Þjóðviljinn - 18.10.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 18.10.1966, Blaðsíða 9
9 Þriðjudagur 1S. október 1966 — MÖÐVTL<JlNTtf — SlÐA 0 frá morgni til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. 1k í dag er þriðjudagur 18. október. Lúkasarmessa. Ár- degisháflæði kl. 8.50. Sólar- upprás kl. 7.28 — sólarlag kl. 18.10. * Dpplýsingai uro lækna- þjónustu í borginnl gefnar i •imsvara Læknafélags Rvíkur — SIMT 18888. ★ Kvöldvarzla í Reykjavik dagan 15. okt. — 22. okt. er f Vesturbæjar-Apóteki og Lyfja- búðinni Iðunni. ic Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt miðvikudagsins annast Kristján Jóhannesson, læknir, Smyrlahrauni 18, sími 50056. Rotterdam í dag til Hamborg- ar og Reykjavíkur. Irish Rose fer frá New York í dag til Reykjavíkur. Keppo fer frá Kaupmannahöfn á morgun til Gautaborgar og Reykjavíkur. flugið ★ Flugfélag íslands — milli- landaflug: Gullfaxi fór til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08:00 í morgun. Vænt- anlegur aftur til Reykjavíkur kl. 21:50 í kvöld. Sólfaxi fór til Lundúna kl. 0(9:00 í morg- un. Væntanlegur aftur til R- víkur kl. 21:05 í kvöld. Flug- vélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í fyrra- málið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), fsa- fjarðar, Patreksfjarðar, Húsa- víkur, Vestmannaeyja (.2 ferð- ir), og Egilsstaða (2 ferðir). ★ Slysavarðstofan. Opið all- _ an sólarhringinn — Aðeins QGnQÍÖ móttaka slasaðra. Símlnn er ~ 3 11230. Nætur- og helgidaga- laeknlT < sama sima. Eining Kaup Sala * SlökkvlIiðiO ag sjúkra- 1 Sterlingsp. 119,88 120,18 blfreíðin. — SlMl 11-100. 1 USA-doU. 42,95 43,06 1 Kanadadoll. 39,80 39,91 skipin 100 D. kr. 622,30 \ 623,90 100 N. kr. 600,64 602,18 100 S. kr. 830,45 .832,60 100i F. mörk 1.335,30 1.338,72 Ríkisskip. — Hekla er á Norðurlandshöfnum á austur- leið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiða- fjarðarhafna í kvöld. Blikur fer frá Reykjávík í kvöld austur -urn'-land í hringferð. •V Skipadeild SÍS. Arnarfell ! ftr í 'daf*frá Hull til London, Bremen, Hamborgar og Dan- merkur. Jökulfell er væntan- legt til Reykjavíkur 24. þ.m. Dísarfefl er væntanlqgt til Belfast* á morgun. Litlafell fer væntanlega til Austfjarða. Helgafell er væntanlegt til Vasa í, dag. Hamrafell er væntanlegt til ■ Constanza 23. þ.m. Stapafell fer væntanlega til Austfjarða í dag. Mælifell fer væntanlega 19. þ.m. frá Nova Scotia til Hollands^ Fiskö er væntanlega útlosað- ur í London i dag. Eimskip. Bakkafoss kom til Reykjavíkur 16. frá Hull. Brú- arfoss fór frá Vestmannaeyj- um 9. til Gloucester, Cam- bridge, Baltimore og New York. Dettifoss fór frá Akur- eyri í gær til Norðfjarðar og Leningrad. Fjallfoss fór frá Norfolk í gær til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá.Hamborg 15. til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith 15., var væntanlegur til Reykjavíkur í gær. Lagar- foss fór frá Norðfirði 15. til Norrköping og Finnlands. Mánafoss fór frá Breiðdals- vík 15. til Antwerpen, Lond- on og Reykj avíkur, Reykja- foss fór frá Gautaborg í gær til Kristiansand, Þorlákshafn- ar og Reykjavíkur. Selfoss fer frá Akureyri á morgun til Húsavíkur og Austfjarða- hafna. Skógafoss fer frá Reyðarfirði í dag til Hull. Antwerpen. Rotterdám og Hamborgar. Tungufoss fór frá Fáskrúðsfirði 14. til Ham- borgar. Askja fór frá Lysekil í gær til Hamborgar, Rotter- dam og Hull. Rannö fór frá Eskifirði í gær til Norðfjarð- ar. og Fáskrúðsfjarðar. Ped- er Rinde fór frá New York 11. til Reykjavíkur. Agrotai fór frá Hull í gær til Leith og Reykjavíkur Dux fer frá 100 Fr. frank. 868,95 871,19 100 Belg. fr. 85,9.3 86,15 100 Svissn., fr. 990,50 ,993,p5 1.09 Gyllini 1.186,44 1.189,50 100 Tékkn. kr. 596,50 598,00 100 V-þ. m. 1.077,54 1.080,30 100 Lírur 6,88 6,90 100 Aust. sch. 166,46 166,88 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Reikningskr. - Vöru- skiptálönd 99,86 100,14 » «L. Reikningspund - Vöru-. , skiptalönd 120,25 120*55 ýmislegt ★ Húsmæðraorlof Kópavogs. Myndakvöldið' verður í fé- lagsheimilinu, þriðjudaginn 18. október kl. 8,30. Orlofsnefnd. ★ Minningarkort Rauða kross íslands erú afgreidd á skrif- stofunni, Öldugötu 4, sími 14658 og í Reykjavíkurapó- teki. ★ Áheit og gjafir sendar skrifstofu Rauða krossins: ÁE kr. 500,—. NN 100,—, NN 1000,—, ÞST 5900,—, JÞ 200, —, EJ 300.—, LE 2218,—, NN 50,—. Gamalt áh. 100,—, NN 100,—, Áheit 50,—. JHF 1000,—, R. 50,—, SS 100,—, L 1000,—, ÞS 2500,—, SS 500, —. SI 250.—. ★ Minningarspjöld Langholts sóknar fást ó eftirtöldum stöðum: Langholtsvegl 157, Karfavogi 46. Skeiðarvogi 143. Skeiðarvogi 119 og Sól- hetmuro 17. ★ Kvenfélag Háteigssóknar: Hinn árlegi basar Kvenfélags Háteigssóknar verður hald- inn mánudaginn 7. nóv. n.k. i „Gúttó“ eins og venjulega og hefst kl. 2 e.h. Félagskonur og aðrir velunnarar kvenfélags- ins eru beðnar að koma gjöf- um til: Láru Böðvarsdóttur Barmahlíð 54, Vilhelmínu Vil- helmsdóttur, Stigahlíð 4, Sól- veigar Jónsdóttur, Stórholti 17, Maríu Hálfdánardóttur, Barmahlíð 36, Línu Gröndal Flókagötu . 58 og Laufeyjar Guðjónsdóttúr Safamýri 34. — Nefndln. ÞJÓDLEIKHÖSIÐ Uppstigning eftir Sigurð Nordal. Leikstj.: Baldvin Halldórsson. Sýning fimmtudag kl. 20. Næst skal ég syngja fyrir þig eftir James Saunders. Þýðandi: Oddur Björnsson. Leikstjóri: Kevin Palmer. Sýning Lindarbæ fimmtudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS: óboáinn gestur eftir Svein Halldórsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Undirleikari: Lára Rafns- dóttir. Sýning fimmtudag kl. 9. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4. — Sími 41985. Simi 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Tálbeitan — ÍSLENZKUR TEXTI — Heimsfræg, ný, i ensk stórmynd í litum. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vísi. Sean Connery, Gina Lollobrigida. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Simi 18-9-38 Blóðöxin (Strait Jacket) - ÍSLENZKUR TEXTI — Æsispennandi og dularfull, ný, amerísk kvikmynd. Joan Grawford, Diana Baker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. 11-4-75 Verðlaunamynd Walt Disneys Mary Poppins með Julie Andrews Dick van Dyke. —■ Islenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. Siðasta sinn. Miðasala frá kl. 4. Hækkað verð. Sími 11-5-44 Verðlaunamyndin nmtalaða Grikkinn Zorba (Zorba the Greek) með Anthony Quir- o.flL — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. A6 RZYKJAVÍKUfC Tveggja þjónn Sýning í kvöld kl. 20,30. Sýning miðvikudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasala i Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. SimJ 41-9-85 Til fiskiveiða fóru (Fládens friske fyre) Bráðskemmtileg og vel gerð, ný, dönsk gamanmynd af snjöllustu gerð. Dirch Passer Ghita Nörby. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 32875 —38158 Ameríska konan Amerísk-ítölsk stórmynd í lit- um og CinemaScope. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. ; Miðasala frá kl. 4. Sirnl 58-2-49 Sumarnóttin brosir (Sommarnattens leende) Verðlaunamynd eftir Ingmar Bergman, með Eva Dalbeck, Ulla Jacobson, Jarl Kulle. Sýnd kl. 6,45 og 9. Simi 11-3-84 Hver liggur í gröf minni? (Who is buried in my Grave?) Alveg sérstaklega spennandi og vel leikin, ný amerísk stór- mynd með íslenzkum texta. Sagan hefur verið framhalds- saga Morgunblaðsins. Bette Davis. Kar Malden. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. 8íml 22-1-49 Viiltir unglingar (Young Fury) Ný amerísk litmynd um held- ur harkalegar aðgerðir og framferði amerískra táninga. Myndin er tekin í Technicolor og Techniscope. Aðalhlutverk: Rory Calhoun, Virginia Mayo, Lon Chaney. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SimJ 59-1-84 Benzínið •£ botn Óvenjuspennandi CinemaScope kvikmynd. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. TRULOFUNAP ÍS xuujðieeus StGQBQiatmiRðOE Fást í Bókabúð Máls og menningar 2ja manna svefnsófi TIL SÖLU og 2 samstæðir einsmanns- sófar. Viðgerðir og klæðningar á eldri húsgögnum. HELGI SIGURÐSSON Leifsgötu 17, sími 14730. HRING I AMTMANNS STIG 2 ÁV7-I Halldór Krístinsson gullsmiður, Óðinsgötu 4 Sími 16979. . / HÖGNI JQNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Skóiavörðustíg 16. sími 13036, heima 17739. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÓL — GOS OG SÆLGÆTl Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega i veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Simi 16012. KENNSLA OG TILSÖGN í latínu, þýzku, <• ensku, hoilenzku, frönsku. Sveinn Pálsson Sími 19925. Pússningarsandur, Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðir af pússningarsandi heim- fluttum og blásnum inn. Þurrkaðar vikurplötur og einangrimarplast Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogi 115. Sími 30120. Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólar Kollar kr. 950,00 — 450.00 — 145,00 Fornverzlunin Grettisgötu 31. Kaupið Minnmgarkort Slysavarnafélags Islands Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpuro aðstöðuna Bílaþjónustan Auðbrekku 53. Sími 40145. Kópavogi. SÆNGU R Endumýjum gömlu sæng- urnar. feigum dún- og fið- urheld ver. æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsurn stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Sími 18740 (örfá skref frá Laugavegi) Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 1. Opin kl. 5,30 til 7. laugardaga 2—4. Simi 41230 — heima- simi 40647. Auglýsið i Þjóðviljanum ti 8 kvöl lcfl SJI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.