Þjóðviljinn - 14.08.1966, Blaðsíða 3
(
. S Itl : !l‘ I :: ‘S ‘WP;::::
gpfÍÉÍ
“ flr-'
ikapVœf
(Ljósm. G. M.).
Kópavogshæli. Á myndinni sjást elztu byggingamar á staðnum og einnig þær nýjustu-
varöa þá sem reistir eru eða á mannlegum félagsskap.
Honur* skal líka byggja
m
Þorvaldur Steinason:
KIRKJUTURNAR EDA HÆLI
Það eru reistir minnisvarðar
um menn og atburði. Minnis-
varðar eru afhjúpaðir við há-
tíðlega athöfn.
Steinbáknið á Skólavörðu-
holti hækkar og.rís. Hallgrím-
ur Pétursson hefur verið tal-
inn þjóðarinnar mesta skáld.
Skáld sem gnæfir yfir önnur
skáld þjóðarinnar.
svimandi hárri tifrnkirkju.
Þó Hallgrímskirkja á Skóla-
vörðuholti sé talin byggð til
minningar utn holdsveika prest-
inn og sálmaskáldið í Saurbæ
verður hún aldrei annað en
minnismerki um þá sem byggðu
hana eða stóöu fyrir byggingu
hennar. Það er mikill siður að^
letra annað tveggja á minnis-
hennar.
Það var holdsveiki sem varð
Hallgrími Péturssyni að fjör-
tjóni. Sá sjúkdómur sem Is-
lendingár höfðu háð baráttu við
öldum samán, oftast með litlum
árangri.
Sá hörmungar sjúkdómursem
geröi þá sem hann hertók allt
að þvi eða alveg útræka úr
HallgnmsKirKja a SKoiavorounæo 1 smioum. — (L.josm. jv- /v.j.
minnisvarða sem gnæfir yfir
alla aðra minnisvarða landsins.
Hallgrínjskirkja ris hærra og
hærra á klapparholtinu. Turn
hennar mun senn gnæfa yfir
allar byggingar í Reykjavík.
Það skal verða myndarlegur
minnisvarði sem trónar yfir
Reykjavík þegar stundir líða.
En það er ekki nóg að bygg-
ingin sé há og turnar hennar
miklir til þess að hún öðlist
tign-
Það getur hvílt meiri tign
yfir þeim byggingum sem lá'g-
ar eru og láta lítið yfir sér en
bókfell, sem þá gjaman er múr-
að inn í hornstein, hverjir það
voru sem stóðu fyrir bygging-
unni. Ólíklega verður brotið út
af þessari venju við byggingu
Hallgrímskirkju í Reykjavík.
Ekki þarf að draga þáð í efa
að í hornstein kirkjunnar verð-
ur lagt bókfeil með sögu kirkju-
byggingarinnar, ]>ar sem mun
verða sagt frá því hverjir stóðu
fyrir framkvæmdum og hverjir
börðust mest fyrir framgangi
málsins. Þannig verður kirkj-
an minnisvarði þeirra sem helzt-
ir voru hvatamenn að byggingu
Iðnskólifín í Reykjavík
Innritun fyrir skólaárið 1966—1967 og námskeið í
september, fer fram í skrifstofu skólans dagana
16.—26. ágúst kl. 10—12 og 14—17. nema laugar-
daginn 20. ágúst.
Námskeið til undirbúnings inntökuprófum og öðr-
um haustprófum hefjast fimmtudaginn 1. sept-
ember.
Við innritun skal greiða skólagjald kr. 400,00 og
námskeiðsgjöld kr. 200,00 fyrir hverja námsgrein.
Nýir umsækjendur um skólavist skulu leggja fram
prófvottorð frá fyrri skóla og námssamning.
Skólastjóri.
Sá sjúkdómur sem gerði þá
er hann þjáði aumasta allra.
Þessi sjúkdómur var enn ógn-
valdur Islendinga um síðustu
aldamót. En þó var þá svo kom-
ið að hann var á undanhaldi.
Menn voru farnir að eygja þá
von að hægt væri að sigrast á
honum. Það sem vantaði til sig-
urs var hús, spítali fyrir þá
sem höfðu orðið veikinni að
bráð.
Þá kom til félagsskapur, sem
tók sér fyrir hendur að reisa
hús það sem vantaði. Það voru
Oddfellowar, sem reistu spítal-
ann f Laugarnesi.
Þeir reistu spítala fyrir þá
umkomulausustu allra og þar
með reistu þeir sér minnis-
varða. Ekki minnisvarða með
turni úr grjóti, heldur minnis
varða góðra verka.
Þegar Bretar hertóku spítal-
ann í Laugamesi var svo kom-
ið að hinn mikli bölvaldur,
holdsveikin, var yfirunnin, að-
eins voru eftir þau sár , sem
hann hafði veitt og aldrei gróa.
Þegar Bretar tóku Laugar-
nesspítalann var til hús sem
þeir særðu fengu til afnpta.
Það er elzta þúsið í Kópavogs-
hæli. Hús það sem byggt var
fyrir berklasjúklinga. Og í þessu
húsi eru þeir enn sem lifandi
eru af þeim sem holdsveikin
náði að hremma. Bretamir
brenndu Laugamesspítaia of-
an af sér. En vitanlega kom
greiðsla fyrir húsið. Þegar
Oddfellowar fengu greiðsluna
fyrir húsið í Laugarnesi, þá var
sem betur fer ekki þörf á ný-
byggingu fyrir holdsveika.
En það voru fleiri umkomu-
lausir í íslenzku þjóðfélagi og
nú voru þeir vangefnu orðnir
umkomulausastir allra. — Til
>eirra létu Oddfellowar fé það
enna sem þeir fengu fyrir spít-
ilann í Laugarnesi. Þá var
eist. fyrsta bygging fávitahæl-
sins í Kóþavogi.
Þar með endurreistu Oddfell-
iwar minnisvarða sinn með
íæli fyrir þá sem voru' aum-
istir allra.
Síðar hóf Styrktarfélag van-
;efinna að beita sér fyrir á-
ramhaldandi framkvæmdum
dð Kópavögshæli, og nú hafa
verið reist tvö hús til viðbótar
hælinu. En það er ekki nóg.
Enn er þörf stórátaks, því að
það vantar mikið á að fullnægt
sé þörf vangefinna fyrir hælis-
vist. Það mun láta nærri að
einn þriðji hluti þeirra sem
teljast vangefnir geti notið
hælisvistar í Kópavogshæli.
Fleiri er ekki hægt að taka,
því að húsnæði vantar. Og úr
því er ekki hægt • að bæta, því
að fjármagn vantar.
Það er til fjárinagn til þess
að henda í steinbáknskirkju 4
Skólavörðuholti í Reykjavík tii
viðbótar þeim hálfum öðrum
tug kirkna sem þar eru fyrir.
Og þó standa þær kirkjur tóm-
ar eða hálftómar alla þrjúhundr-
uð sextíu og fimm eða sex
daga ársins. Það er ekki nóg
að byggja kirkjur til þess að
öðrutn jnönnum oft er fenginn
æskukraftur, sálarþor,
en hcggnum minnsta hlífa
engin
hamingjunnar greindar spor.
Ennþá liða ár og dagar,
engin lækning dugar hér,
heilámyrkur hugann bagar,
holdsins styrkur lítill er.
Ætli að trúarskáldinu í Saur-
bæ hefði ekki verið meiri sómi
sýndur ef eitt hús enn hefði
verið reist við hæli hinna van- '
gefnu í Kópavogi. Þá væri hægt
að bæta örlítið meira úr sár-
ustu þörfinni fyrir hæli handa
þeim sem verst eru staddir.
Ef til vill gæti þá einhver
raunamædd móðir notið bless-
unar þeirra kirkna sem til eru.
móðir, sem nú verðuraf nægri
þolinmæði en lítilli getu að
hjúkra sínu vangefna bami.
„Það sem þér gerið mínum
minnsta broður, það gerið þér
og mér“, sagði meistarinn frá
Nasaret. *
Það rfkir áreiðanlega meiri
tign og fegurð yfir hinum lág-
reistu minnisvörðum Oddfeli-
owa og Styrktarfélags vangef-
inna, Kópavogshælinu, heldur
en yfir Hallgrimskirkjunni í
"Saurbæ og hinni stóru stein-
báknskirkju á Skólavörðuholti í
Reykjavík, báðum til samans.
<i tó
1. ágúst 1966,
ÞORVALDUR STEINASON,
gæzlumaður, Kópavogshæli.
• •
FERÐASKRIFSTOFA
SPANARFERÐ
20 DAGAR
Verö kr.2 3 3 2 5
Spánn er nú orðið vinsaelasta feröa-
mannaland álfunnar, enda ekki að
furða, því töfrar landsins eru hrífandi og
,margvíslegir. Hér gefst. kostur á mjög
skemmtilegri bilferð um suður og vestur
Spán, sem endar með vikudvöl á lúxus-
hóteli í Torremolinos. Fararstjóri í þéssari
ferð er Þóröur Örn Sig.urðsson, mennta-
skólakennari.
FERÐAÁÆTLUN
IT/FZ/2
Brottför: 1. september
6. dagur
Haldið brott frá Madrid eftir morgunverð
og ekið suður á bóginn. Hádegisverður
i.Valdepenas. Komið siðdegis til Cor-
doba og gist þar.
7. dagur
Dvalið í Cordoba. Farið í skoðunarferð
um borgina, og að henni lokinni er dag- ,
urinn frjáls.
8. dagur
Ekið frá Cordoba til Sevilla, sem margir
telja fegurstu og sérkennilegustu borg
Spánar. Afgangur af degi frjáls.
9. dagur
Tvaer hálfs dags kynnisferðir um Sevilla.
10. dagur
Lagt af stað árdegis frá Sevilla. Viðkoma
höfð í sherry-borginni Jerez de la Fron-j
tera. Síðan haldið.áfram til Puerto de
Santa Maria og gist þar.
11. dagur
Farið frá Puerto de Santa Maria og ekið
til Algericas, þar sem hádegisveröur er
snæddur. Síðan stigið á skipsfjöl og
siglt-til Gíbraltar. Kynnisferð uhi „Klett-
inn". Síðan siglt aftur til Algericas og
ekið þaðan til Torremolinos.
12. 17. dagur
Dvalizt í Torremolinos á hinu glæsilega
hóteli Tres.CarabéJas.
18. dagur
Ekið til Malaga og flogið þaðan til
London.
19. dagur
Frjáls dagur í London.
20. dagur
Síðdegis flogið frá London til Reykja^
víkur.
Ath. Ferðina má framlengja í London
í upphafi eða við lok ferðarinnar.
1. dagur
Flogið árdegis yfir GlasgoW til London.
2. dagur
Flogið til Madrid. Eftir komu þangað er
dagurinn frjáls til eigin ráðstöfunar.
Kvöldverður og gisting á hótelinu.
3. dagur
Allar máltíðir á hótelinu. Hálfs dags ferð
um Madriþ, þar sem heimsóttir verða
frægustu og merkustu staöir borgar-
innar.
4. dagur
Morgunninn frjáls. Síðdegis farin skoý-
unarferð um borgina og farið á nautaat.
Að því loknu snæddur kvöldverður á y
glæáilegu veitingahúsi í hjarta borgar-
innar.
5. dpgur
Árdegis farið í heils dags ferð til Toledo,
einnar elztu og merkilegustu borgar í
Evrópu. Borgin stendur á sjö hæðum,
eins og Róm, og var til forna höfuðborg
Spánar. i
Takmarkaður þátttökufjöldi. — Pantanir verða því að hafa borizt fyrir 17. ágúst.
F e r ð a s k r i f s t o f a ZOEGA
Hafnarstræti 5 — Sími 21720.
glæöa trúaráhuga þjóðarirmar.
Og þess væri vert fyrir þá
að minnast sem standa fyrir
byggingu stpinbáknsins á
Skólavörðuholti að ennað böl
þjáði Hallgrím Pétursson í
Saurbæ ekki síður en holds-
veikin. Hallgrímur átti bam eða
böm sem voru vangefin.
Hvort er líklegra til að liggja
nær hug og hjarta trúarskálds-
ins i Sai^rbæ stórkirkja á klapp-
arholti í Reykjavík. sem stend-
ur aúð til engra nota allt árið,
eða hæli fyrir þá sem verst
eru settir í' íslenzku þjóðfélagi.
Hæli fyrir þá sem eru algjör-
lega hjálpan.’-ana.
Því er dimmt' í þessum ranni,
því er ekki ljósið kveikt,
æva myrkur oft' með sanni
eltir sál og holdið veikt.
fg.imnnRag.rr pt áÖ&t 1966 — KÍÖÐfVILJISrN — SÍDA 3