Þjóðviljinn - 14.08.1966, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 14.08.1966, Blaðsíða 12
Prá Alþjóðasamitökum háskölakv<mna Margt sameiginlegt en vandamálin ólík segja þingfuiitrúar L. Piha og A. M. Almond voru staddar í herbergi þeirrar fyr^- nefndu á Hótel Garði, létt|ir í lund og voru að búa sig undir kvöldverðarboð íslenzku há- skólakvennanna, en gáfu sér samt tíma til að svara nokkr- um spurningum um vandamál kvenna í löndum sínum. — Það sem konur í Finnlandi beita sér einkum fyrir núna, sagði L. Piha, er að koma á meiri hálfsdagsvinnu eða vinnu hluta úr degi fyrir þær sem eru giftar og eiga böm. Meira en 59% af giftum finnskum kon- um stunda atvinnu utan heimil- is og enn fleiri myndu gera það ef aðstæður leyfðu. Það er nú svo, að bæði þarf þjóðfélag- ið á þessu vinnuafli kvennanna að halda og eins er það hreint og beint niðurdrepandi fyrir konur sem hafa kannski’ aflað sér menntunar á einhverju sviði að geta ekki notað þá mennt- un í starfi. Þær dragast aftur úr og þótt þær vilji svo taka við þar sem frá var horfið, þeg- ar börnin eru uppkomin, er það venjulega mjög erfitt, margt hefur breytzt á þessu tímabili og þær hafa ekki fylgzt með breytingunum og þróuninni. Enðurnýjunamámskeið Af þessum ástæðum ætlum við Sunnudagur 14. ágúst 1966 — 31. árgangur — 180. tölublað. mS A Il3 131 >5| 3Íy|| Torveldar notkun landbúnaðarvéla L. Piha frá Finnlandi og A. M. Almond frá Bretlandi. Svarfaðardal, 8/8 — Heyskap- ' | artíð hefur verið með versta ::1 móti í sumar, — norðan átt. með þoku og súld og slátþjr hófst ekki fyrr en tíunda júlí- Heyöflun gengur þannig illa og hafa sumir bændur náð litlu af heyi í hlöður ennþá. Víða eru tún orðin blaut og torveldar það umferð véla og þurrkun heys og gras er víða úr sér sprottið. Horfir illa hér i sveitinni, ef tíðarfar skiptir ekki til hins betra. Ijlins vegar er ekki nóg gert fyrir yngri mæðurnar, bama- hjá okkur að giftar konur ynnu úti og við mikla fordóma að fást á þessu sviði, einkum hjá eig- inmönnunum. Nú er þjóðfélag- inu hins vegar orðið nauðsyn- legt að fá þetta vinnuafl og því nú að fara að koma á fram- er verið að reyna að hjálpa haldsnámskeiðum, eða' eigum , ^iftu konunum, en eins og áður við kannski að kalla það end- jer ®?2t, fyrst og fremst þeim urnýjunarnámskeið, fyrir konur j í ýmsum starfsgreinum sem haf a horf ið frá störfum um skeið vegna bús og barna og vilja nú taka til starfa aftur. Svona námskeið verður haldið í fyrsta sinn í Finnlandi í októ- ber næstkomandi. Auk þessara verk'efna beitir félag finnskra háskólakvenna sér fyrir aukinni menntun kvenna með fjárstyrkjum til há- skólanáms, líkt og samsvarandi félög í flestum löndum. Þá er einnig í ráði hjá ol^kur núna að reyna að kaupa hús með mörgum litlum íbúðum fyrir há- skólamenntaðar konur sem hætt- ar eru störfum vegna aldurs. — Og hver eru svo vandamál- in í Bretlandi? spyrjum við ungfrú Almond. — O, blessuð vertu, þau eru óíeljandi. Við erum líka með : endurnýj un arn ámskeið eins og í frú Piha minntist á og höfum haft þau í mörg ár með góðum árangri. f Englandi er méiri á- : róður rekinn fyrir því að fá giftar konur til starfa aftur eft- ir að börnin eru uppkomin en fyrir því að fá þær til að starfa áfram eftir giftingu og barn- eignir. Hlutfall giftra kvenna sem vinna utan heimilis í Eng- landi er ekki eins hátt og t.d. á Norðurlöndunum, við erum heimili íyrir börn undir fimm ára eru svo til óþekkt, svo ef þær vinna úti þurfa þær að borga einhverjum fyrir að sjá um heimilið og börnin, þar við bætist ranglæti á skattalöggjöf- inni, samsköttun hjóna án frá- dráttar, svo ef hjónin hafa sæmi- legar tekjur b’æði, eru þau strax komin í háskattaflokk sam- an. Ekki kemur aðkeypt heim- Framhald á 7. síðu. Þurrklaust í.þrjár vikur Búii að salta28468 tunnur á Raufarhöfn i . . RAUFARHÖFN 13/8 — Hér á Raufarliöfn hefur nú verið saltað í samtals 28.468 tunnur síldar og verksmiðjan er bú- in að bræða 30.719 tonn. Hér er nú engin síld og ekki von á neinni á næstunni þar eð skipin halda sig öll fyrir austan. GARÐI 11/8 — Hér hcfur verid afleitt tíðarfar undanfarið, cða frá því seint í júlí og fram til þessa dags. Má ciginlega segja, að hér hafi verið þurrkalaust í þrjár vikur samfleytt og eigfa því bændur mjög mikið hey óhirt, hér í Garði hefur aðcins verið hirt af um hálfu túflhi. Unnið er stöðugt við kísilgúrverksmiðjuna og er nú svo að sjá sem ekki sé um annað að ræða en vona það bezta, enda hefur ekki heyrzt stuna né hósti til Náttúruvernd- arráðS um þessi mál. Kísiliðjan byggir á Húsavík Húsavík, 10/8 — Fyrirhugaðar eru töluverðar framkvæmdir við Húsavfkurhöfða á vegum Kísil- iðjunnar og er ætlunin að smíða þar uppfyllingu til affermingar kísilgúrnum. Þar verður og reist mikil vöruskemma á vegum sama fyrirtækis- \ B- Roy frá Indlandi Söltun hjá einstökum stöðvum hér á Raufarhöfn er sem hér seg- ir: Norðursíld 6768 tunnur, Borg- ir 6080, Óðinn’ 3880, Síldin 3850, Öslcarsstöð 3578, Björg 2701, Haf- silfúr 1570 og Möl 31 tunna- Hér áttu sér stað miklir mann- flutningar í fyrradag. Voru tvær söltunarstöðvar að flytja flest allt starf.sfólk sitt héðan til Seyð- isfjarðar og fóru flutningarnir fram bæði með flugvélum og bíl- um. Flugvöllurinn hér er svo lítill að einungis , litlar vélar geta lent á honum- Voru það flugvélar frá ’ Tryggva Helga- full fastheldnir á fornar venjur,- SJ™ á Akureyri sem flutningana Englendingar, og það hefur nú önnuðust og fóru þær margar einu sinni ekki verið til( siðs ' ferðir yfir daginn. Hefur það TíjrM - stígvél fyrir ungar dömur Litur: Hvítt og hvít og svört. — NÝ SENDING TEKIN UPP í DAG. Skóval r Austurstræti — Eymundssonarkjallara. Skóbúð Austurbœjar Laugavegi 100. SEUUM NÆSTU DAGA fjölmargar gerðir af KVENSKÓM frá Frakklandi og Englandi fyrir kr. 298,— Ennfremur ýmsar gerðir kv ensandala og töfflur fyrir mjög lágt verð. t Skóval Austurstræti — Eymundssonarkjallara. Skóbúð Austurbœjar Laugavegi 100. eflaust verið metumferð á flug- vellinum. Enn er hér stöðug norðanátt og ótíð, þó er bjart veður í dag og sól- Hafa trillubátar fengið rýran afla að undanfömu þá sjaldan að gefið hefur á sjó. — H. R. ísland jafntefli við Puerto Rico í 7. umferð á heimsmeistara- móti stúdenta í skák sem hald- ið er í 'Örebro í Svíþjóð skildu íslendingar og Puerto Rico-menn jafnir. Bragi Kristjánsson vann Rivera, Jón Þór gerði jafptefli við Suarez, Guðmundur Larus- son gerði jafntefli við Caplan en Jón Friðjónsson tapaði fyrir Dueno. f A-flokki úrslitakeppninnar hafa Sovétmenn örugga forustu, Tékkar eru aðrir og Danir þriðju. — Hefur frammistaða dönsku sveitarinnar vakið sér- staka athygli. Rjúpnastofninn bíður afhroð HRÍSEY, 8/8 — Fuglafróðir I hálfum mánuði, — þá snjóaði menn í eynni telja að helming- j niður í f jallshlíðar í Eyjafirði. urinn af rjúpnaungunum hafi : Þá drapst einnig fjöldi af ung- drepizt í norðanveðrinu fyrir ! um annarra fugla. Síld’m slegin eftir langa siglingu Fáskrúðsfirði, 12/8 — Síðustu I ber Ólafssyni II. og Hoffelli á tvo daga hafa 1500 tonn borizt I þrem söltunarstöðvum og er búið hingað í bræðslu úr sjö skipum að salta núna 1800 tunnur. og höfum við þá tekið á móti 10 þúsund tonnum af síld í bræðslu hér. Fyrsta síldin var söltuð hér í fyrradag úr ögra frá Réykja- vík,’ — síðan hefur verið saltað úr Oddgeiri, Viðey, Báru, Ingi- Síldin hefur verjþ bæði stór og falleg, en er ákáflega slegin eftir langa siglingu og er nýt- ingin þess vegna miður. Eingöngu heimastúlkur vinna á síldarplönunum. G.V. Kærðu kosningu prests Akureyri, 11/8 — Rannsókn í Möðruvallamálinu miðar hægt áfram hjá bæjarfógetaembættinu hér á staðnum, — annast þessa rannsókn Ásmundur Jóhannsson, fulltrúi sem setudómari í málinu. Málareksturinn hófst með því að 48 sóknarbörn kærðu kosningu séra Ágústs Sigurðssonar, — svo og afskipti föður prests, séra Sig- urðar Stefánssonar ups. Af þessu tilefni sótti séra Ág- úst um annað brauð og hugðist þar með afsala sér kosningunni, sem var kært út af. Sótti hann um Vallanesprestakall á Fljóts- dalshéraði. Nú hefur það gerzt hvorttveggja í senn, að 207 sókn- a'rbörn í Möðruyallaprestakalli hafa ritað itndir traustsyfirlýs- ingu á sr. Ágústi og skorað á kirkjustjórnina að vejta honum prestsembættið í Möðruvalla- sókn. Þá hefur meiri hluti sóknar- vígslubisk- j,arna í Vallanessókn fyrir aust- an brugðið við og skorað á séra Marinó Kristinsson, sem þaðan flutti fyrir nokkrum vikum að sækja aftur um brauðið og hef- ur séra Marinó orðið Við þcirri áskorun. Ræddir möguleikar á aukn> um tengslum BsEands- Israel ■ í fréttatilkyriningu frá utanríkisráðuneytinu segir að í samræðum Abba Ebans utánríkisráðherra ísraels og ráða- manna hér á landi á dögunum hafi komið fram ánægja með náin samskipti landanna á undanfömum árum, byggð á vináttu og gagnkvæmum skilningi. Fréttin frá ráðunoytinu er svo- hljóðandi: „Utanríkisráðherra ísraels, hr. Abba Eban kom ásamt eiginkonu sinni í opinbera heimsókn til Is- lands dagana 9.—12. ágúst 1966 í boði ríkisstjórftar Islands. Utanríkisráðherrann átti viðtöl við fo'rseta Islands, forsætisráð- herra og utanríkisráðherra. 1 samræðum þessum kom fram ánægja með náin samskipti ls- lands og ísraels, enda þyggjast þau á góðri vináttu ,og gagn- kvæmum skilningi. Utanríkisráðherramir athuguðu á ný tengsl landanna á sviði efnahags- og menningarmála og ræddu um möguleika á því að auka þau og efla. 1 umræðum sínum um alþjóða- mál létu báðir utanríkisráðherr- arnir í ljós, að þeir vildu halda áfram því samstarfi, sem lönd- in hafa haft með sér innan Sam- einuðu þjóðanna um eflingu frið- ar í heiminum. Vilja þeir á- fram stuðla að hverskyns ráð- stöfunum í þá átt að slaka á spennu í veröldinni. Telja báðir sem fyrr, að öll deilurhál þjóða í milli beri að jafna með samn- ingum í samræmi við stofnskrá Sameinuðu þjóðanna og á grund- velli gagnkvæmrar virðingar fyr- ir sjálfstæði þjóðanna og frið- helgi landa þeirra." Olíumöl lögð á Kópavogsbraut Sú villa slæddist inn í frétt í blaðinu í gær um lagningu olíu- malar í Kópavogi’ að sagt var að leggja ætti í sumar, samkvæmt gatnagerðaráætlun kaupstaðarins, olíumöl á hluta Kársnesbrautar en átti að standa Kónavogsbraut- ar. Þá er þess o^ að geta. að i fyrrasumar var ekki einungis lögð olíumöl ó Digranesveginn, heldur og hluta Kópavogsbraut- ar og Urðarbrautar — og alls- staðar reynzt vel. T

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.