Þjóðviljinn - 26.07.1966, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 26.07.1966, Blaðsíða 7
í Frá landskeppninni Framhald af 2. síðu. 3. J. Juul Andersen D. 1.01,4 4. Kári Geirlaugsson Á. 1.06,8 Jöfn keppni í flugsundi kvenna Næsta grein landskeppninnar var 100 m flugsund kvenna og þar synti Hrafnhildur Guð- mundsdóttir fyrir ísland, enda þótt hún hafi lítið sem ekkert getað æft undanfarnar vikur. Bente Dunker Danmörku synti á móti henni. Hrafnhildur synti vel fyrstu 50 metrana og sneri við ívið á undan dönsku stúlkunni, en á lokasprettin- um brást úthaldið og Bente Dunker seig framúr er 20 metr- ar voru eftir og kom 4 metr- um á undan í mark. Þar sem íslenzk kona hefur ekki áður synt 100 m. flugsund í 50 metra laug er tími Hrafnhildar fs- landsmet. Örslit: 1. Bente Dunker D. 1.19,4 2. Hrafnh. Guðmundsd. í. 1.22,5 (íslandsmet) Yfirgitrðir Dana í síðustu greinunum f næstu tveim sundum höfðu Danir nokkra yfirburði. Davíð Valgarðsson hélt ekki í við Ejvind Petersen í 200 m bak- sundinu og kom um 15 metrum á eftir honum í mark og í 100 m skriðsundinu varð Hrafn- hildur Kristjánsdóttir að láta í minni pokann fýrir Vibeke Slott. Örslit i 200 m baks. karla: 1. Ejvind Petersen D. 2.32,0 2. Davíð Valgarðson i. 1.41,1 Örslit í 100 m skriðs. kvenna: 1. Vibeke Slott D. 1.06,4 2. Hrafnh. Kristjánsd. 1. 1.09,3 3. Ingunn Guðm.d. Self. 1,16,2 4. Guðfinna Svavarsd. Á. 1.18,6 5. Sólveig Guðm.d. Self. 1.19,3 Þegar hér var komið lands- keppninni var sigur Danaóum- flýjanlegur og þeir innsigluðu hann enn frekar með því að sigra með talsverðum yfir- burðum í báðum boðsundun- um, síðustu greinum lands- keppninnar: 4x100 m fjórsundi kvenna og 4x100 m fjórsundi karla. f kvennasundinu héldu ís- lenzku stúlkurnar vel í við Dani tvo fyrstu sprettina: Matt- hildur Guðmundsdóttir synti baksundssprettínn og var að- eins einum metra eða svo að baki þeirri dönsku, en þá tók Hrafnhildur Guðmundsdóttir við og synti næsta sprett, bringusund, mjög rösklega. Vann hún ekki aðeins upp for- skot Dana heldur snerti hún bakkann að sundi sínu loknu vel á undan keppinautnum. En Kolbrún Leifsdóttir hélt ekki í við þá dönsku á næsta spretti, flugsundi, og enn jókst bilið á síðasta spretti, er Hrafnhildur Kristjánsdóttir synti skriðs.und- ið. Voru Danir um 12 m á und- an í mark. f karlasundinu synti Guð- mundur Gíslason baksunds- sprettinn mjög vel og setti nýtt íslandsmet, en varð þó að láta í minni pokann fyrir hinum danska keppinaut. Fylkir Ág- ústsson tók . við af Guðmundi og synti bringusund, en síðan fór Davíð Valgarðsson á flug- sundi og Kári Geirlaugsson synti lokasprettinn, skriðsund. Var sigur Dana aldrei í hættu. Örslit I 4x100 m fjórsundi kvenna: 1. Danmörk 5.14,5 2 ísland 5.22,3 Örslit í 4x100 m fjórsundi karla 1. Danmörk 4.28,8 2 ísland 4.36,2 Danskt met jafnað i aukagrein í fjórum aukagreinum á sunnudaginn urðu úrslit þessi: 100 m bringusund karla: 1. Finn Bönnow D. 1.15,7 (metjöfnun) 2. Fylkir Ágústsson V. 1.18,8 3. Gestur Jónsson SH 1.21,8 4. Leiknir Jónsson lR 1.23,2 100 m bringusund kvenna: 1. Britta Petersen D. 1.24,8 2. Matth. Guðm.d. Á 1.39,9 3. Eygló Hauksdóttir Á. 1.32,1 4. Dómh. Sigfúsd. Self. 1.32,4 100 m skriðsund karla: 1. Logi Jónsson KR 1.04,2 2. Jón Edvardsson Æ. 1.04,9 3. Jón Stefánsson Elf. 1.08,6 4. Eiríkur Baldurss. Æ. 1.09,7 100 m. baksund stúlkna: 1. Gitte Ravig D. 1.22,5 2. Sigrún Siggeirsd. Á. 1.31,9 3. Guðfinna Svavarsd. Á. 1.36,1 4. Ingunn Guðm.d. Self. 1.36,1 Ljósir punktar Úrslit landskeppninnar urðu því þau, að Danir sigruðu jneð 46 stigum gegn 34, unnu 8 af 10 képpnisgreinunum. Var hinn danski sigur stærri en flestir munu hafa búizt við fyrir- fram. Þrátt fyrir hið stóra tap voru ljósir punktar hjá íslending- um í þessari keppni til viðbót- ar þeim sem hin nýja sundlaug átti hlut áð. Ljósasti punktur- inn er að sjálfsögðu ágæt frammistaða Guðmundar Gísla- sonar, en einnig var ánægju- legt að sjá að margt af hinu íslenzka fólki náði mjög góðum árangri, eins og metin sanna. hvert sem þér ALMENNAR TariU TRYGGINGAR í* $ ferðatry gging (^) itiVAi"*"9 EINKAUMBO IMARS TRADIIMG COj i _SLMj_17373_g Þriðjudagur 26. júlí 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA J Stærri hreppa Framhald af 4. síðu. um ástæðum eru þau fjárhags- lega veik, þar eð tekjur þeirra eru aðeins framlög sveitarfé- laganna, sem mörg eru van- megnug • vegna fátæktar og fólksfæðar. Framlög sveitarfé- laganna, sýslusjóðsgjöldin, gefa því sýslunum mjög takmarkaða getu til þess að láta að sér kveða í velferðarmálum sýslu- búa. Súmir telja að hagkvæm- asta lausn þessara mála sé fólgin í því, að sameina öll sveitarfélög í hverri sýslu í eitt sveitarfélag, og að gera sýslufélagið þannig að sveit- arfélagi. Hlutverk þessarar nýju stofnunar yrði þá summan af hlutverki sveitarfélaganna og sýslufélaganna. Að sumu leyti yrði sameining sveitarfélag- anna e.t.v. auðveldari á þennan veg, en sameining með öðrum hætti. Þó virðist vera sá galli á þessari skipan, að hvert sveit- arfélag heyrði þá milliliðalaust undir yfirstjórn ráðuneytisins, í stað þess, að sýslunefndir fara nú með yfirstjóm hrepps- málanna, samkvæmt því, sem nánar er lýst í IV. kafla sveit- arstjómarlaganna. Athugandi er, hvort ekki sé ráðlegt, að styrkja þessa yfirstjórn með því, að sameina fleiri sýslu- og bæjarfélög, og miða þá mörkin t.d. við núverandi kjör- dæmi í landinu. Lögbundið samband sveitarfélaga á þess- um grundvelli ætti að geta eflt þessa stofnun mjög, svo að hún gæti gegnt áhrifameira hlutverki en sýslufélög gera nú. Hvað sem annars má segja um, slíkar hugmyndir virðist augljóst, að úrlausn þessa máls veltur að mestu eða öllu leyti á því, hvernig úr kann að ræt- ast þeim tilraunum,. sem nú eru að hefjast, við að stækka sveitarfélögin. Það • er því varla tímabært á þessu stigi málsins að eyða miklum tíma í hugleiðingar um sameiningu sýslufélaganna. BRAGA SMÁAUG NIGA a Fasfeignasala Kópavogs Skjólbraut 1. Opin ki. 5.30 til 7. laugardaga 2—4. Sími 41230 — heima- simi 40647. um-fiieeiis sicammaKraBfion Fást í Bókabúð Máls og menningar Dragið ekki að stilla bílinn *• HJÓLASTILLINGAR ★ MÓTORSTILLINGAR Skiptum um kerti og platínur o.fl BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32 siml 13-100 KAFFI BREGZTIf^'t ALDREI Simi 19443 SÍMASTÓLL Fallegur - Vandaður Verð kr. 4.300,00. Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7. Sími 10117. U«M«i Klapparstlg 26. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4 ( Sambandshúsinu III. hæð) Símar: 23338 og 12343. Dúkkur — Dúkkur Barbe-dúkkur kr. 237,00 Barbe m/liðamótum — 268.00 Ken - 240,00 Ken m/liðamótum — 277,00 Skipper — 234.00 Skipper meg liðamótum — 264,00 Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. úrog skartgriplr KORNELÍUS JÓNSSON skólavbrdustig 8 KRYDDRASPIÐ FÆST i NÆSTU BÚÐ BRIÐGESTONE H J Ó LBARÐAR fTTl Síaukin sala sannargæðin. B.RIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRI DGESTON E ávallt fyrirliggjandí. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðir af pússningarsandi heim- fluttum og blásnum inn. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog s.f. EUiðavogi 115. Simi 30120. B I L A - L Ö K K Grunnur Fylli^ Sparsl Þynnir Bón. . 09E ÖE “»!S-SE HI°M<*PIS THHUVMVM •visannDiv xora •n]SiuA8S(ugA||oiL| ■puBtSSi|jijXj umgjani umj»u | HINHVaWfllQrH 0ULIN OHSNQdVr OXXIN Smurf brauð Sniffur / ' x brauö bœr við Oðinstorg. Sími 20-4-90. Bíll til sölu til sölu Moskovits '57j — mjög ódýr Upplýsingar á Sogaveg 133. , V,lýÚA. íÍAfÞoz óumuumos SkólavorSustíg 36 5ímí 23970. INNHKfMTA tÖ0PBÆQtSTðfít? FRAMLETÐUM AKLÆÐI á allar tegundir bíla OTUR Hringbraut 121. Sími 10659 EINKACMBOÐ ASGEHt ÓLAFSSON. heildv Vonarstræti 12. Simi 11075. Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ÆÐARDCNSSÆNGUR gæsadunssængur DRALONSÆNGUR ★ SÆNGURVER LÖK KODDAVER hnbði* Skólavörðustíg 21. KMRsa

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.