Þjóðviljinn - 25.09.1966, Side 2
2 SfÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 25. s©ptember 1966
— ems og at vmsæiaum sezt
Lang-mest seldu
filter sígarettur Ameríku
Avallt nýjar og ferskar frá U.S.A.
Reynið Winston strax í dag
WfBmWi
yiA '
■
mm
Wífífjfh
. ■
'
A
.
í
,í
'í'yi.lu' •r.ich
10BA.CCO
MM)E \M us
nordÍHende
BAK VIB
BYRGflA
BLADDREIFING
Blaðburðarfólk óskast í eftirtaiin hverfi:
Framnesveg Höfðahverfi
Hverfisgötu I og II Langholtsveg.
ÞJÓÐVILJINN Sími 17-500.
KÓPAVOGUR:
Blaðburðarböm óskast í Kópavog.
/ I
ÞJÓÐVILJINN Sírni 40-753.
LAUGARDALSVÖLLUR: — ÚRSLIT
í dag, sunnudag, 25. sept. kl. 4 leika til úrslita
VALUR - ÍBK
Dómari: Steinn Guðmundsson.
Verð aðgöngumiða: Stúka kr. 100,00.
Stæði kr. 75,00. — Börn kr. 25,00.
Komið og sjáið mest spennandi leik ársins.
Hvor sigrar? MÓTANEFND.
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS
"""
Bansskóli Hermmns Ragswrs
Skólinn tekur til starfa í október í nýju húsnæði, MIÐBÆ,
Háaleitisbraut 58 - 60.
KENNT VERÐUR: Barnadansar, gamlir og nýir. — Samkvæmisdansar, gamlir og nýir.
Alþjóðadanskerfið, 10 hagnýtir dansar.
SÉRTÍMAR fyrir unglinga og ungt fólk í S uður-Amerískum dönsum og nýjustu tízku-
dönsunum, Vatusi, Jerk, Duck, La-Bostella og Hoppel Poppel.
EINKATÍMAR og smáhópar eftir nánara samkomulagi.
INNRITUN daglega í síma 33222 frá kl. 10—12 f.h. og 1—6 e.h.
☆ ■,;-' '■v'
Miðbær er verzlunarhúsið á horni Safamýrar og Háa-
• r»
leitisbrautar. — Strætisvagnar, sem stanza næst skól-
anum eru: Xeið 8, 20, 22 og 25, rétt við innganginn. —
Góð bifreiðastæði eru við húsið.
☆ ☆. ☆
DANSSKÓLI HERMANNS RAGNARS mun hafa . kennslu fyrir börn í félagsheimilinu
Stapa á miðvikudögum í vetur. — Innritun í dag í Stapa sími 2363 frá kl. 2—7 e.h.
eða í síma 91-33222 alla daga.
Njarðvíkingar
og nágrenni:
UngmennaSkólinn að Núpi í
Dýrafirði, sem nú'' heitir Hér-
aðsskólinn að Núpi, var stofn-
aður fyrir 60 árum. Afmælis-
ins verður minnzt við setn-
inga skólans um miðjan októ-
ber n.k.
Nokkrir gamlir nemendur og
aðrir velunnarar skólans komu
saman á fund hér í Reykjavík
á s.l. vori til þess að ræða um
á hvern hátt þeir gætu heiðr-
að skólann á þessum tímamót-
um. Bar margt á góma. Sumir
vildu fá leyfi til að endur-
byggja gamla skóláhúsið og
geyma síðan til minja um upp-
haf skólans. En upplýst var, að
kostnaður við það yrði svo
mikill, að ókleift mundi reyn-
ast að framkvæma þá áætlun.
Var þá samþykkt að láta gera
líkan af gamla skólahúsinu ög
gefa það skólanum á sextugs-
afmælinu. Skyldi það vera Vís-
ir að minjasafni, ef stofnáð
yrði við skólann. Kosin vár
nefnd manna til að hrinda
þessu máli í framkvæmd. Þessi
skipa nefndina:
Stefán Pálsson, form.; Jónína
Jónsdóttir, ritari; Jón I. Bjarna-
son, gjaldk.; Baldvin Þ. Kristj-
ánsson, Ingimar Jóhannesson,
Jens Hólmgeirsson og Laufey
Guðjónsdóttir.
Nefnd þessi gengst nú fýrir
því að haldinn verður fundur
næstkomandi miðvikudag, ‘ 28.
sept. í Átthagasalnum að Hótel
Sögu. Hefst fundurinn kl. 21.
Þar verður líkanið af húsinu
til sýnis, nefndin skýrir frá
störfum sínum og sýndar verða
kvikmyndir frá Núpi, m.a.
kvikmynd af hátíðahöldunúm
1963, þegar minnzt var aldaí-
afmælis séra Sigtryggs Guð-
laugssonar. Áskriftarlisti ligg-
ur frammi fyrir þá, sem vilja
taka þátt í afmælisgjöfinni.
Þess er vænzt, að eldri sem
yngri nemendur skólans og vel-
unnarar í Reykjavík og ná-
grenpi sæki þennan fund, og
leggi þannig lið sitt til þess
að heiðra skóla sinn á merki-
legum tímamótum.
Nefndin.
ArabellaC-Stereo
buðmsí
Auglýsið i Þjóðviljanum
Gréta Sigfúsdóttir
BAK VIB BVRIKI (LUGGI
skáldsagci frá hernámsárum Noregs,
byggó á sönnum viðburðum.
Harmsöguleg lýsing á samskiptum
ungra kvenna
viS þýzka setuliðiS,
ástum þeirra og örlagarökum
Nýstárlegfrásögn! Nýstárleg viðhorf!
Imenna bókafélagiðl