Þjóðviljinn - 18.10.1966, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 18.10.1966, Blaðsíða 10
Stofnuð Alþýðcbandalagsfélög fyrir Suiurnes, Mýra- ag Borgarf jarðars. Á fimmtudag verða stofnuð félög í Garðahreppi qg á Seltjarnarnesi ■ FYrir og um helgina voru stofnuð tvö ný Alþýðu- bandalagsfélög, annað fyrir Suðumes og hitt fyrir Mýrarsýslu og Borgarfjarðarsýslu innan Skarðs- heiðar. Þá verður í kvöld stofnað félag fyrir suður- hluta Borgarfjarðarsýslu og Akranes. Á fimmtu- dag verður haldinn stofnfundur Alþýðubandalags- féiagrs í Garðahreppi og sama dag verður einnig haldinn framhaldsstofnfundur Alþýðubanjjalags- félags á Seltjamamesi. Einn kjörbúðarbíll Boðabúðar. — ( Ljósm. R.Á.). KjörbúBtsrbílastríð hafíð í Garðabreppi ■ Undanfarið hefur gengið í Garðahreppi skjal til undir- skriftar, þar sem skorað er á hreppsnefndina að endur- skoða afstöðu sína til kjörbúðarbíla Kaupfélags Hafnar- fjarðar og Boðabúðar. 4 Hert á eftirliti með útivistarreglum: Börn yngri en 12 ára heima kl. átta Hreppsnefndin mun hafa skrif- að fyrrgreindum aðilum bréf, þar sem hún setur þeim reglur um viðkomustaði en í þeim reglum er fólgin mikil takmörk- un á umferð bílanna vegna slysa- Telpa slasast í Kópavogi í gaerkvöld kl. 19,13 varð telpa fyrir bíl á Digranesvegi í Kópa- vogi á mótk við hús nr. 56. Var hún flutt í Slysavarðstofuna og síðan 4 Landspítalann. Mun hún hafa bæði handleggs- og fót- brotnað. Telpan heitir Sigrún Ögmundsdóttir. til heimilis að Hraunteigi 91. SAIGON 17/10. — Enn magnast misklíð innan herforingjastjórn- arinnar i Saigon. í dag baðst efnahags- og fjármálaráðherrann Iausnar frá embætti, ef ekki verða Ræðir um um- dæmaskiptingu landsins Á fundi Lögfræðingafélags ís- lands í Tjarnarbúð í kvöld, þriðjudag, flytur Hjálmar Vil- hjálmsson ráðuneytisstjóri er- indi, sem hann nefnir: „Skipting landsins í umdæmi". Fundurinn hefst kl. 8,30. hættu, sem hreppsnefndin telur að stafi' af þeim. Nú er svo mál'með vexti að í Garðahreppi er ekki starfandi nema ein matvöruverzlun, en- byggðin hinsvegar á stóru svæði. f>eir sem að undirskriftunum standa teljá að ekki stafi meiri hætta af kjörbúðarbílunum en bílum yfirleitt, t.d. oliabílum. Og ennfremur telja þeir það furðu- lega ráðstöfun hreppsnefndarinn- ar, að takmarka svo athafnasvið kjörbúðarbílanna, meðan ekki eru fleiri fastar verzlanir til staðar. Þá er hægt að benda á, að með færri viðkomústöðum verða við- skiptavinir á hverjum stað miklu fleiri og þar af leiðandi verri umgengni á hverjum stað. scttar niður deilur innan stjóm- arinnar áður en Manilaráðstefn- an um Vietnam hefst. Áður höfðu sex ráðherrar sagt af sér fyrir sakir andstöðu við Ky forsaetisráðherra, en hann hefur neitað að taka þessar lausn- arbeiðnir þeirra til greina. Fjármálaráðherrann, Au Tru- ong Thanh, átti að vena í sendi- nefnd þeirri er Saigon-stjórnin sendir til Manila. Segir hann, að leysa verði deilurnaf áður en ráðstefnan hefst svo að sendi- nefndin geti komið fram sem fulltrúi einhuga stjórnar gagn- vart viðmælendum sínum. Afstaða Thanhs er talin tals- vert áfall fyrir Ky, því í Man- ila átti einmitt að leggja mikla áherzl'U á efrratoagsmál. Stofnfundur Alþýðubandalags- ins á Suðurnesjum var haldinn sl. föstudagskvöld í félagsheimil- inu Stapa og nær félagssvæðið yfir Vatnsleysustrandarhrepp, Njarðvíkurhrepp, Keflavík, Gerðahrepp, Miðneshrepp, Hafna- hrepp og Grindavíkurhrepp. Á fundinum voru mættir þing- menn Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjördæmi, Gils Guð- mundsson og Geir Gunnarsson, og skýrðu þeir frá undirbúningi að stofnun Alþýðubandalagsfé- laga í kjördaeminu. f stjóm félagsins voru kjörnir: Sigmar Ingason Ytri-Njarðvík, formaður, varaformaður Úlfar Þormóðsson Keflavík, ritari Odd- bergur Eiríksson Ytri-Njarðvík, gjaldkeri Grétar Haraldsson Ytri- Njarðvík og meðstjórnendur Sig- urður Brynjólfsson Keflavík, Ari Einarsson Sandgerði og Kjartan Kristófersson Grindavík. Þá/ voru kjörnir tveir fulltrúar á landsfund Alþýðubandalagsins, þeir Sigmar Ingason og Karl Sig- urbergsson Keflavik. Varamenn á landsfund voru kjörnir Odd- bergur Eiríksson, Sigurður Brynjólfsson og Bjarni Einars- son Ytri-Njarðvík. Fundur i Borgarnesi Stofnfundur Alþýðubandalags fyrir Mýrasýslu og Borgarfjarð- arsýslu innan Skarðsheiðar var haldinn í Borgamesi sl. sunnu- dagskvöld. f stjóm felagsins voru kjörn- ir eftirtaldir menn: Sigurður B. Guðbrandsson Borgarnesi for- maður, Jónas Árnason Reykholti varaformaður. Guðbrandur Brynjólfsson Brúarlandi.Hraun- hreppi, gjaldkeri, og meðstjórn- endur Kristján Benediktsson Víðigerði Reykholtsdal og Hall- dór Brynjólfsson Brúarlandi. Fulltrúar á landsfuild Alþýðu- bandalagsins voru kjörnir Sig- urður B. Guðbrandsson og Guð- mundur Þorsteinsson Skálpa- stöðum í Lundarreykjadal. Vara- fulltrúi á landsfund var kjörirm Benjamín Ólafsson Holti í Borg- arhreppi. Fundur í Rein í kvöld Þá verður haldinn í kvöld í Stórþjófnaður í Stokkhólmi STOKKHÓLMI 17/10 — Um helgina var gulli og skartgrip- urft fyrir um hálfi miljón sænskra króna stolið úr skartgripaverzl- un £ Stokkhólmi. Þjófamir virð- ast hafa kunnað mjög vel til verks. Fjölgað í vestur- þýzka hernum BONN 17710 — Vamarmáilaráð- herrá Þýzkalands, Kai-Uwe von Hassel, segir í viðtali við Die Welt í dag að búast megi við því, að Bandaríkjamenn dragi úr herafla sínum f Evrópu á næstu þrem árum. Ráðherrann segir að þess í stað verði fjölgað í vesturþýzka hemum um 100 þúsund manns fyrir árið 1970 (í honum eru nú um 400 þús. manns), vopn hans endurbætt og auk þess séu liðs- flutningar yfir Atlanzhaf nú auðveldari en áður. NEW YORK 17/10. — Einn af fulltrúum Sovétríkjanna hjá SÞ, K.úlebjakin, gagnrýndi mjög fjár- hagsáætlun samtakanna fyrir næsta ár. Einkum gagnrýndi hann gífurlega skriffinnskukostn- að í aðalbækistöðvum SÞ, en hann gleypir nú 75% af útgjöld- um samtakanna. Fuilltrúi Dan- rnerkur tók mjög f sama streng. Rein á Akranesi stofnfundur Al- þýðubandalags fyrir Ak?anes og Borgarfjarðarsýslu sunnan Skarðsheiðar. Tveir fundir á fimmtudag Á fimmtudagskvöld verður haldinn stofnfundur Alþýðu- bandalags í Garðahreppi í Garða- holti og sama kvöld verður hald- inn framhaldsstofnfundur Al- þýðubandalags á Seltjarnarnesi. Þá er og í undirbúningi að stofna Alþýðubandalagsfélög í Suðurlandskjördæmi, á Vest- fjörðum og í Kópavogi og verð- ur sagt nánar frá því hér í blaðinu síðar. Engin síldveiði var um belgina Bræla var á miðunum um helgina og engin síldveiði. í fyrrinótt lóðaði leitarskipið Æg- ir á mikið síldarmagn um 150— 200 mílur norðaustur af Langa- nesi og virtist sú síld vera á hraðri leið suður. Var þá norð- austanátt, 6 vindstig, og mik- ill sjór á þessum 6lóðum. 7 ára dreng- ur meiddist Á laugardaginn varð slys á móts við Grenimel 31. Sjö ára gamall drengur hljóp út á götuna milli kyrrstæðra bíla og lenti á vinstra framhorni annars bíls- ins. Drengurinn heitir Gunnar Karl Guðmundsson og á heima að Grenimel 30. Hann hlaut á- verka á höfði og var fluttur á Slysavarðstofuna en meiðsli hans voru ekki talin alyarleg. HÖFÐABORG 17/10 — 1 dag hófust yfirheyrslur í máli Dem- etrio Trafendas, morðingi Ver- woerds forsætisráðherra Suður- Afriku. §á)fræðingur hélt því fnam fyrir rétti í dag að Tsaf- endas hafi varla vitað hvaðhann var að gera. NEW YORK 17/10 — Alilsherj- arþing SÞ samþykkti í dag aðild Afríkuríkjanna Botswana og Les- otho (áður brezku vemdarsvæð- in Bechuanaland og Basutoland) að samtökunum. Aðaldarríkin era þá orðin 121. Forsetinn lagði af stað skömmu eftir hádegi eftir ís- lenzkum tíma. Var hann í bezta skapi óg sagði við brottförina, að Bandaríkjamenn og banda- menn þeirra myndu gera si;t bezta til að koma á „friði með sæmd“ í Vietnam. Á ferð sinni heimsækir for- setirm Nýja Sjáland, Astralíu, Barnaverndarnefnd Reykjavík- ur gengst um þessar mundir í samvinnu við lögregluna fyrir herf^rð gegn útivist barna og unglinga á kvöldin. Hafa verið hengd upp spjöld í strætisvögn- um í þessu augnamiði og á næstunni ' verða afhent litil spjöld í mjólkurbúðum bæjarins og stendur á þeim hve lengi hver aldursflokkur má vera úti á kvöldin. Eftirlit með útivist barna, sem mest áherzla verður lögð á að þessu sinni, verður þannig háttað, að borginni verður skipt í hverfi jafnmörg barnaskólun- um. Eftirlitsmenn verða kennar- ar sem unnið hafá hjá lögregl- unni á sumrin og einnig kvenlög- regluþjónar og hafa þeir bæki- stöð í skóla viðkomandi hverfis. í viðtali við forgöngumenn her- ferðarinnar kom í Ijós að þeir vænta samstarfs foreldranna og skólástjórar bæjarins hafa heit- ið þeim aðstoð sinni. Börn fá afhenta bæklinga í skólunum sem þau eiga að sýna foreldrum sínum og kennararnir ræða við börnin um útivistarreglurnar. Langt er síðan núverandi úti- vistarreglur voru teknar í gildi en nú á að herða á eftirliti með að þeim verði fylgt og jáfnframt gera könnun á afstöðu almenn- ings til útivistar barna yngri en 12 ára eftir kl. 8 á kvöldiri. Verð- ur farið heim til þeirra barna sem eru úti eftir þann tíma og rætt við foreldrana. Sálfræðingurinn, Cooper, að nafni, segir að morðingjanum hafi að vísu verið illa við Ver- woerd, en samt gæti hann enga skýringu á því gefið hvers vegna hann réðst á hann í þingsal og veitti honum þá áverka meðhnff sem dró hann til bana. Væri hæpið að hann vissi það sjálfur. Þó væri Tsafendas ekki svo geð- veill að ekki eigi að leiða hann fyrir rétt. Tsafendas hefur, sagði Cooper, fengið þá flugu í höfuðið að inn- an í sér sé bandormur sem virki é sig eins og illur. andi. Filipseyjar, Thailand, Malasfu og Suður-Kóreu. Forseti herforingja- stjórnarinnar í Saigon mun einnig bjóða forsetanum heim. Forsetinn filaug rakleiðis ril Honolulu og hélt ræðu í háskóla borgarinnar um kvöldið. Lét hann í ljós vonir um að leiðtog- ar Asíu myndu ekki takmarka sig við þjóðemisstefmi heldur Sérstök nefnd sér um fram- kvæmd herferðarinnar og er for- maður nefndarinnar Ólafur Jóns- son. Varaformaður er prófessor Þórir Kr. Þórðarson og aðrir í nefndinni eru Sigurlaug Bjarna- dóttir, Margrét Margeirsdóttir, Valborg Bentsdóttir, Guðný Helgadóttir og Kristín Gústafs- dóttir. Framkvæmdastjóri nefnd- arinnar er Þorkell Kristjánsson og sálfræðingur sem starfar með nefndinni er Örn Helgason. Dr. Árni Frið- riksson látinn Dr. Árni Friðriksson fram- kvæmdastjóri Alþjóða hafrann- sóknaráðsins, lézt í Kaupmanna- höfn á sunnudáginn var, 67 ára að aldri. Árni var fæddur að Króki í Ketildalshreppi árið 1898, varð stúdent frá Menntaskólan- öm í Reykjavík árið 1923 og tók magistergráðu í dýrafræði við Kaupmannahafnarháskóla árið 1929. Hann varð ráðunautur Fiskifélags íslands 1931 og stjóm- andi Fiskideildar Atvinnudeildar Háskólans árið 1937 til 1953. Síðan varð hann framkvæmda- stjóri Alþjóða hafrannsókna- ráðsins. Auk þess átti hann sæti í stjórnum fjölmargrá félaga, bæði innlendra og erlendra. Eftir Árna liggur mikill fjöldi rita og ritgerða. Árni var tvíkvæntur og var seinni kona hans Helene Rope Nathalia. taka upp í rikari rriæli víðtæka efnahagssamvinnu. Kvaðst hann og búast við því að slíkur hugs- unarháttur skyti rótum einnig f Kína þótt síðar yrði. Ónafngreindir menn í Nýja- Sjálandi og Ástralíu hafa hringt til dagblaða undanfarna daga og hótað því að myrða Johnson er hann kemur. Einn Ástralíumanr.- anna kvaðst með þessu mótivilja hefna sonar síns, sem hefði fall- ið í Vietnam. Fylgja forsetanum a ferðalaginu f jöldi lífvarða und- ir stjórn Youngblodds þess, er varði Johnsorí með líkama sín- um er skotið var á Kennedy í Dallas. Sjö ráðherrar Saigonstjórn- arinnar hafa nú sagt af sér Morðingi forsætisráðherra Suður-Afriku fyrir rétti Johnson forseti heimsækir bandamenn sína' SA-Asfa WASHINGTON 17/10 — Johnson Bandaríkjaforseti hóf í dag langá ferð um sex Suðausturasíulönd. Helzta erindi forsetans er að sitja ráðstefnu um Vietnam sem haldin verður í Manila, höfuðborg Filipseyja. í Ástralíu og Nýja- S’jálandi hafa heyrzt hótánir um að forsetinn verði mýrtur í ferðinni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.