Þjóðviljinn - 14.08.1966, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.08.1966, Blaðsíða 11
Stmrrndagur 14.'ágiist W66 — Þ.TÖÐVTLJINN — StÐA J J morgni til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. ★ í dag er siunnudagur 14. ágúst- Eusebius. Árdegishá- flæði klukkan 3.32. Sólarupp- rás klukkan 4-11 — sólarlag kl. 20.52. ★ Cpplýsingar um lækna- þjónustu I borgirmi gefnar I ——— símsvara Læknafélags Rvfkur Cnfnin - SIMI 18888. , UIMln ★ Næturvarzla i Reykjavík “ vikuna 13.—20. ágúst er í V esturbæ j ar apóteki. (án skoðama) sem hér segir í bamadejld á Barónsstig alla virka mánudaga kL 1—3 e.h. og á bamadeild Lang- holtsskóla alla virka fimmtu- daga kl 1—2.30 Mæður eru sérstaklega minntar á að koma meg b5m sín Þegar þau eru 1 árs og 5 ára. Heim- ilt er einnig að koma með böm á aldrinum l—6 ára tU læknisskoöunar, en fyrir þau barf að oanta tima f sima 22400. ★ Helgaryörzlu í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorg- uns 13.—15. ágúst annast Ól- afur Einarsson, læknir, Öldu- slóð 46. sími 50952. Nætur- vörzlu aðfaranótt þriðjudags annast Auðólfur Gunnarsson, Kirkjuvegi 4, sími 50745. *• Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra. Sínilnn ei 21230. Nætur- og helgidaga- tæknir 1 sama sfma. ★ Slökkviliðiö og sjúkra- bifreiðin. - SlMI 11-100 skipin ★ Hafskip. Langá fór frá Eskifirði 12. þ.m. til Belfast. Flakenberg og Gdynia. Laxá er á Ölafsfirði- Rangá vænt- anleg til Reykjavíkur í dag. Selá er í Hamborg. flugið * * ? im ■ m ★ Flugfélag Islands. Solfaxi fer til Glasgow og -K-hafnar ...kliikkan 0 í dag. Vélin vænt- anleg aftur til Reykjavíkur .klukkan 23-00 í kvöld- Flug- vélin fer til Glasgow og K- hafnar klukkan 8 í fyrramál- ið. Skýfaxi fer til London ltl. 9 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur klukkan 21.05 í kvöld. Gullfaxi fer til K-hafnar klukkan tíu í dag. Vélin er væntanleg til Rvik- ur klukkan 22-10 í kvöld. Vél- in fer til Oslóar og Kaup- mannahafnar klukkan 14.00 á morgun. Snarfaxi fer til Kulu- suk klukkan 11-30 í dag. Innaníandsflug- I dag er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ar 4 ferðir, Eyja 2 ferðir, Isafjarðar, Hornafjarðar og Egilsstaða 2 ferðir- Á morgun er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar 3 ferðir, Eyja 3 ferðir, Hornafj. Isafjarðar, Kópa- skers, Þórshafnar, Egilsstaða 2 ferðir, og Sauðárkróks- vegaþjónustan ■ ★ Vcgaþjónusta Félags Isl. bifreiðaeigenda helgina 13- og 14. ágúst 1966- FÍB-1 Reykjavík, Patreksfj. FlB-2 Þingvellir, Lyngdals- heiði, Laugarvatn. FlB-3 Hvalfjörður, Borgarfj. FlB-4 Hellisheiði, ölfus, Skeið. FÍB-5 Hvalfjörður- FÍB-6 Hellisheiði, ölfus. — Sími Gufunessradíó er 22384. bólusetnlng ★ Borgarbókasafn Rvíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga, nema laugardaga fcl- 13—16- Lesstofan opin kl. 9— 22 alla virka daga, nema laug- ardaga, kl. 9—16. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugar- daga, kl. 17—19, mánudagaer opið fyrir fullorðna til kl,- 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19- Útibúið Sólheimum 37, sími: 36814, fullorðinsdeild opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16—21, þriðju- daga og fimmtudaga bl- 16— 19. Barnadeild opin alla virka daga, nema laugardaga kl- 16—19. ** Listasafn fslands er opið daglega frá fclukkan 1.30-4. ★ Þjóðminjasafn tslands er opið daglega frá kl. 1.30—4 e.h. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1.30 til kL 4. , W.„.%.., £ ^ *r Árbæjarsafn er opið dag- lega kl. 2.30—6.30 Lokað á mánudögum ★ Bókasafn Kópavogs er lok- að fyrst um sinn ★ Bókasafn Sálarrannsóknar- félagsins. Garðastræti 8 er op- . ið miðvikudaga klukkan 17.30- 19.00. ★ Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá klukkan 1.30—4. ★ Bókasafn Seltjamarness er opið mánudaga klukkan 17.15- 19 og 20-22; miðvikudaga klukkan 17 15-19 ýmislegt ★ Orðsending frá Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur. Að gefnu riiem: skal minnt á, að börn yfir eins árs aldur mega homs til bólusetningar ★ Bræðrafélag Nessóbnar býður öldruðu fólki í Nessókn til skemmtiferðar, fimmtudag- inn 18. ágúst n.k. Lagt verður af stað klukk- an 13.00 frá Neskirkju og farinn hringurinn: Þingvellir, Þrastaskógur, Hveragerði- Ferðapöntunum er veitt mót- taka í símum: 11823, Þórður Halldórsson, 10669 Sigmundur Jónsson og 24662 Hermann Guðjónsson- Undirbúningsnefndin. *■ Minningarspjöld Langholts sóknar fást á eftirtöldum stöðum: Langholtsvegi 157. Karfavogi 46. Skeiðarvogi 143 Skeiðarvogi 119 og Sól- heimum 17. ★ Minningarspjöld Hcimilis- sjóðs taugaveiklaðra bama fást i Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og á skrifstofu biskups, Klapparstlg 27. I Hafnarfirði hjá Magnúsi Guð- laugssyni, úrsmið. Strandgötu 19. Sími 33-1-40 Hetjurnar frá Þelamörk (The Heroee of Telemark) Heimsfræg brezk litmynd tek- in í Panavision er fjallar um hetjudáðir norskra frelsisvina í síðasta stríði, er þungavatns- þirgðir Þjóðverja voru eyði- lagðar og ef til vill varð þess valdandi að nazistar unnu ekki stríðið. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Richard Harris Ulla Jacobsson. \ Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. — fslenzkur texti. — Aukamynd: Frá heimsmeistara- keppninni í knattspyrnu. Barnasýning kl. 3: Fíflið með Jerry Lewis. Simi 41-9-85 — ÍSLENZKUR TEXTI — Banco í Bangkok Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, frönsk sakamálamynd i James Bond-stíl. Myndin er í litum og hlaut gullverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cann- es. Kerwin Mathews, Robert Hossein. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Sjóarasæla Sýnd kl. 3. Sími 50-3-49 Húsvörðurinn og fegurðardísimar Ný. skemmtileg dönsk lit- mynd. Helle Virkner og Dirch Passer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Átta böm á einu ári Sýnd kl. 3. Simi 11-3-84 Risinn Heimsfræg amerísk stórmynd í litum, með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: James Dean, Elísabeth Taylor, Rock Hudson. Endursýnd kl. 5 og 9. Gög og Gokke í lífshættu Sýnd kl. 3. Sími 31-1-83 Kvensami píanistinn (The Worid of Henry Orient) Víðfræg og snilldar vel gerð og leikin ný, amerisk gam- anmynd i litum og Panavision. Peter Seilers. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 50-1-84 14. sýningarvika Sautján (Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir skáld- sögu hins umtalaða .rithnfund- ar Soya. Bönhuð bftrnum jnn^n 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. Afturgöngumar Spennandi amerísk neðansjáv- armynd. Sýnd fcl. 5. Bönnuð börnum. Töfrateppið , Sýnd kl. 3. Sími 33075 —38150 Maðurínn frá Istanbul Ný amerísk-ítölsk sakamála- mynd í litum og CinemaScope. Myndin er einhver sú mest spennandi, sem sýnd hefur ver- 'ð hér á landi og við metað- sókn á Norðurlöndum. Sænsku blöðin skrifa um myndina að James Bond gæti farið heim og ■ Iagt sig . . . Horst Buchholz Sylva Koscina. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börmim innan 12 ára. Barnasýning kl. 3: Gög og Gokke og teiknimyndir Miðasala frá kl. 2. '^STjötmtrr^ Síml 18-9-36 Fórnardýrin (Synanon) Spennáiidi, ný, ámerísk kvik- mynd um baráttu eiturlyfja- sjúklinga við bölvun nautnar- innar. Edmond O’Brian, Chuck Connors, Stella Stevens. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan '14 ára. Týndur þjóðflokkur Sýnd kl. 3. 11-4-75 Ævintýri á Krít (The Moon-Spinners) Bráðskemmtileg, ný litmynd frá Walt Disney, með hinni vin- sælu Hayley Mills. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Tarzan bjargar öllu Barnasýning kl. 3. Ö „ _____ „ % tunðiGCÚ0 siÉinRtaaRraRðOTi Fást í Bókabúð Máls og menningar SÆNGUR E!ndurný1um gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver æðardúns- og gæsadúnssængur og fcodda af* ýmsum <?tærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (örfá skref frá Laugavegj) SUNDFOT og sportfatnaður i úrvaii. ELFUR LAUGAVEGl 38. SKÓLAVÖRÐUSTlG 13. SNORRABRAUT 3P Barnasýning kl. 3: Hjálp! Sími 11-5-44 Ást og fýsn (Of Love and Desire) Athyglisverð amerísk litmynd. Merle Oberon Steve Cochran Curt Jurgens. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Höldum gleði hátt á loft 6 teiknimyndir og 2 Chaplin- myndir. Sýnd.ir kl. 3. SÍMASTÓLL Fallegur - Vandaður Verð kr. 4.300.00 - - Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholi: 7. Sími 10117. Bifreiðaleigan VAKUR Sundiaugavegj 12 Stmi 35135. TRUL0FUNAR. HRINGIR AMTMANNSSTIG 2 Halldór Kristinsson guUsmiður — Simi 16979 SMURT BRAUÐ SNITTUR — OL — GOS OG SÆLGffiTT Opið frá 9-23-30. — Pantið tímanlega < vejzluT BRAUDSTOFAN Vesturgötni 25 Sími 16012. Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólar Kollar kT 950,00 — 450,00 — 145,00 Fornverzhmin Grettisgötu 31. Kaupið Minningarkort Slysavam a fél ags * t Islands Gerið við bílana ykkar siálf — Við sfcöpuro aðstöðuna. Bílaþiónustan Kópavogi. Auðbrekku 53 Simi 40145. Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 1. Opin kl. 5.30 til 7. laugardaga 3—4, Sími 41330 — heima- síml 40647. SERVIETTU- PRENTUN — SÍMI 32401. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlðffmaður AUSTURSTRÆTl 6. SímJ 18354

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.