Þjóðviljinn - 26.07.1966, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 26.07.1966, Blaðsíða 6
0 SfÐÁ — MOÐ^VTLJINW — ÞriðjttdagHr 26. júlí 1966. TILKYNNING um framlagningu skattskráa Reykj anesumdæmis og útsvarsskráa eftirtalinna sveitarfélaga: Keflavikurkaupstaðar. Kópavogskaupstaðar. Hafnarfjarðarkaupstaðar. Grindavíkurhrepps. Miðneshrepps. Gerðahrepps. Njarðvíkurhrepps. Garðahrepps. Seltjamameshreppjs. Mosfellshrepps. Skattskrá allra sveitarfélaga og Keflavíkurflug- vallar í Reykj anesumdæmi, ásamt útsvarsskrám ofangreindra sveitarfélaga, liggja frammi frá 26. júlí til 8. águst að báðum dögum meðtöldum. Skrámar liggja frammi á eftirgreindum stöðum: í Kópavogi: Á skrifstofu Kópavogsbaejar og hjá umboðsmanni á annarri hæð Félagsheimilisins. Skrifstofa um- boðsmanns verður opin kl. 1 e.h. til kl. 7 e.h. dag- ana 26. júlí og 27. júlí, en síðan alla virka daga nema laugardaga kl. 4 til kl. 7 e.h. f Hafnarfirði: Á skrifstofu Hafn arfj arðarbæjar og á skattstofunni. I Keflavík: Hjá umboðsmanni á skrifstofu Keflaví'kurba&jar. Á Keflavíkurflugvelli: Hjá umboðsmanni, Guðmundi Gunnlaugssyni á skrifstofu flugmálastjórnarinnar. í hreppum: Hjá umboðsmönnum og á skrifstofum fyrrgreindra sveitarfélaga. í skattskrám alls umdæmisins eru eftirtalin gjöld: 1. Tekjuskattur. 2. Eignaskattur. 3. Námsbókagjald. 4. Almannatryggingargjöld. 5. Lífeyristryggingargjald atvínnurekenda. 6. Atvinnuleysistryggingargjald. 7. Iðnlánasjóðsgjald. 8. Launaskattur (ógreiddur). Sérstök skrá yfir álögð iðngjöld einstaklinga liggur frammi með skattskránni, en iðngjðld félaga birt- ist í skattskránni. í skattskrá umdæmisins verða einnig kirkjugjöld og kirkjugarðsgjöld, þar sem sóknamefndir og kirkjugarðsstjómir hafa óskað þess. í þeim sveitar- félögum, er talin eru fyrst upp í auglýsingu þess- ari, eru eftirtalin s.iöld til viðbótar áður upptöldum gjöldum Tekju- og eignaútsvar. 2. Aðstöðugjald. Innifalið í tekju- og eignaskatti er 1% álag til Byggingasjóðs ríkisins. Kærufrestur vegna tekju- og eignaskatts, útsvars, aðstöðugjalds, iðnlánasjóðsgjalds, launaskatts og iðngjalds, er til loka dagsins 8. ágúst 1966 Kærur vegna útsvars skulu sendar viðkomandi framtalsnefnd. en vegna annarra gjalda til Skatt- stofu Reykjanesumdæmis. Hafnarfirði. eða um- boðsmanns í heimasveit. Kærur skulu vera skriflegar og skulu hafa borízt réttum úrskurðaraðila í síðasta lasi að kvöldi 8. ágúst 1966 Álagningarseðlar, er sýna gjöld og gjaldstofna verða sendir til allra framteljenda. Jafnframt liggja frammi á Skattstofu Reykianesumdæmis í Hafnarfirði skrár um álagðan söluskatt í Reykja- nesumdæmi árið 1965. Hafnarfirði 25. júlí 1966. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi. Guttormur Erlendsson hrl. Tll SÖIU Guttormur Ei'lendsson var fæddur 13. apríl 1912 á Breiða- bólsstöðum á Álftanesi. For- eldrar hans voru Erlendur Bjömsson hreppstjóri og hona hans María Sveinsdóttir. Gutt- ormur lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík vorið 1932 og lögfræðiprófi frá Háskóla Islands sex árum síð- ar, hvorutveggja með loflegum vitnisburði- Á árunum 1938 og 1939 dvaldist hann í Danmörku, Þýzkalandi og Englandi við framhaldsnám í lögfræði, en í árslok 1939 réðst hann til starfs sem skrifstofustjóri til Félags islenzkra iðnrekenda og gegndi því í tvö ár, er hann varð aðalcndurskoöandi Reykja- víkurbæjar. Var það hans aðal- starf til æviloka. Guttormur Eslendsson varð héraðsdómslögmaöur 25- nóv- ember 1940 og réttindi til mál- flutnings fyrir hæstarétti hlaut hann 14- ágúst 1944. í niöur- jöfnunamefnd Reykjavíkur var hann frá 1952 og formaður 13.15 Við vinnuna. 15 00 Miðdegisútvarp. Karlakór- inn Fóstbræður syngur. Rog- er Raversy leikur með Suisse Romande-hljómsveitinni ó- bókonsert í c-moll eftir Mar- cello; Ansermet stjórnar- Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Bavaríu leikur forleik að Meistarasöngvurunum í Niirnberg eftir Wagner; E- Jochum stjórnar- R. Schock, Griimmer o. fl flytja Verð- launasönginn úr Meistara- söngvurunum í Niimberg; Kempe stjórnar. NBC-sinfón- íuhljómsveitin leikur Daph- nis og Chloe, svítu nr. 2 eft- ir Ravel; Toscanini stjómar. Oistrackh leikur fiðlukónsert nr. 2 op- 22 eftir Wieniawski Rodestwensky stjórnar. 16-30 Síðdegisútvarp. Hause og hljómsveit hans. E- Farrell syngur, Martinez og hljómsv. hans hans, Basile, Loss og hljómsveit hans, Wilson syng- ur og L. Almeida og hljóm- sveit hans leika og syngja. 18.00 Þjóðlög og dansar írá Grikklandi oe einnig sígarma- lög- 2000 Segovia leikur lög eftir Frescobaldi, Debussy o- Ð. 20- 20 Á höíuðbóhrm landsins- Gils Guðmundss. talar um Vatnsfjörð 20.50 Rita Streich syngur tvD flúrsöngva eftir Joh. Strauss og Arti ÚtvarpshJjómsveitin í Berlín leikur með. K. Ga- bel stjómar. 21.00 Skáld 19. aldar: Steingr. Thorsteinsson. Jóhannes úr Kötlum les úr kvæðum skáldsins. Hannes Pétursson flytur forspjall- 21- 20 Ungversk þjóðdansasvíta op. 18 eftir J. Weimer. Phil- harmonica Hungaria leikur. Dorati stjórnar. 21- 45 Búnaðarþáttur. Gísli Kristjánsson ræðir við And- rés Gíslason á Hamri f Múlahreppi. 22- 15 Kvöldsagan: Andromeda eftir Fred Hoyle. Þýðandi: Kristján Bersi Ólafsson fil. kand. Tryggvi Gíslason les. 22.35 Mantovani og hljómsveit hans leika létt lög. 22-50 Á hljóðbergi. Bjöm Th. Bjömsson listfrasðingur velur efnið og kynnir „The Picfure Df Dorian Gray“ e- Oscar WiJde- Hurd Hatfield les; stjómandi Howard Sackler. Minningarorð hennar frá 1956, síðar formaður framtalsnefndar. Auk þess gegndi hann fjölmörgum trún- aðarstörfum fyrir Reykjavíkur- bDrg. Kvæntur var Guttormur Er- lendsson Guðlaugu Þorfinns- dóttur og eignuðust þau einn son. Þorfinn, sem nú er upp- kominn. Guttormur lézt hinn 17- júli í sjúkrahúsi í Reykjavík- Útför hans var gerð frá Dómkirkj- unni í Reykjavík í gærmorgun að viðstöddu fjölmenni. ★ Með Guttormi Erlendssyni er löngu fyrir aldur fram geng- inn í senn mikilhæfur gáfu- maöur og óvenju hagsýnn og mikilvirkur starfsmaður. Svo sem alkunna er, hafði Guttormur um langan aldur unnið hjá Reykjavíkurborg og skipaði ávallt eina ábyrgðar- mestu og vandasömustu trún- aðarstöðu þar. Það má tvímælalaust fullyrða að fáir höfðu nánari kynni og gleggri yíirsýn yfir málefni Reykjavíkurborgar og stofnana, og fáir þekktu betur það völ-'®' undarhús sem rekstur Reykja- víkurborgar er í dag. Ég sem þessi fáu kveðjuorð rita, hafði unnið af og til með Guttormi um ártugs skeið. Mér varð Ijóst af þeim kynnum, að þar fór gáfumaöur og réttsýnn maður. Um mann í jafn vandasömu og erilsömu starfi, starfi sem var þannig vaxið að það hafði afgerandi, ef ekki úrslitaáhrif á launa- og starfskjör fjölda manna, var að vonum að um hann léki meðvindur og and- blær. Vissulega gat það komiðfyrir og kom fyrir, að hans störf sem og annarra, þurftu endur- skoðunar við, og gátu legið til þess ýmsar orsakir, en þaðvar eitt som stóð ávallt óhaggað og það var vilji hans til að gera rétt. 1 miklum embættisönnum gat hrjúft fas komið ýmsum ókunnugum þannig fyrir, að við fyrstu kynni töldu margir að þannig væri viömót hans, en því fór víðs fjarri, enda sann- Kvikmyndataka Framhald af 5. síðu- Á kvöldin safnast allur hóp- urinn saman við kvöldverðar- borðið í Skúlagarði. Þá er rætt um atburði dagsins, menn bera saman bækur sínar og alltaf er glatt á hjalla. Oleg Vidov er hér hrókur alls íagn- aðar, hann er gæddur óþrjót- andi lífsgleði og alltaf má heyra rödd hans gegnum skvaldrið og hnifaglamrið. Óhætt mun að fullyrða, að hér er réttur leikari í hverju hlutverki. Dahlbeck og Björn- strand eru glæsilegt fólk með afbrigðum og leikarar á heims- mælikvarða, Gitte Hænning er ljómandi góð og íalleg Signý, Konungasynirnir eru allir kná- ir og föngulegir sveinar. Vinnan gengur vel, vonandi á íslenzk veðrátta ekki eftir að hamla henni alltof mikið. færðust allir sem iiuiuU við- slcipti við Guttorm, og þeir voru margir, að maðurinn vildi hvers manns vandræði leysa og aðstoðaði marga í þeim efnum. Reykjavíkurborg hefur misst mikilhæfan starfsmann og verð- ur sæti hans vissulega vand- fyllt. Það eru margir sem sakna Guttorms, enda fer þar mikill drengskaparmaður. E. Ö. rúmgóð íbúð við Skipholt. Félagsmenn sem vilja nota forkaupsrétt að íbúðinni, snúi sér til skrifstofunnar Hverfisgötu 39, fyrir 30. júlí n.k. B. S. S. R. SINGER- SAUMAVÉL stigin, til sölu. — Upplýsingar í síma 24836. tvo daga en farið síðan í hringferð um Norður- og Norð-austur-Bæheim, Mið-Moravíu, Suður-Moravíu og hluta af Suður-Bæheimi. M.a. komið til Nelahozeves fæðingarstaðar tónskáldsins Dvorak, Adrspach-klett- anna, Macocha-hellanna, Brno, Slavkov, (Austerlitz) og fjölda annarra markverðra staða. Frá Prag verður síðan ílogið til Berlínar og farið þaðan í hringferð til Erfurt, blómaborgarinnar frægu, Weimar, borgar Goethes og Schillers, Leipzig, verzlunarborgarinnar miklu, og Dresden listaborgarinnar miklu og síðan komið til Berlín og flogið þaðan til Kaupmannahafn- ar og dvalizt þar 4 daga tæpa og flogið til íslands á 22. degi. Flugferðir, ferðir með bílum, matur allur nemá dagana sem dvalizt er í Kaupmannahöfn er að- eins morgunmatur, hótel og leiðsögumaður eru inni- falin í verði. — Þátttaka tilkynnist fyrir 5. ágúst n.k. Athugið að þetta er aðeins stytt lýsing á óvenju- lega glæsilegri ferðaáætlun. te LAUGAVEG 54 L A N □ 5 9 N ^ FERÐASKRIFSTOFA SfMAR 22890 & 22875 -BOX 455 Skrifstofustúlka óskast nú þegar hálfan eða allan daginn. — Umsóknir ásamt upp- lýsingum um menntun og fyrri störf, leggist inn á afgreiðslu blaðsins, eða í pósthólf 458 fyrir 30. júlí næstkomandi merkt: „STARF STRAX — 700". t {

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.