Þjóðviljinn - 05.11.1966, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓBViLJINN — Daugardagur 5. nóvember 1966.
Þeim fækkar nú óðum frum-
herjum íþróttasamtakanna á ís-
landi. Nú síðast er horfinn af
sjónarsviðinu Érlingur Pálsson
yfirlögregluþjónn, sem lézt í
Reykjavík 22. okt. sl. á 71. ald-
unsári.
Otför hans var gerð á veg-
legan hátt frá Fríkirkjunni x
Reykjavík föstudaginn 28. okt.
*sl.
Erlingur Pálsson var einn
mesti íþróttamaður sinnar sam-
tíðar, sundkappi mikill og í-
þróttafrömuður.
Frá föður sínum, hinum
kunna sundfrömuði Páli Eri-
ingssyni, hlaut Erlingur í arf
hinn mikla sundáhuga sinn og
hófust afskiþti hans af sundi
strax í aesku. Gerðist hann um
fermingaraldur aðstoðarmaður
föður síns við sundkennslu í
Reykjavík. Hann var við
sundnám í Englandi 1914. Tók
þar sundkennarápróf og árið
1915 hlaut hann ríkisstyrk lil
þéss að kenna nemendum
skóla f Reykjavík, sjómönnum
og sundkennurum, sund- og
lífgunax*tilraunir.
Erlingur var mikill og góður
sundmaður, svo að af har, og
er eigi ofsagt að hann hafi um
árabil verið beztur simdmaður
á lslandi.
Hann varð margsinnis sigux--
vegari í kappsundum á árunum
nýárssundi oftar en nokkur
annar maður og þrisvar sinnum
vann hann titilinn „sundkappi
fslands".
En hámark afreka hans var,
er hann árið 1927 synti frá
Drangey til lands.
Erlingur Pálsson var mjög
virkur í félagssamtökum í-
þróttamanna og baráttumaður
fyrir bættri aðstöðu þeirra.
Hann beitti sér mjög fyrir
sundhallarbyggingu í Reykja-
vík og var fyrsti forstjóri þess
fyrirtækis, þegar það tók til
starfa. Hann átti sæti í nefnd
þeirri, sem undirbjó íþrótta-
lögin, sem samþykkt voru áAl-
þingi 1940 og ,um árabil var
hann í Laugardalsnefnd og
lifði það að sjá hugsjón sína
rætast, þegar vígð var hin
glæsilega sundlaug í Laugar-
dal á sl. sumri.
Hann var formaður Sundfé-
lags Reykjavíkur 1926—1931,
'formaður Sundráðs Reykjavík-
ur 1932—1950. Þá var hann for-
maður Sundsambands íslands
frá stofnun þess 25. febrúar
1951 og 1 stjórn heildarsamtak-
anna, íþróttasambands Islands,
var hann árin 1937—1951 og
þar af lengst sem varaforseti.
ERLINGUR PALSSON setur
fyrsta sundmótið, sem háð var
1 í nýju sundlauginni í Laugar-
dal.
í Olympíunefnd Islands var
hann um árabil og oft var hann
fararstjóri íslenzkra íþrótta-
manna á íþróttamót erlendis
m.a. í London.
Það er skarð fyrir skildi, þar
sem fallinn er Eriingur Páls-
son, en svo eftirminnileg er
saga hans og áhrif á íslenzku
íþróttahreyfinguna, að nafn
hans og minning munu lifaum
langan aldur.
Kveðja
vík Jónsson
f. 8.12. 1914 - d. 29. 10. I966
Erlingur Pálsson
fig kveð þig nú fcæri frændi,
er kallaður varst á braut,
heimsins frá hretviðri svölu
I herrans föðurskaut.
Þú stóðst eins og hetja í striði,
þó steðjuðu veikindin að,
og hafðir þitt hressa og bliða
hjarta á réttum stað.
Þrekið og góðlyndið gaf þér
Guð, sem að engum brást,
ég minnist þín viknandi, vinur,
með virðii/gu, þökk og ást.
Léttur í lyndi og glaður
ljúfur þinn krossinn barst,
grandvar í orði og æði
öllum þú gúður varst.
Nú ertu mér héðan horfinn-
og hnýpin ég þerra mín tár,
en veit þó, hjá Guði góðura
að grædd eru öll þín sár.
Þín minningin mæta og ljúfa
í myrkri sem geisli skín,
cg kveð þig nú kæri frændi
en kem síðar fegin tii þín.
PRÆNKA.
Margar mynda-
vélar á lofti
Blaðaljósmyndaxinn þarf oft
að olnbogast áfram í starfi
sínu. Fyrir hann gildir framar
öði-u að vera fljótur að átta
sig á hlutunum, missa ekki
af því sem er að gerast hverju
sinni, og jafnframt að skapa
sér sem bezta aðstöðu til
^'^'iViýnðatljkunnar- — A þóssari
mynd sjást allmargir útlendir
fréttaljósmyndarar að starfi-
Myndin var tekin í Moskvu
fyrir nokkru, er opnuð' var
rr.ikil alþjóðleg sýning frétta-
Ijósmynda hvaðanæva úr
heimi. Það voru alþjóðleg
samtök blaðamanna sem stóðu
fyrir sýningu þessari.
Körfuknattleikur:
19 lið taka þátt í Reykja-
víkurmótinu er hefst í dag
■ Reykjavíkurmótið'í körfuknattleik hefst að Há-
logalandi í kvöld, laugardag. Alls senda 5 Reykja-
víkurfélög 19 flokka til keppni.
f kvöld leika í 1. flokki
karla KFR og ÍR og í meistara-
# Ekki
Iögregluríki
Halldór Halldórsson pró-
fessor, vararektor Háskólans,
hefur greint frá því í Þjóð-
viljanum og Tímanum, að
hann hafi ekki hótað stúd-
entum neinni lögreglu ef þeir
héldu útifund við Háskólann,
hann hafi aðeins „bent for-
ráðamanni Stúdentafélagsins
á, að til þess að halda slíkan
útifund þyrfti leyfi lögregl-
unnar í Reykjavík." Sjálfsagt
er að hafa það sem sannara
reynist í þessu efni sem öðr-
um; hins vegar er ábehding
sú sem vararektor viðurkenn-
ir ák^flega furðuleg. ísland
er ekkert lögregluríki, og hér
þarf ekkert samþykki lög-
reglunnar til að halda úti-
fund. Frjálst fundahald er
meðal grundvallarmannrétt-
inda stjórnarskrárinnar; um
það segir svo í 74ðu grein:
„Rétt eiga menn á -að safn-
ast saman' vopnlausir. Lög-
reglustjórninni er heimilt að
vera við almennar samkom-
ur. Banna má mannfundi
undir berum himni, þegar
uggvænt þykir, að af þeim
leiði óspektir."
Rétturinri til fundarhalda
er þannig eitt af frumatrið-
um stjórnarskrárinnar. Heim-
ildir lögreglunnar eru við það
eitt bundnar að hún má vera
viðstödd, auk þess sem hún
getur þannað fundi ef þeir
rekast á þá lögregluskyldu
að halda uppi lögum og reglu
í landinu. Á undanförnum ár-
um hafa verið haldnir fjöl-
margir útifundir á íslandi, en
það hefur auðvitað aldrei
komið fyrir að lögreglan hafi
verið beðin um leyfi til slíkra
fundahalda. Hins vegar hef-
ur henni að sjálfsögðu verið
skýrt frá því að fundir yrðu
haldnir, svo að hún gæti hag-
nýtt sér þá heimild að vera
viðstödd og' rækt eðlileg
verkefni sín í sambándi við
umferð og 'rétta hegðun.
Hér er um að ræða mjög
veigamikð grundvallaratriði
íslenzks lýðræðis. Til eru
lönd þar sem menn þurfa að
fá leyfi lögreglunnar til þess
að halda fundi, og sumstað-
ar er því lögregluvaldi beitt
af miklu gerræði; en Island
er sem betur fer ekki í hópi
slíkra lögregluríkja og má
aldrei komast í þann félags-
skap. En til þess að réttindi
stjómarskxárinnar standist í
verki þurfa menn að sjálf-
sögðu að kunna skil á þeim;
ekki sízt þeir sem veljast til
forustu fyrir æðstu mennta-
stofnun þjóðarinnar. —
Austrt
flokki karla KR og Ármann.
Annað kvöld vcfrður mótinu
háldið áfram á sama stað og
þá leika í 3. fl. karla Ármann
og IR, í 2. flokki karla KR og
Ármann og í meistaraflokki
karla KR og IS (stúdentar).
Til viðbótar ofannefndum
flokkum verður keppt í 4. fl.
karla og meistarafl. kvenna. 1
kvennakeppninni taka aðeins
tvö félög þátt, KR og IR, en
5 félög senda sveitir til keppn-
innar í meistaraflokki karia:
ÍR. Ármann, KR, KFR og ÍS.
Sem íyrr var sagt verður nú
keppt um ■ helgina í gamla f-
þróttahúsinu að Hálogalandi.
Forráðamenn Körfuknattleiks-
ráðs Reykjavíkur höfðu hug á
að halda mótið í nýja húsinu
í Laugardal, en treystu sérekki
til þess vegna lágmarksleigu-
gjaldsins, sem krafizt er fyrir
afnot af húsinu. Þó má vera
að síðari leikir Reykjavíkur-
mótsins, einhverjir, verði háðir
í Laugardalnum.
Eins og kunnugt er munu
KR-ingar taka þátt í Evrópu-
keppni körftiknattleiksliða eft-
ir fáa daga, og mun þvímarga
vafalaust fýsa að sjá liðiðleika
nú um helgina áður en það
mætir Evrópumeisturunum.
Reykjavíkurmótið:
Níu kappkikk hái-
ir síBdegis á morgun
■ Handknattleiksmóti Reykjavíkur verður haldið
áfram síðdegis á morgun, sunnudag, í Laugardals-
höllinni. Þá fara fram níu leikir í yngri aldurs-
flokkum karla og kvennaflokkum.
I þriðja flokki karla leika
saman KR og Þróttur, Fraxm og
Ármann, Valur og Víkingur,
I 1. flokki kvenna keppa
Valur og KR.
Tveir leikir fara fram í meist-
araflokki kvenna: Víkingur —
KR og Valur — Ármann.
Þá verða. háðrr þrír leikir í 2-
flokki karla: Víkingur leikur
við KR, Valur við Fram og IR
við Þrótt-
Keppnin á morgun hefst kl.
2 síðdegis, ekki klukkan 3 eins
og stendur í leikskrá.
Næstu leikir i meistaraflokki
karla verða háðir á þriðjudags-
kvöldið klukkan 8.30. Þá leika
Fi-am og Víkingur, Valur og
Þxóttur, KR og IR.
x