Þjóðviljinn - 25.09.1966, Side 8

Þjóðviljinn - 25.09.1966, Side 8
^ SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 25. september 1966 □G SJÚKDÚMAR •r SJÓUNDA bókin í AlfrœSasafni AB. Sórkostlegir oru þeir sigrar, sem lœknavísindin hafa unniS ió mörgum þeim sjúkdómum, sem til skamms tíma töldust hverjum manni banvœnir, og undraverS tœknl þeirra fcerir með hverjum degi œ fleiri milljónum manna um allan heim nýjar lífsvonir og bölva bœtur. En þar fyrir linnir ekki hinni þrotlausu baróttu viS erfðaféndur mannkynsins, sóttir, hrörn- un og dauða. Á vorum dögum hafa gerbreyttir lífshœttir rutt brautina fyrir nýjum sjúkdómum, sem sitja viS hvers manrts dyr, og má þar nefna sjúkdóma í hjarta og œðakerfi, ýmsar tegundir gigtar, krabbamein o. fl. Um allt þetta fjallar HREYSTI OG SJÚKDÓMAR. Þar er bar- áttusaga lœknisfrœSinnar rakin, en einnig GREINT FRÁ NÝJ- USTU UPPGÖTVUNUM LÆKNAVÍSINDANNA. Ekki fœrri en 110 myndir, þar ef 70 í litum, gera frásögnina Ijóslifandi. Benedikt Tómasson skólayfirlasknir hefur þýtt bókina og rifaS formóla. ■ ALFRÆÐASAFN AB Dansskóli Heiðars ÁstvaUssonar Kennsla hefst mánudaginn 3. október. Kemram alla samkvæmisdansa jafnt gamla sem þá allra nýjtistu, bæði fyr- ir bðm og fullorðna. INNRITUN Reykjavík: Innritun daglega frá kl. 1-7 e.h. í sím- um 1-01-18 og 2-0-3-4-5. Upplýéingarit liggur frammi í bókavérzlunum. Kópavogur: Innritun daglega frá kl. 1-7 e.h. í síma 3-81-26. Hafnarfjörður: Innritun dagléga frá kl. 1-7 í síma 3-81-26. ’ •* Keflavík: Innritun daglega frá kl. 3-7 í síma 2097. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS / " 1 1 ”— Ihnritun fer fram í Miðbæjarskólafium mánud. 26. sept. ■— 1. ok'i kl: 5-7 og 8-9 síðdegis. Innritunargjald er kr. 250,00 fynr bóknámsflðkka, en kr. 400,00 fyrir verknámsflokka: (saumaflokka, föndur, sniðteikningu og vélritun. Saufnavélar og ritvélar eru til afnota í tímunum, en 'þær eru ekki lánaðar heim). Kennt verður í Miðbæjarskólanum á kvöldin kl. 7,30 - 10,30. Námsgreinar: Foreldrafræðsla (um uppeldi barna), leikhúskynning (um leiksviðstækni, leikbókmenntir o.fl.), sálarfr^eði (samtöl og fyr- irlestrar), bókmenntakynning (aðillega nútíma bókmenntir), ís- lénzká, 1. og 2. fl. og íslenzka fyrir útlendinga, enska (ísl. og enskir kennarar, 1.-6. fl.), danska (1.-5. fl. danskur og ísl. kennári), þýzka (1.-3. fl.), franska (1.-2. fl.), spánska (1.-3. fl., spánskur kennari), reikningur (1.-2. fl.), algebra, bókfærsla (1.-2. fl.), föndur (bast, tágar, flóki, leður, bein, horn), kjólasaumur, barnafatasamur, snið- teiknin, vélrltun. Auk þessara flokka verða endurhæ fingarflokkar í skrifstofustörfum sérstaklega ætlaðir konum eldri sem yngri og eru þaer, sem hug hefðu á þátttöku, beðnar að mæta á fundi í 1. kennslusfofu Miðbæj- arskólans kl. 20.30 mánudaginn 3. október. Vinsamlegast geymið hessa auglýsingu, þar eð hún kemur ekki aftur hér í blaðinu. 8.30 Ríkishljómsveitin í Vínar- borg leikur valsa eftir Straiiss, Kreisler, Stolz, Kál- mán o.fl. 910 Morguntónleikar. a) Kon- sert í B-dúr eftir Vivaldi. I Solisti Veneti flytja. Stjórn- andi: C- Scimone. Einleikari á fiðlu P. Toso, á óbó A. Lardrot. b) Fantasía í C-dúr op- 17 eftir Schumann. E. Fischer leikur á píanó. c) Þýzk þjóðlög í útsetningu Brahms- E. Schwarzkopf og D. Fischer-Dieskau syngja; G. Moore leikin- á píanóið. d) Flórída, hljómsveitarverk eft- ir Delius. Konungl. fílharm- oníusveitin í Dundúnum leik- ur; Sir Thomas Beecham stj. 11.00 Messa í -Háteigskirkju. Séra Arngrímur Jónsson. 14.00 Miðdegistónleikar: a) L. Kogan og W- Naum leika tveir sónötur fyrir fiðlu og og píanó: 1: Sónötu nr. 1 eftir Bach. 2: Sónötu op. 108 eftir Brahms. b) Cámergta Aca-®" demica leikur tvö verk eftir Mozart, undir stjórn B. Paumgartners. Einleikari á píanó: J. Demus- 1: Sinfóníu í D-dúr (K 181), 2: Píanókon- sert í Es-dúr (K 482). 15-30 Sunnudagslögin. 16.50 Jón Ásgeirsson lýsir síðari hálfleik í úrslitakeppni Vals og Keflavíkur á Islandsmót- inu í knattspymu. 17.40 Barnatími: Helga og Hulda Valtýsdætur stjórna- a) Jónas Ámason les sögu sína Með lax í íánginu. b) Bað- stofustund. c) Helga Valtýs- dóttir les frásögn af antilóp- unni Lallu eftir K. Blixen. 18.40 Fjodor Sjaljapin syngur. 20.00 Máluðu hellamir á Spáni. Magnús Á. Árnason listmál- ari flytur erindi. ' 20 25 Tónakvartettinn frá Húsa- vík syngur innlend og erlend lög. Við píanóið: Björg Frið- riksdóttir. fÍAFþÓR ÓUMUmiö^ Skólavorðustícf 36 $zmí 23970. INNHEIMTA lÖGFRÆVl&TðM? Síml 19443 20.35 Gerðu skyldu þína, Scott, sakamálaleikrit eftir John P. Wynn. Annar kafli: Morðið í bókaherberginu- Þýðandi; Óskar Ingimarsson. Leik- stjóri: Baldvin Halldórsson. Leikendur: Róbert Amfinns- son, Erljngur Gíslason, Valur Gíslason, Jón Aðils, Bríet Héðinsdóttir, Bessi Bjamason, Vaidimar Helgason, Ævar R. Kvaran, Bajdvin Haíldórss. 21.20 Einleikur á gítar: J. Willi- ams leikur- 21-30 Útvarpssagan: Fiskimenn- imir. 22.15 Konan, sem aldrei leidd- ist, smásaga eftir Peter Egge, Árni Hallgrímsson þýddi. Margrét Jónsdóttir les; 22.40 Kammermúsik: Frá tón- leikum Musica Nova í maí s.l- Simon Hunt leikur á flautu, Gunnar Egilson á 16.30 Síðdegisútvarp. Command klarínettu, Kristján Stephen- All Stars hljómsveitin og sen á óbó, Ingvar Jónasson á hljómsveitir M. Jacksons, E. fiðlu, Pétur Þorvaldsson á Ros. V. Silvesters, O. Peter- selló, Gísli Magnússon og Þor- sons og K- Edelhagens lefka. kell Sigurbjömsson á píanó; 18.00 Lög út Kátu ekkjunni, Þorkell Sigurbjömsson kynn- eftir Lehár. Einsöngvarar, kór ir( verkin- a) Tónsmíð eftir og hljómsveit Vínaróperunn- Leif Þórarinssön. b) Density ar flytja; R. Stolz stj. 21.5 eftir E. Varése. c) Morg- 20 00 Um daginn og veginn. unmúsik eftir Þorkel Sigur- Helgi Hallvarðsst>n skipherra björnsson. d) Triplum eftir talar. A- Clementi. e) Tríó eftir G- 20.20 Gömlu lögin sungin og Raphael. leikin. 23.20 Dagskrárlok. Nauðungaruppboð fer fram að Skipholti 35, hér í borg, efstu hæð til hægri, fimmtudaginn 29. september 1966 kl. 1.30 síðdegis og verða þar seldar eftir kröfu bæjarfóget- ans í Kópavogi, ýmsar eignir tilheyrandi þrotabúi Páls Lútherssonar, einkaeiganda „Drengjafatastof- unnar Spört,u“, þar á meðal allar vélar, tilbúinn fatnaður o.fl. Þá verður selt úr þrotabúi Stálprýði h.f. og Viku- blaðsins Fálkans h.f. skrifstofuvélar, áhöld o.fl. Loks verður selt eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og ýmsra annarra kröfuhafa, allskon- ar lögteknir og fiárnumdir munir. — Greiðsla fari - fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík A (É """ l ' ' 1 0RÐSENDING frá Verzlanasambandinu hf Skipholti 37 Sláturmarkaðurinn byrjar á þriðjudag 27. september kl. 1 e.h. og heldur áfram næstu daga á sama tímav % Fólk hafi með sér ílát. 21.00 Á náttmálum- Vésteinn Ölason og Hjörtur Pálsson sjá um þáttinn. 21.45 Sinfónía í G-dúr op. 6 nr- 3 eftir G. Fritz. Kammer- hljómsvettin í Luzem leikur; J- Meylan stj. 22.10 Danslög- 23.30 Dagskrárlok. 13.15 Við vinnuna. 15.00 Miðdegisútvarp- Bjöm Ól- afsson og Wilhelm Lanzky- Otto leika Ásu, Signýju og Helgu, tónverk fyrir fiðlu og píanó eftir Jón Nordal. Bar- ökk-hljómsveitin í Lundún- um leikur Næturljóð (K 239) eftir Mozart; K. Haas stj. G. Anda leikur Píanósónötu í B- dúr eftir Schubert. Columbiu- hljómsveitin leikur Fjölleika- húspolka og Svítur nr. 1 og 2 eftir Stravinsky; höfundur- inn stj. VEÐRIÐ VeðriS í þýðingu Jóns Eyþórss.onar, veðurfrœSings, er 5JÖTTA bókin ■ Alfrœðasafni AB. Þetta er laogstœrsta og myndarlegasta bók um veSurfrœSi, sem hefur veriS gefin út á !slenzku, og forkunnarvel búin aS myndum. Hún segir frá veSrinu, duttlungum þess og furSum, og brýnir þaS fyrir lesandpnum, hversu maðurinn er háður veðrinu. ' Þrátt fyrir tœkni atómaldar hefur VeSrið nú sem fyrr mikil áhrif á daglegt iif okkar. ÞaS ákvarSar uppskeru bóndans, húsamálningu, sölu baSfata og hátiSahöld. Það getur ráðið úrslitum á veSreiSum, orustum og stefnumótum. í bókinni er ýtarlega sagt frá gerfihnöttum, myndasendingum þeirra og mikilvoegi þeirra fyrir veSurspár á ókomnum tímum. ALFRÆ0ASAFN ;

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.