Þjóðviljinn - 14.08.1966, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.08.1966, Blaðsíða 5
Sunnudagur 14. ágúst 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA § Finnsk herflugvél ferst HELSINKI 12/8 — Finnsk her- flugvél fórst, er hún var á æf- ingaflugi í dag, föstudag. Tveir fiugmenn voru í vélinni, og létu báðir lífið. Hækkerup í Budapest VlN 12/8 — Per Hækkerup, ut- anríkisráðh. Danmerkur, ræddi í dag, föstudag, við ungverska for- sætisráðherrann í Búdapest. Brezka þingið í leyfi LONDON 12/8 — Brezka þing- ið hóf sumarleyfi á íöstudag. — Þingið kemur aftur saman til funda 18. október .í haust. Landskjálfti í Alma Ata ALMA ATA 12/8 — Landskjálfta- kii ps varð vart hér í Alma Ata í dag, föstudag. Mældist hann að styrkleika 4 gráður. — Engar skemmdir urðu af völdum land- skjálftans. (norpHIenpe) Allir þekkja NORDMENDE ferðatækin af þeim höfum við 12 grerðir. „Undirskrifendum og eftiv- mönnnm þeirra í viðkomandi á- byrgðarstöðum er falið að tryggja að ákvarðanir og 4- kvæði þessa samnings verði framkvæmd". I Genfarsamningnum segir einnig að það séu tveir aðilar, Frakkar og ríkisstjómin í al- þýðulýðveldinu Vietnam, sem beri ábyrgð á stjóm innan- landsmála hvor i sínum lands- hluta. „Stjórn borgaralegra mála á hvorn landssvæði um sig skal þar til kosningar hafa farið fram og Vietnam verið sam- einað vera i höndum þess að- ila sem hefur flutt lið sitt á vifikomandi landsvæði". Undir Genfarsamninginn skrifuðu fulltrúar Kambodju, alþýðulýðveldisins Vietnam, Frakklands, Laos. alþýðulýð- veldisins Kína, Sovétrikjanna og Bretlands. Fulltrúi Bandaríkjastjómar í Genf, M.W. Bedell Smith lýsti því yfir að Bandaríkin „tækju tillit til samningsins" og mundu „hvorki beita hótunum um vald né valdi" til að skerða ákvæði hans, en væm ekki reiðubúin að skrifa undir samn- inginn. En strax 21. júþ' 1954 sagði Eisenhower að „Bandaríkin hafa ekki tekið þátt í samn- ingsgerðinni og eru ekki bundin af þeim ákvörðunum sem teknar voru _ á Genfarráð- stefnunni .... í samningun- um eru ákvæði sem við getum ekki fallizt á.“ Diemstjórhin sem krefst allra hlunninda samningsins hefur einnig brotið annað mikilsvert ákvæði hans, þar sem segir: „Hvor aðili um sig lofar að beita ekki neins konar kúgun né mismunun gagnvart per- sónum eða félögum vegna þátttöku þeirra í bardögunum og jafnframt áhyrgjast lýð- raeðlsleg réttindi." í rúmlega 5.300 tilfellum fram til júní 1965 gat alþjóða eftirlitsnefndin slegið þvi Framhald á 9. síðu. NORDMENDE sjónvarpstækin eru þegar landsfræg. Þau sameina fegurð, gæði og gott verð. Allir varahlutir og viðgerðarþjónusta á staðnum. NORDMENDE Visabella — sambyggt sjónvarp, stereo- útvarp og spilari, sérstaklega glæsilegt. — Verð kr. 45.270,00. — Stærð á skermi:.25 tommur. Lufthansa og SAS í samvinnu KÖLN 12/8 — Vestur-þýzka flugfélagið Lufthansa og SAS hafa komið sér saman um að koma upp sameiginlegum vöru- flutningum milli Kaupmanna- hafnar, Hamborgar og Frank- furt. Fjögurra hreyfla DC-6 vélar verða notaðar á flugleiðunum og geta þær flutt 13 tonn. Flugið hefst 1. september og flogið verður sex sinnum í viku. Winm gieiðsluhalli WASHINGTON 12/8 — Greiðslu- halli Bandaríkjanna á öðrum fjórðungi þessa árs minnkaði frá því sem áður var um 100—150 miljónir dollara. Landsins mesta úrval — Bæjaríns beztu kjör ■6BHI Globetrotter Utonríkisráð- herra Kanada fer til Moskvu OTTAWA 12/8 — Utanríkisráð- herra Kanada fer í heimsókn til Póllands og Sovétríkjanna í byrjun nóvember. Fréttamenn telja að hann muni m.a. ræða Vietnam við sovézka ráðamenn. Námserfiðleikar blakkra stúdenta Genfarsamningurmn var sig- ur Þjéðfrelsisfylkingarinnar BANDARÍKIN HAFA BR0TIÐ HVERT EIN- ASTA AKVÆÐI SAMNINGSINS í Rodesíu? 20. júlí 1954 var Genf- 12 gerðir NORDMENDE sjónvarps- tækja. — Verð frá kr. 18.600 til 26.370. — Skermir 23 og 25 tommur. Bæði kerfin á öllum okkar tækjum. BAR ES SALAM 12/8 — Há- skólakennaramir níu sem voru handteknir og vísað úr landi í Ródesiu í fyrra mánuði munu ferðast í Afríku, Evrópu og Bandaríkjunum til að sjá 210 afrískum stúdentum við háskól- ann í Salisbury fyrir öðrum námsmöguleikum. Rannsakaði stríðs- glæpamaður stríðsglæpi? STUTTGART 12/8 — Hinn um- deildi yfirmaður vestur-þýzka ráðuneytisins til rannsóknar á nazistískum’ stríðsglæpum, dr. Erwin Schuele lætur af enibætti í næsta mánuði. Heimildarmenn segja, að dr. Schuele hafi beðizt lausnar til að geta helgað sig störfum sínum sem yfirmaður ákæruvaldsins í Stuttgart. Að undanförnu hefur fortíð dr. Schuele sjálfs verið í rann- sókn vegna sovézkra staðhæf- inga um aiS hann sé einnig sek- ur um stríðsglæpi. arsammngurmn um Indokína undirritaður. I>að táknaði endalok franska nýlenduveldis- ins í Vietnam, Laos og Kambodja. Samningur- inn var kórónan á frels- isstríði sem hafði stað- ið öldum saman og lauk með frækilegum sigri á 800.000 manna frönsk- um nýlenduher. Sam- kvæmt samningnum fékk Kambodja frelsi, komið var á samsteypu- stjórn hinna þriggja stríðandi fylkinga í Laos og bráðabirgða- markalína sett í Viet- nam. — í samningnum segir um hana: „Sett verði bráðabirgða hern- aðarmarkalína. Báðir aðilar skulu koma Hði sínu fyrir sín Bandarískir hermenn og herþyrlur í Vietnam. hvorum megin Iínunnar eftir að vietnamski þjóðarherinn hefur dregið lið sitt norður fyrlr og hersveitir franska sambandsins hafa verið fluttar suður . . .“ í aðalyfirlýsingu Gefnarráð- stefnunnar vaij nánar kveðið á um eðli þessarar markalínu: „Hernaðarmarkalínuna má ekki á nokkurn máta telja pólitísk landamæri, né landa- mæri milli ríkja . . Vietnam hefur ævinlega verið eitt land, og þó íbúamir séu af mismunandi þjóðemi telja þeír sig eina þjóð. Þess vegna er í Genfar- samningnum gert ráð fyrir frjálsum kosningum í landinu innan tveggja ára. „Almcnnar kosningar skulu fara fram í landinu í júlí 1956 undir eftirliti alþjóðiegrar nefndar, sem skipuð verði full- trúum aðildarríkja í alþjóða- eftiriitsnefndinni með Indo- kína. Vfirvöld í hvórum iands- hluta skulu ráðgast um þetta frá 20. júlí 1955 og þaðan í frá . . .“ Diem stjórnin sem Banda- ríkjamenn komu á legg eftir að þeir töldu sig ekki lengur geta reitt sig á Ba^ Dai lýsti því yfir að Suður-Vietnam væri sjálfstætt ríki þvert ofan í Genfarsamninginn. Yfirvöildin í Suður-Vietnan% iiafa vísað á bug öllum mála- miðlunum ríkisstjómarinnar f Norður-Vietnam um ráðstefnu til undirbúnings kosningunum. Allir hershöfðingjamir sem hafa leyst hver annan af hólmi sem forsætisráðherrar f Suður-Vietnam hafa Iýst því yfir að þeir telji sig ekki bundna af Genfarsamningnum þar sem þeir hafi ekki skrifað undir hann. Þetta er að vísu rétt þar sem samningurinn er gerður milli hemaðaryfirvalda Frakka og samsteypustjómar Ho Chi Minh. En f samningnum segir þó skýrt: Klapparstíg 26. N — Sími 19-800. L

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.