Þjóðviljinn - 03.11.1966, Síða 1
/
Nýjasta „afrek" vararektors:
HOTAR AÐ BEITA STUD-
ENTA LÖGREGLUYALDI
75. flokksþing Sósíalistaflokksins
verður sett á morgun kl. 5 s.d.
15. þing Sameining-
arflokks alþýðu —
Sósíalistaflokksins
verður sett á morgun,
'föstudaginn 4. nóvem-
ber, kl. 5 e.h. í Tjarn-
argötu 20 af formanni
flokksins, Einari Ol-
geirssyni.
Þingið mun standa
í þrjá daga og lýkur
því á sunnudagskvöld.
Munu sitja þingið á
annað hundrað fulltrú-
ar frá sósíalistafélög-
um í öllum kjördæm-
um landsins.
Á dagskrá þingsins eru eft-
irtalin alriði
1. Þingsetning.
2. Skipun nefndanefndar og
kjörbréfanefndar.
3. Rannsókn kjörbréfa.
4. Álit kjörbréfanefndar og
nefndanefndar.
Myndin er tekin á síðasta þingi Sósialistaflokksins sem haldið var í nóvember 1964.
útgáfa
5. Kosning starfsmanna þings-
ins og starfsnefnda.
6. Skýrsla miðstjórnar, stjórn-
málaviðhorfið og næstu
verkefni flokksins.
7. Hlutverk og starfsemi Sós-
íalistaflokksins
Þjóðviljans.
8. Reikningar flokksins, blaða-
og bókaútgáfu.
9. Fjárhagsáætlun fyrir næstu
tvö ár.
10. Lagabreytingar.
11. Kosning flokksstjórnar sg
varamanna ásamt endur-
skoðendum og varaendur-
skoðendum.
12. Ákvörðun staðar fyrir
næsta flokksþing.
13. Þingslit.
Klukkan 5 í dag efnir Stúd-
entafélag Háskóla fslands til al-
menns fundar í Súlnasal Hótel
Sögu, þar sem sænska skáldkon-
an Sara Lidman mun flytja fyr-
irlestur um Vietnam og svára
fyrirspumum. Fundurinn verð-
ur settur rétt fyrir klukkan fimm
á tröppum Háskóla fslands og
flytur Sara þar stutt ávarp.
Eins og kunnugt er bannaði
prófessor Halldór Halldórsson
vararektor skólans að fundurinn
yrði haldinn í húsakynnum hans
og jafnframt hefur hann hótað
stúdentum að siga á þá lögregl-
unni ef þeir komi með fundinn
inn á Háskólalóðina. Stúdentar
hafa þegar svarað gerraeði vara-
rektors á verðugan hátt með
verkfalli því, sem sagt er frá
annarsstaðar f blaðinu, en þeir
harma mjög að níðskrif Morg-
unblaðsins skuli eiga svo greiða
leið að embættismönnum skólans
og hafa slík áhrif á þá.
Þjóðviljinn hefur reynt að
hafásamband við málfundanefnd
félagsins en fengið þau svör að
þetta vaeri mál, sem æskilegast
væri að leysa innan skólans. Ö-
hætt mun þó að fúllyrða að Há-
skólaráð sem slíkt, stendur ekki
einhuga að baki þeirrar ákvörð-
unar vararektors að bannafund-
inn.
★
Fundurinn á Hótel Sögu er
öllum opinn og er fólk hvatt
til að fjölmenna þangað. _
Aldmður muður beið bunu i
umferðurslysi í fyrrinótt
Banaslys varð á Suðurlands-
braut á móts við húsið nr. 4
í fyrrinótt rétt um miðnættið.
Aldraður maður varð Þar fyrir
bíl. Slysið vildi til með þeim
hætti, að Moskwitch fólksbíl var
ekið austur brautina, en mað-
urinn mun hafa gengið yfirhana
frá suðri til norðausturs. Skyggni
var mjög slæmt og sá bílstjór-
inn ekki til ferða mannsins, fyrr
en rétt í þann mund að hann
skall á bílnum. Maðurinn kast-
.aðist upp á vélarhús bílsins og
braut framrúðuna, en skall síð-
an í götuna. Hann var fluttur
meðvitundarlaus á Slysavarð-
stofuna og þaðan á Landsspit-
ala, þar sem hann lézt skömmu
síðar. Ekki er hægt að skýra
frá nafni hans að svo stöddu,
vegna þess að ekki hafði í gær
tekizt að ná til ættingja hans,
sem eru búsettir úti á landi.
I Moskwitch bílnum voru auk
bílstjórans, tvær stúlkur. Sat
önnur þeirra fram í og hlaut
nokkrar skrámur af glerbrotum,
einnig. taugaáfall.
★
Rannsóknarlögreglan óskar eft-
ir því, að þeir sem kynnu að
hafa séð aðdraganda slyssins, eða
slysið sjálft gefi sig þegar fram
við hana.
Þetta var 6. banaslysið í um-
ferðinni f lögsagnarumdæmi
víkur á þessu ári.
Bjarni Benediktsson viðurkennir:*
Inngungu íslendingu í EBE
befði drepið íslenzkun iðnuð
í umræðum á Alþingi i gær viðurkenndi Bjarni Bene-
diktsson forsætisráðherra að innganga íslands í Efnahags-
bandalag Evrópu hefði orðið til þess að drepa íslenzkan
iðnað, sem ekki hefði reynzt fær um að keppa við fjölda-
framleiðslu iðnaðarþjóðanna á jafnréttisgrundvelli.
Heldur var dauflegt á Alþingi
í gær og, fór allur fundartími
sameinaðs þings til þess að ræða
um þrjár þingsályktunartillögur
Framsóknarþingmanna. Fjallaði
ein um jarðakaup ríkisins, önn-
Sésíalisfafélag
HsfnarfUrðar
Sósíalistafélag Hafnarfjarðar
heldur félagsfund að Strandgötu
41 í kvöld, fimmtudag, kl. 20,30.
FUND AREFNI: Kjör fulltrúa
á 15. þing Sósíalistaflokksins. —
önnur mál.
Félagar, fjölmennið og munið
að sýna ber sjdrteini við inn-
ganginn. — Stjórnin.
ur um athugun á námslaunum
og námslánum og töluðu Helgi
Bergs og Iifgvar Gíslason fyrir
þeim. Loks var haldið áfram
umræðum um kaup Seðiabank-
ans á víxlum iðnaðarins og átt-
ust þar við Þórarinn Þórarins-
son og ráðherrar tveir, Bjarni
Benediktsson og Jóhann Haf-
stéin, og var þeirri umræðu enn
frestað.
Var fátt nýtt í umræðunum
nema hvað Bjarni Benediktsson
viðurkenndi að innganga íslands
í Efnahagsbandalag Evrópu hefði
orðið til þess að drepa íslenzk-
an iðnað, og er fróðlegt að bera
þá yfirlýsingu saman við áróð-
urinn í stjórnarblöðunum fyrir
innlimun íslands í Efnahags-
bandalagið.
Eiim maður fórst er
eldur kom upp í verzlun-
arhúsinu Kjörgarði við
Laugaveg í gærdag.
Miklar skemmdir munu
hafa orðið þar af reyk,
en tiltölulega litlar af
eldi og vatni. Reyknrinn
barst svo óðfluga um
húsið að margt af starfs-
fólkinu átti fótum fjör
að launa.
Slökkviliðið var kallað að Kjör-
garði rétt fyrir klukkan 5 i gær-
dag. Þá var eldur la\is i bfcainn-
keyrslu Hverfisgötumegin, en
húsið fullt af reyk. Þegar var
ráðist að eldinum Hverfisgötu-
megin, en menn sendir með
grímur upp í' húsið Laugavegs-
megin til að leita að fólki, sem
kynni að hafa orðið innlyksa.
Reykurinn var þá kominn upp
um allar hæðimar fjóra:, en
enginn maður fannst þrátt fyrir
ftarlega leit. Menn sem voru að
vinna á fjórðu hæðinni, en Mn
er í smíðum, gátu forðað sér upp
á þakið og þaðan á vinnupalla
og niður.
í kjallaranum, þar sem eldur-
inn var, var mjög heitt, en mað-
ur sendur' þangað inn strax og
fært 7ar. Fannst þá einn maður
láöno á öðífmu pg hafiðí scú»i-
lega kafnað. Ekki. er hægt ad
skýra frá nafni hans að svo
stöddu að ósk vandamanna.
Kristján Friðriksson forstjóri
Últíma er annar af eigendum
Kjörgarðs. Honum segist svofrá,
að hann hafi verið staddur á 3.
hasð við að borga út kaup. Haíí
þá síminn á skrifborðinu hringt
og honum verið sagt að eldur
væri laus í húsinu. Hljóp hann
þá strax fram í salinn, en á 3.
hæð er vinnustofa Última, og
sagði fólkinu að forða. sér út
Ekki sagðist hann hafa kallað
til mannanna á 4. hæð, enda
vitað að þeir áttu greiða leið út
Framhald á 6. síðu.
HM-keppnin í sjónvnrpinu
■ Sjónvarpið hefur tryggrt sér kvikmyndir af nokkrutm helztu
kappleikjanna, sem háðir voru í úrslitum heimsmeistarakeppninn-
ar í knattspyrnu á Englandi í sumar sem leið. Fyrsta myndin
verður sýnd í sjónvarpinu annað kvöld, þ.e. leikur Pnrtúgala og
Sovétmanna um þriðja sætið í keppninni. Hefst sýning myndarinn-
ar lanst fyrir kiukkan hálf sjö, 18,30.
■ Þessi tíðindi munu vafalaust gleðja hinn stóra hóp áhugamanna
um knattspyrnu hér á landi, og ekki hvað sízt þar sem vitað er
að kvikmyndirnar eru mjög góðar og sýna ekki aðeins brot úr
kappteikjunum heldur þá alla.
1
i
# V
4