Þjóðviljinn - 13.10.1966, Blaðsíða 9
Fímmtudagur 13. október 1966 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA 0
til minnis
★ Tekið er á móti til-
kynningum í’ dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
★ í dag er fimmtudagur 13.
októbér. Theophilus. Árdegis-
háflæði kl. 5.27. Sólarupprás
kl. 7.08 — sólarlag kl. 18.34.
★ Dpplýsingai um lækna-
þjónustu ( borglunl gefnar 1
símsvara Læknafélags Rvíkui
— SIMI Í8888.
★ Kvöldvarzla í Reykjavík
dagana 8. til 15. okt. er í
Reykjavíkur Apóteki og Vest-
urbæjar Apóteki.
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði
aðfaranótt fimmtudagsins 14.
okt. annast Kristján Jóhann-
esson, Smyrlahrauni 18, sími
50056.
fe Slysavarðstofan. Opið all-
«n sólarhringinn — Aðeins
móttaka siasaðra. Siminn er
21230. Nætur- og helgidaga-
lækniT ( <*ama síma.
★ Slökkviliðið og sjúkra-
blfreiðin. — SlMl 11-100.
víkur. Dux fer frá Rotter-
dam 18. þ.m. til Hamborgar
og Reykjavíkur.
★ Jöklar. Drangajökull fór í
gær frá Dublin til N. Y. og
Wilmington. Hofsjökull er í
Pasajas á Spáni. Langjökull
fer væntanlega í dag frá
Montreal til Grimsby, Lon-
don og Rotterdam. Vatnajök-
ull fer í kvöld frá Neskaup-
stað til Hull, London, Rott-
erdam og Hamborgar. Lise
Jörg lestar í dag í London.
flugið
skipin
★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla
er væntánleg til Rvíkur ár-
degis í dag að vestan úr
hringferð. Herjólfur fór frá
Breiðdalsvík síðdegis í gær
áleiðis til Vestmannaeyja og
Rvikur. Baldur fer frá Vest-
mannaeyjum í dag til Rvík-
ur og til Snæfellsness- og
Breiðafjarðarhafna ámorgun.
ie Skipadeild SÍS. Arnarfell
kemúr til Hull á morgun.
★ Flugfélag íslands. Milli-
landflug. Sólfaxi fér til Glas-
gow og Kaupmannahafnar kl.
08.00 í dag. Vélin er væntan-
leg aftur til Reykjavíkur kl.
23.00 í kvöld. Flugvélin fer
til London kl. 09.00 í fyrra-
málið. Gullfaxi fer til Oslo
og Kaupmannahafnar kl.
14.00 í dag. Vélin er vænt-
anleg aftur til Reykjavíkur
kl. 19.45 annað kvöld.
INNANLANDSFLUG:
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Vest-
mannaeyja (2 ferðir), Pat-
reksfjarðar, Kópaskers, Þórs-
hafnar og Egilsstaða (2 ferð-
ir). Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferð-
ir), Vestmannaeyja (3 ferðir),
Hornafjarðar, ísafjarðar, Eg-
ilsstaða og Sauðárkróks.
★ Pan American þota kom
frá N. Y. kl. 6.20 í morgun.
Fór til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 7.00. Vænt-
anleg frá Kaupmannahöfn og
Glasgow kl. 18.20 í kvöld.
Fer til N. Y. kl. 19.00.
, Jökulfell fer frá Samden til Orðsending frá Kvenfélagi
sósialista. Undirbúningur að
Rvíkur á morgun. Disarfell
er í Þorlákshöfn. Litlafell
losar á Austfjörðum. Helga-
fell fór í dag frá Helsingfors
til Hangö. Hamrafell fór frá
Hafnarfirði 7. okt. til Con-
stanza. Stapafell losar á Aust-
fjörðum. Mælifelí kom til N.
Y. 9. Þ-m. Fiskö er væntan-
légt til London á morgun.
Jaersö er væntanlegt til Lon-
don síðdegis á morgun.
ic Eimskipafélag íslands.
Bakkafoss fór frá Hull í gær
til Rvíkur. Brúarfoss fór frá
Vestmannaeyjum 9. þ.m. til
G-loucester, Cambridge, Balti-
more og N. Y. Dettifoss fór
frá Rvík í gær til Stykkis-
hólms, Grundarfjarðar, Bíldu-
dals, Flateyrar, Súgandaf jarð-
ar og ísafjarðar. Fjallfoss fer
frá N. Y- á morgun til Nor-
folk og Reykjavíkur. Goða-
foss fór frá Rotterdam 11. þ.
m. til Hamborgar og Rvíkur.
Gullfoss fór frá Kaupmanna-
höfn í gær til Leith og R-
víkur. Lagarfoss fór frá
Akranesi í gær til Vestm.-
eyja, Norðfjarðar, Norrköb-
ing og Finnlands. Mánafoss
fór frá ^sáfirði í gær til Ak-
ureyrar, Hjalteyrar og Breið-
dalsvíkur. Reyicjafoss fór frá
Kotka 10. þ.m. til Gdynia,
Gautaborgar, Kristiansand og
Rvíkur. Selfoss kom til Rvík-
ur 10. þ.m. frá N. Y. Skóga-
foss kom til Rvíkur 8. þ.m.
frá Hamborg. Tungufoss fór
frá Seyðisfirði í nótt til Eski-
fjarðar, Fáskrúðsfjarðar og
Hamborgar Askja fór frá
Norðfirði 11. þ.m. til Lysekil,
Hamborgar, Rotterdam og
Hull. Rannö kom til Rvíkur
10. þ.m. frá Vopnafirði. Peder
Rinde fór frá N. Y. 11. þ.ni.
til Rvíkur. Agrotai fer frá
London í dag til Antwerpen,
Hull, Leith og Rvíkur. Linde
fór frá London 8. þ.m. til R-
bazar félagsins sem haldinn
verður sunnudaginn 13. nóv.
n.k. er hafinn- Félagar og vin-
ir eru beðnlr að hafa bazar-
inn í huga. — Bazarnefndin.
i( Kvenfélag Háteigssóknar:
Hinn árlegi basar Kvenfélags
Háteigssóknar verður hald-
inn mánudaginn 7. nóv. n.k. i
„Gúttó“ eins og venjulega og
hefst kl. 2 e.h. Félagskonur og
aðrir velunnarar kvenfélags-
ins eru beðnar að koma gjöf-
um til: Láru Böðvarsdóttur
Barmahlíð 54, Vilhelmínu Vil-
helmsdóttur,- Stigahlið 4, Sól-
veigar Jónsdóttur, Stórholti
17, Maríu Hálfdánardóttur,
Barmahlíð 36, Línu Gröndal
Flókagötu 58 og Laufeyjar
Guðjónsdóttur Safamýri 34.
— Nefndin.
söfnin
★ Borgarbókasafnið:
Aðalsafn, Þingholtstræti 29 A
sími 12308.
Opið virka daga kl. 9—12 og
13—22. Laugardaga kl. 9—12
og 13—19- Sunnudaga kl. 14—
19. Lestrarsalur opinn á sama
tíma.
Ctibú Sólheimum 27, sími
36814.
Opið alla virka daga nema
laugardaga kl. 14—21. Bama-
deild lokað kl. 19-
Ctibú Hólmgarði 34
Opið alla virka daga nema
laugardaga kl. 16—19. Fullorð-
insdeild opin á mánudögum
kl. 21.
Ctibú Hofsvallagötn 16.
Opið alla virka daga nema
laugardaga ki- 16—19.
★ Árbæjarsafn lokað. Hóp-
ferðir tilkynnist í sima 18000
fyrst um sinn
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Uppstigning
eftir Sigurð Nordal.
Leikstj.: Baldvin Halldórsson.
Frumsýning í kvöld kl. 20.
Ó þetta er indælt stríff
Sýning laugardag kl. 20.
Næst skal ég syngja
fyrir þig
eftir James Saunders.
Þýðandi: Oddur Björnsson.
Leikstjóri: Kevin Palmer.
Frumsýning sunnudag 16.
október kl. 20.30 í Lindarbæ.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
Æ
REYKlAVtKDR^
Tveggja þjónn
Sýn.ing í kvöld kl. 20.30.
B
65. sýning laugardag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasala í Iðnó opin
frá kl. 14. Sími’lél91.
Sængurfatnaður
— Hvítur og mislitur —
ÆÐARD UN SSÆN GUR
GÆSADXÍNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
rs
Siml 31-1-82
— ISLENZKUR TEXTI —
Djöflaveiran
(The Satan Bug)
Viðfræg og hörkuspennandi,
ný, amerísk sakamálamynd (
litum og Panavision.
George Maharis,
Richard Basehart.
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
Bönnuð innan 16 ára.
Simi 11-3-84
Hallöj i himmel-
sengen
Leikandi létt og sprenghlægi-
leg ný dönsk gamanmynd í
litum.
Ásamt íslenzkn kvikmyndinni:
Umbarumbamba
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stmi 22-1-4«
Stúlkurnar á
ströndinni
Ný amerísk litmynd frá Para-
mount, er sýnir kvenlega feg-
urð og yndisþokka í ríkum
mæli. Margir skemmtilegir at-
burðir koma fyrir í myndinni.
Aðalhlutverk:
Martin West.
Noreen Corcoran.
Sýnd kl. 5.
Tónleikar kl. 8-30.
Siml 11-5-44
Verðlaunamyndin umtalaða
Grikkinn Zorba
(Zorba the Greek)
með Anthony Quinn oJEl.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Simi 41-9-85
Til fiskiveiða fóru
(Fládens friske fyre)
Bráðskemmtileg og vel gerð,
ný, dönsk gamanmynd af
snjöllustu gerð.
Dirch Passer
Ghita Nörby.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
11-4-75 v
Verðlaunamynd Walt Disneys
Mary Poppins
með Julie Andrews
Dick van Dyke.
— Islenzkur texti —
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 4. i
Hækkað verð
Sími 59-1-84
Benzínið í botn
Óvenjuspennandi CinemaSeope
kvikmynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
jp&ð&ífc
Skólavörðustíg 21.
sifitmmatmiRSon
Fást í Bókabúð
Máls og menningar
2ja manna svefnsófi
TIL SÖLU
og 2 samstæðir emsmanns-
sófar. Viðgerðir og klæðning-
ar á eldri húsgögnum.
HELGI
SIGURÐSSON
Leifsgötu 17, sími '14780.
TRULOKUNAR
HRINGI R/^
AMTMANNSSTIG
Halldór Kristinsson
gullsmiður, Óðinsgötu 4
Sími 16979.
Siml 32075
Skjóttu fyrst X 77
(í kjölfarið af Maðurinn frá
Istambúl).
Hörkuspennandi ný njósna-
mynd í litum og CinemaScope.
Sýnd kL 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sími 50-2-49
Sumarnóttin brosir
(Sommarnattens leende)
Verðlaunamynd eftir Ingmar
Bergman, með
Eva Dalbeck,
Ulla Jacobson,
Jarl KuUe.
Sýnd kl. 9.
Sími 18-9-36
Blóðöxin
(Strait Jacket)
- ÍSEENZKUR TEXTI —
Æsispennandi og dularfull, ný,
amerísk kvikmynd.
Joan Grawford,
Diana Baker.
Sýnd kl.. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
wm
m
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræðl- og fasteignastofa
Skólavörðustig 16.
sími 13036,
heima 17739.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — ÖL — GOS
OG SÆLGÆTl
Opið frá 9—23,30. — Panöð
tímanlega i veizlur
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 16012.
Stáleldhúshúsgögn
SkólavorSustícf 36
$ími 23970.
INNHEIMTA
LÖOFRÆQlSTðQf?
Pússningarsandur
Vikurplötur
Einangrunarplast
Seljum allar gerðir af
pússningarsandi heim-
fluttum og blásnum inn.
Þurrkaðar vikurplötur
og einangrunarplast.
Sandsalan við
Elliðavog s.f.
Elliðavogi 115. Sími 30120.
úr og skartgripir
KORNELÍUS
JÚNSSON
skólavcráust Lg 8
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
Borð
Bakstólar
Kollar
kr. 950,00
— 450,00
— 145.00
Fornverzlunin
Grettisgötu 31.
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélags
Islands
AUSTURSTRÆTl
Simi 18354.
Auglýsið í
Þjóðviljanum
imas
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu sæng-
umar, eigum dún- og fið-
urheld ver, æðardúns- og
gæsadúnssængur og kodda
af ýmsum stærðum
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstig 3. Simi 18740
(örfá skref frá Laugavegi ■ |
Gerið við bflana
ykkar sjálf
— Við sköpum aðstöðuna
Bflaþjónustan
Auðbrekku 53. Sími 40145.
Kópavogi.
Fasteignasala
Kópavogs
Skjólbraut 1
Opin kl. 5.30 til 7.
iaugardaga 2—4.
Sími 41230 — heima-
simi 40647.
Ifil kvöBds
*