Þjóðviljinn - 26.07.1966, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.07.1966, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÖÐVIUINN —■ Þriðjudagur 26. júlí 1966. LANDSKEPPNIN I SUNDI: Danirnir hlutu sigur í ðllum greinum nema 2 — fengu 46 stig gegn 34 Guðmundur Gíslason reyndist einn íslendinga ofjarl Dananna var á sjð brautum samtknis og hefur ekki áður gerzt á ís- landi, en breidd hinnar nýju laugar . er miðuð við átta keppnisbrautir. Úrslit: Úrslit: 1. Birgitta Petersen D. 3.02,0 2. Eygló Hauksdóttir f. 3.19,0 Hörð og jöfn keppni Keppnin var mjög jöfn og skemmtileg í 200 m bringu- sundi karla og 100 m baksundi kvenna. 1 fyrra sundinu syntu þeir Finn Rönnow Danmörku og Fylkir Ágústsson Vestfirð- ingur. Fylkir náði allgóðu við- bragði og við 50 metra snún- inginn voru keppinautarnir jafnir, en á næstu 50 metrum seig Daninn aðeins fram úr og 1. Lone Mðrtensen D. 1.21,1 2. Matth. Guðmundsd. f. 1.21,4 (íslandsmet) 3. Guðfinna .Svavarsd. Á. 1.32,9 4. Ingunn Guðm.d. U.Se. 1.33,5 5. Sólveig Guðm.d. U. Se. 1.4>3,G Sund einnar stúlkunnar var dæmt ógilt. 200 m skriðsund karla: 1. Davíð Valgarðss. ÍBK 2.12.9 (íslandsmet) ■' 2. John Bertelsen D. 2.Í3,2 3. Ejvind Petersen D. 2.20,1 4. Kári Geirlaugsson Á. 2.32,3 200 m fjórsund karla: 1. Guðm. Gíslason ÍR 2.24,6 (íslandsmet) 2. Lars Kraus Jensen D. 2.27,3 (Danskt met) 3. J. Juul Andersen D. 2.37,5 200 m fjórsund kvenna: 1. Bente Dunker D. 2.49,5 2. Vibeke Slott D. 2.50.,7 3. Hrafnh. Kristjánsd. Á. 2.56,0 (íslandsmet) 4. Matth. Guðmundsd. Á 2.59,1 100 m bringusund stúlkna: 1. Gitte Ravig D. 1.30,5 2. Eygló Hauksdóttir Á. 1.33,3 3. Dómh. Sigfúsd. Self. 1.33,5 Annar sigur Guðmunðar Síðari dagur landskeppninn- Frode Borre flytur ávarp. ar hófst eins og sá fyrri með ágætum sigri Guðmundar Gíslasonar. Nú synti hann 100 m skriðsund á móti John Bert- elsen Danmörku. Guðmundur tók strax forystuna og var kominn um 2 metra á tmdan við snúninginn og enn jók hann forskotið. Tíminn var á- gætur, metjöfnun hjá Guð- mundi og Daninn aðeins 8/10 sek. frá danska metinu. Landi hans Jörgen Juul Andersen var ekki langt á eftir. Úrslit: 1. Gtiðmundur Gíslason f. 58,3 2. John Bertelsen D. 59,7 Framhald á 7. síðu. Frá baksundskcppni kvcnna á lauga'rdaginn. Ahorfendur voru mun fleiri síðari kcppnisdaginn, eða talsvert á annað þúsund talsins. — (Ljósmyndir Þjóðv. A. K.). □ Sigur Dana í landskeppninni í sundi um helgina varð stærri en búizt hafði verið við fyrirfram, þeir hlutu 46 stig gegn 34 stigum ís- lendinga. íslendingar sigruðu aðeins í 2 af 10 keppnisgreinum og sá Guðmundur Gíslason fyrir báðum sigrunum. Matthildur Gudmundsdóttir varö fyrst til að setja landsmet í hinni nyju sundlaug. Hun er til vinstri á myndinni, en til hægri sést keppinautur hennar Lone Mortensen, Danmörku, sem sigraði* Q Annars náðist á- gætur árangur í nýju lauginni i Laugardaln- um, allmörg landsmet voru slegin og jöfnuð, íslenzk og dönsk. Veð- ur var afar óhagstætt báða dagana, en þrátt fyrir það voru áhorf- endur margir, ekki hvað sízt síðari keppn- isdaginn. Áður en keppni hófst á laug- ardag voru flutt þrjú stutt á- l vörp. Úlfar Þórðarson læknir og borgarfulltrúi, formaður þeirrar nefndar er haft hefur t með höudum yfirstjórn fram- kvæmda við sundlaugarbygg- inguna í Laugardal, lét þau orð falla í lok ávarps síns að hann óskaði þess að hin nýja laug yrði er fram líða stundir jafn- mikill heilsubrunnur mönnum og jafn hjartfólgin og gömlu sundlaugarnar hafa verið þau hartnær 60 ár sem liðin eru síðan Páll Erlingsson vann að því að koma þeim fyrst upp. Erlingur Pálsson, formaður Sundsambands íslands, bauð hina dönsku gesti og keppend- ur velkomna, en af þeirra hálfu talaði fararstjórinn, Frode Borre, formaður danska sundsambandsins .og Sundsam- bands Norðurlanda. Sigur íslands í fyrstu grein ísland vann yfirburðasigur í fyrstu keppnisgrein laugar- dagsins 200 metra flugsundi karla, og var Guðmundur Gíslason þar' að verki. Guð- mundur tók þegar forystuna og var orðinn 2 metrum á und- an hinum danska keppinaut sínum, Jörgen Juul Andersen, eftir 50 metra, við fyrsta snún- ing. Síðan jók íslendingurinn bilið æ meir og kom í mark hálfri laugarlengd á undan Dananum. Tími Guðmundar var ágætur, aðeins 2/10 sek. lakari en íslandsmetið sem hann ‘ seffl "'í'' HVeragerði sl. fimmtudagskvöld. Úrslit: 1. Guðm. Gíslason 1. 2.28,2 2. J. Juul Andersen D. 2.48,6 4 stiga munur eftir fyrri dag En ísland hélt ekki lengi for- ystunni í stigakeppninni. Strax í næstu grein, 200 m bringu- sundi kvenna, jöfnuðu Danir metin og unnu síðan báðar greinarnar sem eftir voru, þannig að stigatalan var 18:14 Dönum í vil í lok íyrri keppn- isdagsins. (Stig eru gefin þann- ig að sigurvegari hlýtur 5 stig, keppinauturinn 3, ekki 7r5 eins og áður hafði verið skýrt frá hér í blaðinu og haft var eftir mótsstjómarmönnum). Britta Petersen Danmörku hafði álíka mikla yfirburði í 200 m bringusundinu og Guð- mundur áður í flugsundinu. Keppinautur dönsku stúlkunn- ar var Eygló Hauksdóttir, sem kom í stað Hrafnhildar Guð- mundsdóttur sem ekki hefur haft tök á því að æfa undan- farnar vikur. Britta tók þegar í upphafi forystuna og jók forskotið eftir því sem á sund- ið leið, var hún um 20 metra á undan Eygló, er hún kom í mark á tíma sem er 1,3 sek. betri en íslandsmet Hrafnhild- jók enn forskotið upp í 3—4 metra í lok sundsins. Auk Finns og Fylkis kepptu þeir Gestur Jónsson úr Hafn- 'arfirði og Ólafur Einarsson úr Ægi í þessari grein. Synti Gest- ur vel og kom í mark aðeins 3—4 metrum að baki lands- liðsmannsins íslenzka. Úrslit: 1. Finn Rönnow D. 2.47,7 2. Fylkir Ágústsson í 2.50,5 3. Gestur Jónisson SH. 2.53,0 4. Ólafur Einarsson Æ. 3.03,7 Fyrsta metið í nýju lauginni í 100 m baksundi kvenna var keppnin mjög jöfn og skemmti- leg, eins og áður var sagt, en þar kepptu þær Lone Morten- sen Danmörku og Matthildur Guðmimdsdóttir. Veitti Matt- hildur dönsku stúlkunni mjög harða keppni, var aðeins sjón- armun á eftir henni og varð jafnframt fyrst th að setja landsmet í hinni nýju laug. Fimm aukakeppendur voru í þessari grein, þannig að synt HEILSAN FYRIR ÖLLU! D4GINN Mm _ s bmJUKWKt * ar. Auk framangreindra lands- keppnisgreina var á laugardag- inn keppt í fjórum aukagrein- um. Var þar boðið upp á góða keppni og ágætur árangur náð- ist, eins og bezt sést á því að í aukagreinum þessum voru sett 3 ný íslandsmet og eitt Danmerkurmet. í 200 m skriðsundi karla sigraði Davíð Valgarðsson á nýjum mettíma (1,6 sek. betri tíma en fyrra met hans) eftir harða keppni við John Bertel- sen frá Danmörku. í 200 m fjórsundi karla sigraði Guðmundur Gíslason glæsilega á nýju meti og Lars Kraus Jenssen bætti danska metið um 7,7 sek. Guðmundur bætti eigið met um 3,7 sek. Loks setti svo Hrafnhildur Kristjánsdóttir nýtt fslands- met i 200 m fjórsundi kvenna, og beið þó lægri hlut í viður- eign sinni við diinsku stúlk- urnar. Bætti Hrafnhildur eigið met, sett í unglingameistara- móti Norðurlanda fyrir nokkr- um dögum, um 2 sekúndur. Úrslitin í aukagreinunum. urðu þessi: Erlingur Palsson flytur ávarp sitt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.