Þjóðviljinn - 14.08.1966, Blaðsíða 10
1Q Stoa' — ÞJÖÐVILJINN — SuTmudagur 14. ágúst 1966.
CLAUDE, CATTAERT;
ÞANGAD
SEM
GULL-
FISKAR
FARA
hann spartK mig hvad ég væri að
gera þará. Ég benti á gömlu
hjónin og hvíslaði, að afi minn og
amma ætluðu með mig upp í
sveit- Frammi í salnum var
burðarmaður að teikna töluna
átta með blautum sópi. og ég
braut heilann um hvers vegna
hann væri að því. Rykug lest full
af ljósum kom inn á stöðina. Ég
var með ákafan hjartslátt og ég
fór að líta á kiukkuna og þreifa
á farmiðanum í vasa minum al-
veg eins og hver annar ferða-
maður, þótt ég visei mætavel
uni brottfarartímann og að ég
var á réttum brautarpalli- önnur
lest kom og spýtti utúr sér sæg
af fólki sem rölti til vinnu sinn-
ar með ömurlegum svip eins og
það væri að taka út refsingu.
Aftur leit ég á klukkuna og far-
miðann; ég var búin að fá nóg
af því að bíða. Burðarmaður ýtti
splunkunýju vélhjóli eftir pallin-
um; og það fúrðulega var að
það hvarflaði ekki einu sinni að
mér að hugsa um afdrif Pitous-
Þegar lestin mín kom var ég
fyrst inn í hana. Ég stóð í gang-
inum, því að ég get 'ekki setið
kyrr á ierðalögum, ogstuddioln-
bogunum f gluggakistuna, og
gullfiskurinn danglaði við úlnlið-
inn á mér. Ég hafði engan ann-
an farangur og átti enga peninga
eftir. Blaðasali fór framhjá; ég
hefði átt fyrir dagblaði. en mér
<Jatt það ekki einu sinni í hug-
t Þegar. lestin lagði af stað,
fannst mér sem ég væri að fara
fyrir fúllt og allt; ég myndi
feldra * sjá þessa brautarstöð aft-
ur, né borgina- Ég hafði engar
áhyggjur af því hvernig mér
myndi, famast annars staðar.
Stelpa á mínum aldri kom út
úr klefa; hún hélt á brúðu og
var strax komin me$ væmnis-
svip eins og mæður með ung-
böm. Mér hefur alltaf verið
meinilla við brúður; mér leið-
HárereíSslan
Hárgreiðslu- og snyrtistófa
Steinu nr> r>ó^ó
Laugavegi 18 III hæg flyftal
SfMI 24-6-16.
P E R M A
Hárgreiðslu- Og snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMI 33-968
D ö M U R
Hérgreiðsla vig alira hæfl
TJABNARSTOFAN
Tjamargötu 10, Vonarstrætls.
megin — Síml 14-6-62.
22. DAGUR.
ast allar eftirapanir á lrön-u
sjálfu. Ég gekk eftir vögnunum
og kom að fyrsta farrými. Brest-
ur sat makindalega í homi og
var að lesa blað; hann hefði
hæglega getað farið á öðm far-
rými og látið mismuninp ganga
til fátækra. 'v
Ég horfði á. stöðvarnar og hús-
in þjóta framhjá; símavíramir
sýndust opnast og lokast útum
gluggann. Ég skemmti mér dá-
lítið við samskeytin á vögnunum-
Þegar ég fór aftur inn í ganginn
rakst ég beint á miðavörð; ég
sýndi honum farmiðann minn, en
ég hafði vaðið fyrir neðan mig
og sagði að „mamma" væri hin-
um megin í lestinni. Ég hafði
tekið það í mig að verða móður-
laus f eitt skipti fyrir öll, en
það var ekki víst að aðrir létu
sér það lynda. Ég studdi olnbog-
unum aftur í gluggakistuna og
ýtti enninu að rúðunni; iég var
ekki að hugsa um neitt sérstakt,
þegar ég eá á renna gegnum
blómabreiðu, hverfa inn í skóg
og koma aftur í ljós hinum meg-
in. Það var einmitt þetta sem ég
var að leita að, en lestin stanz-
aði ekki þama. En ef maður
veit hvað hann vill, þá er allt
svo auðvelt. Ég mundi að ég
hafði verið vöruð alvarlega við
að snerta neyðarhemilinn: Ef þú
kemur við hann, þá stöðvast lest-
in- Hann var þama beint fyrir
ofan mig, og rauðmálaður. Til
allrar hamingju er ég stór eftir
aldri Dg ég teygði mig óg togaði
í hann. Árangurinn var furðuleg-
ur; vélin blístraði, .það ískraði í
hemlunum og kónumar í klefan-
um veinuðu. Ég hefði ekki mátt
seinni vera, áin var næstum horf:
in sýnum bakvið skógihn. *Ég
bjástraði við dyraútbúnaðinn;
steig yfir þrep og valt niður
brekkuna innanum valmúur. Ég
leit ekki til baka en hljóp áfram
inn í lítinn skóg sem suðaði í
hitanum; ég varð að komast að
þessari á. Ég ruddist áfram gegn-
um kjarr, síökk yfir stíg; langt
fyrir aftan mig heyrðist enn há-
vaðinn i vélinni. Ég kom inn í
landslag sem ég hafði verið aö
leita að: blómabreiður án allra
girðinga eða hindrana, skógar-
lundur og á sem streymdi lygn
milli trjáanna- Rétt hjá göngu-
brú úr timbri var fiskimaður með
stráhatt álútur yfir færinu sínu.
Ég gekk nær ánni og sa rótar-
tægjur titra í straumnum yfir
gulum sandinum, eins og þær
dreymdi um það eitt aS losna og
komast niður að sjó. Ég settist
undir tré og án þess að fara
úr skónum stakk ég fótunum
niður í vatnið.. Veturinn leynd-
ist niðri i vatninu og greip um
ökjana á mér. Ég held það væri
hægt að sitja alla ævjna á ár-
bakka; þetta gera fiskimenn;
færin þeirra eru bara fyrirslátt-
ur, en það veit enginn nema
þeir. Ég lagðist endilöng með
ennið við vatnsborðið, eins og
það væri gluggarúða. Mér hefði
þótt gaman að brjóta þá rúðu og
sökkva niður í vatnið. Ég öfund-
aði gullfiskinn sem kæmist þang-
að bráðum- Hann ætti að vita,
hvaðan hann kom, þótt enginn
annar virtist vita það. Ég hélt
honum enn í fangelsi rétt fyrir
ofan vatnið, þegar fiskimaðurinn
kallaði.
— Hæ. Gætta þess að detta
ekki út í.
Það var leitt að fiskimaðurinn
skyldi fara að kalla. Það sem
fólk segir er alltaf óviðeigandi-
Hann var bara með eina tönn
og hún var brotin; dálítið minn-
ismerki í minningu allra hinna-
— En þú færir svo sem ekki
lengra en að stíflunni við myll-
una,
Þetta var áfall; ég hafði gert
mér f hugarlund að áin rynni
gegnum engi og meðfram- trjám
og ekkert myndi stöðva hana.
• — Ég gæti farið gegnum hana,
ságði ég veikróma.
— Þáð má vera, en svo er
virkjunin og verksmiðjuveggur-
inn. Það væri heldur óskemmti-
legt.
Ég sá fyrir mér hvernig gull-
fiskurinn slægist við stífluvegg-
inn og byrjaði aftur að synda í
eilífa hringi. Til hvens var að
sleppa honum í þessa á?
Fiskimaðurinp lagði frá sér
færið og tók upp brauðhleif og
soðið bjúga sem hann velti bara
upp í sér og gat með engu móti
tuggið. Ég var að velta fyrir mér
hvað ég ætti að gera næst, þegar
tveir lögregluþjónar birtust í
landslaginu.
Aldrei þessu vant komu þeir
á réttam tíma.
Áður en ég fór með þeim,
mundi ég eftir gervitönnum bar-
ónsins og setti þær í körfu fiski-
mannsins, sem auðvitað var tóm.
Þannig 'vildi ég , sýna honum
þakkiæti mitt. Hann hafði forðað
mér frá því að gera síðusta
skyssuna með síðasta fiskinn
minn-
Þegar ég gekk af stað með lög-
regluþjónunum stönzuðu þeir öðru
hverju til að þurrka af sér svit-
ann pg þusuðu yfir hitanum, sem
var ótrúlegur, og óveðrinu sem
aldrei kom.
Það var enn Heitara á lög-
reglustöðinni. Lýðveldisstyttan ó-
missandi var á arinhillunni —
Marianne með hárið niðurundan
húíunni og blússuna flaksandi
frá sér; henni var líka heitt. 1
einu hominu, rétt hjá glugga
með rimlum fyrir, var kona að
glamra á ritvél hjá gervirós í
vasa. Það var skuggalegt milli
súkkulaðibrúnna veggjanna þrátt
fyrir sólskinið. Fiugur suðuðu
kringum rafmagnsperu uppi und-
ir lofti. Ég settist á bekk og hélt
enn á fiskinum í plastpokanum-
Lögregluþjónamir vom að tala
við rauðhærðan mann, lögreglu- i
fulltrúann-
— Það er bezt að láta lögreglu- j
stjórann vita. Hann sér um þetta.
Lögregluþjónamir vom í ess-!
inu sínu; í þyert skipti sem þeir
sögðu söguna, bætta þeir svo-
litlu við. )l
— Sjáðu til, þegar við sáum áð
telpan var ekki héðan úr ná-
grenninu þá þótti okkur það dá-
lítið grunsamlegt.
Hinn hélt áfram: — Og yið fór-
um pg gripum hana, til allrar
hamingju.
Auðvitað voru þeir að Ijúga;
áður en þeir höfðu sagt eitt ein-
asta orð var ég búin að segja
þeim hvað ég héti, heimilisfang
foreldra minna og hvenær ég
hefði farið að heiman; hinu þagði
ég yfir-
Fólk var farið að hópast sam-
an á torginu fyrir utan og andlit
komu á gluggana og gægðust inn;
lögregluþjónamir lokuðu dymn-
um þrátt fyrir hitann. Ég sat
bara þama og sagði ekki neitt
og horfði á gullfiskinn minn.
Svo kpm lögreglustjórinn; hann
hefði getað komið beint úr Sex-
tánda hverfi í ensku tvídfötun-
um og með hundinn sinn. Hann
hlustaði á lögregluþjónana, sem
fundu upp á fleiru til viðbótar.
— Hún reyndi að sleppa, en
við náðum henni skammt frá
ánni.
Ef þetta héldi áfram miklu
lengur, þá myndu þeir fara að
veiða mig uppúr áhni á öngul og'
færi.
Lögreglustjórinn kom yfir til
mín og vildi spyrja spuminga-
Þetta kom honum ekkert við
fremur en neinum öðmm; ég
sagði honum að hringja til- for-
eldra minna, þótt pabbi sé venju- '
lega á skrifstofunni á þessum i
tíma og mamma að spila bridge-
En þótt undarlegt megi virðast,
þá var móðir mín heima.
— Henni líður ágætlega, frú, ■
ég fullvissa yður um það. Þér
þurfið engar áhyggjur að hafa.
Nei, hún er hin hressasta. Ég
skal sjálfur koma með hana til
’-yðar. Ég var einmitt að leggja
af stað til Parísa^,
Sígaunavagn var að fara yfir
tprgið- Ung stúlka sat afturí hon-
um og dinglaði fótanum niður-
undan rósótta kjólnum og hélt
á bami í fanginu. Ég sá dálítið
| eftir því að hafa ekki spurt hina
sígaunastúlkuna, hvort ég myndi
eignast böm seinna meir. Mér
þykir vænt um t litla krakka og
þegar ég sé þau, langar mig að
þrýsta þeim að mér og vernda
þau... Það er hræðilegt að vera
lítill innanum allt þetta full-
orðna fólk. Mér þætti gaman að
vita, hvort ég man eftir þessu
seinna meir.
Lögreglustjórinn var enn í
símanum og nú var hann að tala
við pabba. — Það gleður mig
mjög að geta létt af ykkur á-
hyggjunum — áhyggjum þeirra,
hver hafði trúað því! — en henni
líður ágætlega — dálítið feiminn,
það er allt og sumt. En auðvitað
skal ég kalla á hana í símann
— andartak.
Hann kallaði til mín: —
4821 — Þrátt fyrir alla erfiðleika hefur Stanley enn von um
sigur. Allir eru í bezta skapi á skútanni. Akku-tækið hefur að
vísu brugðizt, en það er smá útvarpstæki um borð sem má heyra
veðurfregnir og aðrar fréttM- L — Því miður getur hann nú ekk-
ert frétt af keppinaut sínum og hefur ekki grun um hvort hann
er á undan eða eftir. Það væri sannarlega gaman að frétta af
honum. Nú, jæja, aðalatriðið er að fá veðurfréttirnar: það mun
hvessa og einnig er búizt við regni-
S KOTTA
Ég á í lítilsháttar vandræðum með Donna. Hann er farinn
að bjóða öðrum stelpum út!
TRYGGINGAFELAGIÐ HEIRAIR"
IINDARGATA 9 REYKJAVlK SlMt 2IR60 SlMNEFNI • SURETY
Leðurjakkar
á stúlkur og drengi.
Peysur og peysuskyrtur.
Góðar vörur — Gott verð.
Verzlunin Ó. L.
Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu).
Gúmmívinnustofan hvf. s
Skiphoíti 35 — Símar 31055 og 30688
i