Þjóðviljinn - 13.10.1966, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.10.1966, Blaðsíða 1
// Frjáls samkeppni" í undarlegu Ijósi Fimmtudagur 13. október 1966 — 31. árgangur — 232. tölublað. Olíufélögin vildu ekki taka við nýjum viiskipfamanni! Munu kosta 111 milj. krónur Um síðustu mánaðamót átti vísitala framfærslu- ko&naðar að hækka um fjögur stig^vegna hækkun- ar á verðlagsgrundvelli landbúnaðarafurða. Ríkis- stjórnin ákvað þá að greiða niður 3,7 stig til þess að halda vísitölunni óbreyttri. Það kostar 30 miljónir króna að greiða niður hvert vísitölustig, og er því kostn- aðurinn af þessum nýju niðurgreiðslum 111 milj- ónir króna af ári, en sú upphæð er að sjálfsögðu tekin af almenningi í sölu- skatti. Vegna þessarar niður- greiðslu hélzt framfærslu- vísitalan óbreytt 1. októ- ber s.l. — 198 stig. Smá- breytingar urðu á einstök- um liðum: Vísitalan fyrir matvöru lækkaði (!) um eitt stig og er nú 251 stig. Vísitalan fyrir fatnað og álnavöru hækkaði um eitt stig og er nú 184 stig. Vísi- talan fyrir ýmsa vöru og þjónustu hækkaði einnig um eitt stig og er nú 237 stig. „Bræðrabandið“ mætti kalla þessa mynd, sem er tekin á Reykjavíkurvegi i Hafnarfirði af benzínstöðvum Skeljungs og Olíufélags- ins h.f. báðum nýreistum. Eins og sjá má skilur aðeins eitt hús á milli stöðvanna. Eini munurinn sem hægt verður aé greina á þeim í framtiðinni, verður væntanlega sá, að á kosningadögum verður stöð Skel.jungs merkt ihaldinu með stóru x-D, en stöð Olíu- , félagsins Framsókn með stóru x-B. Fkkkurínn Sósíalistafélag Reykjavíkur til- kynnir: Félagar munið að hin landhelgisbrot. hefðbundnu spilakvöld félagsins hefjkst að þessu sinni n.k. sunnu- dagskvöld kl. 8.30 í Tjarnargötu 20. — Nánar getið í blaðinu ur a næstu daga. Skemmtinefndin. Stjórnarfrumvarp um þyngri viðurlög landhelgisbrota Komið til móts við tillögur Lúðvíks Jósepssonar um málið ■ Meðál stjómarfrumvarpa sem lagt var fram í byrjun þings er frumvarp um hækkun á sektum fyrir landhelgisbrot og ákvæði sem heimila að komið sé fram ábyrgð á hendur útgerðarfélagi þó ekki sé hægt að ná til skipstjóra sem framið hefur Lúðvík Jósepsson hef-1 gegn botnvörpuveiðum. Var þremur þingum flutt j því lýst yfir á þinginu í fyrra frumvarp um þessar breyt- ingar á lögunum um bann að ríkisstjórnin féllist á að- als’jónarmið þess frumvarps Dýrmæt röntgentæki unéir skemmdum á haínurbukkunum □ Dýr og mikilvæg rannsóknar- tæki tilheyrandi röntgendeild hins nýja borgarsjúkrahúss I Fossvogi hafa lengi legið í vöruskemmum á hafnarbakk- anum, hefur borgarsjóður vegna fjárskorts ekki treyst sér til að leysa tækin út og hefur svo gengið í allt sum- ar. Fyrstu íslenzku fréttamyndirnar í sjónvarpinu Dagskrá íslenzka sjónvarpsins I gærkvöld markaði enn nýjan áfanga i starfi þessa nýgræð- ings Ríkisútvarpsins: þá var fréttadagskrá í fyrsta skipti send út beint, 20 mín. fréttamynda- yfirlit utan úr heimi, sett sam- an úr 16 filmbútum. Það var Ólafur Ragnarsson sem stjórn- aði útsendingunni. Þá bar það og til tíðinda í lok sjónvarpsdagskrárinnar í gær- kvöld, að fyrstu innlendu frétta- myndirnar voru sýndar: mynd frá setningu Alþingis sl. mánu- dag og mynd, .sem tekin var ? strandstað vb. Öðlings austur ? söndum kl. 5 síðdegis í gær. □ Þegar sýnt var að þessi dýru rannsóknartæki lægju þairn- ig óútleyst á hafnarbakkan- um viku eftijr viku og mán- u'ð eftir mánuð, sneri yfir- læknir röntgendeildarinnar, Ásmundur Brekkan, sér form- Iega til sjúkrahúsnefndar borgarinnar og benti henni bréflega á að hætta væri á skemmdum á tækjunum þar sem þau lægju í vöruskemm- um yrðu þau ekki losuð úr tolli án tafar. □ Sjúkrahúsnefnd mun þegar eftir móttöku bréfs Ásmund- ar Brekkans hafa snúið sér til Innkaupastofnunar Reykja- vikurborgar og óskað þess eindregið að tækin yrðu Ieyst út. □ Ekki er Þjóðviljanum kunn- ugt um hvort gangskör hcfur enn verið að því gérð að leysa rannsóknartækin út og forða þeim þannig frá skemmdum eða eyðileggingu. □ Er þetta eitt dæmi af mörg- nm um sýndarmennsku í- haldsins fyrir kosningarnar á s.l. vori. Unnið var nætur og helgidaga svo unnt væri að koma á vígslu röntgen- deildarinnar en tækin sem vhma á með á deildinni eru látin liggja allt sumarið óút- Ieyst á hafnarbakkanum og jafnvel eyðilögð. og hefði í undirbúningi flutn- ing frumvarps um málið. í stjórnarfrumvarpinu er geng- ið tíl móts við tillögur Lúð- víks, en þó farið allmiklu skemur en hann lagði til. Aðalbreytingin frá gildandi lögum felst í 2. grein stjórnar- frumvarpsins en hún kveður svo á að 4. grein laganna skuli orð- ast svo: „Brot gegn 1. gr. varða sekt- um, 1000—2000 kr., ef um er >að ræða skip allt að 200 rúm- lestum brúttó að stærð, en 15000 — 20000 kr„ ef skipið er 200— 600 rúmlestir brúttó að stærð, 15000—25000 kr., ef skipið er yfir 600 rúmlestir brúttó að stærð. Skulu þá öll veiðarfæri í skipinu, þar með taldir drag- strengir, svo og allur afli inn- anborðs, upptæk. Einnig er heimilt að gera upptækt skipið sjálft eða andvirði þess að hluta. Upptöku má einnig beita, þótt ekki hafi verið höfðað refsimál út af broti, og þótt refsimáli verði ekki komið fram. Máli til upptöku má þá beina gegn eig- endum skipsins, umboðsmönnum þeirra eða umráðamönnum þess. Brot gegn 2. gr. varða sekt- um, 200—1000 kr„ ef um er að ræða skip allt ,að pOO rúmlestir brúttó að stærð, en 2000>—10000 kr„ ef skipið er yfir 200 rúm- lestir brúttó. Um upptöku afla og veiðarfæra fér sem um brot gegn 1. gr., ef um ítrekað brot er að ræða. Nú er það ljóst af öllum atvikum, að skipið hefur hvorki verið að veiðum innan fiskveiðimarka né undirbún- ingur gerður í því skyni og má þá ljúka málinu með áminningu, þegar um fyrsta brot er að ræða, en ef um ítrékað brot er að ræða með sektum, 200—2000 krónur. Leggja má löghald á skipið og selja það að undangénginni að- för, til lúkningar sektum sam- Framhald á 7. síðu. □ Einokunarsamsæri olíufélaganna hefur lengi verið á allra vitorði en aldrei hefur það orðið eins bert og í sambandi við hið nýja staðgreiðslu- fyrirkomulag. Gott dæmi um það er saga manns nokkurs í Hafnarfirði af viðskiptum hans Við tvö olíufélög. Olíufélögin hafa að undan- förnu verið að senda viðskipta- mönnum sínum bréf, þar sem þeim er. uppálagt að vera heima þegar olía kemur og borga við afhendingu, ella verði þeir að greiða aukaálag á verðið, eða semja um fyrirfrámgreiðslur. við félögin. Bréf þessi eru sam- hljóða að mestu, aðeins með ör- litlum orðalagsmismun. Þú getur reynt Maður, sem á i félagi við aðra, 12 íbúða blokk i Hafnar- firði, fékk eitt slíkt bréf frá olíufélagi því, sem hann hefur skipt við í áratug. Venjulegt greiðslufyrirkomulag hafði ver- ið þannig að hann hefur borg- að félaginu olíuna 2 dögum eft- ir hverja áfyllingu, vegna þses að hann þurfti þanri' frest til að ná fénu hjá leigjendunum. Nú sá hann fram á að leigjendun- um yrði ekkert um það gefið að þeir væru krafðir um greiðslu á olíu, sém eftir væri að af- henda og ekki vitað með neinni vissu hve mikið kæmi í hlut hvers. Heimildarmaður blaðsins hringdi því í umboðsmann olíu- félagsins og spurði hann hvort ekki væri hægt að halda þess- um viðskiptum áfram á sama hátt og verið hefði til þessa og gæti hann ábyrgzt að greiðsla fyrir heimsenda olíu kæmi aldrei síðar en 2 dögum eftir afhend- ingu. Umboðsmaðurinn kvaðst ekki geta samið um slíkt. Mað- urinn tjáði honum þá að frá sinni hendi væri þessum við- skiptum lokið og myndi hann leita til annars olíufélags. — Þú getur reynt það, sagði umboðsmaðurinn. Fékk snuprur Heimildarmaður Þjóðviljans hringdi í umboðsmann annars olíufélags og sagði honum upp söguna og kvaðst vilja komast í viðskipti hjá honum. Framhald á 7. síðu. 5P Ið. &mt ^ HVERSVEGNA ÞEGJA "/!/ //"■, ★ Stjórnar og alúmínblöðin hafa þagað þunnu hljóði’ við þeim válegu tíðindum að hin nýja alúmínverksmiðja í Husnes í Noregi sé þegar farin að eitra út frá sér og drepa jarðargróður allt upp í 10 km. radíus þrátt fyrir „hreinsunartæki af fullkomnustu gerð“. Ætla mætti þó að Alþýðublaðinu hefði einhverntíma ekki orðið um sel af minna tilefni. ★ Á hinn bóginh bregður Alþýðublaðið við í gær og birtir frétt upp úr norsku kratablaði um ágætx þessarar sömu verksmiðju. Hvað hún muni skapa mikinn gjaldeyri og gróða í norska og svissneska vasa. Síðast en ekki sízt skýrir blaðið frá því að til standi að þrefalda afkastagetu verksmiðjunnar og að hlutabréf í henni séu að komast í himinhátt verð. Blaðið minnist ekki einu orði á tjónið af flúoreitruninni. ★ Myndin hér að ofan er af úrklippu úr Þrándheimsblaðinu „Adresse Avisen“, sem skýrði frá eitrunarmálinu þa»n Í9. septembér sl. og hafði eftir NTB-fréttastofunni. , iskadov újr MSer ? . LT”:' >v.< .hu>t I Kuúúf-v. Kivrmtririisknpyí úsj' v?er;.: ; HViunbi'njd .U tirt vr ||i« höfarirtg ; triritúúét. oj> úvt vtt- ; riitit Uljtft ni whiUlMw fv;t inn í:i;t«*r tr.t es-aasf,- ;; wrUoi Uttsm«t knm !t),- Ir.i. i Tria.it liHtlUo rnsnoi. m<>tl <!,•?,' .. V- v.utscr tiá us tm írrUl,. «>4‘ :« U'ftvjtc >UU»> «T jruta. ;m>r orút'órcr .Sctstrj; st>nt hHu -htnti i. • .sn»,u>w ji:\ Uuv 'jépplvttvv .«• ihtt cr scnút. an tKn.í 8ha;t. 1 ft.rUtút! tlt rnulre sti!tiri>c w» ttrtt.t ttJ vcrkrit iSwits, * ;?>•« -•‘huv. Utimtitft tri.xt Vitiv: U\ ímlnsÍTiúeparimcn. t titHjp t»* wnvw iiv ,tt tct. r.itistíatlcrii.ívt, HwdttlAr.ð tví- ; *>kultc JicttyUcs ntrv w«- jkc «if. txriut«ctevr,,v CÍMeíiaaiainiuviitadc*-.„Dct- i ,,£te»-,ikt<tr yr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.