Þjóðviljinn - 18.10.1966, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 18.10.1966, Blaðsíða 6
0 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 18. október 1966. TRÉSMIÐIR - NEMAR Næstkomandi fimmtudag 20. þ.m. kl. 20.30 hefjast skákæfingar að Laufásvegi 8 og föstudaginn 21. þ.m. kl. 20.15 hefst bridge. Þeir sem ætla að vera með í vetur eru beðnir að mæta stundvíslega svo hægt sé að skipuleggja keppnir. Stjórn SBTR. Ibúð til leigu Tveggja herbergja íbúð til leigu við Háaleitisbraut frá mánaðamótum, jafnvel fyrr. — Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir helgi merkt: „Háaleitis- braut“. Létt rennur G/ie£oó FÆST í KAUPFÉLÖGUM OG VERZLUNUM UM LAND ALLT Blaðdreifing Blaðburðarbörn óskast í eftirtalin hverfi: Framnesveg — Vesturgötu — Tjamargötu Miðbæ — Laugaveg — Gerðin. ÞJÓÐVILJINN — Sími 17-5«0. í '^satu Ég þakka hjartanlega öllum þeim, sem hafa auðsýnt mér og fjölskyldu minni samúð og vináttu vegna fráfalls eig- inmanns míns EGGERTS KRISTJÁNSSONAR stórkaupmanns. Fyrir hönd aðstandenda. Guðrún Þórðardótttr. útvar*pið • Ctvarp, þriðjudag 18. okt. 15,00 Miðdegisútvarp Magnús Jónss. syngur. Sinfón- íusveit Vínar leikur Sinfón- íu í C-dúr eftir Mozart; H. Scherchen stjórnar. W. Back- haus og Sinfóníusveit Vínar leika Keisarakvartettinn eft- ir Beethoven; C. Krauss stj. E. Köth syngur lög eftir Schu- bert og Schumann. 16,30 Síðdegisútvarp: Hljómsv. Delgados, D. Brubeck kvart- ettinn, F. Schuilz Reichel, B. Bar-Sextettinn, A. Previn cyg i Ferrante og Teicher leika og syngja. 18,00 Þingfréttir. 18,20 Lög leikin á pfanó: Ander Foldes leikur verk eftir Bart- ók. 20,00 Útvarp frá Alþingi. Fyrsta umræða um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 1967. Fram- sögu hefur Magnús Jónsson, fjármálaráðherra. Síðan fá þingflokkamir hálfrar stund- ar rœðutíma í þessari röð: Framsóknarflokkur, Alþýðu- flokkur og Alþýðubandalag. Loks hefur fjármálaráðherra stundarfjórðung til nndsvara. -----Fréttir og veðurfregnir — og dagskrárlok á óákveðnum tíma. 4079, 4500, 4503, 4353, 4332, 4465, 3613, 4609, 3614, 4162, 4504, 4505, 4339, 3840, 3662, 4333, 4337. 3609, 3607, 3787, 360«, 4725, 4080, 4081, 4466, 3661, 3604, 4028. 4029. 4417, 4418, 4506. Vinninganna sé vitjað í and- dyri súlnasals Hótel Sögu í dag milli kl. 4 og 6. Nefndin. <$>-------------------------- Fyrirlestur í HÍ Prófessor Áke Andrén frú Uppsölum flylur íyrirlestur á vegum guðíræðideildar Háskóla íslands í dag kl. 10,15 f.h. í V. kennslustofu. Umræðuefni: Nýj- ustu umræður um tilgnng og eðli guðsþjónustunnar. Allir vel- komnir. Annar fyrirlestur verð- ur á íimmtudag á sama tíma. (Frá H.Í.). Vísitölubinding á húsnæðislánum Framhald af 1. síðu. að koma upp yfir sig húsnæði að vera laus við þá skilmúla. Til samanburðar mætti geta þess að í Danmörku væri lánað 80—90% af kostnaðarverði íbúða til 80—90 ára, helmingurinn með 2% vöxtum og hinn helmingur- inn með 4%. Hér lánaði ríkiö ekki nema til 25 ára og hefði enga siðferðisheimild til að gera mönnum jafnerfitt fyrir og gert væri með vísitölubindingunni. □ Er stefnt á atvinnuleysi? Einar taldi ekki að fært væri að taka mark á nýjustu yfirlýs- ingunum um vilja til að stöðva verðbólguna. Til þess þyrfti stjórnlist að sigla milli skerja verðbólgu og atvinnuleysis. Að undanförnu hefði verið siglt ut- an í verðbólguskerin en nú virt- ist sem stefnan væri tekin á at- vinnuleysi og kreppu, eins og lokun stórra atvinnufyrirtækja benti til. Færi svo að vérkamenn og aðrir launþegar hættu að geta bætt sér upp ónógt kaup með yfirvinnu yrðu þeir að stórhækka kaup sitt eða að öðrum kosti að hætta við að eignast íbúð eða missa íbúð sem þeir hefðu verið að reyna að eignast. Ef.til minnkandi atvinnu kæmi, yrði líka að lækka vextina á húsnajð- islánunum úr 4% í 2 og 2V2%, eins og verið hefði með lúnin til verkamannabústaðanna. A ðstoðar/æknisstaða Staða aðstoðarlæknis (námsstaða) við Barnaspítala Hringsins er laus til umsóknar. 4 Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykja- víkur og stjórnarnefndar ríkisspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 20. nóvember n.k. Reykjavík, 17. október 1966. Skrifstofa ríkisspítalanna. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar 1 Reykjavík o.fl. fer fram nauðungaruppboð að Síðumúla 20, hér í borg, fimmtudaginn 20. ohtóber 1966, kl. IV2 síðdegis og verða þar seldar eftirtaldar bifreiðir: R-216, ' R-890, R-3401, R-4180, R-4497, R-5000, R-5091, R-6015, R-6307, R-6589, R-7249, R-7618, R-7923, R-8339, R-8737, R-8986, R-9980, R-10200, R-12371, R-13046, R-13539, R-13629, R-13814, R-14388, R-14497, R-14523, R-14650, R-14651, R-15068, R-15237, R-16268, R-16801, R-16979, R-17348, G-1370, G-2601 og P-523. Ennfremur verður selt: 2 ýtur Caterpillar D-8 og D-7, eign Véltækni h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. m soensk J* Falt Sfoedovo/x, EINKAUMBOD MARS TRADHNG OO LAUGAVEG 103 SIMI 17373 • Afmæli • 80 ára er í dag, 18. októ- ber, Guðjón Einarsson, fyrrver- andi fiskimatsmaður, Breiðholti í Vestmannaeyjum, nú til heim- ilis að Álfhólsvegi 38, Kópa- vogi. • Aðalfundur Félags róttækra stúdenta • Aðalfundur Félags róttækra stúdenta verður haldinn mið- vikudaginn 19. okt. í Glaum- bæ uppi og hefst kl. 9. Dag- skrá: 1. Svavar Gestsson kynn- ic ný lög félagsins. 2. Venju- leg aðalfundurstörf. 3. Magn- ús Jónsson ræðir vetrarstaríið. 4. Júníus Kristinsson ræðir ný viðhorf í félagslífi stúdenta, 5. Jón Böðvarsson rekur þætti úr sögu íélagsins. — Róttækir stúdentar, fjölmennið! Stjórnm. • Happdrætti • Dregið hefur verið í postu- líns- og leikíangahappdrætti Kvenfélags Bústaðasóknar og komu upp þessi númer: Leikföng: 3660, 4303, 3590, 4371, 4574, 3589, 3788, 4467, 4408, 4469, 3689, 3690, 3841, 4336, 4707, 4470, 3627, 2692, 4600, 3691, 4694, 4136, 4161, 4502, 4589, 3785, 4314. 3698, 3505, 3561, Postulín: 4629, 4259, 4258, 3696, 3906, 3972, 4564, 3501, 3502, 3697, 3611, 4811, 4812, 3508, 361-0, 4116, 4117, 4001, □ Er Sjálfstæðisflekkurinn einn með bindingunni? Einar fullyrti að almenn ósk væri um afnám vísiiölubinding- arinnar. Þegar Alþýðubandalags- þingmcnn hefðu flutt málið á þinginu í fyrra hefði Framsókn- arflokkurinn verið því hlynntur. Alþýðuflokkurinn mundi einnig sama sinnis. Og Einar spurði hvort það væri þá Sjálfstæðls- flokkurinn einn sem hyggðist standa á mót! því að þetta rétt- lætismál næði fram að ganga á þessu þingi. Enginn tók til máls að ræðu Einars lokinni og ilauk þar með 1. umræðu. Frumvarpinu varvís- að til 2. umræðu og heilbrigðis- og félagsmálanefndar með sam- hljóða atkvacðum. ÁBYR6Ð Á HÚSGÖGNUM Athugið, oð merki þetta sé á húsgögnum, sem ábyrgðorskírteini fylgir. Kaupið vönduS húsgögn. 025421 RAMLEIÐANDI í : INO. np íÚSGAGNAMEISTARA ÉLAGl REYKJAVÍKUR - i HÚSGAGNAMEISTARAFÉLAG REYKJAVÍKUR Auglýsið í Þjóðviljanum Kr. 300,00 daggjald og 2,50 á ekinn km.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.