Þjóðviljinn - 26.08.1966, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 26.08.1966, Qupperneq 7
/östudagur 26. ágúst 1966 — ÞJÖÐVILJINN — StÐA £ Iwert sem fiér farið ALMENNAR TRYGGINGAR " # ferðafrygging PÓSTHOSSTRATI 9 \rfS J S,M1 17,1111 NORRÆN SÝNING á verkum ungrra myndlistarmanna verður haldin í Louisianasafninu í Danmörk um miðjan nóvember næstkomandi. Norræna menn- ingarmálanefndin hefur falið Félagi íslenzkra myndlistarmanna að sjá um þátttöku af íslands hálfu. Sýningarnefnd skipa málaramir Jóhannes Jóhannesson og Steinþór Sigurðsson og mynd- höggvarinn Jóhann Eyfells. Þátttaka er miðuð við aldurstakmark 30 ár. Verkum skal skilað til dóm- nefndar, Ásmundarsal við Freyjugötu, mánudag- inn 19. september, kl. 16—19. Verk eftir 5 íslenzka listamenn verða valin, allt að 5 verk eftir hvem. Stjórn Félags ísl. myndlistarmanna. FERÐIST MEÐ LANDSYN. Landsýn býður upp d alla hugsanlega ferSa- þjónustu innan lands og utan, með flugvélum, skipum, idrnbrautum og bifreiðum smdum sem stórum, — sér um útvegun hótela og leigubif- reiða hvort heldur er með eða dn bílstjóra, — útvegar leiðsögumenn fil lengri eða skemmri ferða-, útvegar vegabréfsdritun og ssekir um gjaldeyri svo nokkuð sé nefnt. Landsýn býður upp d lægra verðlag méð hverju dri og hagkvæm kjör, svo sem Idnakjör Loftleiða — „Flogið strax — fargjald greitt síðar“. Takið ekki dkvörðun um ferðina dn þess að leita upplýsinga fyrst hjd Landsýn. FtEISBBURO HHTyPHCT Intourist lan nsy n ‘-t- FERÐASKRIFST LAUGAVEG 54 - SfMAR 22890 & 22875 lnnilegar þakkir færum við öllum einstaklingum og sam- tökum sem heiðruðu minningu OTTÓS N. ÞORLÁKSSONAR með nærveru sinni, blómum og samúðarskeytum við frá- fall hans og útför. Sérstaklega þökkum við Alþýðusambandi fslands og stofnfélögum þess, fyrir hina miklu rausn, ræktarsemi og heiður sem þessi sanritök sýndu hinum látna. Vandameim. fþróttir Framhald af 2. síðu. Spjótkast: m. Jóhann Jónsson UMSE 41,16 Páll Dagbjartss. HSÞ 40,18 Amgr. Geirsson HSÞ 36.96 Langstökk: m. Friðr. Friðbjörnss. UMSE 6,27 Haukur Ingibergss. HSÞ 6,10 Sig. Sigmundsson UMSE 6,02 Stangarstökk: m Sigurður Friðriksson HSÞ 3,00 Öm Sigurðsson HSÞ 2,70 Þóroddur Jóhannss. UMSE 2,00, Þrístökk: m. Sig. Sigmundsson UMSE 13,20 Sig. Friðriksson HSÞ 13,19 Haukur Ingibergss. HSÞ 12,62^. Hástökk: ( m. Haukur Ingibergsson HSÞ 1,70 Jóhann Jónsson UMSE 1,70 Páll Dagbjartsson HSÞ 1,70 KVENNAGREINAR: 100 m hlaup: sek. Lilja Sigurðard. HSÞ 13,2 Hafdís Helgad. UMSE 13,5 Þorbjörg Aðalstd. HSÞ 13,5 4x100 m boðhlaup: sek. Sveit HSÞ (Kristjana Friðriks- dóttir, Sigrún Sæmundsdótt- ir, Þorbjörg Aðalsteinsdóttir, Lilja Sigurðardóttir) 56,9 Sveit UMSE (Katrín Ragnars- dóttir, Hafdís Helgadóttir. Anna Daníelsdóttir, Ragna Pálsdóttir) 57.1 Kúluvarp: m. Emelía Baldursd. UMSE 8 93 Helga Hallgrímsd. HSÞ 8,32 Sigurlína Hreiðarsd. UMSE 8.12 Kringlukast: v>. Lilja Friðriksd. UMSE 27,27 Sigurl. Hreiðarsd. UMSE 25,92 Sigrún Sæmundsd. HSÞ 25,88 - m Framhald af 5. síðu. Spurningin sýnist miklu fremur vera sú, hvort Loftleið- ir mæti ekki ójafnri sam- keppni, þar eð félagið óskar þess„ og ætti að geta út frá hreinú verzlunarsjónarmiði, að lækka enn farmiðaverðið. Að lokum er full ástæða til þess að brosa yfir því, þegar SAS heldur því fram í fyllstu alvöru, að samkeppnin frá Loftleiðum kosti hvem skatt- borgara kr. 2.60. Það er gert ráð fyrir þvi, þegar skattarnir eru á lagðir, að SAS sé rekið með tapi, en til allrar Iiamingju hefur það ekki verið gert undanfarin ár. Hinsvegar hefur með ákveðinni vinnuhagræðingu fengizt snot- ur miljónagróði. Og það er varla nokkur tilviljun, að hið tiltölulega smáa íslenzka flug- félag geti á þann hátt haft á- hrif á reikningana í SAS! D. Deuglér Framhald af 6. síðu. Diego og hans vendilega gætt- Ástæðan fyrir þvi varðhaldi er einföld og auðskilin. Þann 29. júlí birti „Pravda“ grein um vestur-þýzka hermenn sem taka þátt í árásum Bandaríkja- manna á Laos og Vietnam. Sér- staka áherzlu lagði „Pravda“ á sögu Denglers, ásamt Ijósmynd- um af vestnjr-þýzkum skjölum, sem á honum fundust, er vél hans var skotin niður. Bonnstjómin var ekki sein á sér að bregða við hart og neita öllu. Sama dag og greinin birtist í „Prövdu“, gáfu þeir vamarmálaráðherrann, vt>n Hassel, og blaðafulltrúinn, von Hase út yfírlýsingar þar sem þvi var haldið fram, að Dieter Dengler hefði gerzt bandarísk- ur ríkisborgari áður en hann hélt til Vietnam. Við þetta er aðeins að at- huga þá einföldu staðreynd, að þegar Dengler var handtekinn í Laos, hafði hann á sér vestur- þýzkt vegabréf, sem er í gildi til janúarmánaðar 1968. Bonnstjórnin hefur ekki einu- sinni reynt að útskýra þetta atriði- — Og til þess að hindra það, að Dengler verði til þess að skýra málið, væri yfirleitt nánari skýringa þörf, er hann geymdur að heita má undir lás og slá ekki bara vestanmegin Atlanzhafsins heldur allt vestur á Kalifomíuströnd. Almennur afgreiðslutími apótekanna í Reykjavík verður framvegis, sem hér segir: fimmtudaga kl. 9,00 — 18,00 kl. 9,00 — 19,00 kl. 9,00 — 12,00 kl 9,00 — 12,00 Mánudaga föstudaga laugardaga aðfangadag og gamlársd. Kvöld-, laugardaga- og helgidagavarzla á tveim apótek- um í senn, sem hér segir: mánudaga — föstudaga til' kl. 21,00 laugardaga til fcl. 16,00 helgidaga og alm. frídaga kl. 10,00 — 16,00 aðfangadag og gamlársdag til kl. 16,00 Næturvarzla veröur alltaf á sama stað aS Stórholti 1 og á tímum sem hér segir: Mánudaga — föstudaga kl. 212,00 — 9,00 næstamorgun laugardaga kl. 16,00 — 10,00 næsta morgun helgidaga og alm. frídaga kl. 16,00 — 10,00 nassta morgun aðfangadag og gamlársdag kl. 16,00 — 10,00 næsta morgun APÓTEKIN t BEYKIAVtK. KRYDDRASPIÐ Hástökk: , m. ; Sigrún Sæmundsd. HSÞ 1,48 ! Emelía Gústavsd. UMSE 1,30 Sigríður Baldursd. HSÞ 1.30 j Langstökk: m. Sigrún Sæmundsd. HSÞ 4,65 Lilja Sigurðard. HSÞ 4,59 \ Anna Daníelsd. UMSE 4,34 HEILDARÚRSLIT: Héraðssamband S-Þingeyinga 104% stig Ungmennasamband Eyjafjarðar 86% stig Sigrún Sæmundsdóttir setti þingeyskt met í hástökki. — Sveit UMSE setti eyfirzkt met í 4x100 m boðhlaupi karla. FÆST í NÆSTU BÚÐ BRlDG ESTO NE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. BRIDGESTONE Veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti. 8 Sími 17-9-84 Dúkkur— Dúkkur Barbe-dúkkur fcr. 237,00 Barbe m/liðamótum — 268.00 Ken Ken m/liðamótum Skipper Skipper með iiðamótum - 240,00 — 277,00 - 234.00 — 264.00 Verzlun Guðnýjar Gretttsgötu 45. Jón Finnsson hæstaréttarlöKmaður Sölvhólsgötn 4 ( Sambandshúslnu III. hæS) Simar: 23338 or 12343. Pússninsfarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðir af pússningarsandi heim- fluttum og blásnum Inn. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog s.f. EUiðavogi 115. Sími 30120. @ntinenlal| Önnumst allar viðgorðir á dráttarvélahjólbörðum Sendum um allt land Gúmmívinnusiofan h.f. Skipholti 35 — Reykjavík Sími 31055 BOflN Klapparstlg 26. ,• j ' • V-. «- ppewT1 Siml 19443 Sængurfatnaður — Hvftur os mislltur — /EÐARDONSSÆNGUR GÆSADONSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ★ SÆNGURVER LÖK KODDAVER faiðít* Skólavörðustíe 21. B I L A - L Ö K K Grnnnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón. ' EINKAtJMBOÐ ASGEIR ÓLAFSSON. neildv. Vonarstræti 12. Simi 11075. FRAMLEIÐUM AKLÆÐl á allar tegundii bíla O T U R Hringbraut 121. Sími 10659 Auglýsið í Þjóðviljanum

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.