Þjóðviljinn - 26.08.1966, Síða 9

Þjóðviljinn - 26.08.1966, Síða 9
Föstudagur 26. ágúst 1966 — MÓÐVILJINN — SÍÐA 9 tii minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. ★ i dag er fostudagur 26. ág- úst. Irenæus. Árdegisháflæði kl. 2.54. Sólarupprás kl. 4.32 — sólarlag kl. 20-3(3. ★ Opplýsingar um lækna- þjónustu ( borginni gefnar 1 sdmsvara Læknafélags Rvfkur — SlMT 18888. ★ Næturvarzlá í Reykjavík er að Stórholti 1. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt laugardagsins 27. ágúst annast Eiríkur Björns- son, læknir, Austurgötu 41, sími 50235. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra. Siminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknÍT i sama síma. ★ Slökkviiiðið og sjúkra- bífreiðin. — SÍMI 11-lDO. Kristiansand. Reykjafoss fór frá Seyðisfirði 23. þ.m. til Rotterdam, Hamborgar og Antwerpen. Selfoss fer frá Reykjavík í dag til Akraness, Stykkishólms, Grundarfjarð- ar, Bíldudals, Flateyrar, Súg- andafjarðar, ísafjarðar og Norðurlandshafna. Skógafoss fór frá Reykjavík 24. þ.m. til Akureyrar, Raufarhafnar, Seyðisfjarðar og Norðfjarðar. Tungufoss fór frá Grimsby í gær til Antwerpen, London og Hull. Askja fer frá Ham- borg í dag til Reykjavíkur. Rannö fór fró Kotka í gær til Austfjarðahafna. Ama- tindur fer frá London 6. næsta mánaðar til Hull og Reykja- víkur. skipin flugið ★ Hafskip: Langá er á leið til Kaupmannahafnar. Laxá er í Hamborg, fer þaðan til Kaupmannahafnar. Rangá er í Reykjavík. Selá er á Akur- éyri. Mercansea er í Rvlk. Dux er í Rvík. Jöklar. Drangajökull kem- ur í kvöld ttl New York frá Dublin. Hofsjökull fór 12. þ. m. frá Mayagez, Puerto Rico til Höfðaborgar, Suðúr-Afríku. Langjökull er í Rotterdam. Vatnajökull kemur í < kvöld til Hamborgar frá Þorlákshöfn. N.O. Petersen fór 22. þ. m. frá Hamborg til Rvíkur. Star fór 22. þ.m. frá London til Reykjavílíur. ★ Skipadeild SlS. Arnarfell fer frá Cork í dag til Is- lands. Jökulfell kemur til Camden 27. þm. Dísarfell er væntanlegt til Homafjarðar í dag. Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun frá Austfjarðahöfnum. Helgafell fer frá Hamborg í dag til Antwerpen, Hull og Rvíkur. Hamrafell er í Cold Bay. Fer þaðan væntanlega á morgun áleiðis til Panama. Stapafell fór í gær frá Esbjerg til R- víkur. Mælifell fór í gærfrá Norðfirði til Helsingfors. Knud Sif fór 220. þm. frá Spáni til Islands. ★ Ríkisskip. — Hekla fer frá Kaupmannahöfn kl. 14.00 í dag áleiðis til Kristiansand. Esja er á ísafirði á norður- leið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vest- mannaeyja. Herðubreið fór frá Reykjavík kl. 20.00 í gær- kvöld austur um land í hring- ferð. ★ Eimskipafélag fslands. — Bakkafoss er í Helsingör. Brúarfoss fór frá Reykjavík 24. þ.m. til Cambridge, Balti- more og N. Y. Dettifoss fór frá Gautaborg í gær til fCristiansand og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Gdynia 24. þ.m. til Ventspils og Reykja- vikur. Goðafoss kom til Rvík- ur 24. þ.m. frá Hamborg. Gullfoss kom til Reykjavíkur í gærmorgun frá Leith og Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Kaupmannahöfn 23. þ.m. til Reykjavíkur. Mána- f oss f rór f rá Seyðisf irði í gærkvöld til Lysekil, Kaup- mannahafnar, Gautabo'--? ★ Flugfélag lslands. MILLI- LANDAFLUG: Gullfaxi kem- ur frá Osló og Khöfn kl. 19:45 í kvöld. Skýfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er vænt- anleg aftur til Rvíkur cl. 23,00 í kvöld. Flugvélin fer til London kl. 09:00 í fyrra- málið. Sólfaxi fer til London kl. 09,00 í dag. Vélin er vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kl. 21:05 í kvöld. Flugvélin fer til Kaupmannahafnar kl. 10:00 í fyrramálið. INNAN- LANDSFLUG: 1 dag er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ar (3 ferðir), Vestmannaeyja (3 ferðir), Homafjarðar, ísa- fjarðar, Egilsstaða (2 ferðir) og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Vestnjanna- eyja (3 ferðir), Patreksfjarðár, Húsavíkur, Isafjarðar, Egils- staða (2 ferðir), Hornafjarð- ar, Sauðárkróks, Kópaskersog Þórshafnar. félagslíf ★ KR-Frjálsíþróttamenn. Innanfélagsmót í kúluvarpi, kringlukasti og sleggjukasti fer fram í dag og á þriðju- dag. Stjómin. ★ Ferðafclag Islands ráðger- ir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: Hvítámes- Kerlingar- fjöll- Hveravellir. Farið kl. 20 á föstudagskvöld. 2. Þórs- mörk. 3. Hlöðuvellir. Farið kl- 14 á laugardag. 4. Skorradal- ur. 5. Gönguferð um Laugar- dalsfjöll- Þessar 2 ferðir hefj- gst kl. 9.30 á sunnudagsmorg- un, frá Austurvelli. Allar nán- ari upplýsingar svo og far- miðasala á skrifstofu félags- ins, öldugötu 3, sínrar 19533 og 11798. ★ Frá Farfuglum. Farið verður um helgina f Húsafellsskóg. Einnig verða Surtshellir og Stefánshellir skoðaðir. Skrifstofan er opin í kvöld- Sími 24950. ýmislegt •fr Frá Kvenfélagasambandi Islands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra, Laufásvegi 2. sími 10205, er opin alla virka daga kl. 3—5 nema laugardaga. Lokað 25. til 26. ágúst vegna formannafu ndar. ★ Munið Tyrklandssöfnunlna. Sendið dagblöðunum eða Rauða Kross deildunum fram- lag yðar í Hjálparsjóð Rauða Kross íslands. Icvölds Sími 22-1-40 , Hetjurnar frá Þelamörk (The Heroes of Telemark) Heimsfræg brezk litmynd tek- in i Panavision er fjallar um hetjudáðir norskra frelsisvina í síðastá stríði. er þungavatns- birgðir Þjóðverja voru eyði- lagðar og ef til vill varð þess valdandi að nazistar unnu ekki stríðið. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Richard Harris Ulla Jacobsson. Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. — íslenzkur texti. — Aukamynd: Frá heimsmeistara- keppninni i knattspymu. Sími 11-5-44 ENGIN SYNING í KVÖLD. Siml 50-2-49 Húsvörðurinn og f egurðardísimar Ný skemmtileg döi#k lit- mynd. Heilé Virkner og Dirch Passer. Sýnd kl. 7 og 9. Simi 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Irma La Douce Hin heimsfræga og vel gerða ameríska gamanmynd í litum og Panavision. Aðalhlutverk: Shlrley MacLaine, Jack Lemmon. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. 11-4-75 Ævintýri á Krít (The Moon-Spinners) Bráðskemmtileg, ný litmynd frá Wait Disney. með hinni vin- sælu Hayley Mills. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Smurt brauð Snittur við Oðlnstorg. Simi 20^4-90. Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla' viðgerðir — FLJÓT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. Sími 50-1-84 16. SYNINGARVIKA: Sautján (Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir skáld- sögu hjns umtalaða rithöfund- ar Soya Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9- Allra siðasta sinn. Simi 32075 —38150 Spartakus Amerísk stórmynd i litum tekin og sýnd i Superteckni- rama á 70 mm. filmu með 6 rása stereo-segulhljóm. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Laurence Olivier, Tony Curtis. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. tUII0l6€ll5 saniiRmaRxaRgoii Fást í Bókabúð Mals og menningar E1 Gringo Hörkuspennandi ný kúreka- mynd í litum. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 14 ára. Simi 18-9-36 Lilli (Lilith) Frábær ný amerísk úrvals- kvikmynd gerð eftir frægri sögu samnefndri sem kosin var „Bók mánaðarins". Warren Beatty, Jean Seberg, Peter Fonda. Sýnd kl. 7 og 9- Bönnuð innan 14 ára, Vígahrappur Hörkuspennandi og viðburðarík ensk-amerísk mynd í litum og Cinemascope. Sýnd kl. 5. Bönnuð bömum. Sími 41-9-85 — ÍSLENZKUR TEXTl — Banco í Bangkok Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, frönsk sakamálamynd í James Bond-stíl. Myndin er í litum og hlaut gullverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cann- es. Kerwin Mathews, Robert Hossein. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. / Sími 11-3-84 , / LOKAÐ vegna jarðaxfarar Bjarna Jónssonar forstjóra. S Æ N G U R Endumýjuro gömlu sæng- urnar, elgum dún- og Cið- urheld ver æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðaim. Dún- qg fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Siml 18740. (örfá skref frá Laugavegjj SUNDFÖT og sportfatnaður 1 Urvali. ELFUR LAUGAVEGl 38. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 13. SNORRABRAUT 38 SkólavarSusttff 36 Sími 23970. INNhtE fMTiA l/augaveg 55 'UNÍN/j SÍMASTÓLL Fallegur - Vandaður Verð.kr. 4.300.00. Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7. Simi 10117. Bifreiðaleigan VAKUR Sundiaugavegj 12 Simi 35135. TRULOFUNAR HRINGIR AMTMANN S STI G 2 Halldór Kristinsson gullsmiður — Síml 16979 SMIJRT BRAUÐ SNITTUR - OL - GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9-23-30. — Pantið tímanlesfa 5 veizluT BRAIB^STOFAN Vesturgötu 25 Sími 16012. Stáleldhúshúsgögn Borð kr 950.00 Bakstólar — 450,00 Kollar - 145.00 F omverzlunin Grettisgötu 31. Kaupi’ð Minninisrarkort Slvsavamafólagy fslands Gerið við hílana ykhar siálf — Vifl skðpum aðstöðuna. BOaþiónustan Kópavogi. Auðbrekku 58. Sími 40145. Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 1. Opin kl. 5.30 til 7. laugardaga 2—4. Sími 41230 — heima- simi 40647. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. óuðjón Stvrkársson hæstaréttarlögmaðiur AUSTURSTRÆTl 6. Sími 18354 V

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.