Þjóðviljinn - 13.10.1966, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.10.1966, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 13. október 1966. 174 síldarskip eru mei yfir 100 lestir — 20 yfir 5000 Samkv. þeim upplýsingum sem Fiskifélaginu hafa borizt eru 181 skip búin að fá ein- hvern afla á síldveiðunum norðanlands og austan, þar af eru 174 með 100 lestir eða meira og fylgir skrá yfir þau skip. lestir Akraborg, Akureyri 2.671 Akurey, Hornafirði 1.418 Akurey, Reykjavík 4.057 Andvari, Vestmannaeyjum 570 Anna,' Siglufirði 1.829 Arnar, Reykjavík 4.597 Arnarnes, Hafnarfirði 1.273 Arnfirðingur, Reykjavík 2.750 Árni Geir, Keflavík 1.340 Árni Magnússon, Sandg. 4.530 Arnkell, Hellissandi 862 Árssell Sigurðsson, Hafn. 1.982 Ásbjörn, Reykjavík ’ 5.715 Ásþór, Reykjavík 3.968 Auðunn, Hafnarfirði 3.433 Baldur, Dalvík 1.682 Barði, Neskaupstað 5.314 Bára, Fáskrúðsfirði 4.223 Bergur, Vestmannaeyjum 2.197 Bjarmi, Dalvík 1.090 Bjarmi II., Dalvík 4.852 Bjartur, Neskaupstað 5.027 Björg, Neskaupstað 2.516 Björgúlfur, Dalvík 2.476 Björgvin, Dalvík 2.586 Brimir, Keflavik 628 Búðaklettur, Hafnarfirði 3.677 Dagfari, Húsavík 5.602 Dan, ísafirði 772 Einar Hálfdáns, Bolungav. 989 Einir, Eskifirði 748 Eldborg, Hafnarfirði 4.211 Elliði, Sandgerði 3.869 Engey, Reykjavík 1.724 Fagriklettur, Hafnarfirði 1.682 Faxi, Hafnarfirði 4.138 Fákur, Hafnarfirði 2.093 Fiskaskagi, Akranesi 228 Framnes, Þingeyri 2-.830 Freyfaxi, Keflavík 1.081 Fróðaklettur, Hafnarfirði 3.177 Garðar, Gþrðahreppi 2.508 Geirfugl, Grindavík 2.107 Gissur hvíti, Hornafirði 1.131 Gísli Árni, Reykjavík 8.495 Gísli lóðs, Hafnarfirði 161 Gjafar, Vestmannaeyjum 3.544 Glófaxi, Neskaupstað 963 Grótta, Reykjavík 3.663 Guðbjartur Kristján, ísaf. 4.522 Guðbjörg, Sandgerði 3.699 Guðbjörg, ísafirði 3.342 Guðbjörg, Ólafsfirði 1.357 Guðjón Sigurðsson, Vestm. 478 Guðmundur Péturs, Bol. 4.522 Guðmundur Þórðars., RE 1.183 Guðrún, Hafnarfirði 3.952 Guðrún Guðleifs., Hnífsd. 3.915 Guðrún Jónsdóttir, ísaf. 3.516 Guðrún*Þorkelsd. Eskif. 3.457 Gullberg, Seyðisfirði 4.044 Gullfaxi, Neskaupst. 3.25Í Gullver, Seyðisfirði 4.790 Gunnar, Reyðarfirði 3.274 Hafrún, Bolungavík 4.940 Hafþór, Reykjavík 1.473 Halkion, Vestmannaeyj. 3.952 Halldór Jónsson, Ólafsv. 2.715 Hamravík, Keflavík 2.842^ Hannes Hafstein, Dalvík 5.137 Haraldur, Akranesi •* 3.948 Hávarður, Súgandafirði 282 Heiðrún II., Bolungavík 790 Heimir, Stöðvarfirði 5.200 Helga, Reykjavík 3.815 Helga Björg, Höfðakst. 2.133 Helga Guðm., Patreksf. 5.716 Helgi Flóventss., Húsavík 3.633 Héðinn, Húsavík 2.816 Leyfið okkur að sofa! Enn í gær heldur Morgun- blaðið áfram að tala um að lýsing mín á flugslysinu á Keflavíkurflugvelli hafi vakið „viðbjóð og andstyggð" og sé enda til marks um „sjúklega.i hugsunarhátt". Það var ekki viðbjóðslegt og andstyggilegt að ungur maður skyldi láta lífið á ömurlegasta hátt þeg- ar hann var samkvæmt fyrir- mælum herstjómarinnar að æfa sig undir að skemmta herstöðvaaðdáendum; það' er sjúklegur hugsunarháttur að fyllast hrolli andspænis því- líkum atburði; um slíkt ber að tala í léttum tón án þess að það snerti nokkum mann — kannski þó með hæfilegum skammti af tárum þeim sem kennd eru við krókódílinn. Hitt skipti þó að sjálfsögðu mestu máli hvert auglýsinga- gildi atburðurinn reyndist hafa. En það er fleira sem vekur viðbjóð og andstyggð um þessar mundir en ógeð mitt andspænis tilgangslausum dauða. lsta október fluttu þær Hólmfríður Gunnarsdótt- ir og Brynja Benediktsdóttir óvenjulega vel saminn og á- hrifaríkan þátt í ríkisútvaro- ið um kjarnorkustyrjöld og afleiðingar hennar — og við- horf Islendinga. Rabbdálkur Alþýðublaðsins gerir þennan þátt að umtalsefni . í gær og hefur svofelld ummæli ef'ir „gömlum manni“: „Hann sagði að þessi þáttur þeirra kvenn- anna, hvað atómstríð áhrærir, ætti lítið eða ekkert erindi i íslenzka útvarpið. Þátturínn var allur svo óhugnanlegur a5 aldrað og veilt fólk leið lengi á eftir og ekki útséð um hvað svona atómstríðsbull getur verkað illa á fleiri en veilt fólk . . . Hvers vegna er Ríkisútvarpið notað til að ausa þessum óþverralýsingum yfir þjóðina . . . Hins vegar veit allur sæmilega upplýstur almenningur, að vopn þetta er geigvænlegt og hefur verið néfnt gjöreyðingarvopn . . . En hitt nær ekki nokkurri átt að láta ábyrgðarlítið fólk vera að lýsa afjeiðingum at- ómstríðs og gera það afþeirri nákvæmni, sem þær dömur voru að gefa, enda þótt þær læsu að einhverju leyti upp úr bók eftir erlendan mann. Grautur þessi var jafn óhugn- anlegur fyrir því.“ Og blaða- maður Alþýðublaðsins kveðst vera alveg sammála ,,gamla manninum": „Þátturinn sem hér um ræðir var vægast sagt ömurleg .samsetning, og það er ekki beinlínis svona efni, sem fólk á von á þegar það býst til að njóta laugardagskvölds í félagsskap við íslenzka rík- isútvarpið . . . Umræddur þáttur var fyrir neðan allar hellur, Og mættum við hlust- endur frábiðja okkur meira af svo góðu." Við skulum umfram alit ekki hugsa; það getur „verkað illa“ — einkanlega á laugar- dagskvöldum. Kjamorkustríð og sviplegur dauði ungraher- manna eru ekki viðbjóður og andstyggð, heldur beraðvinna úr þeim skemmtiefni sem gefc- ur haft ofan af fyrir mönn- um í ríkisútvarpinu og orðið þeim til stundargamans á bandarískri herstöð. — Austri. Hilmir, Keflavík 250 Hilmir II., Flateyri 345 Hoffell, Fáskrúðsfirði 2.631 Hólmanes, Eskifirði 3.418 Hrafn Sveinbj. III. Grind. 1.371 Hrauney, Vestmannaeyj. 173 Huginn II., Vestm. 2.824 Hugrún, Bolungavík ■ 2.772 Húni II., Höfðakaupst. 2.127 Höfrungur II., Akranesi 2.770 Höfrungur III., Akranesi 4.200 Ingiber Ólafsson II., Y-Nj. 5.519 Ingvar Guðjónsson, Sauð. 3.256 ísleifur IV., Vestm. 2.002 Jón Eiríksson, Hornafirði 971 Jón Finnsson, Garði 4.479 Jón Garðar, Garði 6.392 Jón Kjartansson, Eskif. 7.633 Jón á Stapa, Ólafsvík 1.584 Jón Þórðarson, Patr. 880 Jörundur II., Reykjavík 5.374 Jörundur III., Reykjavík 4.497 Kap II., Vestm. 336 Kristbjörg, Vestm. 264 Keflvíkingur, Keflavík 3.672 Kristján Valgeir, Garði 1.518 Krossanes, Eskifirði 3.502 Kópur, Vestmannaeyjum 777 Loftur Baldvinsson, Dalv. 4.433 Lómur, Keflavík 6.198 Margrét, Siglufirði 2.372 Meta, Vestmannaeyjum 172 Mímir, Hnífsdal 832 Mummi II., Garði 115 Náttfari, Húsavík 3.610 Oddgeir, Grenivík 3.237 Ófeigur II., Vestm. 563 Ófeigur III., Vestm. 390 Ólafur Bekkur, Ólafsfirði 1.906 Ólafur Friðb.s., Súg. 3.379 Ólafur Magnússon, Akur. 5.388 Ólafur Sigurðsson, Akrn. 4.944 Ólafur Tryggvas., Hornaf. 1.555 Óskar Halldórsson, Rvík 5.298 Pétur Sigurðsson, Rvík 1.796 Pétur Thorsteinss., Bíld. 1.140 Reykjaborg, Rvík 5.153 Reykjanes, Hafnarfirði 2.528 Reynir, Vestm. 150 Runólfur, Grundarfirði 960 Seley, Eskifirði 5.436 Siglfirðingur,' Sigl. 3.771 Sigurbjörg, Ólafsvík 2.320 Sigurborg, Siglufirði 3.203 Sigurður Bjarnason, Ak. 6.125 Sigurður Jónsson, Breiðd. 2.692 Sigurey, Grímsey 1.505 Sigurfari, Akranesi; 2.311 Sigurpáll, Garði 1.995 Sigurvon, Reykjavík 3.619 Skarðsvík, Hellissandi 2.233 Skálaberg, Seyðisfirði 1.369 Skírnir, Akranesi 2.149 Snæfell, Akureyri 5.445 Snæfugí, Reyðarfirði 1.538 Sóley, Flateyri 2.873 Sólfari, Akranesi 2.675 Sólrún, Bolungavík 3.667 Stapafell, Ólafsvík 643 Steinunn, Ólafsvík 269 Stígandi, Ólafsfirði 2.166 Sunnutindur, Djúpavogi 1.778 Súlan, Akureyri 4.751 Svanur, Súðavík _ 813 Sveinbjörn Jakobss., Ól. 1.416 Sæfaxi II., Neskaupstað 1.428 Sæhrímnir, Keflavík 2.317 Framhald á 7. síðu. Um200vísindmem sitja nú ársþing h&f- rannsóknaráðsins Undanfarna 10 daga hefur staðið yfir í Kaupmannahöfn ársþing alþjóðahafrannsókna- ráðsins, hið 54. í röðinni. Um það bil 200 vísindamenn frá þeim löndum sem aðild eiga að ráðinu hafa tekið þátt í þinginu, en aðildarlöndin eru: Belgía, Bretland, Danmörk, Finnland, Frakkland, Holland, Irland, Island, ítalía, Noregur, Pólland, Portúgal, Sovétríkin, Spánn og Vestur-Þýzkaland. Sem áheymarfulltrúar hafa mætt á þinginu vísindamenn frá Bandaríkjunum og Kanada, svo og fulltrúar alþjóðasamtaka sem nána samvinnu hafa við hafrannsóknaráðið, t.d. FAO, Matvæla- og landbúnaðarstofn- un Sameinuðu þjóðanna, og UNESCO, Menningar- og frseðslustofnun samtakanna. 1 sambandi við ársþingið hafa rannsóknarskip fimm landa komið til Hafnar, frá Englandi, Vestur-Þýzkalandi, Finnlandi, Svíþjóð og Noregi. Meðal þeirra mála, sem rædd hafa verið á þingi alþjóðahaf- rannsóknaráðsins er þorsk- og karfaveiðin í norðvesturhöfum, einkum við ísland og Græn- íand, laxveiðin við Grænlands- strendur o.fl. Ársþinginu átti að ljúka mið- vikudaginh 12. október. Övænt vandkvæði við geimferðir MADRID 11/10 — Geimfarar sem svifið hafa á braut hafa orðið fyrir erfiðleikum sem ekki var við búizt, sögðu banda- rískir vísindamenn á geimrann- sóknaráðstefnunni í Madrid í dag. Þeir stafa aðallega af þyí að þeir verða að nota of mikla starfsorku til að halda sér stöð- ugum í geimnum og hefur þetta valdið ýmsum vandræðum í síð- ustu Gemini-ferðunum þremur. Þrír sovézkir vísindamenn skýrðu frá tilraunum til að rækta grænmeti við geimskilyrði og kváðu þær hafa tekizt vel. s3ftye0 y** \ ^ i WKCtX-^ .V-Vv'W;'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.