri, Guðmundur Vigfússon,
borgarfulltr., Guðrún Guðvarð-
ardóttir, skrifstofust., Guðrún
Helgadóttir, fulltr., Guðvajður
Kjartansson, skrifstofum.,
Gunnar Guttormsson, járnsm.,
Gunnar T. Jónsson, verkamað-
ur, Gunnar M. Magnúss, rithöf.,
Gunnar Pétursson, vélvirki,
Hafsteinn Einarsson, stud. jur.,
Hafsteinn Guðmundsson, járn-
smiður, Halldór Guðmundsson,
húsasmíðanemi, Halldór B.
Jakobsson, forstj., Halldór B.
Stefánsson, skrifstofum., Hall-
dóra H. Kristjánsdóttir, hús-
móðir, Hanna Kristín Stefáns-
dóttir, húsmóðir, Haraldur
Henrýsson, bæjarfógetafulltr.,
Haraldur Steinþórsson, kenn-
ari, Helgi Arnlaugsson, skipa-
smiður, Helgi Guðmundsson,
iðnnemi, Helgi Hallgrímsson,
verkfræðingur, Hfelgi G. Samú-
elsson, verkfræðingur, Hjalti
Kristgeirsson, skrifstofum.,
Hólmar Magnússon, trésmiður,
Hrafn Magnússon, skrifst.m.,
Hulda Ottesen, húsmóðir,
Hörður Ágústsson, listmálari,
Hörður Bergmann, kennari,
Höskuldur Egilsson, verzlm.,
Höskuldur Skarphéðinsson,
stýrimaður, ída Ingólfsdóttir,
forstöðukona, Ingi R. Helga-
son, lögmaður, Ingibjörg Ólafs-
dóttir, skrifstofust., Ingimar
Erl. Sigurðsson, rithöfundur,
Ingólfur Gunnlaugsson, skrif-
stofumaður, Ingólfur Hauks-
son, bílstjóri. ívar H. Jónsson,
ritstjóri, Jóhann Elíasson,
bólstrari, Jóhann J. E. Kúld,
verzlm., Jóhannes B. Jónsson,
rafvirki, Jón Hannesson,
kennari, Jón Baldvin Hanni-
balsson, kennari, Jón Júlíus-
son, leikari, Jón Rafnsson,
skrifstofum., Jón Tímóteusson,
sjómaður, Jón Snorri Þorleifs-
son, húsasmiður, Jónas Guð-
jónsson, kennari, Jónas Hall-
grímsson, vélvirki, Júníus
Kristinsson, nem, í H.í. Karl
Árnason, glerslm., Karl Guð-
jónsson, kennari. Kjartan Ól-
afsson, framkvstj., Kristinn E.
Andrésson, mag. art., Kristinn
Ág. Eiríksson, járnsmiður,
Kristinn, Sigurðsson, verkam.
Fálkagötu 27, Kristján Jens-
son bílstj., Kristján Jóhanns-
son, verkamaður, Kristjana
Pálsdóttir, húsmóðir, Kristvin
Kristinsson, verkamaður, Lár-
us Þ. Valdimarsson, sölumað-
ur, Leifur R. Guðmundsson
húsasmiður, Leifur Jóelssor
nemi, Loftur Guttormssor
kennari. Magnús Kjartanssor
ritstjóri, Magnús Torfi Ólafs
son, verzlunarm., Magnús H.
Stephensen, málari, Margré'
Ottósdóttir, húsmóðir, Margré'
Sigurðardóttir, skrifstofust.
Marta Kristmundsdóttir, hús-
móðir, Marteinn Sívertssen, I
kennari, Ólafvu' Hannibalsson, I
ritstj., Páll Bergþórsson, veð-
urfr., Pétur Lárusson, verka-
maður, Ragnar Ólafsson, hrl.,
Sigríður Hannesdóttir, húsmóð-
ir, Sigurður Guðgeirsson,
prentari, Sigurður Guðmunds-
son, ritstjóri, Sigurður Guðna-
son, verkamaður, Sigurður
Kristjánsson, trésmiður, Sig-
urður Thoroddsen, verkfuteð-
ingur, Sigurður Breiðfjörð
Þorsteinsson, sjómaður, Sigur-
dór Sigurdórsson, prentari,
Sigurjón Björnsson, sálfræð-
ingur, Sigurjón Jóhannsson,
blaðamaður, Sigurjón Péturs-
soh, húsasmiður, Sigurjón
Stefánsson, verkamaður, Sig-
urjón Þorbergsson, framkvstj.,
Snorri Jónsson, járnsmiður,
Sólveig Einarsdóttir, kennari,
Stefán H. Sigfússon, búfr.,
Svanur Jóhannesson, bókbind-
ari, Svavar Gestsson, stud. jur.,
Svavar Sigmundsson, v/Hand-
ristast., Teitur Þorleifsson,
kennari, Theódór Óskarsson,
járnsmiður, Torfi Ólafsson,
bankafulltr., Valgerður Bergs-
dóttir, laborant, Vilhelm Ing-
ólfsson, hárskeri, Þórarinn
Guðnason, læknir, Þórður
Gíslason, húsasmiður, Þórir
Daníelsson, framkvstj., Þor-
kell M. Þorkelsson, verkam.,
Þorleifur Hauksson, stud. mag.,
Þorsteinn Þórðarson, bólstrari,
Þorsteinn Marelsson, prentari,
Þórunn _ Pálsdóttir, húsmóðir,
Ægir Ólafsson, vérzlm., Ör-
lygur _ Sigurðsson, vélvnemi,
Örn Ólafsson, stud. mag.
LÍÐURJAKKAR
ÆKINNSJAKKAR
fyrir herra
fyrir drengi
Verð frá kr. 1690,00
m&RUR
LEÐURVERKSTÆÐI
ÚLFARS ATLAS0NAR
Bröttugötu 3 B
Sími 24678,
(j\ Danmörk - Svíþjóð
(j Finnland - Sovétríkin
24 daga ferð. 20. ágúst—12. september. — Verð kr.
17.300,00. — Fararstjóri: Jón R. Sigurjónsson við-
sklptafræðjngur.
Flogið til Kaupmattnahafnar og dvalið þar 2 daga en
síðan farið með lystiskipinu Krupskaja til Leningrad
með nokkurra tíma dyöl í Stokkhólmi og Helsinki.
Dvalizt tvo daga í Leningrad, 1 dag í Kíev, 5 daga í
Sochi við Svartahaf og 2 daga í Moskvu. Komið aftur
til Leningrad og farið þaðan sömu leið til baka til
Kaupmannahafnar með álika viðkomu í Stokkhólmi
og Helsinki. Flogið er á milli staða í Sovétríkjunum.
í Kaupmannahöfn er dvalizt í lok ferðarinnar í 5
daga. Allt innifalið í verði, hótel, matur, ferðalög.
leiðsögn; aðeins morgunmatur í Kaupmannahöfn. —
8 sæti laus í ferðinni. Þátttakendur snúi sér til okk-
ar fyrir mánaðamót. og tilkynni þátttöku sína.
LANDS9N
FERÐASKRIFSTOFA
SlMAR 22890 & 22875 -BOX 465