Þjóðviljinn - 14.08.1966, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 14.08.1966, Blaðsíða 8
T 3 SIÐA — ÞJÖÐVXL.JINN — Sunnttdagur 14. ágúst 1966. |_EV? FRA RAZNOEXPORT, U.S.S. R. 2-3-4-5 og 6 mm. Aog B GÆÐAFLOKKAR MarsTrading Companyhf Laugaveg 103 sími 1 73 73 Utsalanhjá H. Toft / ALLAR METRAVÖRUR EIGA AÐ SEpAST. Höfum nú tekið fram 8 gerðir af misL damaski og 4 gerffir af hvítu röndóttu damaski, ennfremur kápirpoplín 150 em. brertt á 50.— kr., kakíefni 140 em. br. á 60,— kr. Efni í blússur og náttföt á aðeins 20,— kr. m, hvítt léreft 140« cm. br. á 35,— kr. Lakaefni á 42,— og 47,— kr. og 200 cm. br. lakaefni á 96 kr. m. Kjólafóður tvíbreitt á 38,— kr. m. Frottehandklæði, fallegir lítir á 48,—, 45,—, 42,—, 35,— og 29,— kr. stk. Bleyjur á 15,— kr. stk. Karlm. poplínskyrtur, straufríar á 150,— kr. Karlm. prjónnælon- skyrtur nr. 36—45 á 150,— kr. Ungl. prjónnaelonskyrtur nr. 33—35 á 125,— kr. Ungl. poplínskyrtur, straufríar á 58 kr. Köflóttal- poplínskyrtur, straufríar nr. 14—14% á 120,— kr. og á drengi nr. 36 á 98,— kr. Ath.: Getum ennþá sent þessqr vörur gegn póstkröfu. Verzl. H. Toft Skólavörðustig 8. HUSMÆÐUR Drýgið lág laun með gluggatj aldakaupum á okkar fyrstu stór- •• UTS0LU Ögölluð eldri efni og efnisafgangar. yerð allt niður í kr. 30,00 pr. m. GLUGGAR H.F. Hafnarstræti 1. — Reykjavík. [JASON IEDURJAKKAR RÚSKINNSJAKKAR fyrir herra fyrir direngi Verð frá kr. 1690,00 meiRÐIR lEÐURVERKSTÆÐI ÚLFARS ATLAS0NAR Bröttugötu 3 B Sími 24678, — Ég sé að Morgunblaðið er búið að taka upp trú á Frey- stein Þorbergsson. — Já það finnst mér alveg ágaett. Loksins fékk það þlað eitthvað innlent til að trúa á. 8.30 Starlight Symphony leikur lög úr söngleikjum eftir Lerner og Loewe- 9.10 a) Konsert í B-dúr fyrir óbó og strengjasveit op. 7 nr. 3 eftir Albinoni. Pierlot og kammersveitin Antiqua Musica leika; Roussel stj. b) Magnificat í g-moll eftir Vivaldi. Giebel og Höffgen syngja ásamt kór. Hljómsveit Fenéyjaleikhússins leikur; Negri stjórnar. c) Prelúdía og fúga um nafnið BACH eftir Liszt og 'Hetjuljóð eftir Franck. Germani leikur á orgel. d) Píanókonsert í Es- dúr (K482) eftir Mozart. Fischer leikur á píanó með hljómsveit undir stjóm Sir John Barbirolli. 11.00 Messa í Neskirkju (Séra Franfe Halldórsson). 14.00 Miðdegistónleikar. Frá tónlistarhátíðinni í Schwetz- ingen á sl. vori. a) Sinfónía op. 18 nr. 6 eftir J- Chr. Bach. b) Klarinettukonsert í A-dúr (K622) eftir MPzart. c) Sextett í Es-dúr, Bergmálið eftir Haydn. d) Sinfómía nr. 85 eftir J. Haydn- Kammersv. í Stuttgart leikur. Einleikari á klarinettu Prinz; Munchinger stjómar. , 15.30 Sunnudagslögin. 17.30 Bamatími: Helga og Hulda Valtýsdætur stjóma- 18.30 Ljtrba Welitsch syngur 2000 Hetjusaga frá átjándu ðld. Kristinn E. Andrésson magister flytur fyrra erindi sitt um ævi séra Jóns Steingrímssonar. 20.30 Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur í útvarpssal- Sinfónía da camera eftir Kokkonén; Wodiczko stjórnar. 20-45 Á náttmálum. Þáttur í umsjá Hjartar Pálssonar og Vésteins Ölasonar. 21.25 Leikfangabúðin Ballett- tónlist eftir RPssini-Respighi. Hljómsveitin Philharmonia leikur; Galliera stjómar- 22.10 Danslög. 23-30 Dagskrárlok. Mánudagur 15. ágúst. 13-15 Við vinnuna. 15.00 Miðdegisútvarp. Jórunn Výðar Pg Einar Vigfússon leika Andante fyrir selló og píanó eftir Karl O- Runólfs- son. Birkelund og fleiri 1 danskir listamenn flytja ser-* enötu e- Tarp. PlJlharmonia leikur forleik að Oberon eftir Weber; Sawallisch stjórnar. Rampal og Veyron-Lacroix leika sónötu fyrir flautú og sembal eftir Bach. Filharm- oníusveit Vínar flytur for- leik að Lohengrin eftir Wagn- er. Gpodman og Columbia- sinfóníusveitin ieiika klari- nettukonsert eftir Copland; höfundurinn stjómar. 16-30 Síðdegisútvarp. Kvintett Shearing leikur, Brel syngur með hljómsveit Pobb, Clay syngur og Salvador leikur. Húbati og hljómsveit hans leika sígaunalög, Nero leikur píanólög með hljómsveit, Ols- son ásamt kór og hljómsveit hans leika og syngja. 18-00 Atriði úr óperunni Man- on eftir Massenet. 20.00 Um daginn og veginn. Magnús Torfi Ólafsson verzl- unarstjóri talar. 20.20 Gömlu lögin sungin og leiikin. 20-30 Guðmundur ríki á Reyk- hólum. Amór Sigurjónsson flytur þriðja erindi sitt. 20.50 Landsleikur í knattspymu milli Islands og Wales, á leik- vanginum í Laugardal- Sig- urður Sigurðsson lýsir. 21.40 Roger Wagner kórinn syngur þjóðlög frá Wales, einnig syngur Ferrier nokkur lög- 22.15 Hjá Möngufossi Jóhann Hjálmarsson flytur síðara er- indi. 22.35 Kammertónleikar: Tvö verk eftir Hoffmann. a) Kvintett í c-moll fyrir hörpu og strengjahljóðfæri- b) Tríó í E-dúr fyrir hörpu og stren’gjahljóðfæri. Flytjendur eru Nördmann hörpu, Joste píanó, Jarry og Chestem flðl- ur, Collot víólu og Toumus ' . selló. 23.15 Dagskrárlok. • Allt er hey í harðindum ... • Á borðum var kjötsveppa- súpa, soðin og steikt skarkola- flök með rækjum og hollands- sósu, steiktur lambshryggur með aspas, brúnuðum kartöflum og grænsalati. Á eftir var diplómatabúðingur. (Frétt í Mogga um veizluna hjá Emil Jónssyni.) • Þankárúnir • Það er skrítið hvað fólk þolir af sköttum bara þegar það venst þeim. Erik Brofoss, bankastjóri Þjóðbankans norska. © Hann tyggir þd ekki skerpikjöt • Að undanförnu hefur mikið verið rætt og ritað um sam- band Lyndu Bird Johnson og kwikmyndaleikarans George Hamilton og eru margir því mjög andvígir. Meðal þeirra er Ijóshærð grísk kvikmyndaleik- kona, Miranda, en hún hafði mjög náið samband við Hamil- ton í fyrra. Miranda kallaði saman blaðamenn um daginn og gat þá varla talað fyrir ekka. Milli grátkviðanna reyndi hún að skýra frá sambandi sínu við Hamilton og bar honum mjög illa söguna. Hún sagði að hann væri illa innrættur, elskaði að tala um sjálfan sig, æti gulrætur í tíma og ótftna qg svæfi í klæðskerasaumuðum náttfötum. ? (Tíminn). • Lauslega þýdd heimspólitík • Syndum tvöhundruð metr- ana. (Geir Hallgrímsson). Syndum fimmtán kílómetr- ana. (Maó Tse-tung). f2l - eldhús Stærsta sýning á eldhús- innréttingum hér á landi Flestir moinu því geta valið sér innréttingar á sanngjömu verði. — Sýningin og salan er í Kópa- vogi að Hraunbraut 10 og er opin virka daga frá klvkkan 9 til 6, nema laugardaga kl. 9 til 12. Einkaumboð á íslandi: SK0RRÍ HF. Sölustjóri: ÓLAFUR GUNNARSSON. Hraunbraut 10 — Kópavogi — Sími 4-18-58. ’ ViðgerBaverkstæði okkar er flutt að Skeifan 17, hverfi Iðngarða við Grensásveg. Nýtt símanúmer, 38725 Varaklutaþjónustan opnar á sama stað miðvikudaginn 17. þ.m. Nýtt símanúmer hennar er 38766 umboðið Sveinn Egilsson h.f. Blaðdreifing Blaðburðarbörn óskast í eftirtalin hverfi í Kópavogi: Nýbýlaveg og Vesturbæ. — Sími 40753. ÞJÓÐVILJINN — sími 17-500 S0LUSKATTUR Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 2. ársfjórð- ung 1966, svo og nýálagðar hækkanir á söluskatti eldri tímabila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi 15. þ.m. Dráttarvextirnir eru 1 Vz% fyrir hvern byrjaðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. júlí s.l. Eru þvi lægstu vextir 3% og verða innheimtir frá og með 16. þ.m. Hefst þá án frekari fyrirvara stöðvun atvinnu- rekstrar þeirra, sem eigi hafa skilað gjöldunum fyrir lokun skrifstofunnar mánudaúinn 15. þ.m. , Revkjavík. 10. áffúst 1966. Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli. i í i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.