Þjóðviljinn - 13.10.1966, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 13.10.1966, Blaðsíða 6
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 13. október 1966. Auglýsing um skoðun léttra bifhjóla í lögsagnar- umdæmi Reykjavíkur. Aðalskoðun léttra bifhjóla fer fram í Bifreiðaeftir- liti ríkisins, Borgartúni 7, s< Mámidaginn 17. október Þriðjudaginn 18. október Miðvikudaginn 19. október Fimmtudaginn 20. október Föstudaginn 21. október hér segir: R-1 til R-300 R-301 — R-500 R-501 — R-700 R-701 — R-900 R-901 — R-1110 Skoðun hjólanna er framkvæmd fyrrnefnda daga, kl. 09.00 til kl. 12.00 og kl. 13.00 til kl. 16.30. Sýna ber skilriki fyrir því, að lögboðin vátrygg- ing fyrir hvert hjól sé í gildi. Athygli skal vakin á þvi, að vátryggingariðgjald ökumanna ber að greiða við skoðun. Skoðun léttra bifhjóla, sem eru í notkun hér í borg- inni, en skrásett í öðrum umdæmum, fer fram sömu daga. Vanræki einhver að koma hjóli sínu til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum, og hjólið tekið úr um- ferð, hvar sem til þess næst. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 12. október 1966. Staða skrífstofustjóra borgarverkfræðings er laus til umsóknar. — Umsóknir skulu sendar skrifstofu borgarstjóra, Austur- stræti 16, eigi síðar en 26. október n.k. Reykjavik, 12. október 1966 Borgarstjórinn í Reykjavík._____ Rennibekkir til sö/u Nokkrir notaðir rennibekkir af mismun- andi stærðum. — Upplýsingar hjá Kolbeini Jónssyni, tæknifræðing, sími 24260. VÉLSMIÐJAN = HÉÐINN == Kona óskast til heimilisstarfa nokkrar klukkustundir á dag. — Vinna eftir samkomulagi. SIGRÚN JÓNSDÓTTIR, Háteigsvegi 26. Nómskeið Kennsla hefst 17. okt. Námsgreinar eru‘ Myn2turgerð. Teikning (undirbúningur undir batik). Rýahnýting. Tauprent (ekta litir). Listsaumur margs kon- ar og fleira. Handofnar undirstöður fyrir rýateppi. - Innritun og val á verkefn- um daglega frá kl. 6—7 eftir hádegi. Sigrún Jónsdóttir Háteigsvegi 26. Dagskrá Alþingis Dagskrá sameinaðs þings 13- okt. 1966 kl- 2 miðdegis. 1. Fyrirspurn: Sjónvarp. Hvort leyfð skuli. 2. Kaup Seðlabank- ans á víxlum iðnaðarins, þállill- Hvernig ræða skuli. 3. Hlutverk Seðlabankans að tryggja at- vinnuvegunum lánsfé, þáltill. Hvernig ræða skuli. 4. Tilkynn- ing frá ríkisstjórninni. Dagskrá neðri deildar 13. okt. 1966 að loknum fundi í sam- einuðu þingi- Lax- og silungsveiði, frv. 1. umr. Dagskrá efri deildar 13. okt. 1966 að loknum fundi í samein- uðu þingi. 1. Síldarflutningaskip, frv. 1. umr. 2. Gjaldaviðauki, frv. 1. umr- • Eia vér værum þar — Hvað skeður í Afríku á næstunni er spurning heimsins — ekki veit ég, en semstendur er hér hjá Smith unaðslegur tími á öl'lum sviðum þjóðlífs- ins. Viggó Oddsson í Vísi. • Hagræði fyrir Gylfa? • Lyndon Baines Johnson hefur tekið upp á þvi að hafa með sér kvikmyndavélar á ferðalögum erlendis. Hugmynd- in er sú að geta þannig séð það á kvikmynd, sem hann hafði engan tíma til að líta á í ferða- laginu. — (Tíminn). • Hvað veldur? • 250 konur af 800 konum í kvennafangelsinu í Mexico City eru vanfærar. Frétt þessi birtist i dagblaði sem gefið er út þar í borg. Umrætt dagblað langar mjög mikið til að vita „af hvaða völdum“ einkum og sér í lagi þar sem eiginmönn- um kvennanna er ekki leyft að koma í heimsókn. Dagblaðið segir að það sé aðeins einn karlmaður sem vinni i fangels- irm og sá sé smiður. — Tíminn. 13,00 Eydís Eyþórsdóttirstjórn- ar óskalagaþætti fyrir sjó- menn. 15,00 Miðdegisútvarp: Einar G. Sveinbjörnsson. A. Williams, Gunnar Egilsson, Sigurður Markússon, Gísli Magnússon, Jóhannes Eggertsson og Sig- urveig Hjaltested flytja ,Haust- liti‘ eftir Þorkel Sigurbjöms- son; höf. stj. Alf Andersen leikur sónötu fyrir einleiksflautueftirSven- Erik Back. Hljómsveitin Fin- landia leikur „Fljótið", píanó- konsert nr. 2 eftir S. Palm- gren. Einleikari: E. Linko. Stjórnandi: E. Kosonen. K. Flagstad syngur lög eftir Si- belius. 16.30 Síðdegisútvarp. Hljómsveit F. Chacksfields leikur. Peggy Lee syngur lagasyrpu og S. Wold og P. Sörensen aðra. Spike Jones og hljómsve't hans leika. Fjórtán Fóstbræð- ur syngja lög við ljóð eftir Sigurð Þórarinsson. Loks skemmta hljómsveitir H. Mancinis og A. Verchurens, svo og N. Luboff-kórinn. 18,00 Þingfréttir. 18,20 Amerísk hljómsveit leik- ur lög úr „Umhverfis jörðina á 80 dögum“ eftir V. Young. 20,00 Daglegt mál. 20,05 Fullhuginn Pétur Torden- skjöld. Jón R. Hjálmarsson, skólastjóri flytur erindi, 20.30 Sinfóníuhljómsveit Is- lands heldur tónleika í Há- skólabíói. Stjórnandi: B. Wo- diczko. Einleikari á fiðlu: A. Gampoli frá Lundúnum a) Forleikur að óperunni „Semiramide" eftir Rossini. b) Fiðlukonsert op. 61 eftir Beethoven. 21.30 Ungt fólk í útvarpi. Bald- ur Guðlaugsson stjómar þætti með blönduðu efni. 22,15 Kvöldsagan: „Grtmurinn“. 22,35 Djassþáttur, Ólafur Step- hensen kynnir. 23,05 Dagskrárlok. Alúðarþakkir sendi ég öllum þeim, sem sýndu mér hlýhug og vináttu á sjötugs afmœli mínu. HELGI INGVARSSON Kona óskast til blaðdreifingar í miðbænum. Upplýsingar í síma 17-500. ÞJÓÐVILJINN. • Laugardaginn 24. september voru gefin saman í hjónaband í Laugarneskirkju af séra Garð- ari Svavarssyni ungfrú Sigrún Aspelund og Ríkharður Másson. Heimili þeirra er á Grundar- stíg 15 — (Ljósmyndastofa Þór- is, Laugavegi 20 B). Sendisveinn óskast fyrir hádegi. — Þarf að hafa hjól. ÞJÓÐVILJINN — Sírni 17-500. • Brúðkaup • 1. október voru gefin saman í hjónaband af séra Áreliusi Nielssyni ungfrú Ragnheiður K. Þormóðsdóttir og Ingvar P. Sveinsson. Heimili þeirra er á Laugavegi 84 — (Nýja mynda- stofan, Laugavegi 43 B, sími 15125). • Föstudaginn 23. september voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ung- frú Sigríður Sigursteinsdóttir frá Galtavík, Skilamánnahreppi og Sigfús Tómasson, Klepps- vegi 22, R. — (Ljósmyndastofa Þóris, Laugávegi 20 B). • Föstudaginn 23. september voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ung- frú Ólöf .Smith og Hjörtur Er- lendsson. Heimili þeirra er í Karfavogi 60. — Ljósmynda- stofa Þóris, Laugavegi 20 B). Ver&lækkun Seljum næstu daga barna- og unglinga- bækur á stórlækkuðu verði. Haustið er lestrartími, notið því tækifærið og kaupið gott lesefni á lágu verði. Verðlækkun þessi stendur aðeins í nokkra daga. Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli. Skattar / Kópavogi Lögtök eru hafin fyrir ógreiddum þinggjöld- um ársins 1966 í Kópavogskaupstað. Byrjað er á lögtökum hjá atvinnufyrirtækjum og öðrum at- vinnurekendum. Frekari avaranir verða ekki veittar. Kópavogi 8. október 1966. Bæjaríógetinn í Kópavogi. Moskvitch bifreiða- eigendur athugið \ * Geri við Moskvitch-bifreiðir. — Fljót og góð afgreiðsla. — Uppl. í síma 14113. d falt 4 FAL.T -wvnargier soqhsIc QOQcJq yarQ EINKAUMBOD IMARS TRADING LAUGAVEG 103 SIMI 17373

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.