Þjóðviljinn - 29.07.1966, Side 9

Þjóðviljinn - 29.07.1966, Side 9
fp«l morgni —•mfmi ■■ i til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. ★ 1 dag er föstudagur 29- júlí Ölafsmessa h.f. Árdegishá- flæði klukkan 3-15- Sólarupp- rás klukkan 3 04 — sólarlag klukkan 22.02. ★ Upplýsingai um lækna- þjónustu í borginni gefnar i simsvara Læknafólags Rvíkur — SIMI 18888. ★ Næturvörzlu í Rcykjavík vikuna 23.—:30. júlí er í Vest- urbæjar Apóteki. ★ Næturvörzlu I Hafnarfirði aðfaranótt laugardags annast Kristján Jóhannesson læknir, Smyrlabraut 18. sími 50056- ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra. Slminn eí 21230. Nætur- og hélgidaga- læknir ( sama sima. ★ Slökkviliðið eg sjúkra- bífreiðín. — SlMI 11-100. skipin ★ Skipaútgerð ríkisins- Hekla fer frá Kaupmannahöfn kl. 14 00 í dag áleiðis til Kristi- ansand. Esja er 'á Austfjörð- um á ribrðurleið. Herjólfurfer frá Reykjavík 'klukkan 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkvöld vestur um land í hringferð. Baldur fer frá R- vík í dag til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Antwerpen 25-‘ tíl Rvíkur. Brúarfoss fór frá Akureyri í gærkvöld til Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss kom til Reykjavíkur 27- frá Rotterdam- Fjallfoss kom til Rvíkur í gærkvöld. Goðafoss er á Akranesi; fer þaðan í dag til' Keflavíkur, Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals, Hríseyjar, Húsavík- ur. Eyja og Rvíkur. Gullfoss kom til Reykjavíkur í gær- morgun frá Leith og K-höfn. Lagarfoss fór frá Húsavík í gærmorgun til Ölafsfjarðar, Dalvikur, Hríseyjar, Akureyr- ar og Norðfjarðar- Mánafoss fór frá Siglufirði í gærkvöld til Húsavíkur, Akureyrar, Seyðisfjarðar og Fáskrúðsfj. Reykjafbss fór frá Lenin- grad í gær til Gdynia, K- hafnar og Reykjavíkur. Sel- foss fer frá eambridge 2- ág. til N. Y. Skógafoss fer frá R- vík í gær til Akraness, Pat- reksfjarðar, Grundarfjarðar og Rvíkur- Tungufoss fer frá Hull í dag til Hamborgar og Reykjavíkur. Askja fór frá Rotterdam 27. til Hull- Rannö er í ’Hafnarfirði; fer þaðan til Keflavíkur. Arrebo fer frá Antverpen 1. ágúst til London og Rvíkur. ★ Flugfélag Islands. Gullfaxi kemur til Rvíkur frá Osló og K-höfn klukkan 19.45 í kvöld- Flugvélin fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8 í fyrra- málið- Sólfaxi fer til Glas- gow og K-hafnar klukkan 8 í dag. Flugvélin væntanleg aft- ur til Rvíkur klukkan 23.00 í kvöld. Flugvélin fer til K- hafnar klukkan 10 i fyrramál- ið. Skýfaxi fer til London kl. 9 í dag. Flugvélin væntanleg aftur til Reykjavíkur klukk- an 21-05 i kvöld. Flugvélin fer til London klukkan 9 í fyrra- málið- Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar þrjár ferðir, Eyja þrjár ferðir, Homafjarðar, Isafjarð- ar. Egilsstaða tvær ferðir og Sauðárkróks. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar þrjár ferðir, Eyja 3 ferðir, Patreksfjarðar, Húsav., Isafj-, Egilsstaða tvær ferðir, Homa- fjarðar, Sauðárkróks. Kópa- skers og Þórshafnar. ★ Skipadeild SlS. Amarfell er væntanlegt til Bolungar- víkur í kvöld. Jökulfell vænt- anlegt til Rvíkur 31. frá Camden. Dísarfell er í Rvík. Litlafell er í olíuflutningum # á Faxaflóa- Helgafell er á Húsavík; fer þaðan til Siglu- fjarðar og Raufarhafnar- Hamrafell væntanlegt til Bajo Grande, Venezuela í dag. Stapafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Mælifell er í Ant- verpen. ★ Hafskip, Langá er í Gauta- borg. Laxá fór frá Cardiff 25. til Hamborgar, K-hafnar og Gautaborgar- Rangá er í Lon- don. Selá er í Eyjum- Knud Sif er í Rvík- flugið ★ Loftleiðir. Guðríður Þor- bjamardóttir væntanleg frá N.Y. klukkan 11. Heldur á- fram til Lúxemborgar klukk- an 12. Væntanleg til baka frá Lúxemborg klukkan 2.45- Heldur áfram til N-Y- klukk- an 3-45. Leifur Eiríksson væntanlegur frá Lúxembnrg klukkan 17.45. Heldur áfram til N. Y. klukkan 19-45. ferðalög ;*] Ferðafélag Islands ráðgerir eftirbaldar ferðir um verzlun- armannahelgina: 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. 3. Stykkishólmur — Breiðafjarð- areyjar m.a. Flatey, og kring- um Snæfellsnes. 4. Kerlingar- fjöll — Hveravellir — Hvít- ámes. 5. Hvanngil á Ifjalla- baksveg syðri. 6. Inn i Nýja- dal við Sprengisand. 7. Hit- árdalur. Farið a£ stað í allar ferðimar kl. 14 á laugardag, nema Sprengisandsferðina kl. 8 f.h. AHar nánari upplýs- ingar veittar á skrifstofu fé- lagsins Öldugötu 3 símar 11798 — 19533. ★ Frá Farfuglum. Um verzl- unarmannahelgina verður far- ið í Þórsmörk og um Fjalla- baksveg nyrðri í Eldgjá. 6.—14. ág. Níu daga sumar- leyfisferð um Fjallabaksveg nyrðri og syðri. Meðal annars verður dvalizt í Eldgjá, ekið að Langasjó og gengið á Sveinstind og Fögrufjöll. Upp- lýsingar á skrifstofunni. > bólusetning ★ Orðsending frá Heilsu- verndarstöð Reykjavíltur. Að gefnu tilefni skal minnt á, að böm yfir eins árs aldurs mega koma til bólusetningar (án skoðana) sem hér segir: í bamadejld á Barónsstíg alla virka mánudaga kl. 1—3 e.h. og á bamadeild í Lang- holtsslróla alla virka fimmtu- daga kl. 1—2.30. Mæður eru sérstaklega minntar á að koma meg börn sín þegar þau eru 1 árs og 5 ára. Heim- ilt er einnig að feoma með böm á aldrinum 1—6 ára til læknisskoöunar, en fyrir þau þarf að panta tíma í síma 22400. k¥ölds i Föstudagur 29. júlí 1966 •— ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0 Sími 50-1-84 Sautján (Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir skáld- sögu hins umtaíaða rithöfund- ar Soya. Bönnuð börnnm innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. 11. sýningarvika. Sími 31-1-82 Með ástarkveðju frá Rússlandi (From Russia with Love) Heimsfræg og snilldar vel gerð. ný. ensk sakamálamynd í litum Sean Connery, • Daniela Bianchi. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9. Allra síðasta sinn. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Sími 32075 —38150 Maðurinn frá Istanbul Ný amerísk-ítölsk sakamála- mynd í litum og CinemaScope. Myndin er einhver sú mest spennandi, sem sýnd hefur ver- ið hér á landi og við metað- sókn á Norðurlöndum. Sænsku blöðin skrifa um myndina að James Bond gæti farið heim og lagt sig . . . Horst Buchholz Sylva Koscina. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. Simi 41-9-85 — ÍSELNZKUR TEXTl — Pardusfélagið (Le Gentleman de Cocody) Snilldar vel gerð og hörku- spennandl. ný. frönsk saka- málamynd t algjörum sér- flokkl. Myndin er í liitum og Cinemascope. Jean Marais, Liselotte Pulver. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUra síðasta sinn. Sími 11-3-84 L O K A Ð iisiilii Sími 22-1-40 Sylvia Heimsfræg amerísk mynd um óvenjuleg og hrikaleg örlög ungrar stúlku. Aðalhlutverk: Carrol Baker George Maharis .Toanne Dru. — íslenzkur texti. —• Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. 11-4-75 Dularfullu morðin (Murder at the Gallop) Ný ensk sakamálakvikmynd eftir sögu Agatha Cristie. Margaret Rutherford, Robert Moriey. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð yngri en 12 ára. Simi 50-2-49 lessica Bráðskemmtileg amerísk lit- mynd með íslenzkum texta. Sýnd kl. 7 og 9. Siml 11-5-44 Leynifélag böðlanna (The Executioner of London) Æsispennandi og viðburðahröð ensk-þýzk leynilögreglumynd byggð á sögu eftir E. Wallace. Hansjörg Felmy Maria Perschy Danskir textar — Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sími 18-9-36 Hinir fordæmdu (The Damned) Hörkuspennandi, ný, ensk-ame- rísk mynd í CinemaScope í sérflokki. MacDonald Carey. Shirley Ann Fild. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ýmislegt ★ Minningarspjöld Langholts sóknar fást á eftirtöldum stöðum: Langholtsvegi 157, Karfavogi 46, Skeiðarvogi 143. Skeiðarvogi 119 og Sól- heimum 17. ★ Minningarspjöld Rauða Kross íslands eru afgreidd í sima -J4658. á skrifstofu RKÍ. Öldugötu 4. og í Reykjavik- SÆ NGUR Endumýjum gömlu 6æng- urnar, eigum dún- og fið- urhéld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnssttg 3. Sími 18740. (örfá skref frá Laugavegj) SUNDFOT og sportfatnaður i árvalL ELFUR LAUGAVEGl 38. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 13. SNORRABRAUT 3? Fötin Hvort sem Íeiðin liggur í samkvæmið, á skrifstofuna, í skólann eða ferðalagið, KLÆÐIR F A C O FEÐGANA. Verzlunin FACO Laugavegi 37. Utboö Kópavogskaupstaður óskar eftir tilboðum í bygg- ingu barnaskóla við Álfhólsveg. Útboðsgögn afhent á skrifstofu minni gegn 4.000 króna skilatryggingu. Tilboð opnuð þriðjudaginn 9. ágúst 1966. Kópavogi, 28. júlí 1966. Bæjarverkfræðingur. Auglýsið i Þjóðviljunum ^ s 3-tl-BO Imnuu Bifreiðaleigan VAKUR Sundlaugaveg; 12, Sími 35135. TRULDFUNAP HRINGIR AMTMANN S STIG 2 Halldór Kristinsson guHsmiður. — Síml 16979 SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9-23-30. — Pantið tímanlega í vejriur. BRAUÐSTOFAN Vesturgöta 25. Síml 16012. Stáleldhúshúsgogn Borð Bakstólar Kollar ter. 950,00 — 450,00 — 145,00 Fornverzlunin Grettisgötu 31. Kaupið Minningarkort SlysavamaFélags Islands Gerið við bflana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna. Bflaþ.iónustan Kópavogi. Auðbrekku 53. Sími 40145. Auglýsið í Þjóðviljanum Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðsrerðir — FLJÖT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhúfi) Síml 12656. SERVÍETTU- PRENTUN StMI 3240L Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður HAFNARSTRÆTl 22. Slml 18354.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.