Þjóðviljinn - 30.10.1966, Síða 10
I
SÍÐA — ÞJÖBVILJXNN — Sunnudagur 30. október. 1966.
r rj^\
I H U S I
MÓÐUR MINNAR
E-f*ir JULIAN CLOAG
í lagi? Iwtngar hartn tH. þess?
Jæja, þá er það afráðið. . Nei,
alveg óþarfi, frú Grossiter, við
komum við og tökum hann í
leiðinni. Já, já. Og ■— þér verð-
ið að óska herra Grossiter til
hamingju frá mér. Og yður
sjálfri Ekaí Charlie Hook glennti
upp aagun með ýktum undrtm-
arsvip. — Sem ég er Hfandi —
ja, hérna. Það voru svei mér
góðar fréttir. Alveg ljómandi.
Nýtt. líf — ekkert jafnast á við
það. Þér erað lánsöm, frú. Hver
ég? Rödd hans var hressileg með
hæfilegum sorgarblæ. •— Onei,
það er úr sögunni. Aldrei fram-
ar. Hann andvarpaði. — Nei, það
kemor ekki ta máia — hún væri
ékki maraneskja tfl þess. Nei.
V5ð ertan Mka af bamsaldrinum
bæðí tvö. Og ég hef svo sem ekki
ástæðu tS að kvarta. Ég á sjálf-
um sex — það er að segja sjö!
Já, asuðvitað, sjö eru þau. Þetta
er rétt hjá yður — maður rugl-
ast í þessu, ha? Haim hló al-
úðlega. — Þetta er þá í lagi,
við komum vxð eftrr smástund.
CharKee Hook lagði tólið á.
Hann horfði hugsandi á börnm.
Hárgreiðslan
Hárgreiðshí- og snyrtistota
Steinu og Dódó
Laugavegi 18 III hæð (lyfta)
SÍMI 24-6-16
P E R M A
Hárgreiðslu- og 6nyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMI 33-968
DÖMUR
Hárgreiðsla við allra hæfi
TJARNARSTOFAN
Tjamargötu 10, Vonarstrætls-
megin — Sími 14-6-62.
— K-kemur hann með? spurði
Jiminee.
Charlie Hook setti upp brosið
sitt. — Það er nú likast til.
Hann stóð upp og neri saman
höndum. — Hvar er nú frakk-
inn mirm, ha? Og af stað með
okkur!
36
Varðmaðurinn gaf þeim merki
um að draga úr braðanum, þeg-
ar þau óku inn í garðinn. Hann
gekk að bílnum og Charlie Hook
opnaði hliðargluggann.
— Daginn, herra minn, sagði
vörðurinn og bar höndina upp
að húfuderinu. ^
Hundurinn sem með honum var
rak upp gelt. — Hvert er ferðinni
heitið? ' •
— Við ætluðum að aka upp
á stóm hæðirta, sagði Charlie
Hook. *
— Stóru hæðina. Rjótt andlitið
á verðinum kom ögn nær. —
Jæja, það er aílt í lagi, en þér
verðið að fara varlega, herra
minn, á leiðinm upp brekktma.
Það er háít, skal ég segja yður,
mjög háít. Harm þagnaði og það
var augljóst að hann var að
velta fyrir sér, hvort hann hefði
orðað áminninguna nógu vel. —
Það getar farið illa, ef ekki er
variega farið. Hsndarirm fór
aftur að gelta. — Svei, Lagsi,
sagði vörðurinn.
— Heitir harm það? sagði
Jiminee úr baksætinn.
— Stendur heima, drengur
minn. Lagsi — bezti lagsi sem
maðurinn getur eignazt, það er
hundurinn. Skilurðu? Harm beið
en án þess að brosa og sneri sér
aftur að Charlie Hook. — Og þér
ætlið þá að fara varlega, er það
ekki?
— Stendur heima, sagði
Charlie Hook. — Ég skal aka
eins varlega og gömul kona.
Það vottaði sem snöggvast fyr-
ir vandlætingu í svip varðarins.
— Ég myndi ekki hugsa um
gamlar konur í yðar sporum,
herra mirm. Hér er aðems «m
það að ræða að hafa augun á
veginum og hafa styrka hönd.
Hann kinkaði kolh eg faerði sig
útaf veginum.
— Gamli aulabárðurinn, sagði
Charlie Hook alúðlega. Hann lok-
aðl glugganum og steig á benzín-
ið. — Hann yrði dauðhraeddur í
bamavagni, sá gamli.
Vörðurinn stóð kyrr við veg-
brúnina og horfði á eftir stóra
Lagondabilnum þegar hanii fjar-
lægðist. — Hann verður að fara
varlega með öll þessi börn, taut-
aði hann og laut niður og strauk
svarta hundinum um hausinn.
— Ég kannast við manngerðina.
Spjátrungur, — spjátrungur er
hann, Lagsi.
— Louis, sagði Charlie Hook
aftur fyrir sig. 1— Ég heyri sagt
að þú eigir bráðum að eignast
lítinn bróður.
Louis leit upp þar sem hann
sat á milli Elsu og Jiminees í
aftursætinu. — Það verður syst-
ir, sagði hann með sannfæringu.
— Ætlar mamma þín að eign-
ast lítið bam? spurði Elsa og
það lifnaði yfir svip hennar.
— Já. Louis kinkaði kolli og
brosti. — Það verður í júlí.
— Ég á afmæh í júlí, sagði
Willy. — Það er bezti mánuður-
inn. Bömin hlógu.
FLOTTAMANNAHJÁLP
24.0 KT
1966
SAMEINUÐU ÞJOÐANNA
Moskvitch bifreiða- /
eigendur athugio
Geri við Moskvitch-bifreiðir. — Fljót og góð
afgreiðsla. — Uppl. í síma 14113.
64
Sendisveinn óskast
íyrix hádegi. — Þarf að hafa hjól.
ÞJÓÐVILJINN — Sími 17-500.
Louis er orðinn öðru vísi,.
hugsaði Húbert. Hann er ekki
nærri því eins feiminn og svo
gerir það ekki lengur neitt til
þótt við hlæjum. Ailt í einu flaug
honum í hug, að nú þyrfti ekki
lengur að vorkenna Louis.
Þegar þau komu upp stóru
brekkuna og hoppuðu út úr bíln-
um og drógu sleðann að mesta
brattanum, sá Húbert hvernig
Loais smitaðist af spennunni og
eftirvæntingunni og hann varð
rjóður og æstur.
— Panta að vera í fyrstu ferð-
innf! hrópaði Louis.
— Og ég, kaHaði Jiminee.
— Allt í lagi, sagði CharRe
Hook. — Þið tveir fyrst. Og Dí-
aoa getur Kka farrð með — það
er ekki • hægt að láta afia karl-
mennina fara í einu.
Þau settast á rieðann, Díana
fremst til að stýra. — Nú verð-
ið þið að halda ykkur vel, sagði
Charlie Hook. Hann beygði sig
niður að sleðanum og ýtti rösk-
lega á hann. Hann færðist treg-
lega úr stað og í fyrstu héldu
þau að hann myndi aftur stanza,
en svo tók hann við sér og jók
ferðina.
— Þarna bruna þau! Willy
dansaði. Væ-æ-æ!
Rauðu meiðarnir voru eins og
skarlatsrautt strik niður alla
brekkuna. Snjórinn þyrlaðist
úpp á báða vegu og állt í einu
var eins og sleðinn væri kominn
marga kílómetra í burtu.
— Eigum við að fara niður og
hjálpa þeim? spurði Dunstan.
Charlie Hook hristi höfuðið.
— Nei — þau koma aftur með
hann upp. Þú verður með næst.
Langt fyrir neðan þau var
sleðinn stanzaður og ökumenn-
imir voru svo litlir að erfitt
var að aðgreina þá, ef ekki hefði
verið fyrir gullhárið á Díönu.
Til hægri við þau í lægri brekku
sáu þau fleiri börn að renna sér.
Hrópin frá þeim bárust til barn-
anna, dauf og fjarlæg.
Charlie Hook stakk hendinni
í bakvasann og* tók upp vasa-
fleyg í leðurhyiki. Hann tók
tappann úr honum og bar fleyg-
inn að vörunum.
— Hvað er þetta? Spurði Willy
— Ég veit hvað það er, sagði
Dunstan. — Það er það sama og
þú hefur með þér á veðreiðarn-
ar, er það ekki?
— Hann var góður þessi, taut-
aði Chariie Hook og þurrkaði
sér um munninn á handarbak-
inu. — Já, það stendur heima,
Dun. Þá þarf maður ekki alltaf
að vera á þönum inn á barinn.
— Eru .engin veðhiaup í dag?
spurði Húbert.
— Nei — frestað vegna snjó-
komunnar. Hott-hottamrr mega
ekki Wotna í bossann Min.
Charlie Hook hló að einhverju
sem honum datt í hug. — En það
skiptir engu máli fyrir mig,
sagði hann. — Ég er svo stál-
a«5|
ég hef aldrei kynnzt öðru eins.
Hann hikaði andartak og hélt
síðan áfram. — Hef lagt hundr-
að á Cheitenham í dag. Alveg
öruggt — getur ekki, brugðizt
eins og lukkan er með mér. Hann
hugsaði sig »m stundarkorn erm.
— Veiztu hvað? Ég þori að
veðja að ég veit hvers vegna.
Það eruð þið krakkarnir — þið
hafið snúið öllu mér í hag, það
er heila málið. Alveg síðan ég
kom heim hef, ég bókstaflega
ekki getað gerÞ skyssur. Auðvit-
hefur þetta stundum gengið
svona og svona — það segir sig
sjálft. En í heild, þegar allt er
tekið í heild, hefur mér aldrei
nokkurn tíma gengið eins vel
og þetta tímabil. Liggur ekki við!
Hann saup aftur á fleygnum. —
Þetta er hreinasta kraftaverk.
Það var eins og hann væri fyrst
og fremst að tala við sjálfan
sig, og þegar hann leit beint á
börnin, fannst þeim sem þau
hefðu verið að hlusta á eftthvað
sem ekki var ætlað eyrmn
þeirra.
Charlie Hook veifaði fiöskunni.
— Já, hæ og hó! Hér er ekk-
ert að óttast. Hann leit niður
brekkuna. — Þau eru bráðum
komin upp — hverjir fara næst?
Þegar Húbert settist á sleð-
ann og fann að Dunstan jók þétt
utanum hann, velti hann því
fyrir sér sem snöggvast hvort
CharKe Hook hefði tekið þau með
sér ef veðreiðunum hefði ekki
veríð aflýst. ‘ En allar slíkar
hugsanir sópuðust hurt, þegar
sleðinn rarm af stað og þaut
með ofsahraða niður brekkuna
og iskaldur vindurtnn lék um
vanga hans.
— Húbbi, heldorðu að þaðséu
úlferr þama? Willy benti áskóg-
inn sem teygðist upp í ásana
bakvið þá.
— Það held ég ekki, svaraði
Húbert. Hann reyndi að heyra
hvað LÓuis var að segja við
Jiminee — þeir stóðu dálítið
afsíðis. — Kannski á nætumar.
En a+drei á dagmn.
— Heldurðu að þeir sofi á
daghm? hétt Willy áfram.
— Æltli það'ekki. Húbert •tök
ákvörðun. Hann slepptí hend-
inni á Willy og gekk til Jimine-
es og Lours.
— Hæ, sagði hann.
Louis brosti. — Hæ, Húbert
— sjáðu hnffinn minn. Hann
rétti fram höndina til að sýna
vasahnífinn. — er allt á hon-
um, sagði hann. — Meira að
segja tæki tíl að ná steinum úr
hrosshófum.
— Má ég halda á hontnn?
— Já.
— Mamma hans gaf homim
hann, sagði Jiminee.
Húbert varð undrandi. — Ég
hélt að mamma þín vildi ekki
að þú fengir gjafir.
Louis kinkaði kolli. — Rún
var svoleiðis áður. En nú er
a?lt öðruvísi þegar pabbi er
kominn heim. Hún er alltaf að
gefa mér gjafir. I næstu vfkn á
ég að fá úr.
Húbert skilaði hnífnum. —
Áttu ennþá ammítann þinn?
— Amrponítann, leiðrétti Lou-
is. — Já, já, ég á hann. Ég á
svo margt núna. Ég á virki. Það
varð þögn og Louis roðnaði, eins
og hann áttaði sig á því nð hann
hefði verið að gorta. — Má ég
fara heim með gjafimar mfnar,
þegar ég er búinn að drekka te
með ykkur? spurði hann. — Ég
er‘ viss um að mamma hefur
ekkert á móti því að ég eigi þær
núna — það eru allra fínustu
BÍafir sem ég hef nokkum tfma
fengið.
— Allt f lagi, sagði Húbert
ánægður. — Louis, hann vissi
ekki almennilega hvemig hann
átti að koma orðum, að þvf sem
hann var að hugsa um. — Louis
— er mamma bín —‘ ófrisk?
Louis kinkaði kolli með á-
kafa. — Já. já. Hún er svaka-
lega feit. Miklu feitari en þegar
hún átti. von á mér — það seg-
ir pabbi. Hann beið, hann fann
að Húbert lá morra á hjarta.
— Vildi hún f alvöru eignast
annað bam?
-— Auðvitað, sagði Louis. —
Mamma og pabbi vðdu eignast
annað bam áður en það yrði
of seint.
— Pabbi þinn vildi það bá
Mfea?
SKOTTA
Við verðum að flýta okkur með þetta svo að við komum ekki
of seint í matinn!
engin
ferd
fyrir-
hyggju
hjá
Heimí
TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRS
MMÐAtOATA 9 ttYCJAVlK SlMI 212*0 SIMNCFNI i SUtETY
Gúmmívinnustofan h.f.
Skipholti 35 - Símar 31055 og 30688
Kuidajakkar og úlpur
í ölluín stærðum.
Góðar vörur — Gott verð.
Verzlunin Ó. L.
rraðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu)
i