Þjóðviljinn - 18.10.1966, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.10.1966, Blaðsíða 2
SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR ★ Sími: 24631 £ SIÐA — ÞJÓBVTLJINN — Þriðjudagur 18. oktdber 1066. Dvalartimi þeirra erlendu ferðamanna, sem leggja leið síná hingað til Iands sumarmánuðina, er mjög mislangur — sumir hafa hér nokkurra vikna viðdvöl, aðrir, t.d- þeir 9e*n koma með skemmti- feröaskipum (sjá mynd), stanza hér aðeins dagstund eða hluta úr degi. 115 miljónir ferða- manna á síðasta árí Kvikmynik- handrit ðg stríðsminningar frá Schönberg Á dögunum gaf Det Schön- bergske Forlag í Kaupmanna- höfn út á dönsku handrit Ing- mars Bergmans, hins fræga sænska leikstjóra, að þrem kvikmynda hans, sem hver um sig er sjálfstætt verk en mynda.saman „trilogíu“. Kvik- myndir þessar eru „Sem í skuggsjá", „Kvöldmáltíðargest- irnir“ og „Þögnin“ — og hafa allar verið sýndar í Hafnar- fjarðarbíói. Þessi bók Ingmars Berg- mans er 171 lesmálssíða, auk nokkurra myndasíðna úr fyrr- nefndum kvikmyndum. Verð bókarinnar kr. 21.75 danskar, Þá hefur Schönberg gefið út í ódýrri útgáfu Stríðsminning- ar Alanbrooks marskálks, sem forlagið gaf út í dýrari útgáfu fyrir 5 árum. Að þessu sinni eru minningamar gefnar út í vasabókarbroti (eins og Filmtrilogi Bergmans) — þrjú bindi samtals 1097 síður. Verð- ið: Kr. 49.75 danskar. SYRfl MJOIK f fréttabréfi frá Ferðamála- ráði, sem Þjóðviljanum hefur borizt segir að í ársskýrslu ferðamálanefndar (Tourism Committee) O.E.C.D., sem gef- in var út í París í júlímánuði s.l., sé meðal annars skýrt frá éftirfarandi: Á árinu 1965 hafa 115 milj- ónir einstaklinga ferðazt um heimsbyggðina. Af þessum fjölda voru rúmlega 94 miljón- ir eða 82% þegnar meðlima- ríkja O.E.C.D., 75 miljónir voru Harð- ur dómur * Á föstudaginn var hinnýja bygging Raunvísindastofnunar Háskóla Islands tekin form- lega í notkun með hátíðlegri athöfn. Sá atburður er án efa éinn hinn mikilvægasti f sögu háskólans, og verðskulda allir miklar þakkir sem að því verki hafa unhið. Þeim þökkum kom Ármanri Snæ- varr háskólarektor á fram- f æri þegar byggingin var vígð; hann, minntist þar m.a. á fimm miljóna króna gjöf frá Bandaríkjastjórn, og sagði að því er Morgunblaðið hermdi „að sú gjöf hefði rið- ið baggamuninn um að.fram- kvæmdir hófust" Ekki skal dregið í efa að það sé rétt mat hjá háskóla- rektor að raunvísindastofnun- in hafi því aðeins komizt á laggirnar að okkur áskotnað- ist gjafafé frá Bandaríkjun- um; hins vegar er það mat býsna harður dómur um £s- lenzk stjórnarvöld. Sá tími er löngu liðinn að íslendingar hafi ástæðu ti' að kyrja eymd- arsönginn forna um fátæka og volaða þjóð sem ekkert getív Hagskýrslur herma að við sé- um að verða ein af auðugustu þjóðum veraldar; í sumar komst bándarískur fræðimað- ur að þeirri1 niðurstöðu, sam- kvæmt frétt í Morgunblaðinu, að við værum fjórða mesta auðlegðarþjóð í héimi. aðeins eftirbátar Bandaríkjanna, olíu- ríkisins Kuwait og Svíþjóðar- Þjóðartekjur hafa aukizt um því sem næst 10% á ári hverju að undanfömu, vaxið um Evrópumenn, en 19 miljónir Bandaríkjamenn. Frá árslokum 1961 til ársloka 1965 hefur ferðam’önnum aðildarríkja O. E.C.D. fjölgað að meðaltali um 12% á ári. Mest hefur aukning erlendra ferðamanna orðið á árunum 1964—1965 í þessum löndum: Tyrklandi 79%, Portúgal 49,7 prós., Grikklandi 25,7% og ís- landi 25,7%. Hjá hinum miklu og grónu ferðamannahindum meira • en 50% á rúmum hálfum áratug. Engu að síð- ur halda stjómarvöldin áfram þeim foma ósið að stunda beiningar hVar sem því verð- ur við komið. Seinustu árin höfum við þegið aðstoð frá Matvæla- • og** landbúnaðar- stofnun Sameinuðu þ.jóðanna, en fé hennar á sem kunnugt er að verja til þess að upp- ræta hungur f heiminum. Við höfum veitt viðtöku fjármagni úr sjóði sem ætlaður var bág- stöddum flóttamönnum í Ev- rópu. Þegar við gengum loks- ins í Menningar og vísinda- stofnun Sameinuðu þjóðanna í fyrra fylgdi það fréttinni að við hefðum samstundis fengið þaðan styrk og myndi meira á eftir koma. Og nú skýrir réktor Háskóla Islands svo frá að það hefði veriðof- verk íslenzkra stjómarvalda að ráðast f þá framkvæmd sem brýnust var fyrir æðstu menntastofnun þjóðarinnar, ef Bandaríkin hefðu ekki gefið okkur sem svarar andvirði 250 imbakassa. Er ekki kominn tími til að valdhafar Islands hætti að líta á sig sem nauðleitarmenn á alþjóðavettvangi og taki upp hætti sjálfstæðra einstaK- linga? Það er vissulega á- nægjulegt og gagnlegt að fá gjafir. en við höfum enga á- stæðu til þess að láta lengur standa upp á okkur í þvílík- um viðskiptum; æ sér gjöf til gjalda. Okkur ber að þakka Bandaríkjunum rausnina með því að ríkisstjóm Islands sendi einhverjum bandarískum há- skóla peningjagjöf; þeir þurfa sumir á liðsinni að halda- — Austri, Reynið Lark, vinsælustu nýju amerisku sigareftuna \_________________ J er aukning á ofannefndu tíma- bili þessi: 1 Frakklandi 8,3%, á ítaliu 5,7% og á Spáni 3,7%. Heildardvalartími erlendra ferðamanna í neðantöldum löndum á árinu 1965 var þessi: Noregur 5,8, dagar, Spánn 12,5 dagar, Frakkland 9,5 dag- ar, Austurríki, 6,7 dagar, Sviss 3,7 dagar og Portúgal 1,8 dag- ar. Spánn er allra landa hæst- ur með 12,5 meðaldvalardaga á erlendan ferðamann, en Portú- gal lægst með 1,8 dvalardag að meðahgli á hvern erlendan ferðamann. Á árinu 1965 var heildar umsetning í „túrisma“ um heimsbyggðina 11,6 biljónir dollara, eða 6,2% af heildar- veltu heimsbyggðarinnar í vör- um og varningi. Þau Evrópulönd innan O.E. C.D., sem ílest hafa gistirúm, eru: Bretland 1.077.500 rúm, Ítalía 1.076.500 rúm, Austur- Þýzkaland 701.200 rúm og Frakkland 596.90ft rúrn, en þau eru öll í flokkuðum gistihús- um, en í gistirúmafjölda þinna landanna eru innifalin gisti- rúm í „mo(elum“ og á gisti- heimilum, (Boarding Houses). Á íslandi eru nú um 3000 gistirúm. Þar af eru í skólum og þeim gistihúsum sem ein- göngu eru rekin sumarmánuð- ina rúmlega 1.200 gistirúm. Gistirúm utan Reykjavíkur, sem rekin eru allt árið eru um 900 talsins. í Reykjavík eru nú 849 gistirúm í viðurkennd- um gistihúsum, þar af eru 150 rúm í Stúdentagörðunum, eem eingöngu eru reknir sem hótel sumarmánuðina. Heildarnýting gistirýmisins í viðurkenndum gistihúsum . er ákaflega misjöfn í hinum ýmsu íöndum. Svíþjóð hefur hæstu heildarnýtingu á gistirými, eða 70%, en lægst heildarnýting gistirýmis er í Austurríki, eða 26%. Ný Jjóðabók eftir Heiðrek Guð- mundsson Komin er út ný ljóðabók eft- ir Heiðrek Guðmundsson sem nefnist „Mannheimar". Heiðrekur Guðmundsson er af skáldakyni eins og flestir munu vita, og hefur hann áður gefið út þrjár ljóðabækur. Kom hin fyrsta, „Arfur öreigans" út 1947, „Af heiðarbrún" 1950 og „Vor- draumar og vetrarkvíði" 1958. Heiðrekur hefur yfírleitt hald- ið tryggð við hefðbundið form, yrkir rösklega og er málhagur ágætlega. Mannheimar er 96 bls., Sindur h.f. á Akureyri gefur bókina út. MjoiKursamsaian Auglýsið í Þjóðviljanum r u ’ É VÉrim ■ Það jafnast ekkert á við Lark." Lark filterinn er þrefaldur. nútt gott nollt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.